Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1999, Blaðsíða 1
Vérum varkár um áramótin Bls. DAGBLAÐIÐ - VISIR 299. TBL. - 89. OG 25. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 29. DESEMBER 1999 VERÐ I LAUSASOLU KR. 180 M/VSK íslenski kókaínsmyglarinn sem sleppt var gegn tryggingu í Þýskalandi: Gripinn á íslandi - og ákærður í íslensku sakamáli. Settur í farbann. Baksíða Halldór hefur áhyggjur af flótta úr stjórnmálum Bls. 4 Jerry Hall: Elska Jagger en ekki ástfangin Bls. 35 Skólastjóradeilan í Garðabæ: Heift í bæjar- félaginu Bls. 2 Aldraðir Strandamenn: Kraftmikil kyn- slóð vinnur af miklum þrótti Bls. 30 Körfubolti í Hveragerði: Lið aldarinnar Bls. 20 Vilja aldamótabarn Fjöldi ferða- manna á svæði frosts og funa Bls. 19 Flugeldar og tertur fyrir áramótin Bls. 21-28 Rebekka Símonardóttir og Ægir ísleifsson eiga von á barni. Þau stefna að því að það fæðist áður en árið 2000 gengur í garð. Bls. 2 Hlutabréf: Össur áhuga- verðast Bls. 6 Dóttir Emmu fær jarð- arnafn Bls. 35

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.