Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1999, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1999, Blaðsíða 37
MIÐVIKUDAGUR 29. DESEMBER 1999 45 Leikhús Stjömur á morgun- himni - frumsýning í Iðnó Leikritið Stjömur á morgun- himni, eftir rússneska leikskáldið Alexander Galin, verður frumsýnt í Iðnó í dag, miðvikudag. Sögu- sviðið er Moskva við setningu Ólympíuleikanna árið 1980. Fylgst er með persónum á botni samfé- lagsins, þeirra á meðal portkon- um samfélagsins sem eru sviknar um þátttöku í Ólympíugleðinni og vísað burt úr borginni til þess að þær skemmi ekki þá ímynd borg- arinnar sem gestir taka með sér heim. Á einni nóttu kynn- umst við von- um, ástum og þrám sjö sjálfstæðra einstaklinga sem standa andspænis sameigin- legum örlögum en bregðast við á ólíkan hátt. Þetta er átakamikið og margslungið verk sem er í senn dapurlegt og fyndið. Verkiö þýddi Ámi Bergmann en leik- stjóri er Magnús Geir Þórðarson. Um leikmynd og búninga sér Snorri Freyr Hilmarsson. Leikar- ar eru Sigrún Edda Bjömsdóttir, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Edda Björg Eyjólfsdóttir, Jóhanna Vigdis Amardóttir, Stefán Jóns- son, Margrét Ákadóttir og Gunnar Hansson. Stjömur á morgun- himni er eitt þekktasta verk Alex- anders Galíns og vakti strax mikla hrifningu þegar það var frumflutt í Maly-leikhúsinu í St. Pétursborg og fór síðan sigurför um allan heim. Þetta er annaö verk Galíns sem sviðsett er hér á íslandi. Þetta er jafnframt viða- mesta sýning sem Iðnó hefur stað- ið fyrir til þessa frá opnun 1998 en sýningin er sett upp í samstarfí við Leikfélag Akureyrar. New York-teiti á Thomsen KaSi Thomsen verður með New York-teiti í kvöld. Ætlunin er að fá sjö plötusnúða frá New York til að leika listir sínar, bæði Bandaríkja- menn og íslendinga. Þeir plötusnúð- ar sem um ræðir hafa allir notið mikilla vinsælda í New York og er þeim boðið hingað í tilefni aldamót- ______________anna sem nú Samkomur Saast Þeí plötusnúðar sem um ræðir eru: Jason og Joel Jordan, Einar Snorri, Agzilla, Hólmar Filipsson, Marc Anthony. Sunboy, Maya Blue og Stan Smith. Þeir verða hér allir yfir áramót og skemmta gestum Kafll Thomsen á gamlárskvöld en í kvöld er um að ræða nokkurs konar einkateiti sem þeir halda og eru um 40-50 skemmt- anaglaðar manneskjur væntanlegar í kvöld úr fylgdarliði þeirra til að hlýða á herlegheitin. Forsvarsmenn Kaffi Thomsens búast viö góðri mætingu i kvöld enda lofa þeir fínni skemmtun. Barn dagsins í dálkinum Bam dagsins eru birtar myndir af ungbörnum. Þeim sem hafa hug á að fá birta mynd er bent á að senda hana í pósti eða koma með myndina, ásamt upplýsingum, á ritstjóm DV, Þverholti 11, merkta Bam dagsins. Ekki er síðra ef bamið á myndinni er í fangi systur, bróður eða foreldra. Myndir eru endur- sendar ef óskað er. Stórtónleikar til styrktar SKB og Umhyggju Aldamótaveisla í Háskólabíói Aldamótaveisla verður haldin í Háskólabíói til styrktar Umhyggju, félagi langveikra bama og Styrktar- félagi krabbameinssjúkra bama. Á tónleikunum verða nokkrar af bestu hljómsveitum og tónlistarmönnum á íslandi. Þetta era Land og synir, Helgi Bjömsson, Sálin hans Jóns míns, Skítamórall, Selma Björns- dóttir, Stjórnin, Sóldögg og Páll Skemmtanir Óskar Hjálmtýsson. í aldamótaveisl- unni verða líka afhent tónlistar- verðlaun aldarinnar þar sem fjöldi landsþekktra íslendinga tekur á móti viðurkenningum fyrir frábær- an árangur í tónlist á öldinni. Einar Bárðarson stjórnar samkomunni. Almenningur getur haft áhrif á val þeirra listamanna sem hljóta viðurkenningarnar með því að greiða eftirlætis listamönn- um sínum atkvæði á Vísi.is. Miðaverð á sýninguna eru 1900 krónur í forsölu en 2000 kr. við innganginn og er ástæða til að krækja sér i miða tímanlega. Vífíifell, DV, Háskólabíó, íslenska út- varpsfélagið og Hard Rock Café standa að Aldamóta- veislunni en þetta er annað árið í röð sem þessi fyrirtæki standa að skemmtun á borð við þessa. í fyrra söfhuðust 1,7 milljónir sem voru af- hentar styrkþegunum á staðnum. Taka ber fram að öll vinna við tónleikana er unnin í sjálfboðavinnu og hvert einasta sæti sem skip- að er í húsinu skilar 100% ágóða til Styrktarfélags krabbameinssjúkra bama og Umhyggju, félags langveikra bama. Meðal hljómsvelta sem skemmta í Háskolabíoi eru félagarnir í Landi og sonum. Einar Húnfjörð Þessir myndarlegu bræöur heita Ingi Björn, 15 ára, Ari Bragi, 10 ára, og Einar, sem fæddist 18. Bam dagsins október sl. Hann var þá 16 merkur að þyngd og 53 sm að lengd. Hinir ham- ingjusömu foreldrar eru Ingunn Hafdís Þorláks- dóttir og Kári H. Einars- son. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjað -1 Bergstaöir skýjað 0 Bolungarvík alskýjað 2 Egilsstaðir -11 Kirkjubœjarkl. alskýjað -1 Keflavíkurflv. slydduél 2 Raufarhöfn heiöskírt -5 Reykjavík úrkoma í grennd 2 Stórhöfði alskýjað 5 Bergen snjóél á síó. kls. 1 Helsinki snjókoma -6 Kaupmhöfn skýjaó 0 Ósló skýjað -3 Stokkhólmur snjókoma -2 Þórshöfn léttskýjaö 2 Þrándheimur heiðskírt -4 Algarve súld 15 Amsterdam skúr á síð. kls. 2 Barcelona heiöskírt 6 Berlín súld 1 Chicago skýjað -2 Dublin léttskýjað -1 Halifax snjóél á síð. kls. -7 Frankfurt snjóél á síó. kls. 2 Hamborg þokumóóa 2 Jan Mayen slydduél 0 London léttskýjaö 0 Lúxemborg skýjað 0 Mallorca léttskýjað 11 Montreal þoka -6 Narssarssuaq -4 New York snjókoma -2 Orlando heiöskírt 9 Paris léttskýjað -1 Róm rigning 7 Vin snjóél á síð. kls. 2 Washington alskýjað -1 Winnipeg skýjaó 1 Góð færð í nágrenni Reykjavíkur Góð færð er í nágrenni Reykjavíkur. í Ámes- sýslu er hálka og flughált var í morgun um Eld- hraun í V-Skaftafellssýslu og Suðursveit í A-Skafta- fellssýslu, einnig á Breiðdalsheiði. Góö færð er á Vesturlandi og Vestfjörðum. Þó er víða hálka og Færð á vegum hálkublettir og flughált er í Reykhólasveit og um ísafjarðardjúp. Góð færð er um Norðurland, Norð- austurland og Austurland en víða er hálka og hálkublettir. Veðrið í dag Kólnar aftur í nótt Suðaustan 13-18 m/s og rigning vestanlands, SA 8-13 og súld en síð- ar rigning suðaustantil en hægari SA átt og úrkomulaust á Norður- landi í dag. SV 8-13 m/s og skúrir sunnan- og vestantil en SA 8-13 og víða slydda eða rigning norðan- lands í kvöld. SV 10-15 m/s og slydd- uél vestantil en léttskýjað austantil í nótt. Hlýnandi veður í dag, hiti 1 til 4 stig um mestallt land í kvöld. Kólnar lítið eitt aftur í nótt. Höfuðborgarsvæðið: Vaxandi SA átt, 13-18 m/s og rigning í dag en síðan SV 8-13 og slydduél. SV 10-15 í nótt. Hiti 1 til 4 stig. Sólarlag í Reykjavík: 15.35 Sólarupprás á morgun: 11.22 Síðdegisflóð í Reykjavík: 22.20 Árdegisflóð á morgun: 10.42 Ástand vega Skafrenningur E3 Steinkast 0 Hálka [ij Vegavinna-aBgát 0 Öxulþungatakmarkan Q-) ófært □ Þungfært © Fært fjallabilum Arnold Schwarzenegger leikur bjargvættinn Jericho Cane. End of Days Bíómyndin End of Days er nú sýnd í Bíóhöllinni. Hún hefst á því að sagt er frá fæðingu stúlku- barns árið 1979 á Manhattan í New York sem hefur til að bera yf- irnáttúrlega hæfileika. Myndin gerist annars þann 27. desember árið 1999. Satan heimsækir New York í þeim tilgangi að ná sér í eiginkonu og ljóst má vera hver sú eiginkona á að vera. Skrattinn ætlar sér að bama stúlkuna á milli ellefu og tólf, fyrir miðnætti 31. '///////// Kvikmyndir | desember, rétt áður en árþúsundamót ganga í garð. Ef sú áætlun gengur eftir á að vera tryggt að almenningur skemmti sér og syndgi til ólífis í tilefni af nýju árþúsundi. Amold Schwarzenegger leikur Jericho Cane, mann sem hefur misst fjöl- skyldu sína og á enga gleði eftir í lífínu. Hann leggur allt undir til að reyna að koma í veg fyrir að nýársdagur árið 2000 verði einnig dómsdagur fyrir mannkynið. Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 Lárétt: 1 fat, 5 óvissu, 8 karlmanns- nafn, 9 ávinningur, 11 gelti, 12 prett- ar, 13 fita, 14 mjög, 17 menn, 18 púki, 20 dreng, 21 öslaði. Lóðrétt: 1 mælgi, 2 kusk, 3 marr, 4 kurfar, 5 uppi, 6 fallega, 7 frumeind, 10 bolta, 13 nagdýr, 15 hest, 16 sveifla, 19 kyrrð. Lausn á síðustu krossgát: Lárétt: 1 spons, 6 te, 8 mara, 9 lúi, 10 ark, 11 mars, 12 kraft, 14 BA, 15 kusa, 17 tía, 19 akurinn, 20 röð, 21 glas. Lóðrétt: 1 smakkar, 2 parruk, 3 orka, 4 nam, 5 slatti, 6 túrbína, 7 eisa, 13 farg, 16 suð, 18 ans. Gengið Almennt gengi LÍ 29. 12. 1999 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 71,720 72,080 72,800 Pund 116,050 116,650 116,730 Kan. dollar 49,310 49,620 49,500 Dönsk kr. 9,7250 9,7780 9,9040 Norsk kr 8,9480 8,9970 9,0830 Sænsk kr. 8,4460 8,4920 8,5870 R. mark 12,1681 12,2412 12,3935 Fra. franki 11,0294 11,0957 11,2337 Belg. franki 1,7935 1,8042 1,8267 Sviss. franki 45,1000 45,3500 45,9700 Holl. gyllini 32,8301 33,0274 33,4382 Þýskt mark 36,9910 37,2132 37,6761 ít. líra 0,037360 0,03759 0,038060 Aust sch. 5,2577 5,2893 5,3551 Port. escudo 0,3609 0,3630 0,3675 Spá. peseti 0,4348 0,4374 0,4429 Jap. yen 0,701100 0,70540 0,714000 írskt pund 91,863 92,415 93,564 SDR 98,440000 99,03000 99,990000 ECU 72,3500 72,7800 73,6900 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 T k- <

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.