Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1999, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1999, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGUR 27. DESEMBER 1999 lilboðsverð á fjölda bifreiða Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut^ Kopavogi, simi ^ 567-1800 Löggild bflasala Gleöilega hátíö. Þökkum viðskiptin á árinu sem er aö líða. Subaru Legacy 2,2 station '94, grænn, ssk., ek. 89 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., topplúga, dráttarkúla. V. 1.250 þús. Ford KA '98, 5 g., ek. 9 þús. km, svartur. V. 890 þús. Tilboðsbíll: Mazda 323,4x4 station '93, blár, 5 g., ek. 121 þús. Ný nagladekk, ný tímareim o.fl. Verð áður 690 þús. Tilboð 590 þús. VW Polo 1,4i '98, 5 d., 5 g., ek. 27 þús. km, fallegur bfll, bílalán. V. 1.100 þús. Nissan king cab 2,4i '94, ek. 117 þús. km, svartur. Verð 750 þús. Toyota Corolla Luna liftback '99, rauður, ssk., ek. 6 þús. km, CD o.fl. V. 1.590 þús. Toyota Corolla Terra Wagon '98, blár, 5 g., ek. 62 þús. km, CD, rafdr. rúður o.fl. V. 1.180 þús. Einnig: Toyota Corolla Terra Wagon '98, silfurl., 5 g., ek. 27 þús. km. V. 1.350 þús. 100% bílalán. Hyundai Scoupé '92, 5 g., ek. 110 þús. km, Tilboðsverð 350 þús. Mazda 626 LX '92, ssk., ek. 90 þús. km. Gott eintak. V. 690 þús. Mazda 626 2,0 GLX '89, ssk., ek. 150 þús. km. Tilboðsverð 250 þús. Nissan Primera SLX dísil '91, ssk., ek. 186 þús. km, mikið endurnýjaður. V. 550 þús. Toyota Corolla 1,6 GTi liftback '88, 5 g., ek. 160 þús. km, álfelgur, 2 dekkjagangar, þjófavörn, CD o.fl. Gott eintak. V 390 þús. Mazda MX 3 1,6 '92, rauður, 5 g., ek. 103 þús. km, álf., topplúga, bílalán. V. 790 þús. Áhvílandi 600 þús. MMC Eclipse GS '95, grænsans., ssk., ek. 60 þús. km, CD, toppl., samlæs., rafdr. rúður, álf., Michelin-nagladekk. V. 1.590 þús. Tilboð 1.290 þús. Toyota Corolla sedan '92, Ijósblár, 4 g., ek. 130 þús. km. V. 390 þús. M. Benz 230E '83, hvítur, ek. 171 þús. km, ssk., topplúga, o.fl. Gott eintak. V. 350 þús. Honda CR V-TEC '91, 5 g., ek. 119 þús. km, sóllúga, rafdr,. rúður, álf., o.fl. V. 680 þús. Toyota HiAce 2,4, bensín, '93, rauður, 5 g., ek. 270 þús., 6 manna. Tilboðsv. 650 þús. Nissan Sunny 4x4 station '95, vínrauð, 5 g., ek. 109 þús. km, rafdr. rúður, saml., hiti í sætum. V. 850 þús. Nissan Patrol 3,3 dísil '87, rauður, 5 g., ek. 175 þús. km, 35i, dráttarkúla, mikið endurn. V. 850 þús. Mazda 323 1,5 LXi sedan '97, blásans., ssk., ek. 40 þús. km, CD, samlæs. Tilboð 990 þús. Toyota Corolla XLi sedan '97, dökkblár, 5 g., ek. 70 þús. km, samlæs., CD, rafdr. rúður, spoiler. V. 1090 þús. BMW 525 IXA st. '93, ek. 115 þús. km, ssk., svartur, rafdr. rúður, samlæs., leður, hiti í sætum, álf. o.fl. V. 1.780 þús. Vélsleði, Polaris Indy XCR 600 '94, ek. ca 2 þús. km. V. 540 þús. Ath. skipti. Subaru Legacy 4x4 Outback '97, ek. 21 þús. km, ssk., rauður, fallegur bíll. V. 1.980 þús. Nissan Terrano II dísil '96, ek. 63 þús. km, 5 g., dökkblár, rafdr. rúður, samlæs., krókur O.fl. Ath. skipti. V. 1.950 þús. Nissan Almera SLX '96, grænn, 5 g., ek. 60 þús. km, CD, rafdr. rúður, samlæs., spoiler. Bílalán, 650 þús., getur fylgt. Tilboð 990 þús. MMC Lancer GLX '99, ssk., ek. 12 þús. km, rafdr. rúður, álf., þjófav. o.fl. V. 1.380 þús. Nissan Micra LXi '97, ek. 35 þús. km, 5 g. V. 830 þús. Hyundai Accent GLSi '98, 4 d., 5 g., ek. 40 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., spoil- er, álf. o.fl. V. 950 þús. (Bílalán getur fylgt.) Dodge Caravan ‘96, vínr., ssk., ek. 58 þús. km, 7 manna. Góður fjölskbíll. V. 1.950 þús. Tilboð 1.490 þús. Ford Escort Ghia 1,6 '97, 5 g., ek. 24 þús. km, 5 d., rafdr. rúður o.fl. V. 1.190 þús. Renault Mégane Classic '98, hvítur, 5 g., ek. 39 þús. km, rafdr. rúður, fjarst. læsingar, bílalán. V. 1.080 þús. Mazda 323 1,5 GLX coupé '98, rauður, 5 g., ek. 44 þús. km, álf., spoiler, o.fl. V. 1.180 þús. Toyota Corolla '91, hvítur, 5 g., ek. 130 þús. km. Góður bíll. V. 390 þús. M. Benz 190E '90, ek. 168 þús. km, 5 g., rafdr. rúður, samlæs., toppl., álfelgur, o.fl. V. 890 þús. Citroán BX 16 TRS '92, rauður, 5 g., ek. aðeins 88 þús. km, samlæs. V. 390 þús. Tilboð 290 þús. BMW 520i '99, vínrauður, 5 g., ek. 20 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., toppl. o.fl. V. 3.350 þús. Eðalvagn. Toyota Corolla XLi HB '97, ek. 20 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., 5 g. V. 990 þús. Einnig: Toyota Corolla Wagon 1,6 '98, blásans., 5 g., ek. 62 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., CD. V. 1.180 þús. bílalán. Grand Cherokee Laredo 4,0I '96, ek. 88 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., álf., ssk., aksturstölva o.fl. Bílalán 1300 þús. V. 2.750 þús. Tilboð 2.490 þús. Einnig: Cherokee Laredo 4,0 '91, hvítur, ssk., ek. 180 þús. km, toppein- tak. V. 1.190 þús. bílalán 630 þús. Tilboð 790 þús. Tilboðsbíll: Toyota Ace 2,4 bensín '93, rauður, 5 g., ek. 270 þús. km, 6 manna. Tilboð 650 þús. Einnig: Toyota Hiace dísil '96, hvítur, ssk., þjófav., samlæs., rafdr. rúður, kælir. V. 1.690 þús. Nokkrir góðir og ódýrir 4x4Ch. Blazer S-10 '88, grár, ssk., ek. 170 þús. km. Tilboð 350 þús. Einnig: Ford Bronco XLT Eddie Bauer 2,9 V-6 EFi '88, rauður, ssk., 35“ dekk, álf., fallegur og góður. V. 360 þús. Einnig: MMC Pajero, 7 manna bensín '87, blár, 5 g., ek. 200 þús. km, endurnýjaður og góður bíll. Tilboð 350 þús. Einnig: Dodge Ramcharger 318 V-8 '79, blár/grár, ssk., 35“ og 31 “. Tilboð 180 þús. Einnig: Daihatsu Rocky langur bensín '90, grár, 5 g., ek. 100 þús. km, 30“ krókfelgur, þarfnast lítilháttar- lagfæringar. Listaverð 550 þús. Tilboð 290 þús. Fréttir i>v Fjölskylda á Akureyri missti allar eigur sínar í bruna: Hef átt mjög ánægjuleg jól - segir Þóra Hrafnsdóttir „Þaö stoppaði ekki síminn í tvo sólarhringa en hægðist á hringing- unum um hádegi á aðfangadag. Börnin min fengu senda jólapakka víðs vegar að og hafa aldrei áður fengið svo marga,“ segir Þóra Hrafnsdóttir en hún og böm hennar tvö misstu allar eigur sínar þegar eldur kom upp í íbúð þeirra við Tjamarlund á Akureyri þriðjudag- inn 21. desember. Hún hefur nú fengið samastað í sömu götu meðan hún bíður eftir að fá íbúð sína af- henta en verið er að vinna að því hörðum höndum. „Ég bíð bara eftir að komast heim en ég hef haft það alveg yndislegt og jólin voru mjög róleg og ánægjuleg. Það er auðvitað sárt að missa allt sitt en ég hafði þegar borið úr geymslunni allt mitt jólaskraut sem fylgt hefur okkur í mörg ár. Það fór allt í brunanum. En systir mín og mágur voru hjá okkur móður minni á aöfangadag með syni sína þrjá og seinna um kvöldið komu svo öll systkini mín og íjölskyldur þeirra en við höfum alltaf komið öll saman um jólin. Eini munurinn var eigin- lega sá að pakkamir voru ívið fleiri," segir Þóra. Velunnarar hafa staðið fyrir söfn- un fyrir fjölskylduna eftir að hún missti eigur sínar í brunanum. Að- spurð sagði Þóra söfnunina ganga vel en hún hefði engar tölur um hver upphæðin yrði. „Ég veit að söfnun er hjá Landssímanum á Ak- ureyri, þar sem ég vinn, og hjá Landssímanum í Reykjavík, en syst- ir mín vinnur þar. Áður starfaði ég hjá Tæknivali en þar hef ég heyrt að söfnun standi yfir. Peningarnir verða afhentir þegar búið er að safna öliu,“ segir Þóra en hún hefur þegar fengið mikinn stuðning frá vinum og vandamönnum víðs vegar um landið. Samkvæmt upplýsingum Sigfúsar Ólafs Helgasonar, forsvarsmanns söfnunarinnar, hefur söfnunin gengið mjög vel og fyrir jól var upp- hæðin komin i 400.000 krónur. „Ég hef engar tölur á reiðum höndum en viðbrögðin hafa verið mjög góð og erum við iafskaplega þakklát fyrir það. Auk þess hefur fjölskyldunni borist fatnaður, matargjafir og heimilistæki svo eitthvað sé nefnt. Þá ætlar heildverslunin Amaro á Aukureyri að styðja hana með því að gefa henni borðbúnað í eldhúsið þegar íbúðin verður tilbúin,“ segir Sigfús en söfnunin á Akureyri hefur ávísanareikning nr. 12300 í útibúi Búnaðarbankans í Sunnuhlíð á Ak- ureyri. -hól ★ Halla Bryndís Jónsdóttir, 3. sæti Miss Skandinavia 1986 Birna Bragadóttir Margrét S. Signrz Miss Skandinavia Top 10 1995 MissEm-ope 1994 JÍLJ ★ Daginar íris Gylfadóttir Miss Skandinavia 1998 'jL' Sif Sigíúsdóttir, Miss Skandiriavia 1986 Fegurðardrottning íslands veröur krýnd á Broadway föstudaginn 19. maí 2000 , Hólmfríöur KarLsdóttu', Miss World 1985 » 1 Berglmd Joliansen, Ibp 10 Miss World 1984 04. mars Fegiu'ðai'di'ottning' Suðurlands Hótel Selfoss, Selfossi 18. mai’s Fegiu'ðardrottning' Austurlands Hótel Valaskjálf, Egilsst. 25. mars Fegiu'ðai'di’ottning Vestiulands Breiðin, Aki'anesi Ol.apríl Fegmðai'diottning Suðuiiands Bláa Lónið, Grindavík 07. apríl Fegm-ðai'di'ottning Noröurlands Sjalliim, Akureyri 08. apríl Fegm'ðai'drottning Vestfjarða Krúsin, ísafiröi 13. apríl Fegiuðai'di'ottning Reykjavíkur Broadway, Hótel ísland Tekið er á móti ábendingum um keppendur í FegTirðarsamkeppni Reykjavíkur á Broadway, sími 533 1100 Stúlkui’nar á myndunum hafa keppt á vegum fegurðai'samkeppninar frá 1982 og' lent í úrslitum í alþjóðlegum fegurðarsamkeppnum. Ashildur Hlín Valtýsdóttir 4. sæti Queen of Europe 1998 Berglind Hi-eiöaisdóttir 3. sæti Miss Skandinavia 1999 Katrín Rós Baldursdóttii1 Tr Ibp 15 Miss Euiope 1999 ★ BROADVm Unnur Steinsson, HOTEL ISLANDI - SIMI 533 1100 4.-5. sæti Miss World 1983 Elva Björk Barkardóttir ,^L Miss Tteen Iburism World A 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.