Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1999, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1999, Blaðsíða 28
36 ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1999 T>V Jb' Ummæli Álmonellu- sýking „Eitt er það mál sem þjóð og bing glíma nú við en það er álmonellu- sýkingin sem herj- ar á Austfírðinga og margir hafa veikst af. Utanrík- isráðherra og þó sérstaklega iðnað- arráðherra eru mjög þungt haldnir af þessari pest.“ Snorri Bjarnason í Mogganum. Best að gráta „Þótt kettir sæki í fiskmeti hafa þeir ekki áhuga á skötunni og ég sé á sporum kattanna hve sterk skatan er. Því stærri sem radíusinn er, þvi sterkari og betri er skatan. Heist þurfa menn að gráta.“ Sigurður Oddsson skötuaðdá- andi í Mogganum. Umvafin kærleik Mér finnst ég fóðmuð og um- vafin af kærleik og það er búið að halda mér á floti hvað ail- ? ir hafa verið yndis- legir. Siminn hefur ekki stoppað." Þóra Hrafnsdóttir, í Degi, en hún missti nánast allt sitt t bruna. „Mikilvæga" fólkið ræður ,Mikilvœga fólkió ræður á ís- landi. Hinir borga. Jólakvíði er ömurlegt hugtak og skiptir þá engu hvort þessi hátíð hefur ein- hveija sérstaka merkingu í hug- um fólks eða ekki. Það leiðir í ljós þá ónauðsynlegu misskipt- ingu sem þrifst í þjóðfélaginu." Ásgeir Sverrisson í Mogganum. Kristur er ekki glansmynd „Við höfum gert Krist að glansmynd og jólaguðspjallið að hugljúfu ævintýri. i En Kristur er ekki glansmynd, ekki f einu sinni falleg mynd, listaverk." Karl Sigurbjörns- son, biskup íslands, í Degi. Klámbúllur „Loks kom ákallið um óheft athafnafrelsi til handa klámbúll- um í landinu og sé ekki á það hlustað má fjandinn sjálfur vita hvað kemur næst. Kannski kröf- ur um óheft viðskipti með eitur- lyf?“ Sigurður A. Magnússon rithöf- undur, í DV, um ungliðadeild Sjálfstæðisflokksins. SKYRINGAR Vegir Gönguskíða- leiðir Til Þingvalla ÞINGVALLAVATN Þorsteinsvík ♦* * ■ ■, ♦ ■ *♦** * *ö** Nesjahraun '* Botna- dalur « Gr melur Hagavík Lambhagi Ölfusvatns- vík Dyradalur^P^ ♦ ♦ ♦ ■ Nesbúð Mælifell * * .♦ ■ Ölfus- » ♦ vatn^** ♦*_,♦ *□ vO ♦ Villinga- * vatn .♦ ^ ♦ ♦ * Skeggi Hengill ♦ Úlfljóts * Krossfjöll « „ *T vatn ■ Sulufell ■ »*•■**• .■■■■■♦ * 2 ♦ fs * .'o l'ó * >», J Hrómundar^* ■ ■ » ■ ■ ■ 1 ♦ A 2000 metrar tindai^* * ♦*Lakl»***# ♦.♦.♦* Dagmála- fell Klóarfjall Til Hverageröi Herdís Storgaard slysavarnafulltrúi: Undir manni sjálfiun komið að fara varlega „Núna fyrir áramótin er spenn- ingurinn mikill hjá yngstu kynslóð- inni og full ástæða til að vera vak- andi fyrir hættunum sem fylgja skoteldum," segir slysavamafulltrú- inn Herdís Storgaard. Hún vill minna á að böm era oft ein heima á þessum tíma og þá getur verið freist- andi að prófa flugeldana „aðeins" og taka þá jafnvel i sundur og fikta í þeim. „En það er einmitt þá sem slysin gerast," segir Herdis. „Það hafa orðið mjög alvarleg slys þegar böm hafa verið að leika sér með skotelda. Bömin geta keypt minni flugelda frá 12 ára aldri fyrir jóla- peningana sína þannig að það er full ástæða til að vera á varðbergi. Um ára- mótin er brýnt að farið sé eftir leiðbeiningum sem standa utan á pakkning- unum sem flugeldarnir era seldir i og fólk skjóti alls ekki flugeldum við brennur þar sem fólk saih- ast saman því það hefur komið fyrir að flugeldar hafi farið í fólk sem er við brenn- una.“ Herdis segir að hlífð- argleraugun sigildu séu mikið þarfa- þing um ára- mót. „Við höf- um fengið mót. „Þau geta orðið mjög hrædd við hávaðann þannig að það er lang- best að halda þeim afsíðis.“ Herdis segir að best sé að vera i fotum úr náttúrulegum efnum þegar skotið er, svo sem leðri eða ull og hafa sams konar hanska því þessi efni brenna síður en gerviefni. Herdís vill taka fram að þrátt fyrir allt verði ótrúlega fá slys á Maður dagsins fólki. En skýtur hún sjálf upp flugeldum? „Nei, ég er svo mikill heigull að það hættulegasta sem ég tek mér í hönd era stjömu- ljós,“ segir hún og hlær. „Maðurinn minn sér um skot- hríðina á mínu heimili og sonur minn reyndar líka. En þetta er ofsalega fallegt og hægt að hafa gaman af þessu. Það er bara undir manni sjálf- um komið að fara varlega. Héma þorir auðvitað enginn annað en að fara eftir reglunum út af mér,“ seg- ir Herdís og kimir. Herdís er gift Kai Storgaard og eiga þau einn son sem er 15 ára gamall. Hún segist hafa mjög gaman af ferðalögum og lestri góðra bóka og von- ast eftir að fá meiri tíma til að sinna þeim áhuga- málum í framtíðinni. -HG margar upphringingar frá foreldr- um sem segja okkur frá því að augu bamsins þeirra hafi bjargast fyrir tilstuölan gleraugnanna og það er alltaf mjög ánægjulegt að heyra.“ Herdís bendir líka gæludýraeigend- um á að líta vel eftir dýrunum í kringum ara- Afmælissýning Sævars Karls Galleri Sævars Karls opn- væntingu, bjartsýni o.s.frv. ar samsýningu listamanna Þetta er ein stærsta sýning sem hafa sýnt i galleríinu gallerísins til þessa þar sem þau tíu ár sem það_____meira en 40 lista- hefur starfað í dag. Cúnin«a» menn hafa skilað Þema sýningarinn- Oynmgar jnn verkum og ar eru aldamót, fleiri eru á leið- listamennirnir túlka alda- inni. Sýningin stendur til mótin frjálst og hver á sinn 15. janúar í galleríinu að hátt, gleði, söknuð, eftir- Bankastræti 7. Barn dagsins í dálkinum Barn dagsins eru birtar myndir af ungbörn- um. Þeim sem hafa hug á að fá birta mynd er bent á aö senda hana í pósti eða koma með myndina, ásamt upplýs- ingum, á ritstjóm DV, Þverholti 11, merkta Barn dagsins. Ekki er síðra ef barnið á myndinni er í fangi systur, bróð- ur eða foreldra. Myndir era endursendar ef óskað er. Myndgátan PuntSVÍn Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði. íþróttir flokki og niður í 7. flokk karia og frá 2. flokki niður í 6. flokk kvenna. Fjögur félög taka þátt í öllum 11 flokkunum á mótinu. Það era HK, Breiðablik, FH og Stjaman. Laufey M. Pálsdóttir: Tíaldar- sýning á Sóloni Myndlistarmaðurinn Laufey Margrét Pálsdóttir hefur opnað sýningu á veitingahúsinu Sóloni íslandusi sem stendur fram á þrettándann 2000. Laufey Margrét útskrifaðist árið 1989 úr málara- deild Mynd- og handmenntaskóla Islands. Hún hefur haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga allt frá árinu 1986. Þá tók hún þátt í samsýn- ingu ungra listamanna á Kjarvals- stöðum í Reykjavík en síðan hefur hún sýnt á Akureyri, t.a.m. á Poll- inum og á Kaffí Karólínu 1993, í Deiglunni 1994, kaffihúsinu Hjalt- eyri 1996, Intemational Gallery of Snorri Ásmundsson og á veitinga- húsinu Greifanum 1997 og hún tók þátt í sýningunni Flögð og fog- ur skinn, samsýningu á Listasafni Akureyrar í fyrra. Sýningar Undanfarin ár hefur Laufey starfað hjá Leikfélagi Akureyrar sem formlistamaður. Á sýning- unni á Sóloni íslandusi era íjórt- án myndir sem era sérstaklega unnar fyrir tíaldarsýningu Sól- ons. Allar myndimar era unnar með olíu á bólstraðan striga. Innanhússknattspyma: Jólamót HK Jólamót Kópavogs 1999 verður haldið í Digranesi dagana 27.-30. desember. Þetta jólamót í innan- hússknattspymu er nú haldið í sextánda sinn en það hefur verið haldið óslitið frá 1984. HK og Breiðablik halda mótið til skiptis i Digranesi og Smáranum en alls hafa 127 lið frá 17 íþróttafélögum tilkynnt þátttöku. Þátttakendur era knattspymufólk úr yngri flokkum félaganna, allt frá 2.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.