Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2000, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2000, Blaðsíða 45
JLlV LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 2000 Toyota Hilux DC ‘97 til sölu, dísil, turbo, intercooler, ekinn 40 þ. km. Skipti koma ekki til greina. Verð 2 millj. S. 565 7411 og 892 0008. Toyota LandCruiser til sölu, litur: ljós- drapp, árg. ‘82, ek. 282 þús. km. Er á 35“ dekkjum, breyttur fyrir 36“. Verð 600 þús., góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í s. 471 3055, á kvöldin, Guðmundur. Ford F150 Lariat, árg. 1997. Ekinn 28.000 km. Allur hugsaiuegur aukabúnaður. Verð 2.850 þ. Uppl. í síma 897 7217. Grand Cherokee Limited V-6 ‘95, einn með öllu, stórglæsilegur blll. Skipti ath. á ódýrari. S. 464 1493 og 8611493. Sendibílar Til sölu Renault Master ‘99, vél 2,8 dti, vörurými 12 rúmm., hliðarhurðir þeggja megin, rafdr. rúður, rafdr. speglar, §arst. saml., ABS-hemlar, geislasp., sumar- og vetrardekk. Engin skipti. UppLís. 893 6830. smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 v Messur Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Organleikari: Pavel Smid. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Bænir-fræðsla-söngvar-sögur og leikir. Foreldrar, afar og ömmur boðin velkomin með börnunum. Prestamir. Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kafíi eftir messu. Ámi Bergur Sigurbjömsson. Breiðholtskirkja: Bamaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta á sama tíma. Organisti: Daníel Jónasson. Létt máltíð í safnaðarheimilinu að messu lokinni. Tómasarmessa kl. 20 í samvinnu við félag guðfræðinema og kristilegu skólahreyfinguna, fyr- irbænir, máltíð Drottins og fjöl- breytt tónlist. Kafíisopi í safnaðar- heimilinu að messu lokinni. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Barnamessa kl. 11. Léttir söngvar, biblíusögur, bænir, umræður og leikir við hæfi bam- anna. Foreldrar hvattir til að koma með bömum sínum. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Sr. Guöný Hallgríms- dóttir. Digraneskirkja: Messa kl.ll. Gíd- eonsmenn koma í heimsókn. Sunnu- dagaskóli á sama tíma. Léttur máls- verður eftir messu í safnaðarsal. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti: Kjartan Sigurjónsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Prestur sr. Jóna Hrönn Boliadóttir miðbæj- arprestur. Dómkórinn syngur. Org- anleikari Marteinn H. Friðriksson. Æðruleysismessa kl. 21. Sr. Anna S. Pálsdóttir prédikar. Anna S. Helga- dóttir og Bræðrabandið sjá um söng. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10.15. Oganisti Kjartan Ólafsson. Sr. Hreinn S. Hákonarson. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Heinn Hjartarson. Kór Fella- og Hólakirkju syngur. Organisti: Lenka Mátéová. Barna- guðsþjónusta á sama tíma. Umsjón: Margrét Ólöf Magnúsdóttir. Prest- amir. Gaulverjabæjarkirkja: Messa kl. 14. Sóknarprestur. Grafarvogskirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 11 í Grafarvogskirkju. Prest- ur sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Um- sjón: Hjörtur og Rúna. Bama- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 í Engjaskóla. Prestur sr. Sigurður Arnarson. Umsjón: Signý, Guðrún og Guðlaugur. Messa í órafarvogs- kirkju kl. 14. Sr. Anna Sigríður Páls- dóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði Ámarsyni. Ferm- ingarbörn í Hamra- Húsa- og Engja- skóla ásamt foreldrum eru sérstak- lega boðin. Fundur að lokinni messu, þar sem fjallað verður um fermingardaginn og atriði er lúta að honum. Organisti: Hörður Braga- son. Kór Grafarvogskirkju syngur. Prestamir. Grensáskirkja: Bamastarf kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 11:00. Bama- kór Grensáskirkju syngur undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur. Organisti Ámi Arinbjamarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. Hallgrímskirkja: Messa og bama- starf kl. 11:00. Órganisti Hörður Ás- kelsson. Hópur úr Mótettukór syng- ur. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson pré- dikar og þjónar ásamt sr. Sigurði Pálssyni. Fermingarböm og foreldr- ar þeirra sérstaklega boðin velkom- in. Orgeltónleikar kl. 17.00. Mart- einn H. Friðriksson leikur. Háteigskirkja: Bama- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Helga Sofíia Konráðsdóttir. Messa kl. 14. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Sofíia Konráðsdóttir. Hjallakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Guðmundur Þorsteinsson dóm- prófastur setur nýjan sóknarprest, sr. írisi Kristjánsdóttur, í embætti. Kór kirkjunnar syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti: Jón Ólafur Sigurðsson. Kaffisamsæti í safnað- arsal að guðsþjónustu lokinni. Barnaguðsþjónusta í kirkjunni kl. 13 og í Lindaskóla kl. 11. Minnt er á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prestamir. Kópavogskirkja: Messa kl. 11. Hinn gamli sjómannadagur að vetri. Altarisganga. Prestur sr. Guðni Þór Ólafsson. Organisti: Hrönn Helga- dóttir. Barnastarf i safnaðarheimil- inu Borgum í umsjá Dóru, Vilborg- ar og Bóasar. Minnt er á að kyrrðar- og fyrirbænastundir eru nú í Kópa- vogskirkju í hádeginu á þriðjudög- um kl. 12.30. Leikið er á orgel og fyr- irbænaefna minnst. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir. Langholtskirkja, kirkja Guð- brands biskups: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Böm og fullorönir eiga saman stund í kirkjunni. Prest- ur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Org- anisti Jón Stefánsson. Krúttakórinn syngur. Lena Rós Matthíasdóttir segir sögu. Kafíisopi eftir messu. Fræðslukvöld kl. 20 um sorg og úr- vinnslu sorgar. Sr. Sigfinnur Þor- leifsson sjúkrahúsprestur flytur er- indi. Allir velkomnir. Laugameskirkja: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Böm frá leikskólan- um Laugaborg koma fram. Sunnu- dagaskólinn er í höndum Hmndar Þórarinsdóttur og hennar fólks. Kór Laugameskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. Bjami Karlsson. Mosfelisprestakall: Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjukór Lágafellssóknar. Bamastarf í safnaðarheimilinu kl. 11.15. Jón Þorsteinsson. Neskirkja: Sunnudagaskólinn kl. 11. Átta til níu ára starf á sama tíma. 11. aldar messa kl. 14. Messa í samvinnu við prófastsdæmin í Reykjavík með andblæ ársins lOOö^. og 11. aldar. Engin rafljós, ekkert orgel en kertaljós og reykelsi. Sungnir verða fornir sálmar og nýir. Sýndir verða fomir gripir í forkirkjunni. Sr. Örn Bárður Jóns- son prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni D. Hróbjartssyni pró- fasti, sr. Frank M. Halldórssyni sóknarpresti og sr. Kristjáni Val Ingólfssyni sem flytur ávarp á und- an messunni. Leikmenn lesa ritn- ingarlestra. Njarðvíkurkirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Njarðvíkur syngur imdir stjórn Steinars Guðmunds^ sonar organista. Ytri-Njarðvíkurkirkja: Sunnu- dagaskólinn verður kl. 11. Efni fyrir vorönn árið 2000 afhent börnunum. Foreldrar, afar og ömmur hvött til að mæta með og taka þátt í starfinu. Baldur Rafn Sigurðsson. Selfosskirkja: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Heimsókn Sel- fosssafnaðar til Hrunakirkju í til- efni af kristnitökuafmæli. Sætaferð frá Selfosskirkju kl. 13. Sóknarprest- ur. Seltjamameskirkja: Krakkaguðs- þjónusta kl. 11. Fræðsla og mikill söngur. Guðsþjónusta kl. 14. Altaris- ganga. Valgeir Ástráðsson prédikar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir^*^ Skógarbær: Guðsþjónusta kl. 16. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Sókn- arprestur. Skálholtsdómkirkja: Messa verður kl. 11. Sóknarprestur. ÞJONUSTUAUCLYSmCAR 550 5000 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. (D Asgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 V/SA Vatnsheldir kuldagallar Stærðir 100-140 og 54-64 Verö 2.900 ÞJARKUR ehf. Vinnuföt á stóra sem smáa Dalvegi 16a, Kópavogi. Opiömán.-föst. kl. 13-18. STEYPUSÖGUN VEGG- OG GOLFSÖGUN KJARNABORUN MURBROT OG FJARLÆING ÞEKKING • REYNSLA • GOÐ UMGENGNI SiMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288 »orsteinn Gar Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bil.s. 896 5800 L0SUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO RÖRAMYNDAVÉL Til aö skoöa og staðsetja skemmdir í lögnum. 15 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA PIPULAGNIR NÝLAGNIR VIÐGERÐIR BREYTINGAR ÞJÓNUSTA SlMAR 894-7299 896-3852 FAX 554-1366 visir.is Notaðu vísifingurinn! Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. ^ Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LOGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. STIFLUÞJONUSTR BJHRNH STmar 899 6363 » SS4 6199 Fjarlægi stíflur úr W.C., handlaugum, baðkörum og frórennslislögnum. “I [E Röramyndavél til a& ástands- sko&a lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum aucrg) RÖRAMYNDAVÉL til aö skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. ^^dælubíll IW VALUR HELGAS0N ,8961100*5688806
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.