Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1999, Blaðsíða 1
FMMTUDAGUR 30. DESEMBER 1999 BILAR Mótorhjól aldarinnar 23 Bls. 36 i Þegar menn fóru að aka fundust kost- i irnir strax - segir Finnbogi Eyjólfsson í skemmtilegu viötali um Volks- wagen-bjölluna sem lesendur DV-bíla yöldu bíl aldar- innar á íslandi. Finn bogi segir líka frá Iupphafi Volkswag- en-umboðs á ís- landi og uppgangs- árum bjöllunnar hér ásamt eigin reynslu af þessum bfl en hann átti sjálfur 6 bjöllur og brallaoi Imargt i sam- hengi viö þær. Á myndinni hér til hliðar er Finn bogi í bjöllu sem enn er í eigu Heklu hf., um- boðsaöila Volkswagen á Is- landi, og er enn meö númerið R-24 ^____^__^^ sem var einkanúmer BuEl 1~Bn Sigfúsar Bjarnasonar sem stofnaöi ¦nUÍ-—BÉ-BI Hekluhf. Ford Model T valinn , bíll aldarinnar 132 manna dómnefnd frá 32 löndum var aö störfum í þrjú ár til aö velja aldarinnar" og stóö almenningi til boöa aö taka þátt í valinu gegnum Netið. Niöurstaoa nefndarinnar var tilkynnt í hófi á glæsihóteli í Las Vegas 18. desember. Heiðurinn féll T-módeli Ford í skaut og mun flest- um þykja það verðugt, því með T-Fordinum varð fyrst til vísir aö því að bíllinn yröi sú almenningseign sem hann er nú orðinn. T-Fordinn á líka heiöurssögu á íslandi því fram til þess tíma er fyrsti T-Fordinn kom hingað árið 1913 hafði bíllinn aðeins átt raunasögu hér á landi. En frá þeim tíma hefur sigurganga bílsins verið óslitin. DV-bílar eru að þessu sinni að mestu leyti helgaðir öld bílsins á ís- landi. Viö rekjum þróun bílasögunnar í stuttu máli á bls. 4-5, segjum frá vali á bfl aldarinnar á íslandi á bls. 32 og 33 en vali fjölþjóðlégu ___ nefndarinnar og sigurvegara í felíí þeirri keppni eru líka gerö skil. Bjallan er bíll aldarinnar á íslandi Lesendum DV bíla og Vísis.is var boöiö aö velja bíl aldarinnar á ís- landi og niöurstaöan er skýr: Gamli góöi Fólksvagninn, sem oftast var kallaður bjallan eða bara voffi, varð fyrir valinu. Við skýrum nánar frá valinu og rekjum sögu sigurvegarans inni í blaðinu. Sjá bls. 32-33 Verslun ffull af nýjum vörum! Albarkar. Bensíndælur. Bensínlok. Bensínslöngur. Hjólalegur. Hosuklemmur. Kúplingar, Kúplingsbarkar og undirvagnsgormar. Ftafmagnsvarahlutir. Topa vökvafleygar vigtabúnaður. Tímareimar. Vatnshosur og strekkjarar. Þurrkublöð. Hemlahlutan BOSCH Kerti varahlutir ...ímiklu úruali Þjónustumiðstöð í hjarta borgarinnar T BRÆÐURNIR DIORMSSON Lógmúla 9 • Sími: 530 2800 • Fax: 530 2820 BOSCH verkstæðið aðkeyrsla frá Háaleitisbraut I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.