Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1999, Blaðsíða 3
FMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1999 <3eturðu skreytt jólatrán til hasgri alveg eins og þau til vinstri og litað síðan vel? Sendið myndina til: &arr\a-DV. JOLASAGA Á torginu er stórt jólatre. Margir í húsunum horfa á það og benda á jóla- stjörnuna. Á svölunum stendur jóla- hundur með vasngi og horfir líka á jóla- stjörnuna. Pað er jólasnjór á torginu og heiðskír himinn með stjörnum. Á jólatránu er lítiðjólaskraut. Jólatráð er hasrra en öll húsin - nema eitt. b’ar á hundurinn heima. Einar Þorsteinn Arnarson, 7 ára, Hávallagötu 29, 101 Reykjavík. BRANDARI Einu sinni voru tveir tómatar. þeir voru að fara yfir götu. Pá kom bíll og ók yfir annan tómatinn. Pá sagði hinn tómaturinn: - Komdu þarna, tómatsósan þín! Hanna Björk Hilmarsdottir, Baldursgarði 11, 250 Kefiavík. Geturðu funJið 6 atriði sem EKKI eru eins á báð- um myndunum? Sendið lausnina til: Darna-DV. ANNA 0(3 ARI (framhald) Anna og Ari bjuggu til snjókarl, settu á hann hatt og gulrót fyrir nef, steina fyrir augu og a trjágrein til að halda á. yl Fegar þau voru búin með snjókarlinn komu tveir^ krakkar og báðu Önnu og Ara að koma í snjóstríð. Virkið hjá Önnu og Ara var bak við snjókarlinn. Ari og Anna unnu stríðið. Nú þurftu þau að fara inn að borða og svo að sofa. Nassta dag var svo mikill snjór að bau gátu búið til stórt snjóhús. Pau höfðu kertaljós inni í því og þar spiiuðu þau allan daginn. Kamela Rún Sigurðardóttir, Selvogsbraut 37, Ö15 Porlákshöfn. JÓLAGJÖF Sara Dögg VignisJóttir, Goðatúni 21 í Garðabas, sendi þessa fallegu mynd. En hvað heitir strákurinn sem á að fá gula pakkann? Sendið svarið til: Sarna-DV ✓ JOLAPOKAR Hvernig vasri að búa til nokkra jólapoka fyrir gamlárskvölJ og fylla þá með góðgasti? Taktu skrautlegan pappír, brjóttu hann saman eins og mynJin sýnir. Klipptu raufar með jöfnu millibili. Límdu saman og festu hanka á hvern poka. Góða skemmtun!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.