Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1999, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1999, Side 1
FTMMTUDAGUR 30. DESEMBER 1999 IL^L Mótorhjól aldarinnar Bls. 36 Ford Model T valinn bíll aldarinnar 132 manna dómnefnd frá 32 löndum var aö störfum í þrjú ár til aö velja „bíl aldarinnar" og stóö almenningi til boöa aö taka þátt í valinu gegnum Netiö. Niöurstaöa nefndarinnar var tilkynnt í hófi á glæsihóteli í Las Vegas 18. desember. Heiðurinn féll T-módeli Ford í skaut og mun flest- um þykja þaö veröugt, því meö T-Fordinum varö fyrst til vísir aö því aö bíllinn yröi sú almenningseign sem hann er nú orðinn. T-Fordinn á líka heiöurssögu á íslandi því fram til þess tíma er fyrsti T-Fordinn kom hingaö áriö 1913 haföi bíllinn aöeins átt raunasögu hér á landi. En frá þeim tíma hefur sigurganga bílsins veriö óslitin. DV-bílar eru aö þessu sinni aö mestu leyti helgaðir öld bílsins á ís- landi. Viö rekjum þróun bílasögunnar í stuttu máli á bls. 4-5, segjum frá vali á bíl aldarinnar á íslandi á bls. 32 og 33 en vali fjölþjóölegu nefndarinnar og sigurvegara í þeirri keppni eru líka gerö skil. Sjá bls. 34-35 Þegar menn fóru að aka fundust kost- irnir strax - segir Finnbogi Eyjólfsson í skemmtilegu viötali um Volks- wagen-bjölluna sem lesendur DV-bíla völdu bíl aldar- innar á íslandi. Finn- bogi segir líka frá upphafi Volkswag- en-umboðs á ís- landi og uppgangs- árum bjöllunnar hér ásamt eigin reynslu af þessum bíl en hann átti sjálfur 6 bjöllur og brallaöi margt í sam- hengi við þær. Á myndinni hér til hliðar er Finn- bogi í bjöllu sem enn er í eigu Heklu hf., um- boðsaðila Volkswagen á ís- landi, og er enn með númeriö R-24 sem var einkanúmer Sigfúsar Bjarnasonar sem stofnaði Heklu hf. Sjá bls. 38 Lesendum DV bíla og Vísis.is var boöiö að velja bíl aldarinnar á ís- landi og niöurstaðan er skýr: Gamli góði Fólksvagninn, sem oftast var kallaður bjallan eða bara voffi, varð fyrir valinu. Við skýrum nánar frá valinu og rekjum sögu sigurvegarans inni í blaðinu. Sjá bls. 32-33 Bjallan er bíll aldarinnar á íslandi Kveikjuþræðir OSGH Verslun ffull af nýjum vörum! Albarkar. Bensíndælur. Bensínlok. Bensínslöngur. Hjolalegur. Hosuklemmur. Kúplingar, Kúpllngsbarkar og undlrvagnsgormar. Rafmagnsvarahlutlr. Topa vökvafleygar vigtabúnaður. Tímareimar. Vatnshosur og strekkjarar. Þurrkublöð. varahlutir ...i miklu úrvali Þjonustumiðstöö í hjarta borgarínnar BRÆÐURNIR Lógmúla 9 • Sími: 530 2800 • Fax: 530 2820 5 BOSCH verkstæðið aðkeyrsla frá Háaleitisbraut I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.