Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1999, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1999, Page 35
X>V MIÐVIKUDAGUR 29. DESEMBER 1999 43 V WW SIR fýrir 50 árum 29. desember 1949 Uthlutun seðla hefst á morgun Uthlutun skömmtunarseöla fyrir næsta skömmtunartímabll hefst á morgun í Góötemplarahúsinu kl. .10 f. hádegi og stendur yfir til kl. 5 e. h. Úthlutun skömmt- unarseöía fer einnig fram á Gamlársdag, en þá aöeins til hádegis. Skömmtunar- seölar veröa aðeins afhenti gegn stofnum skömmtunarseðla frá tímabilinu, sem er aö líöa, greinilega árituðum meö nafni og heimilisfangi hlutaöeigandi. Andlát Magnús Guðnason frá Kirkju- lækjarkoti, Engihjalla 7, Kópavogi, lést á hjúkrunarheimilinu Sunnu- hlíð, Kópavogi, á Þorláksmessu. Jarðarfarir Karl Andrés Sigurgeirsson, Mel- rakkanesi, Djúpavogi, varð bráð- Ikvaddur á heimili sínu 20.12. Útförin fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði fimmtud. 30.12., kl. 13.30. María Einarsdóttir, áður til heimilis á Jófríðarstaðavegi 12, Hafnarfirði, lést á Hrafnistu við Skjólvang þriðjud. 21.12. Útfórin verður gerð frá Þjóð- kirkjunni í Hafnarfirði miðvikud. 29.12., kl. 13.30. Agnes Unnur Ingvarsdóttir Kohberger frá Bjargi, Gkrði, lést á Sjúkrahúsi Suðumesja mánud. 20.12. Útfor hennar fer fram frá Útskála- kirkju fimmtud. 30.12., kl. 14.00. Halldór Klemenzson frá Dýrastöðum verður jarðsunginn frá Borgames- kirkju miðvikud. 29.12., kl. 13.30. Soffía Valgeirsdóttir, hjúkranar- heimilinu Sunnuhlíð, verður jarð- sungin frá Digraneskirkju þriðjud. 28.12., kl. 13.30. Hákon M. Magnússon frá Bæ lést á Sjúkrahúsi Reykjavikur aðfaranótt jóladags. Útfórin fer fram frá Fo'ss- vogskirkju þann 4.1., kl. 13.30. Jóhann Jónsson lést á St. Jósefsspít- ala mánud. 20.12. Jarðsungið verður frá Víðistaöakirkju miðvikud. 29.12., kl. 13.30. Þorgerður Jónsdóttir frá Súðavik verður jarðsungin frá Fossvogskapellu miðvikud. 29.12., kl. 10.30. Símon Ólafur Maggi Ágústsson vél- stjóri, Bakkatúni 16, Akranesi, sem lést á Sjúkrahúsi Akraness 22.12., verður jarðsunginn frá Akraneskirkju fimmtud. 30.12., kl. 14.00. Sigurþór Óskar Sæmundsson frá Þórunúpi, sem lést þriðjud. 21.12., | verður jarðsunginn frá Breiðabólstað- ’ arkirkju í Fljótshlið miðvikud. 29.12., kl. 14.00. Kristófer Guðmundsson frá Litla- Kambi, Ennisbraut 27, Ólafsvík, verð- ur jarðsunginn frá Ólafsvíkurkirkju miðvikud. 29.12., kl. 14.00. Sigrún Sigurðardóttir kennari, Hóli, Fáskrúðsfirði, sem lést mánud. 20.12. sL, verður jarðsungin frá Fáskrúðs- Ifjarðarkirkju miðvikud. 29.12. kl. 13.30. Ásgerður Jónsdóttir, Haukagili, Hvítársíðu, sem lést á Sjúkrahúsi Akraness laugard. 18.12., verður jarð- sungin frá Reykholtskirkju miðvikud. 29.12., kl. 11.00 árdegis. Jarðsett verður á Gilsbakka. Sætaferð verður frá Um- ferðarmiðstöðinni í Reykjavík sama dag, kl. 9.00. Ema Þorkelsdóttir, Eiðsvallagötu 7b, Akureyri, lést á Fjórðungssjúkrahús- inu á Akureyri fóstud. 24.12. Útfórin Ifer fram frá Akureyrarkirkju fimmtud. 30.12., kl. 13.30. Magnús Hjaltested, Vatnsenda, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju 29.12., kl. 15.00. Pétur Einar Bergsveinsson, Kleppsvegi 4, Reykjavík, verður jarð- sunginn frá Háteigskirkju miðvikud. 29.12., kl. 13.30. Guðbjörg Guömundsdóttir frá Stykkishólmi, áður Skipasundi 34, Reykjavik, sem andaðist 15.12., verður jarðsungin frá Áskirkju miðvikud. 129.12., kl. 13.30. Kjartan Bergmann Guðjónsson, Skúlagötu 20, sem andaðist 17.12., verður jarðsunginn frá Hallgríms- kirkju miðvikud. 29.12., kl. 13.30. Adamson Slökkvilið - lögregla Neyöamúmen Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafmrrfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkviiið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögregían s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er I Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í sima 551 8888. Lyfja: Lágmúia 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apötek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelh 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Brciðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 19-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-föstd. fiá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Simi 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið iaug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kL 10.00—14.00. Hagkaup I.yfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifúnni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kL 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-funmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fmuntd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Simi 561 4600. Hafharfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafiiar- fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kL 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og surrnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kL 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, simi 112, Hafnaifiörður, simi 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kL 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kL 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alia virka daga fiá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Simsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð opin allan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akurejri: Dagvakt frá kL 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknaiiími Sjúkrahús Itcykjuvikur: Fossvogur: Alla daga frá kL 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagL Bama-deild frá kl. 15-16. Fijáls viövera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartimi á Geðdeild er fijáls. Landakot: öldrunard. fijáls heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd-fóstud. kL 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim- sóknartími. Hvltabandið: Fijáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: KL 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafitarfirði: Mánud,- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kL 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: KL 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kL 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: KL 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: KL 15.30-16 og 19-19.30. Vííilsstaðaspítali: KL 15-16 og 19.30-20. Gcðdeild Landspítalans Vífilsstaðadcild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tllkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er sími samtakanna 5516373 kL 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-funtd. kl. 9-12. Simi 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefnavandamál að striða. Uppl. um fundi í sima 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriöjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, Ðmmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 alla daga. Uppl. í síma 553 2906. Árbæjarsafh: Safiihús Árbæjarsafns eru lokuð frá 1. september til 31. mai en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mád. mid. og fód. kl. 13. Einnig tekið á móti skólanemum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safiisins op. frá kl. 8-16 alla virka daga. UppL í síma: 577-1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. ll-19Aðalsafh, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fostd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.1 Gerðubergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kL 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Bros dagsins Sundmaöurinn Örn Arnarson brosir breitt enda var hann útnefndur íþróttamaöur ársins af Samtökum íþróttafréttamanna, annað árið í röö. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kafiistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar: Listasafn Einars Jónssonar verður lokað í desember og janúar. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safh Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., I júni-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Móðir sem lifir hamingju- sömu lífi með manni sínum er betri fyrir börnin en hundrað bækur um barnauppeldi. Ók. höf. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kL 13-18. Sund. kl. 14-17. Kafiist 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh Islands, Vesturgötu 8, Hafharíirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofiiun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesL Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júlí og ágúst kl. 2921. Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suð >; umes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanin Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., sími 5615766, Suðum., sími 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Sel- tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafharfj., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnar- nesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga fcá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 30. desember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Vinnan gengur vel í dag og þú færð hrós fyrir vel unnið starf. Kvöldið verður líflegt og þú átt ef til vill von á gestum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Viðkvæmt mál kemur upp og þú átt á hættu að leiða hugann stöðugt að því þótt þú ættir að einbeita þér að öðru. Hníturinn (21. mars-19. aprii); Sjálfstraust þitt er með besta móti. Þú þarft á öryggi að halda í einkamálunum á næstunni og ættir að fá hjálp frá fjölskyldunni Nautið (20. april-20. maí): Þú lendir í miðju deilumáli og ert í vafa um hvort þú eigir aö styðja annan deiluaðilann eöa láta þig þetta engu skipta. Gerðu eins og þér finnst réttast. Tvíburamir (21. maf-21. júni): Þú ættir að vera vakandi fyrir mistökum sem þú og aðrir gera í dag svo þau hafi ekki slæm áhrif seinna. Krabbinn (22. júni-22. júlfi: Þú þarft að hugsa þig vel um áður en ákvörðun er tekin í mikil- vægu máli. Breytingar í heimilislífinu eru af hinu góða. Ljónið (23. júli-22. úgúst): Þér finnst þér ef til vill ekki miða vel 1 vinnunni en það kemur í Ijos fyrr en varir að það hafa oröiö einhverjar framfarir í starfi þinu. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Félagslífið tekur einhverjum breytingum. Þú færð óvænt verkefni að takast á við og það gæti verið upphafið að breytingum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú heyrir óvænta gagnrýni í þinn garö og átt erfitt með að sætta þig við hana. Ekki láta aðra koma þér úr jafnvægi. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér gengur óvanalega vel að ná til aðila sem venjulega er þér fjar- lægari en þú vildir. Þú færð góðar fréttir í dag. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það er jákvætt andrúmsloft í kringum þig þessa dagana. Fjöl- skyldan kemur mikið við sögu í kvöld. Happatölur þínar eru 6,27 og 30. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Eitthvað er að angra þig. Þetta er ekki hentugur timi til að gera miklar breytingar. Happatölur þínar eru 8, 14 og 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.