Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.2000, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.2000, Blaðsíða 4
VINNINGSHAFAR 18>. desember: Sagan mín: Bára Guðmundsdóttir, Rauðhömrum 14v112 Keykjavík. Mynd vikunnar: Agústa Lóa Jóelsdóttir, Suðurvegi 10, 545 Skagaströnd. Matreiðsla: Iris HauksJóttir, Löngumýri 20, 210 Garðabas. brautir: Steina Guðbjörg Tómasdóttir, Fossöldu 7, 350 Hellu. —T?ti_ Barna-DV og Kjörís þakka öllum kasrlega -fyrir iSwÆ þátttökuna. Vinningshafar fá v'inningana senda í pósti nasstu daga. Hvernig liggur leiðin gegnum stóra skógar- björninn, frá byrjun til enda? Sendið lausnina til: Sarna-DV ^ TÍGRI ER TÝNPUR fGeturðu fundið annan lítinn Tígra einhvers staðar í Sarna-DV? Sendið svarið til: Barna-DV Skrifið sögu um þessa mynd. Sagan birtist síð- ar og getur að sjálfsögðu unnið til verðlauna. Utan- áskriftin er: 5AKNA-DV FVERHOLTI 11, 105 REYKJAVÍK. (framhald) begar jólasveinninn og Saldur voru búnir að gefa börnunum í skóinn flaug jóla- sveinninn með Saldur heim og þakkaði hon- um fyHr hjálpina. Jólasveinninn var svo þakklátur Saldri -fyr- ir hjálpina að hann leyfði honum að velja sér eitthvað úr pokanum. Saldur valdi járnbrautarlest sem hann hafði lengi ósk- að sér. Saldur sofnaði síðan vasrt og rótt. Nú vissi hann að jólasveinninn var til. Gunnlaugur Bragi Björnsson, Sunnubraut 6, 7Ö0 Höfn í Hornafirði. IPIINNAVINIK Erla Guðmundsdóttir, Hlíðarbas 10, 301 Akra- nesi, óskar eftir pennavinkonum á aldrinum 9-11 ára. Hún er sjálf 9 ára. Ahugamál: dýr, Manchester United, Internetið, pennavinkonur og margt fleira. Svarar öllum bréfum. Palila Lirio Fannarsdóttir, Túngötu 21, 460 Tálkna- firði, vill gjarnan eignast pennavini á aldrinum 10-12 ára. Hún er sjálf 11 ára. Ahugamál: íþróttir, sastir strákar, barnapössun, pennavinir og margt fleira. Svarar öllum bréfum. Sigrún Björg Steinþórsdóttir, Laufengi 27, 112 Reykjavík, óskar eftir pennavinkonum á aldrinum 9-11 ára. Hún er 10 ára. Ahugamál: pennavinkon- ur, góðar baekur, tónlist, föt, dýr og fleira. Svarar öllum bréfum. Guðrún Dögg Rúnarsdóttir, Garðabraut £>, 300 Akranesi, óskar eftir pennavinum á aldrin- um 7-9 ára. Hún er sjálf 8> ára. Ahugamál: fim- leikar, sund, skautar, barnapössun og margt fleira. Mynd fylgi íyrsta bréfi ef hasgt er. Svarar ölium bréfum. bennan glassilega Ferrari teikn- aði Guðjón Teitur Sig- urðarson, Álfaskeiði 90 í Hafnarfirði. Guðjón Teitur er 9 ára. 2 egg 200 g sykur 200 g kókósmjöl Feytið egg og sykur |oar til það er orðið að léttri froðu. Slandið kókós- mjölinu saman við og hrasrið svolítið. Látið bökunarpappír á plötu og deigið á með tveimur teskeiðum. E3úið til litla toppa með bili á milli. Sakið kökurnar í u.þ.b. 15 mínútur eða þar til þasr eru Ijósbrúnar. Kökurnar verða að kólna svolítið áður en þasr eru teknar af plöt- unni. Raðið þeim á grind. Fasr bragðast sérstaklega vel. Verði ykkur að góðu! (Sendandi gleymdi að skrifa nafn og heimilis- fang).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.