Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1999, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1999, Blaðsíða 5
24 MIÐVIKUDAGUR 29. DESEMBER 1999 MIÐVIKUDAGUR 29. DESEMBER 1999 ftigeldar jflugeldar 25 Flugeldar og tertur fyrir áramótin Nú fer senn að líða að áramótun- um og landsmenn flykkjast úr fylgsnum sínum til að kaupa flugelda og annan sprengjuvarning fyrir síð- asta kvöld ársins. Útsölustaðir flug- elda eru margir en DV prófaði helsta vaminginn frá 6 útsölustöðum fyrir jól. Úrvalið er gífurlegt og úr vöndu að ráða. Hér eftir fylgja lýsingar á allmörgum flugeldum og tertum og hægt er að sjá líftíma hverrar teg- undar. Þess ber að geta að eftirfar- andi lýsingar eru gerðar af fjórum starfsmönnum og því um huglægt mat að ræða. Winter / hluti af 4 season rocket: Fallegt, þétt regn af hvítum skrúða. Kiwanisklúbburinn Höfði. Flugeld- ur. 8 sek. Crown Collection: Dapurt. Fór eins hratt niður og hún fór upp. Kiwanis- klúbburinn Esja. Flugeldur. 6 sek. Butterfly: Minnti á brúðarsæng. Fór hátt eins og brúðamótt ætti að gera. Ellingsen. Flugeldur. 7 sek. Milano Jumbo: Gulllituð spreng- ing. Kom á óvart þrátt fyrir smæð. Sprakk mjög fljótt. Ellingsen. Flug- eldur. 5 sek. Roma: Eins og eldflaug. Fór mjög hátt á fullri ferð og splundraðist með íðilfógm gylltu mynstri. Landsbjörg. Flugeldur. 7 sek. Moscow: Rosalegur kraftur og fór ótrúlega langt upp en ekki mjög öfl- ug sprenging. Landsbjörg. Flugeldur. 9 sek. Crackling star rocket: Brak með silfurlituðu frissi. Óspennandi flug- eldur en fer hátt. Gullborg, Elling- sen. Flugeldur. 6 sek. Rjúpa: Tvær bleikar stjömur. Fóru hátt með góðum hvelli. Gull- borg, Ellingsen. Flugeldur. 7 sek. Royal Mosaik: Fór hátt upp með miklum látum. Ágætur hvellur og mikil sprenging á eftir. KR. Flugeld- ur. 9,5 sek. Crackling Star: Miklu betri en stærðin gaf til kynna. Góður hvellur og reykur á eftir. KR. Flugeldur, lít- ill. 6 sek. Fighting Ghosts: Ansi fjölbreytt skot af öllu tagi og með mismunand litum. Góðir hvellir í öllum skotum. Heildsölulagerinn. Skotkaka. 41 sek. Meteorite: Fer hátt upp í loftið. Marglitar stjörnur og góðir hvellir. Heildsölulagerinn. Skotkaka. 29 sek. Sonic Boomer: 35 skota kaka. Miklar ýlur. Góð kaup í þessari fyrir þá skotglöðu. Heildsölulagerinn. Skotkaka. 34 sek. Crying Eagles: Ýlfrar líkt og grenj- andi úlfur. Mikið litskrúð. Heild- sölulagerinn. Skotkaka. 28 sek. Dancing Ghosts: Hvítir, grænir og bleikir draugar. Passa sig á að skorða kökuna vel. Heildsölulager- inn. Skotkaka. 20 sek. Wild fire: Eins og hvítur strókur sem splundrast í allar áttir. Góð fyr- ir þá sem hafa gaman af mikilli ljósa- dýrð. Brjáluð skothríð eins og nafnið gefur til kynna. Heildsölulagerinn. Kaka. 25 sek. Super Nova: Appelsínugulur strók- ur sem liðast hátt upp í loft og sindr- ast í silfurlitað regn hátt uppi í há- loftunum. Heildsölulagerinn. Kaka. 40 sek. Par Pree Fountain: Bleikar og grænar stjörnur. Mjög falleg sjón. Breytir um lit og sindrast fallega um loftið. Heildsölulagerinn. Kaka. 40 sek. Crackling garden: Gylltir logar neðst og sindrandi grænar stjörnur. Áður en þú veist af er nýr litur kom- inn. Heildsölulagerinn. Kaka. 65 sek. Dragon Power: Ýmiss litafbrigði einkenna þessa köku. Ýlfrar ámátlega eins og særður dreki. Heildsölulager- inn. Kaka. 39 sek. Cosmic Glitter: Fer rólega af stað og rís svo fallega. Þessari köku fylgir enginn hávaði en brestir koma í lokin. Fín kaka fyrir þá sem vilja halda uppi samræðum. Heildsölulagerinn. Kaka. 60 sek. Wild Cat: Skammgóður vermir. Sætt blys með litlum ýlfrum og hvít- um snjókúlum. Heildsölulagerinn. Kaka. 20 sek. Noisy Night: Virkilega falleg hljóð í þessari köku. Ber nafnið með rentu en varir stutt. Heildsölulagerinn. Kaka. 20 sek. New Star: Mikil litadýrð, regn í ýmsum litum. Heildsölulagerinn. Kaka. 20 sek. Fighter: Fór hátt og endaði með góðum hvelli. Bleikar og grænar stjörnur. Heildsölulagerinn. Flugeld- ur. 6 1/2 sek. Samurai: Lítill en leynir á sér. Gyllt regn. Heildsölulagerinn. Flugeldur. 6 sek. Trooper: Þýtur með miklum hraða MBBEmLmb % fTf '7f ... 1’ W í r & m g *c* , M’ * fi £ 1 Blys og gos fyrir stóra sem smáa Ýmiss konar sprengjuvarningur er tilheyrandi um áramótin. Úrval- ið er gífurlegt af alls kyns varningi. Gos og blys eru tilvalin fyrir flesta aldurshópa en það er ívið minna en flugeldar og kökur. DV tók forskot á lokakvöldið og prófaði ýmsar gerðir af blysum og gosum frá 6 út- sölustööum. Tíminn var skráöur niður á hverjum vamingi og skráð- ar niður lýsingar. Hér á eftir fylgir lýsingin á þeim vaming sem pru- faður var og hverjir selja hann. Dynamite: Ýlar, rólegt, sindrandi með hvítum stjömum. í líkingu við gosbmnn sem gaus endalaust fal- legum stjömum. Mjög góð kaup. Heildsölulagerinn. Standblys. 1,45. Wild Flames: Sannarlega villtir logar í ýmsum litum og m.a. fjólu- bláu. Bakgrunnurinn var gylltur. Heildsölulagerinn. Standblys. 42 sek. Cosmic Rain: Stirnandi með grænum og bleikum stjömum. Þokkalegt blys. Heildsölulagerinn. Standblys. 48 sek. Fire star dancing: Einkennileg ýla með gullnu regni. Allt í einu hefur hún sig á loft og tekur á sig ýmsar myndir. Heildsölulagerinn. Standblys. 50 sek. Terminator: Liðast í appelsínu- gulum strók upp í loftið og endar i hvítum stjörnum sem hvella í loft- inu. Mjög hressilegir hvellir. Gott hlé milli skota. Heildsölulagerinn. Blys. 54 sek. Booster: Eins og snjóbolti sem kastast upp í loftið eins og í darrað- ardansi og springur í skemmtileg- um hvelli. Hvítar flaugar þyrlast svo út um loftið. Heildsölulagerinn. Blys. 35 sek. Töfrasproti: Fyrir þá í viðkvæm- ari kantinum. Eins spennandi og flatkaka. Gullborg, Ellingsen. Standblys. 32 sek. Stjörnublik: Bleikar og grænar stjömur sem nenna varla upp í loft. Gullborg, Ellingsen. Skotblys. 51 sek. Ljósviti: Hæglátt og letilegt blys meö skaminan líftima. Gullborg, Ellingsen. Skotblys. 22 sek. Mt. Etna: Hefðbundið fallegt blys með ýmsum litafbrigðum. Líkt og Geysir í fullum skrúða. Ellingsen. Gos. 50 sek. Cherry Blossom: Sætir popp- hvellir eins og í poppvél i Sambíó- unum. Hvítt og glitrandi gos sem nær snöggt hámarki og fellur svo niður jafnt og þétt. Ellingsen. Gos. 50 sek. Rautt handblys: Bleikur roði með tilheyrandi reyk sem stendur yflr í alllangan tíma. Ellingsen. Blys. 50 sek. Jókerblys: Eins og ylfingur sem nær þeim áfanga að skjóta grænum litlum eldkúlum. Ellingsen. Hand- blys. 36 sek. Spirt Fountain: Fmssandi gleði, áramótalitir í gylltu og hvítu. Kiwanis-klúbburinn Höfði. Gos. 26 sek. Powerful Fountain: Litskrúðugt, stöðugt blys sem ber út í brakandi bresti með grænu og bláu ívafi. Ýlfrar svo rétt í lokin. Kiwanis- klúbburinn Höfði. Gos. 11/2 mín. Galaxy Skyrocket: Litskrúðugt en stutt blys. Tvöföld sprenging. Kiwanis-klúbburinn Esja. Blys. 7 sek. Big Fountain: Bronslitaðar og bláreistar glæringar sem liðuðust hægfara upp i loftið. Fínt fyrir eldri borgara. Kiwanis-klúbburinn Esja. Blys. 1,05 mín. Jumbo California Garden: Fal- legt, bleikt blys í byrjun. Breytist í grænt og hvítmynstrað regn. Kiwanis-klúbburinn Esja. Stand- blys. 1,01 mín. Bonanza Candle: Sjö skot sem fara hátt með mikilli litadýrð og þokkalegum hvelli. KR. Blys. 34 sek. Star Mai: Lítilfjörlegt gos í byrj- un en óvænt stutt litadýrð i loftinu. KR. Gos. 13 sek. Jurassic Park: Silfrað, afskaplega lítilfjörlegt og tilbreytingarsnautt gos. KR. Gos. 26 sek. ikkavör á Seitjarnarnesl iö Grandagaröl 1< Ingsen, Grandagaröi 2 3yko Hringbraut mM-'Ó Landsbjörg IKEA viö nugb-húsii Q Landsbjörg, Hvellur > í MJóddO °VI O Krafvélar vlö Dalveg OGullborg:Bæjarlind 4 ilöjuvegl í Breiöholti O Landsbjörg, við verslunlna Álftanesi - Áhaldahús Kópavogsbæjar, Álallnd 1.0 Landsbjörg, hjálparsveftarhúsiö vlö Bæjarbraut og fer mjög hátt upp í loftið. Lillablátt og silfrað regn. Heildsölulagerinn. Flugeldur. 5 1/2 sek. Soldier: Bleiklitað og silfrað regn. Varir stutt en fer mjög hátt upp. Þeir em til meira spenn- andi. Heildsölulagerinn. Flugeldur. 6 sek. Paris: Sprakk á jörðu niðri og kastaðist í umsjón- armenn. Stórhættulegur flugeldur. Landsbjörg. Winter / hluti af 4 season rocket: Fallegt, þétt regn af hvítum skrúða. Kiwanis- klúbburinn Höfði. Flugeld- ur. 8 sek. Crown Collection: Dap- urt. Fór eins hratt niður og hún fór upp. Kiwanisklúbb- urinn Esja. Flugeldur. 6 sek. Butterfly: Minnti á brúðar- sæng. Fór hátt eins og brúðar- nótt ætti að'gera. Ellingsen Flugeldur. 7 sek. Milano Jumbo: Gulllit- uð sprenging. Kom á óvart þrátt fyrir smæð. Sprakk mjög fljótt. Ell- ingsen. Flugeldur. 5 sek. Roma: Eins og eld- flaug. Fór mjög hátt á fullri ferð og splundraðist með íðilfögru gylltu mynstri. Lands- björg. Flugeldur. 7 sek. Moscow: Rosalegur kraftur og fór ótrúlega langt upp en ekki öflug sprenging. Lands- björg. Flugeldur. 9 sek. Crackling star rocket: Óspennandi flugeldur en fer hátt og leysist upp í silfrað regn. Gullborg, Ellingsen. Flugeldur. 6 sek. Rjúpa: Tvær bleikar stjörnur. Fóru hátt með góðum hvelli. Gullborg, Ell- ingsen. Flugeldur. 7 sek. Royal Mosaik: Fór hátt upp með miklum látum. Ágætur hvellur og mikil sprenging á eftir. KR. Flugleld- ur. 9,5 sek. Crackling Star: Miklu betri en stærðin gaf til kynna. Góður hvellur og reykur á eftir. KR. Flugeldur, lítill. 6 sek. Star Jewels: Fastur hvellur, fór mjög hátt og leystist upp með bleik- um og grænum stjömum. Landsbjörg. Flugeldur. 7 sek. Rot*Weibflimmer: Fór ekki mjög hátt en hvítur strókur fylgdi honum upp í loftið. Ágæt stutt sprenging. Landsbjörg. Flugeldur. 5 sek. Multicolor - Magnesium: Litskrúð- ugt, góð dreifmg. Sjá má bláar stjöm- ur. Landsbjörg. Flugeldur. 5 1/2 sek. Mars Explorer: Fallegur á að líta. Sprakk tvisvar í loftinu með lágvær- um hvelli, silfrað regn. Landsbjörg. Flugeldur. 4 1/2 sek. Silver fishes: Fór mjög hátt og sprakk fallega í ýmsum litum. Góð sprenging og margir minni hvellir í lokin. Landsbjörg. Flugeldur. 7 sek. Celebration fire works with firecrackers: Hressir, fjörugir og stöðugir hvellir. Varasamt fyrir við- kvæma. Ekki mikil litadýrð og ekki mikið fyrir augun. Landsbjörg. Kaka. 50 sek. Bouquet fireworks: Tilþrifalítið eins og löng og léleg leiksýning. Ágæt- is kaka fyrir eldri borgara með þreyt- andi frissi og smásmellum. Lands- björg. Kaka. 4 langar mín. Blossom after thundering: Tókst ekki að koma þessari til, gallaður kveikur. Landsbjörg. Kaka. Magic Flower: Ótal hvít blóm sem springa í loft upp. Enginn þyrfti að skammast sín fýrir þessa. Flott dreif- ing. Landsbjörg. Kaka. 42 sek. Blossom after thundering: Sætar marglitar ýlur með hávaðahvellum. Þessi skotkaka hefur verið lengi til á markaönum og jafnan notið vinsælda. Landsbjörg. Kaka. 13 sek. Twitter Clitter: Róleg Landsbjörg. Blys. 14 sek. Cosmos Star: Vonbrigði - enginn hveOur. Fer beint upp og lítil tObrigði við liti. Landsbjörg. Flugeldur. 5 1/2 sek. Þúsaldamót: Grænir og bleikir bolt- ar sem liðast hæglátlega um loftið og springa svo með hveUi. GuUborg, EU- ingsen. 45 sek. Grábrók: Áköf, dularfuU og ákveð- in. Tvískipt og kemur skemmtUega á óvart. 5 stjama kaka. GuUborg, EU- ingsen. 45 sek. Nýársnótt: Stjörnuregn með mikl- um og stöðugum látum. Bleikar stjömur springa efst og hvítar fyrir neðan. FaUeg en kemur ekki á óvart eftir fyrsta skot. GtUlborg, Ellingsen. Kaka. 50 sek. Víti: Ósvífið, knáir hvellir. Ekki fyrir viðkvæma. Mjög kraftmikið. GuUborg, EUingsen. Kaka. 44 sek. GuUborg: Liðugar slönguhreyfing- ar, ágætir hveUir með bleikum og grænum stjömum. GuUborg, EUing- sen. Kaka. 50 sek. KeUir: Með hæstu hveUum. Þessir hveUir myndu vekja nágrannana. Býsna kröftugt. GúUborg, EUingsen. 31 sek. Flashing thunder rocket: Skamm- góður vermir. Sprakk með lítilmótleg- um hveUum. Hæverskt með lítUli lita- dýrð. GuUborg, EUingsen. Flugeldur. 6 sek. Æöarkóngur: Fór hátt, tUþrifamik- U. Góð miðað við stærð. Góð eins langt og hún náði. Flugeldurinn sann- ar hið fomkveðna, að stærðin skiptir ekki öUu máh. GuUborg, EUingsen. Flugeldur. 8 sek. Mezzo Mezzo: FaUegt bleikt og gyUt regn. Stuttur tími frá því kveikt var á þræðinum þangað tU hún sprakk. EU- ingsen, EUingsen. Flugeldur. 4 sek. Flying Dragon and Tiger: Eins og ýlfrandi úlfar í þorstahug. EUingsen. 21 sek. Blossom after thundering: DreUlst um aUar áttir með bleikum og græn- um hvellhettum. Þéttur og ágætur há- vaði. EUingsen. Kaka. 19 sek. Whizzing sheUs: LiUar ýlur, eins og ungar sem eru að skríða í fýrsta sinn úr eggjunum og biðja um fæði. EUing- sen. Kaka. Bearlsshots: Fjölbreytt en rólegt sæmUegum hveUi. KR. Kaka. 33 sek. Skylight: Fór mjög hátt með góð- um hala. MikiU hveUur og margir myndarlegir minni hveUir í kjöl- farið. KR. Flugeldur. 9 sek. Mega King Stars: Fór ekki hátt en glæsUegur hveUur og minni hveUir I kjölfarið. K.R. Flugeldur. 7 sek. Ultimate ChaUenge: Fór vem- lega hátt og dreifði sér með góðri ljósadýrð en lítiU hvellur. KR. Flugeldarisi. 10 sek. Profl Effect Durch Kugelfsrum: Fór í meðaUlagi hátt. GlæsUegur hvellur með dreifingu yfir stórt svæði. KR. Flugeldur. 8 sek. ChaUenge 2: MikiU hali fylgdi Uugeldinum á uppleið og tvöfóld sprenging. Sú fyrri með grænu ljósaflóði og seinni með sUfmðu og liUabláum ljósum. KR. Flug- eldur. 9 sek. Challenge 1: Fór ekki hátt, tvöfóld sprenging en heldur tU- þrifalítU. KR. Flugeldur. 5 sek. Halfer: StórglæsUeg sýning með litadýrð af öUu tagi og há- væmm hveUum en hefði mátt endast betur. GuUborg, EUing- sen. Kaka af stærstu gerð. 24 sek. CradUug SUver wiUow: Gífurlega faUeg litadýrð með hrollvekjandi hveU- um. Lýsir upp stórt svæði með litadýrð. Landsbjörg. Kaka risastór. 13 sek. SUver Gradeling Star: Ekki fyrir hjart- veika þessi. Magn- þrungin og stöðug læti með stórkosUegum hveU. Lands- björg. Kaka risastór. 35 sek. skrúði. KR. Kaka. 59 sek. Color P: Grænt og rautt blys með eins og pöddur sem undibúa árás, gætUega en áreiðanlega. EUingsen. Kaka. 36 sek. Royal Gold Bombardem- ent: Góðir hveUir með stöðugum látum og lit- skrúðug- heitum. Gíf- urleg fjöl- breytni og stanslausar breytingar. GuU- inn !,Hagabuoln KR-heimilið. UH.d.bU.g, SkátaMNn SnorrabrautO ) Landsbjörg,: OKÍwansiklúbburlnn Höföi; biumuiua **t 1 ...'"sfl - •- Landsbjörg, hjálparsveitarskemman Bakkakraut i KR, Heiidsölugallerí: Faxafenl 10 O O Landsbjörg, Bílabúö Benna, ------------- Landsbjorg, hjalparsveltarhúslö, Malarhöföa 60 O G„||borg, Bíldshöföa 18 O Landsbjörg, Toyota viö Nýbýlaveg HAFNARFJORÐUR OBJörguarsveltarhús Hjallahraunl 9 OBJörgsv.hús Fornubúöum 8 OSkátahelmlllö viö Víðistaöatún OVIö verslunina 10-11 á Melabraut. Hvar fást flugeldarnir? Nú er hin árlega flugeldasala hafm víðs vegar um land, bömum og fuU- orðnum tU mikUlar gleði. Aðal- sprengiveislan er að sjálfsögðu á gamlárskvöld og fram á nýársnótt en æ fleiri taka upp þann sið að skjóta upp nokkrum flugeldum á þrettánd- anum. Flestar flugeldasölur em því opnar fram á þrettándann og hjá sumum lækkar verðið á flugeldunum eftir áramótin sjálf. Fjölmörg íþróttafélög, Kiwanis- klúbbar, björgunarsveitir og íþrótta- félög selja aUs kyns Uugelda víða um land fyrir þessi áramót. Hér á kort- inu eru m.a. sýndir útsölustaðir þeirra seljenda sem teknir vora fyrir í flugeldaprófun DV, þ.e. Landsbjörg, Kiwanis-klúbbarnir Esja og Höfði, verslunin EUingsen, KR, HeUd- sölugaUerí og verslunin GuUborg. .Rétt er þó að taka fram að mun fleiri útsölustaðir flugelda eru á þessu svæði og því ekki um tæmandi um- fjöUun að ræða. Samkvæmt kortinu er þaö Lands- björg sem er með langflesta útsölu- staði á þessu svæði. íþróttafélagið KR selur flugelda sína á þremur stöðum: í KR-heimU- inu í Frostaskjóli, í gömlu Hagabúð- inni viö Hjarðarhaga og í Skeifunni 5. Auk þess selja ýmis önnur íþrótta- félög á svæðinu flugelda frá KR. Ellingsen selur sína flugelda í verslun sinni að Grandagarði 2 og GuUborg í verslun sinni að BUds- höfða 18 og Bæjarlind 4 í Kópavogi. HeUdsölugaUerí selur sína flug- elda að Faxafeni 10, Kiwanis-klúbb- urinn Esja verður með sína sölu að Engjateigi 11 og Kiwanis-klúbburinn Höfði að Stórhöfða 24. -GLM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.