Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2000, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2000, Blaðsíða 9
J>V LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 2000 S&éttir 130 þúsund tonn af loðnu í janúar: Náum 600 þús- und til viðbótar - segir Sverrir Leósson útgerðarmaður DV, Akureyri: „Það er að minnsta kosti áratug- ur síðan eitthvað hefur gerst í lík- ingu við þetta,“ segir Sverrir Leós- son, útgerðarmaður á Akrueyri, um loðnuveiðina í janúarmánuði, en hún nam um 130 þúsund tonn- um sem er miklu meira en verið hefur í janúar undanfarin ár. Á sumar- og haustvertíð veiddust ekki nema 83 þúsund tonn og því eru eftir um 363 þúsund tonn af út- gefnum loðnukvóta. Menn eru skiljanlega farnir að velta fyrir sér hvort takast muni að veiða þau 363 þúsund tonn sem eftir eru en Sverrir Leósson segir það ekki vera spumingu. „Við för- um létt með það og ég tel að við náum að taka 600 þúsund tonn á þeim tíma sem eftir er af vertíð- inni. Ástandið núna vekur hins vegar spurningar eins og þær hvað fiski- fræðingar vita í raun og veru um loðnuna. Hvar voru t.d. tvær millj- ónir tonna af loðnu i sumar þegar engin loðna fannst? Fiskifræðing- um bar ekki saman um það og það virðist því miður sem þeir viti lít- ið um loðnuna. Ég á von á því að Hafrannsókn- arstofnun muni gera tillögu um veiði á 300-350 þúsund tonnum umfram þegar útgefinn kvóta en sú tillaga verður ekki byggð á neinni fiskifræði. Menn vita ein- faldlega ekki nógu mikið um þenn- an fisk,“ segir Sverrir. Hæstu löndunarstaðir á vetrar- vertíðinni eru Eskifjörður með 24.800 tonn, Neskaupstaður 21.100 tonn, Seyðisíjörður 15.600 tonn, Fáskrúðsfjörður 11.500 tonn, Grindavík 9.500 tonn, Vopnafjörð- ur 6.900 tonn, Raufarhöfn 6.400 og Þórshöfn 6.000 tonn. gk A meöan umferöarljósin voru biluö tóku lögregluþjónar aö sér umferðarstjórnina á helstu annatímum. Kringlumýrarbraut: 17 ára slökkti Ijósin Umferðarljósin á mótum Kringlu- mýrarbrautar og Laugavegar/Suð- urlandsbrautar fóru aftur í gang í gærmorgun eftir að hafa verið óvirk frá því á mánudag. Orsök ljósleysis- ins á þessum fjölförnu gatnamótum var að 17 ára drengur sem hafði haft bílpróf í þrjá daga ók stjórnkassa ljósanna niður og dró hann með sér langa leið. Eyðilagðist stjórnbúnað- urinn við áreksturinn og þurfti að setja upp nýjan i hans stað. Sáu lög- reglumenn um umferðarstjórn á meðan. -hlh Fáflu þér notaðan bíl, tilbúinn í veturinn, á betra verði á Kuldakasti í Bílalandi! r \ r m t OG idj L notoöir Dilar j • 5751230 IBBIjiiiirW laugardag 10-16 sunnudag 12-17 Tk bflar betri notaðir bílar Grjóthálsi 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.