Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2000, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2000, Blaðsíða 29
33'V FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 2000 29 Örn Árna- son leikur kvensama þing- manninn. Tveir tvöfaldir í kvöld verður sýndur á stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu gaman- leikurinn Tveir tvöfaldir eftir Ray Cooney. Þessi bráðfjörugi farsi hef- ur nú verið sýndur rúmlega þrjátíu sinnum við miklar vinsældir. Tveir tvöfaldir segja frá kvensömum þingmanni og dyggum aðstoðar- manni hans sem reynir að leysa hvern vanda yfirmannsins en tekst ekki betur til en svo að heilt hótel rambar á barmi taugaáfalls. Tveir tvöfaldir er farsi af bestu gerð þar sem misskilningur á misskilning ofan, kvennaklandur og flóknir ást- arþríhyrningar fléttast saman í skrautlega atburðarás og hlátur- taugar áhorfenda eru kitlaðar. Nýverið urðu þær breytingar á hlutverkaskipan að Sigurður Sigur- --------------jónsson tók við LeíkhÚS Wutverki hins ______________kostulega utlenda þjóns sem Bergur Þór Ingólfsson lék. Þjónustustúlkan, sem Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir lék, er nú leik- in af Halldóru Björnsdóttur. í öðrum hlutverkum eru Örn Ámason, Hilm- ir Snær Guðnason, Edda Heiðrún Backman, Margrét Vilhjálmsdóttir, Kjartan Guðjónsson, Randver Þor- láksson, Lilja Guðrún Þorvaldsdótt- ir og Ragnheiður Steindórsdóttir. Leikstjóri er Þór H. Tulinius. Málþing um dr. Sigurð Nordal og verk hans Um hvað fjallar bók Sigurðar Nor- dals, fslenzk menning? Hvemig var menningarumræðan á íslandi 1942 þegar bókin kom út? Hvernig kemur ritið heim við umræður um evr- ópska þjóðernisstefnu þá og nú? Hver er afstaðan til fræða Sigurðar Nordals nú? Þetta verður m.a. rætt á málþingi sem Stofnun Sigurðar Nor- dals gengst fyrir um íslenzka menn- ingu eftir Sigurð Nordal í Norræna húsinu á morgun kl. 14. Þar flytja Ármann Jakobsson bókmenntafræð- ingur, Jón Karl Helgason bók- menntafræðingur, Kristján B. Jónas- son rithöfundur og Sigríður Matthí- asdóttir sagnfræðingur erindi. Kynning á bókinni Making History Ungir sósíalistar og aðstandendur vikublaðsins Militant standa að kynningu á nýútkominni bók Pathf- inderforlagsins með viðtölum við __________________fjóra hers- Samkomur Sðiniúbu sem segja sögu sína og gefa innsýn i alþjóð- lega stéttabaráttu okkar tíma. Kynningin verður í dag kl. kl. 17.30 að Klapparstíg 26, 2. hæð t.v. Dansað í Glæsibæ Dansleikur verður í Glæsibæ í kvöld kl. 22. Guðmundur Haukur og Kristbjörg sjá um dansstuðið. Málþing um Mannréttinda- dómstól Evrópu: Dómar í málum einstaklinga sem hafa skipt um kyn Á vegum Mannréttindaskrifstofu íslands og samtaka evrópskra laga- nema á íslandi verður haldið mál- þing sem ber yfirskriftina: Mann- réttindadómstóll Evrópu - stefnu- mótandi áhrif á landsrétt! Þema málstofunnar verða dómar í málum einstaklinga sem hafa skipt um kyn. Greint verður frá niðurstöðum verkefnis sem mannréttindahópur samtaka evrópskra laganema á ís- landi hefur unnið en auk þess munu Anna Kristjánsdóttir vélfræðingur, Arnar Hauksson kvenlæknir, Ragnar Aðalsteinsson hrl. og Ragnheiður E. Þorsteinsdóttir þjóðréttarfræðingur flytja erindi og taka þátt í umræðum. Málþingið verður haldið í Kom- hlöðunni, sal Lækjarbrekku, frá kl. 13-16 í dag. öllum er frjálst að mæta en aðgangur er ókeypis. Krossgátan Gaukur á Stöng: Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjaö 6 Bergstaðir skýjaö 5 Bolungarvík rigning 6 Egilsstaðir 4 Kirkjubœjarkl. alskýjaö 3 Keflavíkurflv. súld 4 Raufarhöfn alskýjaö 2 Reykjavík súld 4 Stórhöfði súld 5 Bergen heiöskírt -1 Helsinki skýjaö 0 Kaupmhöfn alskýjaö 0 Ósló alskýjaö 1 Stokkhólmur -2 Þórshöfn léttskýjaö 4 Þrándheimur skýjað -2 Algarve léttskýjaó 6 Amsterdam þokumóöa 2 Barcelona þokumóöa 4 Berlín skýjaö -3 Chicago heiöskírt -9 Dublin rigning 3 Halifax alskýjaö -8 Frankfurt rign. á síð.kls. 0 Hamborg alskýjaö 0 Jan Mayen léttskýjað -5 London súld 2 Lúxemborg þokumóöa 0 Mallorca léttskýjaö 0 Montreal heiðskírt -19 Narssarssuaq alskýjaö 1 Orlando þokumóöa 18 París þokumóöa 2 Róm skýjaö 9 Vín þokumóöa -3 Winnipeg heiöskírt —22 Kathleen Turner ásamt Lilla snill- ingi. Lilli snillingur Regnboginn sýnir nýja banda- ríska fjölskyldu- og gamanmynd, Lilla snilling (Baby Geniuses) sem fjallar á gamansaman hátt um hvað gæti gerst ef litlu börnin væru ekki aðeins falleg og sæt heldur jafngáfuð og foreldrar þeirra. I leynilegri rannsóknar- stöð er barnasálfræðingurinn dr. Elena Kinder (Kathleen Turner) að sjá fyrir lausn á rannsóknar- efni sínu sem er að böm eru fædd- ir vitringar og hafa meiri gáfur en mannskepnan hefur gert sér grein fyrir. Það sem hefur komiö í veg ///////// fyrir að foreldrar < //Z/Ja Kvikmyndir taki eftir þessu er að um tveggja ára aldurinn, þegar þau ná valdi á því að tala, hverfa gáfumar. Svo segja má að krakk- arnir verði að krökkum þegar þeir geta tjá sig við foreldra sína. Kinder er ekki á því að deila þess- um vísdómi með mannkyninu heldur ætlar hún að græða sem mest á þessu sjálf. Nýjar myndir í kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: End of Days Saga-bió: Járnrisinn Bíóborgin:The World Is not Enough Háskólabíó: Englar alheimsins Háskólabíó: Mickey Blue Eyes Kringlubíó: The 13th Warrior Laugarásbíó: Deep Blue Sea Regnboginn: Drive Me Crazy Stjörnubíó: Jóhanna af Örk Súld eða rigning með köflum Veðurhorfur á landinu næsta sól- arhring: Suðvestanátt 10-15 m/s vestan til og súld eða rigning en 15-20 norðvestanlands síðdegis á Veðrið í dag morgun. Heldur hægari austan til og þurrt að mestu. Hiti á bilinu 3 til 8 stig. Skammt út af Vesturlandi er lægðardrag sem hreyfist austur en langt suður í hafi er víðáttumikil 1042 mb hæð sem hreyfist lítið. Höfuðborgarsvæðið: Suðvestan 8-13 m/s og súld eða rigning með köflum en 10-15 um tíma í kvöld. Hiti á bilinu 3 til 7 stig. Sólarlag í Reykjavík: 15.41 Sólarupprás á morgun: 11.20 Síðdegisflóð í Reykjavík: 13.50 Árdegisflóð á morgun: 01.28 Tónleikahald á Gauki á Stöng er i föstum skorðum og líður ekki sá dagur að ekki komi einhverjir fram á tónleikum á þessum vinsæla stað í gamla bænum í Reykjavík. Þar hafa flestar, ef ekki allar, framsækn- ustu hljómsveitir landsins, þekktar sem óþekktar, komið fram. í kvöld verður aðeins breyting á því i stað hefbundinna tónleika verður efnt til dansleiks að hætti SSSólar sem er einhver hressasta danshljómsveit landsins. Þar fer fremstur í flokki stórsöngvarinn Helgi Björnsson sem löngum hefur haft lag á því að skemmta fólki. SSSól skemmtir gestum á Gauki á Stöng í kvöld. Skemmtanir Danstónlistin verður einnig í há- vegum höfð annað kvöld, þegar gleðisveitin Hunang stígur á stokk og skemmtir gestum á Gauknum. Gullöldin Það eru hinir einstöku Svensen og Hallfunkel sem skemmta gestum Gullaldarinnar um helgina til kl. 03.00, bæði fostudag og laugardag. Hver veit nema þeir taki nokkur El- vis-lög svona rétt i tilefni tímamót- anna og rifji með því upp stemning- una frá síðustu helgi. Breiðtjald með frábærum myndgæðum. 1 2 3 4 5 6 7 8 d 10 11 i! JS 14 15 16 17 18 19 20 Dansleikur að hætti SSSólar í,- r~ Hálkublettir í ná- grenni Reykjavíkur Talsverð hálka er víða á landinu, hálkublettir eru í nágrenni Reykjavíkur og á Reykjanesbraut en hálka á Hellisheiði og í Þrengslum. Hált er á Norð- urlandi og flughált á Holtavörðuheiði. Snjóþæflng- Færð á vegum ur á vegum sem liggja hátt. Á Vestfjörðum eru heið- ar yflrleitt ófærar. Að öðru leyti eru allir helstu vegir færir. 4*- Skafrenningur m Stelnkast g] Hálka @ Vegavinna-aftgát 0 Öxulþungatakmarkanir Q} ófært CD Þungfært © Fært fjallabílum A Omar Farooq Ahmed Myndarlegi drengurinn á myndinni, sem fengið hefur naínið Ómar Farooq Barn dagsins Ahmed, fæddist á Heilbrigöisstofnun Suðumesja 13. maí síðastliðinn, kl. 05.12. Hann var við fæðingu 3700 grömm og 53 sentímetrar. Foreldrar hans era Auðbjörg María Ólafsdóttir og Farooq Ahmed. Lárétt: 1 ríkja, 8 hvassviðri, 9 flakk, 10 beiðist, 11 ellegar, 13 ótti, 14 ílát, 16 fljótinu, 18 þjófnaður, 20 sparsamur. Lóðrétt: 1 togaði, 2 hrokinn, 3 máln- ingarefni, 4 spildu, 5 tomæmur, 6 þytur, 7 sting, 12 eldstæði, 13 hirslu, 15 egg, 17 fersk, 19 utan. Lausn á slðustu krossgátu: Lárétt: 1 kredda, 8 líra, 9 urt, 10 ósi, 11 ugga, 12 kanna, 15 um, 16 endi, 18 fró, 20 dilla, 22 sið, 23 mauk. <- Lóðrétt: 1 klók, 2 rís, 3 erindið, 4 daun, 5 dug, 6 argur, 7 stam, 13 andi, 14 afla, 16 ess, 17 ilm, 19 ósk, 21 au. Gengið Almennt gengi LÍ14. 01. 2000 kl. 9.15 Einina Kaup Sala Tollgengi Dollar 71,700 72,060 71,990 Pund 117,990 118,590 116,420 Kan. dollar 49,390 49,690 49,260 Dönsk kr. 9,8550 9,9100 9,7960 Norsk kr 9,0130 9,0620 9,0050 Sænsk kr. 8,4990 8,5460 8,5000 Fi. mark 12,3382 12,4124 12,2618 Fra. franki 11,1836 11,2508 11,1144 Belg. franki 1,8185 1,8295 1,8073 Sviss.franki 45,5300 45,7800 45,3800 Holl. gyllini 33,2893 33,4893 33,0831 Þýskt mark 37,5083 37,7337 37,2760 jt. líra 0,037890 0,03811 0,037660 Aust. sch. 5,3313 5,3633 5,2983 Port. escudo 0,3659 0,3681 0,3636 Spá. peseti 0,4409 0,4436 0,4382 Jap. yen 0,678500 0,68260 0,703300 jrskt pund 93,147 93,707 92,571 SDR 98,370000 98,96000 98,920000 ECU 73,3599 73,8007 72,9100 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.