Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2000, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2000, Blaðsíða 30
30 FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 2000 IjV dagskrá föstudags 14. janúar SJÓNVARPIÐ 10.30 Skjálelkur. 16.00 Fréttayfirlit. 16.02 Leiöarljós. 16.45 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatfmi. 17.00 Strandverflir (5:22) (Baywatch IX). 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Búrabyggfl (42:96) (Fraggle Rock). 18.30 Hozart-sveitin (26:26) (The Mozart Band). 19.00 Fréttir, íþróttir og veflur. 19.35 Kastljósifl. Umræflu- og dægurmálaþátt- ur í beinni útsendingu. Umsjón: Gísli Marleinn Baldursson og Ragna Sara Jónsdóttir. 20.00 Tvlhöföi. Þáttur með gamanefni frá þeim félögum Jóni Gnarr og Sigurjóni Kjartans- syni sem upphaflega var sýnt í Dagsljósi. 20.15 Eldhús sannleikans. 21.00 Vatnavextir (Flood: A River’s Rampage). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1997 um hetjulega baráttu bænda (Missouri þegar Mississippi-fljót flæðir yfir bakka sína. Leikstjóri: Bruce Pittman. Aðalhlutverk: Richard Thomas og Kate Vernon. Þýð- andi: Þorsteinn Þórhallsson. 22.40 Gullgæsin (Supply and Demand: The Golden Goose). Bresk spennumynd frá 1998 gerð eftir sögu Lyndu La Plante um sérsveit lögreglu- og leyniþjónustumanna sem fæst við erfið sakamál sem teygja anga sína út fyrir landsteinana. Leikstjóri: Waris Hussein. Aðalhlutverk: Miriam Margoyles, Larry Lamb, Stella Gonet, Martin Kemp og Eamonn Walker. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. 00.20 Útvarpsfréttlr. 00.30 Skjálelkurinn. Strandveröir eru á dagskrá t dag kl. 17.00. 10.05 Kynin kljást. 10.30 Nærmyndir (Jean M. Auel). 11.15 Inn viö beiniö (3.13) (e) (Þórhildur Þorleifs- dóttir). Hér er á terðinni viðtalsþáttur þar sem kunnar persónur úr þjóðlífinu eru gest- ir. Með aðstoð gesta f sjónvarpssal og utan hans, sem allir tengjast aðalgestinum, fá áhorfendur að kynnast ólíkum hliðum við- mælandans. 1990. 12.05 Myndbönd. 12.35 Nágrannar. 13.00 Uppreisnin á Caine (The Caine Mutiny). Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Jose Fer- rer, Van Johnson. Leikstjóri: Edward Dmy- tryk. 1954. 15.00 Eiskan, ég minnkaöl börnin (14.22). (Ho- ney, I Shrunk the Kids). 15.45 Lukku-Láki. 16.10 Andrés Önd og gengiö. 16.30 Jaröarvinir. 16.55 Finnur og Fróöi. 17.05 Sögur úr Broca-stræti. 17.20 Nágrannar. 17.45 Sjönvarpskringlan. 18.05 60 mfnútur II (36.39). 18.55 19>20 19.30 Fréttir. 20.05 Stelpan hún Georgy (Georgy Girl). Hin unga Georgy reynir með galsagangi að breiða yfir öfund sfna gagnvart herbergisfé- laga sínum, Meredith, en stúlkan sú nýtur mikillar hylli meðal karlmanna. Aðalhlut- verk: Alan Bates, James Mason, Lynn Redgrave. Leikstjóri. Silvio Narizzano. 1966. 21.50 Blóösugubaninn Buffy (Buffy, The Vamp- ire Slayer). Ný þáttaröð um unglingsstúlk- una Buffy sem kemur blóðsugum fyrir katt- arnef f frfstundum sfnum. 22.40 Upprisan (Alien Resurrection). Ripley er klónuð 200 árum eftir að hún deyr og þarf enn einu sinni að berjast við geimverur eft- ir að tilraunir vfsindamanna fara úrskeiðis. Aöalhlutverk: Sigourney Weaver, Winona Ryder, Dominique Pinon. Leikstjóri. Jeanne-Pierre Jeunet. 1997. Stranglega bönnuð börnum. 00.30 Útskriftarafmæliö (e) (Romy and Míchele's High Schooi Reunion). Bernsku- vinkonurnar og stuðboltarnir Romy og Michele komast að því þegar 10 ára út- skriftarafmæli þeirra stendur fyrir dyrum að það er ósköp fátt sem þær geta stært sig af. Aðalhlutverk: Mira Sorvino, Lisa Kudrow, Janeane Garofalo. Leikstjóri: Dav- id Mirkin. 1997. 02.00 Stjörnuskin (e) (The Stars Fell on Henri- etta). Myndin fjailar um lítinn hóp fóiks sem býr í Texas. Aðalhlutverk: Aidan Quinn, Ro- bert Duvall, Frances Fisher. Leikstjóri. James Keach. 1995. 03.50 Dagskrárlok. 18.00 Alltaf i boltanum (21.40). 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.50 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Stoke City og Preston North End í 2. deild. 21.55 South Park Discovered. 22.50 FIFA World Club Championship. 01.00 NBA-leikur vikunnar. Bein útsending frá leik Indiana Pacers og Los Angeles Lakers. 03.30 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Sundur og saman (Twogether). urrs 08.00 Kraftaverkallölö (Sun- set Park). 10.00 Ágúst (Aug- ust). 12.00 Polish Wedding. 14.00 Kraftaverkaliöiö (Sunset Park). 16.00 Ágúst (August). 18.00 Sundurog saman (Twogether). 20.00 Polish Wedding. 22.00 Born to Run. 24.00 Samsæri (Cafe Society). 02.00 Ég veit hvaö þiö geröuö f fyrrasumar (I Know What You Did Last Summer). 04.00 Born to Run. ® 18.00 Fréttir. 18.15 Silikon (e). Allt það hels- ta í menningar- og skemmtana- Iffinu. Umsjón: Anna Rakel Ró- bertsdóttir og Börkur Hrafn Birg- isson. 19.00 Nonni sprengja (e). 6. þáttur. Þátturinn er laugardagsleikhús Skjás eins. (hverj- um þætti koma pör, vinir, og heilu fjöi- skyldurnar með vandamál sín til Nonna sprengju. 20.00 Fréttlr. 20.20 Út aö boröa meö fslendingum. Inga Lind og Kjartan Örn bjóða (slendingum út að borða í beinni útsendingu. 21.15 Þema: Will og Grace. Aðalhlutverk: Debra Messing og Eric McCormick. (10:22) 21.45 Heillanornlrnar (Charmed). Aðalhlut- veik: Alyssa Milano (Who’s the Boss) og Shannen Doherty (Beverly Hills 9021) (10:22). 22.30 Arctic Blue. Bandarfsk spennumynd. 24.30 Skonnrokk. Stöð 2 kl. 22.40: Upprisan Seinni frumsýningarmynd kvöldsins er engin önnur en fjórða myndin í Alien-bálknum magnaða. Upprisan eða Alien Resurrection gerist 200 árum eftir að Ripley dó og er búið að klóna hana í þeim tilgangi að fjarlægja geimverudrottning- una sem hefur hreiðrað um sig í líkama hennar. En erfðaefni Ripley hefur blandast við erfða- efni geimverunnar og Ripley orðin þvi einhvers konar sam- bræðsla geimveru og mann- eskju. Visindamennimir hefja ræktun á geimverum um borð í geimskipinu en brátt er fjand- inn laus og Ripley þarf enn einu sinni að koma jarðarbú- um til bjargar áður en þessi óskapnaður tekur bólfestu á móður jörð. Leikstjóri myndar- innar er enginn annar en franski meistarinn Jean-Pierre Jeunet sem státar af ekki ómerkari myndum en Delicatessen og The City of Lost Children. Magnaður geim- hryllingur í frábærri mynda- töku Dhariusz Khondji, sem hefur jafnan myndað kvik- myndir Jeunets og skapaði eft- irminnilegt andrúmsloft í spennumyndinni Seven. Skjár 1 kl. 20.20: Út að borða með íslendingum Nýr þáttastjórnandi hefur tekið sæti Kjart- ans Amar Sigurðssonar sem hefur tekið stefnuna í nám erlendis. Það er enginn annar en Bjöm Jömndim Friðbjömsson, tónlistarmaður og leik- cui, sem tekinn er við. í kvöld fara Bjöm og Inga Lind með völdum stór- leikurum þjóðarinnar út að borða, i góðu yflrlæti og afslappaðri stemn- ingu ræða þau saman um allt sem tengist leik- listinni og hvemig það er að vera frægur leikari á íslandi. Umsjónar- menn þáttarins eru Inga Lind Karlsdóttir og Björn Jörundur Frið- bjömsson. Björn Jörundur Friöbjörnsson hefur tekið sæti Kjartans við hlið Ingu Lind- ar Karlsdóttur. RIKISUTVARPIÐ RAS1 FM 92.4/93,5 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Sagnaslóö. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurösson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöuílregnir. 12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegs- mál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 í góöu tómi. Umsjón: Hanna G. Siguröardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Hvítikristur eftir Gunnar Gunnarsson. Hjalti Rögn- valdsson les. (10:26) 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyfingu. Umsjón: Pétur Hall- dórsson. 15.53 Dagbók. 16.00 Fróttir. 16.10 Fimm fjóröu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 17.00 Fréttir. 17.03Víösjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist og sögulestur. Stjórnendur: Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta- tengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavöröur: Sigríöur Péturs- dóttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Aldarminning Helga Pálssonar tónskálds. (e) 20.40 Kvöldtónar. Mills-bræöur og Golden Gate-kvartettinn. 21.10 Og komdu nú, Jón - ég biö ekki lengur! Þáttur um Gullna hliöiö eftir Davíö Stefánsson. Um- sjón: Jórunn Siguröardóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. Halldór Elías Guömundsson flytur. 22.20 Ljúft og létt. Maria Ruesga, Luis Bofil, Maria Teresa Vera, Café Nostalgia, Art Van damme kvin- tettinn o.fl. leika og syngja. 23.00 Kvöldgestlr. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimm fjóröu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (e) 01.00 Veöurspá. 01.10 Útvarpaö á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/99,9 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.00 Fréttir. 11.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítlr máfar. íslensk tónlist, óskalög og afmæliskveðjur. Um- sjón: Gestur Einar Jónasson. 14.00 Fréttir. 14.03 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Poppland. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarps- ins og fróttaritarar heima og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Tónar. 20.00 Gettu betur. Fyrri umferö spurn- ingakeppni framhaldsskólanna. 21.00 Topp 20 á Rás 2 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin meö Guöna Má Henningssyni. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur, Fimm fjóröu, er á dagskrá Rásar 1 í dag kl. 16.10. Endurtekinn ki. 0.10. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Út- varp Noröurlands ,kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Útvarp Austur- lands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.30-19.00. Útvarp Suöurlands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.30-19.00. Svæöisútvarp Vestfjaröa kl. 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og ílok frétta kl. 2, 5, 6,8,12,16,19 og 24. ítarleg landveöurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.05 Kristófer Helgason leikur dæg- urlög, aflar tíöinda af Netinu og flytur hlustendum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta ogjrísklega tónlistar- þætti Alberts Ágústssonar. 13.00 Iþróttir eitt. Þaö er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöövar 2 sem fær- ir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.05 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta ogjrísklega tónlistar- þætti Alberts Ágústssonar. 16.00 Þjóöbrautin Umsjón Brynhildur Þórarinsdóttir og Björn Þór Sig- björnsson. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 17.50 Viöskiptavaktin. 18.00 J. Brynjólfsson&Sót. Norör lensku Skriöjöklarnir Jón Haukur Brynjólfsson og Raggi Sót hefja helgarfríiö meö gleöiþætti sem er engum öðrum líkur. 19.0019 > 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ragnar Páll Ólafsson. Netfang: ragnarp@ibc.is 0.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. GULL FM 90,9 7-11 Ásgeir Páll. Morgunógleöin. 11-15 Bjarni Arason. Músík og minn- ingar. 15-19 Hjalti Már. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00 - 14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 • 18.00 Ágúst Héöinsson. 18.00 - 24.00 Matthildur, best í tónlist. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KLASSÍK FM 100,7 09.05 Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgunstundin meö Halldóri Haukssyni. 12.05 Léttklassík í hádeg- inu. 13.30 Klassísk tónlist. Fréttir kl. 7.30 og 8.30 og frá Heims- þjónustu BBC kl. 9,12 og 15. GULL FM 90,9 09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgun- stundin meö Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns. FM957 07-11 Hvati og félagar 11-15 Þór Bær- ing 15-19 Svali 19-22 Heiöar Aust- mann 22-02 Jóhannes Egilsson á Bráöavaktinni X-ið FM 97,7 05.59 Miami metal - í beinni útsend- ingu. 10.00 Spámaöurinn. 14.03 Hemmi feiti. 18.00 X strím. 00.00 ítalski plötusnúöurinn. Púlsinn - tón- listarfréttir kl. 12,14,16 & 18. M0N0FM87,7 07-10 Sjötfu 10-13 Einar Ágúst VIBis- son 13-16 Jón Gunnar Geirdal 16-19 Radíus: Steinn Ármann og Daviö Þór 19-22 Doddi 22-01 Mono Mix UNDINFM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóöneminn á FM 107,0 sendi'' út talaö mál allan sólarhringinn. Ýmsar stöðvar ANIMAL PLANET ✓ ✓ 10.10 Judge Wapner's Animal Court. 10.35 Judge Wapner’s Animal Court. 11.05 Telefaune. 11.30 Telefaune. 12.00 Crocodile Hunter. 13.00 Emergency Vets. 13.30 Pet Rescue. 14.00 Harry’s Practice. 14.30 Zco Story. 15.00 Going Wild with Jeff Corwin. 15.30 Croc Files. 16.00 Croc Files. 16.30 The Aquanauts. 17.00 Emergency Vets. 17.30 Zoo Chron- icles. 18.00 Crocodile Hunter. 19.00 Living Europe. 20.00 Emergency Vets. 20.30 Emergency Vets. 21.00 Superhunt. 22.00 Wildlife Rescue. 22.30 Wildlife Rescue. 23.00 Wildlife ER. 23.30 Wildlife ER. 0.00 Close. BBCPRIME ✓✓ 10.00 Signs of the Times. 11.00 Learning at Lunch: The Great Picture Chase. 11.30 Ready, Steady, Cook. 12.00 Going for a Song. 12.30 Real Rooms. 13.00 Style Challenge. 13.30 EastEnders. 14.00 The Antiques Show. 14.30 Ready, Steady, Cook. 15.00 Mortimer and Arabel. 15.15 Playdays. 15.35 Blue Peter. 16.00 Top of the Pops 2.16.30 Bread. 17.00 ‘Allo ‘Allo!. 17.30 Holiday Heaven. 18.00 EastEnders. 18.30 Disaster. 19.00 All along the Watchtower. 19.30 Only Fools and Horses. 20.00 City Central. 21.00 Red Dwarf V. 21.30 Later with Jools Holland. 22.30 The Smell of Reeves and Mortimer. 23.00 The Goodies. 23.30 Alexei Sayle's Stuff. 0.00 Dr Who: Nightmare of Eden. 0.30 Learning from the OU: Seeing through Mathematics. 1.00 Learning from the OU: Wood, Brass and Baboon Bones. 1.30 Learning from the OU: Open Advice: a University without Walls. 2.00 Learning from the OU: Framing and Forming. 2.30 Learning from the OU: The Sonnet. 3.00 Learning from the OU: Seeing througn Mathematics. 3.30 Learning from the OU: The Passionate Statistician. 4.00 Learning from the OU: Fact and Fable. 4.30 Learning from the OU: Music to the Ear. NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓ 11.00 A Passion for Blood. 11.30 Nose no Good: the Grey Seal. 12.00 Explorer’s Journal. 13.00 Double Identity. 14.00 The Scene of the Crime. 15.00 Cool Science. 16.00 Explorer’s Journal. 17.00 Assault on Manaslu. 18.00 Manatees and Dugongs. 19.00 Explorer's Journal. 20.00 Mama Tina. 21.00 Message from the Birds. 22.00 Masters and Madmen. 23.00 Explorer’s Journal. 0.00 Survival on the Savannah. 1.00 Mama Tina. 2.00 Message from the Birds. 3.00 Masters and Mad- men. 4.00 Explorer’s Journal. 5.00 Close. DISCOVERY ✓ ✓ 9.50 The Great Commanders. 10.45 What If? 11.40 The Car Show. 12.10 Outback Adventures. 12.35 Nick’s Quest. 13.05 Next Step. 13.30 Disaster. 14.15 Flightline. 14.40 The Andes. 15.35 First Flights. 16.00 Rex Hunt Fishing Adventures. 16.30 Discovery Today. 17.00 Time Team. 18.00 Speed Merchants. 19.00 Confessions of... 19.30 Discovery Today. 20.00 The Human Journey. 21.00 Crocodile Hunter. 22.00 In the Mind of Criminal Profilers. 23.00 Extreme Machines. 0.00 Forensic Detectives. 1.00 Discovery Today. 1.30 Diving School. 2.00 Close. MTV ✓ ✓ 11.00 MTV Data Videos. 12.00 Bytesize. 14.00 European Top 20.15.00 The Lick. 16.00 Select MTV. 17.00 Global Groove. 18.00 Bytesize. 19.00 Megamix MTV. 20.00 Celebrity Death Match. 20.30 Bytesize. 23.00 Par- tyZone. 1.00 Night Videos. SKY NEWS ✓ ✓ 10.00 News on the Hour. 10.30 SKY World News. 11.00 News on the Hour. 11.30 Money. 12.00 SKY News Today. 14.30 Your Call. 15.00 News on the Hour. 16.30 SKY World News. 17.00 Live at Five. 18.00 News on the Hour. 20.30 SKY Business Report. 21.00 News on the Hour. 21.30 Answer The Question. 22.00 SKY News at Ten. 22.30 Sportsline. 23.00 News on the Hour. 0.30 CBS Evening News. 1.00 News on the Hour. 1.30 Your Call. 2.00 News on the Hour. 2.30 SKY Business Report. 3.00 News on the Hour. 3.30 Week in Review. 4.00 News on the Hour. 4.30 Fashion TV. 5.00 News on the Hour. 5.30 CBS Evening News. CNN ✓✓ 10.00 World News. 10.30 World Sport. 11.00 World News. 11.30 Biz Asia. 12.00 World News. 12.15 Asian Edition. 12.30 Pinnacle Europe. 13.00 World News. 13.15 Asian Edition. 13.30 World Report. 14.00 World News. 14.30 Showbiz Today. 15.00 World News. 15.30 World Sport. 16.00 World News. 16.30 Inside Europe. 17.00 Larry King Live. 18.00 World News. 18.45 American Edition. 19.00 World News. 19.30 World Business Today. 20.00 World News. 20.30 Q&A. 21.00 World News Europe. 21.30 Insight. 22.00 News Update/World Business Today. 22.30 World Sport. 23.00 CNN World View. 23.30 Moneyline Newshour. 0.30 inside Europe. 1.00 World News Americas. 1.30 Q&A. 2.00 Larry King Live. 3.00 World News. 3.30 Moneyline. 4.00 World News. 4.15 American Edition. 4.30 Science & Technology Week. TCM ✓ ✓ 21.00 Pat Garrett and Billy the Kid. 23.10 The Wrath of God. 1.10 Za- briskie Point. 3.10 The Safecracker. CNBC ✓ ✓ 9.00 Market Watch. 12.00 Europe Power Lunch. 13.00 US CNBC Squ- awk Box. 15.00 US Market Watch. 17.00 European Market Wrap. 17.30 Europe Tonight. 18.00 US Power Lunch. 19.00 US Street Signs. 21.00 US Market Wrap. 23.00 Europe Tonight. 23.30 NBC Nightly News. 0.00 Europe This Week. 1.00 US Business Centre. 1.30 Europe Tonlght. 2.00 US Street Signs. 4.00 US Business Centre. 4.30 Smart Money. 5.00 Europe This Week. EUROSPORT ✓ ✓ 10.00 Rally: Total - Dakar - Cairo. 10.30 Tennis: WTA Tournament in Sydney, Australia. 12.00 Snowboard: FIS World Cup in Berchtesga- den, Germany. 13.00 Biathlon: World Cup in Ruhpolding, Germany. 14.45 Tennis: WTA Tournament in Sydney, Australia. 16.30 Luge: European Championship in Winterberg, Germany. 17.30 Speed Skating: European Championship in Hamar, Norway. 18.30 Luge: European Champlonship in Winterberg, Germany. 19.30 Football: International Tournament of Maspalomas, Canary Island. 21.30 Box- ing: International Contest. 22.00 News: SportsCentre. 22.15 Speed Skating: European Champlonship in Hamar, Norway. 23.15 Tennis: WTA Tournament in Sydney, Australia. 0.30 Close. CARTOON NETWORK ✓✓ 10.00 Blinky Bill. 1Q.30 Tabaluga. 11.00 The Tidings. 11.30 Tom and Jerry. 12.00 Looney Tunes. 12.30 Droopy and Barney Bpar. 13.00 Pin- ky and the Brain. 13.30 Animaniacs. 14.00 2 Stupid Dogs. 14.30 The Addams Family. 15.00 Flying Rhino Junior High. 15.30 Dexter’s Laboratory. 16.00 Cartoon Cartoon Fridays. 19.00 Tom and Jeriy. 19.15 Looney Tunes. 19.30 Scooby Doo. TRAVEL ✓ ✓ 10.00 On Top of the World. 11.00 On the Horizon. 11.30 Reel World. 12.00 Tribal Journeys. 12.30 Cities of the World. 13.00 Travel Live. 13.30 Far Flung Floyd. 14.00 On Tour. 14.30 The Connoisseur Collect- ion. 15.00 Grainger’s World. 16.00 Caprice’s Travels. 16.30 Dream Destinations. 17.00 Stepping the World. 17.30 Go 2.18.00 Far Flung Floyd. 18.30 Planet Holiday. 19.00 European Rail Journeys. 20.00 Holi- day Maker. 20.30 Travel Asia and Beyond. 21.00 Grainger’s World. 22.00 A Fork in the Road. 22.30 Ridge Rlders. 23.00 Truckin' Africa. 23.30 On the Horizon. 0.00 Closedown. VH-1 ✓✓ 11.00 Muslcal Star Signs. 12.00 Greatest Hits of’: Crowded House. 12.30 Pop-up Video. 13.00 Jukebox. 15.00 Ten of the Best: Latino. 16.00 The Millennium Classic Years. 17.00 Somethlng for the Week* end. 18.00 Emma. 19.00 The VH1 Fashion Awards 1999.21.00 Egos & lcons: Oasis. 22.00 Tin Tin Out Uncut with Special Guest Star Emma Bunton. 22.30 Mike Oldfield Uncut. 23.00 The Friday Rock Show. 1.00 VH1 Spice. 2.00 VH1 Late Shift. ARD Pýska ríkissjónvarpiö.ProSÍeben Þýsk afþreyingarstöö, Ra'lUnO (talska rfkissjónvarpiö, TV5 Frönsk menningarstöö og TVE Spænska ríkissjónvarpiö. í/ Omega 17.30 Krakkaklúbburinn. Barnaefni. 18.00 Trúarbær. Bama-og unglinga- þáttur. 18.30 Líf í Oröinu með Joyce Meyer. 19.00 Petta er þinn dagur með Ejenny Hinn. 19.30 Frelsiskalliö með Freddie Filmore. 20.00 Kvöld- Ijós. Ymsir gestir. 21.00 700-klúbburinn. 21.30 Líf í Orölnu með Joyce Meyer. 22.00 Petta er þinn dagur með Benny Hinn. 22.30 Líf í Oröinu með Joyce Meyer. 23.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN-sjónvarpsstöðinni. Ýmsir gestir. ✓ Stöövar sem nást á Breiövarpinu ✓ Stöövar sem nást á Fjðlvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.