Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1999, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1999, Síða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 29. DESEMBER 1999 Viðskipti i>v Þetta helst: Viðskipti á VÞÍ 1.216 m.kr. ... Mest með húsbréf, 598 m.kr. ... Hlutabréf, 273 m.kr. ... Össur hækkaði um 3,24% ... Delta hækkaði um 3,33% ... Hraðfrystihús Eskifjarðar lækkaði um 13% ... Samvinnusjóðurinn lækkaði um 8,2% ... Úrvalsvísitala hækkaði um 0,605% og er nú 1.585,5 ... Hefur hækkað um 44% frá síðustu áramótum ... Ossur áhugaverðast að mati Kaupþings - einnig Baugur, Þormóður rammi, Marel og Nýherji Greiningardeild Kaupþings gaf í gær út nýja greiningarskýrslu. Þar kemur m.a. fram hvaða fimm hlutafé- Tæp 28 þusund keyptu í Lands- bankanum Alls skráðu 27.885 aðilar sig fyrir hlut í Landsbanka íslands hf. í al- mennum hluta þess útboðs er fram fór á 15% af hlut ríkisins í bankan- um dagana 15. til 17. desember. í þessum hluta útboðsins voru boðnar 550 milljónir króna á genginu 3,8. Að teknu tilliti til skerðingar vegna um- framáskriftar er hámarkshlutur hvers áskrifanda 20.484 kr. að nafn- verði eða 77.839 kr. að kaupverðl 1 tilboðshluta útboðsins bárust 66 tilboð frá 40 aðilum og voru tilboðin samanlagt að nafhveröi 1.156 milij- ónir. f þessum hluta útboðsins voru boðnar 275 milljónir króna og ósk- uðu tilboðsgjafar því eftir fjórfóldu því magni sem í boði var. Hæsta til- boðiö var frá Eftirlaunasjóði Félags íslenskra atvinnuflugmanna í hlut að nafhverði kr. 5 milljónir á geng- inu 4,501 en það hafði þegar komið fram. Vegið meðaltal allra tilboða var 4,12 en meðalgengi samþykktra tilboða var 4,34. Greiðsluseðlar voru sendir út á mánudaginn og er síðasti greiðslu- dagur þeirra 11. janúar 2000. Hraðfrystihúsið- Gunnvör selur Bessa Hraðfrystihúsið-Gunnvör hf. hefur skrifað undir samning um sölu á rækjufrystitogaranum Bessa ÍS-410 til Færeyja. Gert er ráð fyrir að skipið verði afhent nýjum eig- endum í iok janúar næstkomandi og er söluverðið um 600 milljónir króna. „Tilgangur sölunnar er fyrst og fremst sá að aðlaga skipastól fé- lagsins veiðiheimildum og í öðru lagi er ástæðan mikill samdráttur í rækjuveiðum á heimamiðum," seg- ir í tilkynningu frá félaginu. lög Kaupþing telur áhugaverðust. í efsta sæti er Össur. í skýrslunni er bent á að gengi bréfa Össurar hefúr hækkað töluvert að undanfómu en það er i raun í samræmi við þær almennu hækkanir sem hafa átt sér stað á markaðnum. í öðm sæti er Baugur en félagið og Debenhams hafa tekið upp samstarf um hugsanlega opnun versl- ana á Norðurlöndunum og nú þegar er fyrirhuguð opnun Debenhams-verslun- ar í Stokkhólmi á tímabilinu 2002-3. Reksturinn verður í höndum Baugs en innkaup og lagerhald í höndum Deben- hams. Þá hefur Baugur keypt helm- ingshlut í Bonus Dollar Stores í Banda- ríkjunum fyrir 21 milljón króna. Að mati greiningardeildarinnar er núver- andi gengi bréfa félagsins mjög hag- stætt. í þriðja sæti er Þormóður rammi - Seðlabanki íslands hefur sett nýjar reglur um laust fé bindi- skyldra lánastofnana og gilda þær frá 31. desember nk. Um leið falla úr gildi eldri reglur um laust fé bindiskyldra lánastofnana. Út- reikningstímabil sem lauk 20. des- ember sl. var síðasta gildistímabfi þeirra. Gefinn er aölögunartími að hinum nýju reglum með þeim hætti að viðurlög við vanhöldum leggjast ekki á af fullum þunga fyrr en að þremur mánuðum liðn- um. Að undanfömu hefur verið unn- ið að undirbúningi hinna nýju reglna í samstarfi við fulltrúa lánastofnana og Fjármálaeftirlits- ins. Til þess að þær gætu tekiö gOdi þurfti að breyta ákvæðum laga um Seðlabanka íslands um laust fé. Frumvarp þess efnis var samþykkt á Alþingi skömmu fyrir jól og lögin tóku gOdi í gær. Sæberg. Kaupþing bendir á að gert er ráð fyrir að hagnaður af reglulegri starfsemi fyrir skatta verði verulega betri en gert var ráð fyrir í rekstrará- æOun en þá var reiknað með 237 m.kr. hagnaði fyrir árið í heild. Það ættu því að vera töluverðir möguleikar á hækk- unum á gengi félagsins til framtíðar og er félagið einn af betri fjárfestingar- kostum í sjávarútvegi í dag. Seölabanki íslands. Nýr grunnur Nýju reglumar byggja á öðrum grunni en þær eldri og fela í sér að fram fer heOdarmat á lausafjáreign- um og lausafjárskuldbindingum lánastofnana. Þær eru því enn betur tO þess fallnar að tryggja að lána- stofnanir eigi nægjanlegt laust fé til þess að mæta skuldbindingum sin- í fjórða sæti er Marel. Það er ljóst að félagiö er orðið nokkuð dýrt og þarf að skila mjög góðu uppgjöri í lok árs til að standa undir þeim framtíðarvænting- um sem fjárfestar gera til félagsins. Ef hins vegar er tekið mið af framtíðar- möguleikum þess og verkefhastöðu mælir GreiningardeOd Kaupþings enn með kaupum á bréfum félagsins. For- svarsmenn Marel hafa jafnframt lýst því yfir að útkoma ársins muni verða góð. í fimmta sæti er Nýheiji. í grein- ingu Kaupþings segir að vöxtur félags- ins hefur verið mikill og hagnaður að aukast. Gengi bréfa annarra tæknifyr- irtækja hefur verið að hækka nokkuð að imdanfómu og ætti gengi bréfa Ný- heija að eiga möguleika á að taka við sér 01 hækkunar á komandi mánuð- í Morgunkomi FBA í gær er þessum breytingum sérstaklega fagnað. Bent er á að þessar nýju reglur séu í samræmi við það sém þekkist í úOöndum, bæði fræðOega og í framkvæmd. FBA segir að ólikt fyrri regrlum notast menn ekki við dagsstöðu fyrir 30 daga tímabO heldur mun staða í lok mánaðars gOda. Sett mörk tryggja lausafjár- hæfi kerfisins í heOd. um. Nýjar lausafjárreglur taka gildi um áramót - Qármálastofnanir fagna breytingum um. Að mati Seðlabanka ís- lands fela nýju reglumar ekki í sér minna aðhald að lausafjár- stöðu lánastofhana en eldri reglumar en með þeim mun draga úr neikvæðum hliðará- hrifum sem eldri reglur höfðu á vaxtamyndun á peninga- og veröbréfamarkaði. FBA fagnar Skattaafsláttur f* Fjárfesting í hlutabréfasjóðum Landsbréfa fyrir áramót tryggir allt að 61.344 kf- skattaafslátt. Hlutabréfasjóðir Landsbréfa eru íslenski hlutabréfasjóðurinn og íslenski fjársjóðurinn. Ávöxtun frá áramótum* fslenski hlutabréfasjóðurinn 25,3% íslenski fjársjóðurinn 25,4% Leiðin til skattaafsláttar um áramótin liggur um Landsbréf eða naesta Landsbanka. Landsbanki Islands LANDSBRLI þT mw 11 Æf y 94 jjH Ið Jjf ■ ' ■ - A rj J m 11 Æf m,- -ro 1 0 1 áísgttmdvelli frá t janí iar 1999 -1. desémber Atvinnurekendur verði skyldaðir til að taka upp starfsmanna- heilsuvernd Þrátt fyrir að lög um aðbúnað, hoUustuhætti og öryggi á virmu- stöðum hafi verið í gUdi í hartnær 20 ár hefur sá hluti laganna sem fjaUar um atvinnutengda sjúk- dóma og vamir gegn þeim enn ekki komist tU framkvæmda. Frá þessu er greint á vef Samtaka at- vinnulífsins. Þar segir að sam- kvæmt þeim beri atvinnrekendum aö koma á fót heUsuvemd starfs- manna sem felst m.a. í því að láta fara fram úttekt á viðkomandi vinnustað varðandi hugsanlega hættu-sem steðjað getur að heOsu starfsmanna. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um heUsuvernd starfsmanna sem Vinnueftirlit rík- isins gaf út á dögunum. 80% umframeftirspurn Á Þorláksmessu lauk sölu Sæplasts hf. á nýju hlutafé tO hlut- hafa félagsins. Boðnar vora 30 mOljónir króna að nafnverði á genginu 9,0, eða sem nemur 270 mOljónum að kaupverði, tO 375 hluthafa. Fjárfestingarbanki at- vinnulífsins hf. sá um útboðið. Áskriftarblöð bárast frá 177 hluthöfum sem áttu rétt á að skrá sig iyrir samtals 26,6 mOljónum að nafnverði af þeim 30 mOljónum sem boðnar vora tO sölu. Umframeftirspum hluthafa var veraleg en 105 hluthafar óskuðu eftir umframáskrift að fjárhæð samtals 27,3 miOjónir að nafn- veröi. Umframeftirspumin nam því um 130% og samtals var óskað eftir hlutabréfúm að fjárhæð 54 mOljónir í útboðinu eða sem nem- ur um 486 mOljónum að kaup- verði. Hlutafjárútboöi lokiö Hlutafjárútboði Hraðffystihúss- ins-Gunnvarar hf. lauk á Þorláks- messu. í boði var nýtt hlutafé að fjárhæð 50 milljónir króna að nafn- verði á genginu 6,25 eða samtals 312,5 m.kr. að markaðsvirði. Seld- ist aOt hlutafé sem í boði var tO forkaupsréttarhafa. Enn fremur óskuðu hluthafar eftir 29 m.kr. að nafnverði I umframáskrift. Eftir- spurn var þvi 58% umfram fram- boð. Hraðfrystihúsið-Gunnvör hf. verður fært af Vaxtarlista yfir á AðaOista Verðbréfaþings Islands þann 4. janúar nk. og verður auð- kenni félagsins HL/HRADFRYST. Loðnuvinnslan selur Hof- fell SU 80 Loðnuvinnslan hf. hefur selt b/v HoffeO SU 80 tO Kaupfélags Fá- skrúðsfiröinga og verður skipið af- hent 31. desember 1999. Rekstur Loðnuvinnslunnar hefur gengið erfiðlega og hefur gengi bréfa fé- lagsins lækkað um 34,7% á árinu. Helsta ástæðan er verðfaO á loðnu- afurðum. Marel gefur starfsmönnum sínum 100 þúsund krónur Marel hf. gaf öOum starfsmönn- um sínum 100 þúsund krónur fyr- ir jólin tO viöbótar við fastar launagreiðslur. Að sögn Kristjáns Þorstefrissonar, fjármálastjóra Marels, viO fyrirtækið meö þess- um hætti sýna starfsmönnum sín- um þakklætisvott fyrir góða frammistöðu og árangur á þessu ári. Stóraukin verslun á vefnum Jólaverslunin hjá intemetfyrir- tækinu Yahoo var fimmfalt meiri í ár en i fyrra. Að sögn fyrirtækis- ms tók það á móti fleiri pöntunum á tímabOinu frá 13. desember tO 17. desember í ár en aOan jólamán- uðinn í fyrra. Fjöldi pantana á 30 daga tímabOi fýrir jóladag varð 110% hærri í ár en á sama tímabOi 1998. Greint var frá á Viðskipta- vefnum á Vísi.is. Minnkandi atvinnuleysi Atvinnuleysi í Japan er nú 4,5% og hefur ekki mælst minna í 10 mánuði. Hæst náði atvinnuleysið í júní og júlí eða 4,9% sem þá var met í Japan. Helsta ástæða fyrir minnkandi atvinnuleysi ér hægt batnandi efnahagsástand með auk- inni einkaneyslu og eftirspurn eft- ir vörum og þjónustu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.