Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1999, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1999, Side 32
40 MIÐVIKUDAGUR 29. DESEMBER 1999 Fréttir Fríprestur fékk ekki aö messa um jólin: Sjónvarpið svalaði trúarþörfinni - og örfáir mættu í messu séra Agnesar „Ég leit þannig á viðbrögð pró- fastsins í fjölmiðlum að útilokað væri að séra Gunnar fengi að messa. Sjónvarpsmessan var nokkuð góð og nægði mér,“ segir Sigurður Haf- berg, sóknarbam á Flateyri. Sigurð- ur hafði ásamt fleirum óskað eftir því að séra Gunnar Bjömsson í Holti fengi að messa í Flateyrar- kirkju þrátt fyrir að vera í leyfi. Haft var eftir séra Agnesi Sigurðar- dóttur prófasti í héraðsfréttablaðinu BB að séra Gunnar væri í leyfi og við það sæti. Því gáfu Sigurður og félagar hans innan sóknar upp von- ina um að fá messu með fríprestin- um. Sjálfur átti séra Gunnar kyrrlát jól ásamt Ágústu konu sinni, i Holti, Séra Gunnar fékk ekki Séra Agnes messaöi aö messa. fyrir örfáa. laus við ræðusmíð og messuhald. Samkvæmt heimHdum DV mættu langt innan við 10 manns í messu á annan dag jóla þar sem Agnes flutti boðskap Krists. Litlu fleiri vora á aðfangadagskvöld þegar fá sóknar- böm Flateyrarsóknar mættu til að hlýða á boöskapinn. Þetta þykir mjög óvenjulegt þar sem venjulega flykkjast Flateyringar til messu á jólum. „Það kemur mér veralega á óvart ef rétt er að svo dræm aðsókn sé að guðshúsinu. Sjálfur sat ég yfir sjón- varpsmessunni og er því ekki til frá- sagnar um aðsóknina hjá séra Agn- esi,“ segir Sigurður sem enn vonast til þess að séra Gunnar fái að messa í heimabyggð. -hlh staögreiðslu- og greiöslukortaafsláttur o\\t milíi hirrj, og stighœkkandi Smáauglýsingar birtingarafsláttur DV 550 5000 Konur í 20. aldar upphlut, ein í 19. aldar. Frá vinstri: Jóhanna Einarsdóttir, Bergþóra Jónsdóttir, Erla Ólafsdóttir og Guörún Guömundsdóttir. Lærðu að sauma íslenska þjóðbúninginn: Áhugi á þjóðbúningum fyrir landafundahátíðina Að undanfómu hafa 6 konur í Dalasýslu verið á námskeiði í þjóð- búningagerð í Dalabúð í Búðardal. Kennari á námskeiðinu var Jófríður Benediktsdóttir, klæðskeri og kjóla- meistari, en hún hefur sérhæft sig í þjóðbúningagerð. Konumar saum- uðu allar upphluti, bæði 19. og 20. aldar búninga. Mikill áhugi er í Dalasýslu á að koma sér upp þjóðbúningum fyrir árið 2000, ekki síst með fyrirhugaða hátíð í huga, sem á að halda á Ei- ríksstöðum í Haukadal í ágúst á næsta ári. Áætlað er að halda annað námskeið í Búðardal í byrjun næsta árs og eru konur nú þegar byrjaðar að skrá sig á það. -MB Sex Dalakonur sem læröu þjóöbúningagerö hjá Jófn'öi Benediktsdóttur kjólameistara. Frá vinstri: Elín Guölaugsdóttir, sem saumaöí á Bergþóru Jónsdóttur sem er næst henni, þá kemur Jóhanna Einarsdóttir, Erla Ólafs- dóttir, Guðrún Guðmundsdóttir, Melkorka Benediktsdóttir og Jófríöur kenn- ari. MÓWt/SrUAUCLÝSIMCAR 550 5000 Þorsteinn Garðarsson Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO RÖRAMYNDAVÉL Til að skoða og staðsetja skemmdir í lögnum. 15 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niðurföllum. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. l DÆLUBÍLL VALUR HELGASON ,8961100* 568 8806 PÍPULAGNIR NÝLAGNIR VIÐGERÐIR BREYTINGAR ÞJÓNUSTA SÍMAR 896-7299 896-3852 FAX 554-1366 SkólphreinsunEr Stífldö? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 (D Bílasími 892 7260 W 4 Dyrasímaþjónusta * Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. X Set upp ný dyrasímakerfi og geri við • eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði xáBfe, ásamt viðgeröum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. 'BSg n , JÓN JÓNSSON Geymiö auglysinguna. LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Vatnsheldir kuldagallar 4.900 - 6.900 Regnföt - Buxur og jakki 1.500 - 2.000. ÞIARKUR ehf. Vinnuföt á stóra sem smáa Dalvegi 16a, Kópavogi. STÍFLtiÞJfiNUSTR BJRRNR Símar 899 6363 • S54 6199 Fjarlægi stíflur Röramyndavél «,w.c i»ndh.g™, baðkorum og n ■ ■ frórennslislögnum. Dælllblll __ | E til oð loso prær og hreinsa plon. cýil miHÍ hirty-n< Smáaugiýsingar OV 550 5000 BIRTINGARAFSLATTUR oW mii;/ hirnfa. Q- 15% staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur 10% aukaafsláttur fyrir áskrifendur Smáauglýsingar DV 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.