Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1999, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 27. DESEMBER 1999 35 fyrir 50 árum 27. desember 1949 Áfengi selt fyrir 979 þúsund krónur nam hún kr. 4.363.000, en í fyrra 4.399.000 Andlát Margrjet Grímsdóttir, áður til heimilis á Laugavegi 70, Reykjavík, lést á hjúkrunarheimilinu Eir að kvöldi sunnudagsins 19. desember. Þorgerður Jónsdóttir frá Súðavík, lést á Landakotsspítala mánudaginn 20. desember. iarðarfarir Þórólfúr Beck, fyrrv. knattspyrnu- maður, Rauðarárstíg 5, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Bústaða- kirkju þriðjudaginn 28. desember kl. 13.30. Happdrætti Bókatíðinda 1999 Hér með birtast allar tölurnar í réttri rö.ð: 1. desember 4311 2. desember 54285 3. desember 63763 4. desember 44537 5. desember 25048 6. desember 23003 7. desember 42027 8. desember 71826 9. desember 29295 10. desember 35626 11. desember 5227 12. desember 56288 13. desember 34380 14. desember 68777 15. desember 81594 16. desember 60390 17. desember 17874 18. desember 65756 19. desember 15206 20. desember 61438 21. desember 4327 22. desember 21328 23. desember 92521 24. desember 75601 Adamson Persónuleg, alhliða útfararþjónusta. Sverrir Olsen Sverrir Einarsson útfararstjóri útfararstjóri Útfararstofa íslands Su8urhli635 • Sími 581 3300 allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/ Áfengissalan í vínbúðunum hér í Reykja- vík á Porláksmessu og aðfangadag nam 979 þús. kr. og er það 23 þús. kr. meira en sömu daga í fyrra. Áfengissalan frá des- ember byrjun og fram að jólum var aftur á móti í heild heidur minni í ár, en í fyrra. í ár Slökkvilið - lögregta Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnaripörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkyilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. Isafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögregian 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar i sima 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafitarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekiö Iðufelii 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. ki 10-16. Simi 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-tniðd. kl. 9-18, fimtd.-fostd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Simi 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fostd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Simi 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyflabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fostud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fnnmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-funmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjöröur: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 918.30 og Iaud.-sud. 10-14. Hafhar- fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kL 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. simi 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafharfjörður, simi 555 1100, • Keflavík, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, simi 460 4600. Krabbameln - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í sima 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavlk, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafhartjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, kr. Og þaö sem af er arinu og til nóvem- berloka er áfengissalan á öllu landinu um 2.3 millj. kr. lægri heldur en á sama tíma í fyrra, þrátt fyrir nokkura veröhækkun, sem varö á áfengi í vor sem leið. alla virka daga frá kl 17-23.30, laugd. og helgi- d. kL 9-23.30. Vitjanir og simaráðgjöf kL 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Re.vkjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alia virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð opin allan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla ffá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknarb'mi Sjúkrahús Reykjavtkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild ffá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartimi á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og timapantanir í sima 525 1914. Grensásdeild: Mánd-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagL Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknarthni. Hvltabandið: Fijáls heimsóknartimi. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud - laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími fiá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: KL 15*30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdcild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamái að striða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-funtd. kL 9-12. Simi 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefhavandamál að striða. Uppl. um fundi í síma 881 7988. Alnæmissamtökin á fslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum ffá kl. 20.00-22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 alla daga. Uppl. í síma 553 2906. Árbæjarsafh: Saftthús Árbæjarsafns eru lokuð ffá 1. september til 31. mai en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mád. mid. og fód. kl. 13. Einnig tekið á móti skólanemum sem panta leiösögn. Skrifstofa safhsins op. frá kl. 8-16 alla virka daga. Uppl. í sima: 577-1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafn, hingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fod. kl. 11-19, Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud,- finuntud. kl. 9-21, fóstud. kl. ll-19.Aðalsafn, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, fostd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Bros dagsins Edda S. Jónasdóttir brosir enda nýkjörin smákökumeistari DV 1999. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kalfistofan opin á sama tíma. Listasafh Einars Jónssonar: Listasafn Einars Jónssonar verður lokað í desember og janúar. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar. Opið Id. og sud. miili kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomuL Uppl. í síma 553 2906. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Sál mætir sál á vörum elskenda. Percy Bysshe Shelley Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjai!- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasaih, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. Id. 12-17. Stofhun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafhið f Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig þrid-. og funtd.kvöld í júli og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í sima 462 3550. Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð umes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., simi 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Sel- tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafiiarg., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfiamar- nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. s TJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 28. desember. © Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Ekki má einbeita sér of mikið að smáatriðum. Þú gætir misst sjónar á aðalatriðunum. Fjölskyldan má ekki gleymast. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú þarft aö vera afar skipulagöur í dag til aö missa ekki tökin á verkefnum þínum. Það borgar sig að slaka ekki of mikið á þessa dagana. IH Hrúturinn (21. mars-19. apríl); Þó aö þú heyrir eitthvaö slúðrað um persónu sem þú þekkir er ekki þar með sagt aö þú eigir að taka mark á því. Rómantíkin liggur i loftinu. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú finnur fyrir viðkvæmni í dag og veist ekki hvernig best er að bregðast við. Vertu'óhræddur við að sýna tilfinningar þínar. © Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Seinkanir valda því að þú ert á eftir áætiun og þarft því að leggja þig allan fram til þess að ná að ljúka því sem þú þarft í dag. Kvöldið verður rólegt. n Krabbinn (22. júni-22. júli): Þú verður að sætta þig við takmörk annarra og ekki gera of mikl- ar kröfur. Ástarsamband sem þú átt í gengur í gegnum erfiðleika en það mun jafna sig fyrr en varir. Ijónið (23. júlí-22. ágúst): 1 Dagurinn veröur fremur rólegur og þú færð næði til að hugsa um 1 framtíðina. Þú kemst að því aö þú ert orðinn dálitið lúinn á tii- breytingarleysinu og ættir ef til vill að reyna að fmna þér nýtt áhugamál. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): , Vertu þolimóöur við þá sem þú umgengst og leyfðu öðrum að 1 njóta sín. Kvöldið verður líflegt og eitthvaö kemur þér skemmti- lega á óvart. # Vogin (23. sept.-23. okt.): Eitthvað nýtt vekur áhuga þinn snemma dags og hefur truflandi áhrif á vinnu þína það sem eftir er dagsins. Happatölur þínar eru 8, 24 og 25. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér er fengin einhver ábyrgð á hendur í dag. Láttu ákveöna erf- iðleika ekki gera þig svartsýna, horfðu heldur á björtu hliðarnar því að þú hefur yfir mörgu að gleðjast. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Viðskipti ganga vel i dag og þú átt auðvelt með að semja. Fjöl- skyldan er þér ofarlega i huga . sérstaklega samband þitt viö ákveðna manneskju. © Steingeitin (22. dcs.-19. jan.): Þú verður að gæta þess að særa engan með framagirnd þinni. Þó að þú hafir mikinn metnað verður þú líka að taka tillit til ann- arra. Ég held þvi ennþá fram aö þaö hafi verið fjórir —nfjluggar á þessu herbergi áður en viö byrjuðum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.