Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1999, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1999, Blaðsíða 28
36 MÁNUDAGUR 27. DESEMBER 1999 onn Persónurnar eru á botni samfé- lagsins. Stjömur á morgunhimni Opin forsýning er í kvöld í Iðnó á Stjömum á morgunhimni eftir rússneska leikskáldið Alexender Galín. Frumsýning verður síðan á miðvikudagskvöld. Sögusviðið er Moskva við setn- ingu Ólympíuleikanna árið 1980. Fylgst er með persónum á botni samfélagsins, þar á meðal port- konum Moskvuborgar, sem eru sviknar um þátttöku í Ólympíu- gleðinni og vísað burt úr borginni til þess að þær skemmi ekki þá ímynd borgarinnar sem gestimir taka með sér heim. Á einni nóttu kynnumst við vonum, ástum og þrám sjö sjálfstæðra einstaklinga sem standa andspænis sameigin- legum örlögum en bregðast við á ólíkan hátt. Þetta er átakamikið og margslungið verk sem er í senn dapurlegt og fyndið. Leikhús Ámi Bergmann þýddi leikritið og leikstjóri er Magnús Geir Þórð- arson. Leikarar eru Sigrún Edda Björnsdóttir, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Edda Björg Eyjólfs- dóttir, Jóhanna Vigdis Amardótt- ir, Stefán Jónsson, Margrét Áka- dóttir og Gunnar Hansson. Tón- listin er eftir Skárren ekkert. Veðrið í dag: Éljagangur eða snjókoma Norðlæg átt, 8-13 m/s norðvestan- til en annars hægari. É1 um landi norðanvert, dálítil él við Faxéiílóa Veðríð í dag en skýjað með köflum á Suðurlandi í nótt. Á morgun verða N og NV 10- 15 m/s á Norðurlandi en annars hægari norðlæg átt. Éljagangur eða snjókoma norðantil en skýjað með köflum sunnantil. Frost 0 til 10 stig, kaldast inn til landsins. Höfuðborgarsvæðiö: N og NV 5- 8 m/s og dálítil él í nótt en síðan N 8-13 og skýjað með köflum. Frost 0 til 5 stig. Sólarlag í Reykjavík: 15.35 Sólarupprás á morgun: 11.22 Síðdegisflóð í Reykjavík: 22.20 Árdegisflóð á morgun: 10.42 Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri alskýjað -4 Bergstaðir alskýjað -3 Bolungarvík snjókoma -1 Egilsstaðir -5 Kirkjubæjarkl. hálfskýjað -1 Keflavíkurflv. úrk. í grennd -1 Raufarhöfn skýjað -3 Reykjavfk snjóél -2 Stórhöfði skýjað -2 Bergen skúr á síð. kls. 4 Helsinki snjókoma -3 Kaupmhöfn skýjað 3 Ósló alskýjað 3 Stokkhólmur skúr 3 Þórshöfn skýjað 4 Þrándheimur skúr 5 Algarve skýjað 16 Amsterdam hálfskýjað 7 Berlín skýjað 3 Chicago heiðskýrt 1 Dublin léttskýjað 4 Halifax snjóél -8 Frankfurt rign. á síð.kls. 6 Hamborg rigning 3 Jan Mayen snjókoma 1 London hálfskýjað 8 Lúxemborg rign. á síð.kls. 3 Mallorca skýjað 18 Montreal þoka -4 Narssarssuaq léttskýjað -12 New York hálfskýjað -2 Orlando heiðskýrt 4 París hálfskýjað 9 Róm skýjað 15 Vín þoka á sið.kls. -5 Washington heiðskírt -6 Winnipeg heiðskírt -12 Mikið gengur á hjá spænska kvik- myndafólkinu. Augasteinnirm þinn Ein af jólamyndunum í Háskóla- bíói er spænska kvikmyndin Auga- steinninn minn (La Nina de tus ojos), gamansöm kvikmynd sem gerist á tímum borgarastríðsins á Spáni. Eins og borgarar landsins hefur kvikmyndaiðnaðurinn skipst í tvennt. Kvikmyndaverin í Madrid og Barcelona eru trú lýðræðinu en sumir hallir undir Franco hers- höfðingja. Til að lýsa stuðningi sín- um við Franco býður Hitler hópi spænskra kvikmyndagerðarmanna sem hliðhollir eru hershöfðingjan- um að gera kvikmynd og á ein út- gáfan að vera á þýsku og önnur á ensku. Viðfangsefnið er spænskur söngleikur, Stúlka drauma minna. Kvikmyndagerðarmenn- imir eru fegnir að '////////, losna ur striöshrjaöu < // Kvikmyndir 'íM heimalandinu en upp- götva fljótt að þeir hafa farið úr einu stríði í annað og það að gest- gjaflnn Joseph Gobbels vill fá sitt- hvað fyrir sinn snúð. Nýjar myndir í kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: End of Days Saga-bíó: Mystery Men Bíóborgin:The World Is not enough Háskólabíó: Augasteinninn minn Háskólabíó: Mickey Blue Eyes Kringlubió: Deep Blue Sea Laugarásbió: The Sixth Sense Regnboginn: In too Deep Stjörnubíó: Jóhanna af Örk Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 s ? 10 1.1 1 i 13 14 15 u 17 18 19 20 21 22 Lárétt: 1 seig, 5 málmur, 8 vitur, 9 annars, 10 karlmannsnafn, 11 kað- all, 13 stal, 15 sjá, 17 dýpi, 19 fóðra, 21 feiti, 22 virti. Lóðrétt: 1 ritlingur, 2 kvæði, 3 espi, 4 brot, 5 hnoða, 6 gangflötur, 7 hræddir, 12 strax, 14 silkiefni, 15 at- hygli, 16 viðkvæm, 18 kusk, 20 bar- dagi. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 snakkur, 8 víðir, 9 na, 10 aukning, 12 rand, 14 stó, 16 KR, 17 ástar, 20 umla, 22 uni, 23 rjá, 24 grið. Lóðrétt: 1 svarkur, 3 að, 4 kind, 5 Kristur, 6 unnt, 7 rag, 11 kná, 13 arm, 15 óri, 18 sag, 21 lá. Gengið Almennt gengi LÍ 23. 12. 1999 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollqenqi Dollar 72,080 72,440 72,800 Pund 115,920 116,520 116,730 Kan. dollar 48,800 49,100 49,500 Dönsk kr. 9,7700 9,8240 9,9040 Norsk kr 9,0230 9,0730 9,0830 Sænsk kr. 8,4820 8,5290 8,5870 Fi. mark 12,2205 12,2939 12,3935 Fra. franki 11,0769 11,1435 11,2337 Belg. franki 1,8012 1,8120 1,8267 Sviss. franki 45,3600 45,6100 45,9700 Holl. gyilini 32,9716 33,1697 33,4382 Þýskt mark 37,1504 37,3736 37,6761 It. líra 0,037530 0,03775 0,038060 Aust. sch. 5,2804 5,3121 5,3551 Port. escudo 0,3624 0,3646 0,3675 Spá. peseti 0,4367 0,4393 0,4429 Jap. yen 0,710900 0,71520 0,714000 írskt pund 92,259 92,813 93,564 SDR 99,010000 99,60000 99,990000 ECU 72,6600 73,1000 73,6900 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.