Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2000, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2000, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 2000 7 Viðskipti_______________________________________________________________________________________pv Þetta helst: Viðskipti á VÞÍ 1.727 m.kr. ... mest með húsbréf, 1.076 m.kr. ... Hlutabréfaviðskipti 219 m.kr. ... mest með Landsbankann, 51 m.kr. en bréfin lækkuðu um 2,08% ... Samvinnusjóðurinn hækk- aði mest eða um 21,21% ... Lyfjaverslun íslands hækkaði um 11% ... Plastprent lækkaði um 6,67% ... Lítil raunlaunahækkun vegna neysluverðshækkunar - niðurstaða Kjararannsóknarnefndar fyrir 3. ársfjórðung 1999 Laun hafa hækkað að meðaltali um 6,1% frá 3 ársijórðungi 1998 tii 1999 i_aun í dagvinnu á 3. ársfjórðungi 1999 Vísitala neysluverðs hækkaði um 4,4% w á sama tíma þannig að kaupmáttur Starfsstétt Hofuðborgarsvæði Utan höfuðborgarsvæðls Lanrfið allt dagvinnulauna jókst um 1,6%. Launa- Fjöldi Meðaltal Fjðld Meðaltal Fjöldi Meðaltal hækkun flestra starfsstétta var á bil- Almennt verkafólk 1.228 102.100 822 100.000 2.050 101.000 inu 5 til 7% að meðaltali. Laun tækna Véla- og vélgæslufólk 574 124.600 362 121.100 936 122.900 og sérmenntaðs starfsfólks hækkuðu Sérhæft verkafólk 304 103.700 841 104.800 1.145 104.500 að meðaltali um 8,1%. Laun kvenna Iðnaöarmenn 924 169.700 705 160.300 1.629 166.700 hækkuðu um 6,5% en karla um 5,9%. Þjónustu-, sölu- og afgrf. 1.584 122.500 705 98.800 2.289 118.200 Laun á höfuðborgarsvæði hækkuðu Skrifstofufólk 1.791 125.400 681 111.900 2.472 121.800 um 6,7% en laun utan höfuðborgar- Tæknar og sérm. starfsf. 783 209.100 165 182.300 948 203.900 svæðis um 5,5%. Sérfræöingar 319 292.900 37 273.700 356 289.100 Á tímabilinu hækkuðu laun sam- kvæmt abnennum kjarasamningum um 3,65%. Sú hækkun átti sér stað 1. janúar 1999. Launabreytingar eru mældar fyrir 4.472 einstaklinga sem voru í úrtaki nefndarinnar bæði á 3. ársfjórðungi 1998 og 3. ársfjórðungi 1999. Meðal- breyting er hér meðaltal breytinga inn- an neðri og efri fjórðungsmarka. Þetta er því meðalbreyting fyrir helming launafólks f paraða úrtakinu. Meðalbreyting launa paraðs úrtaks miili 3. ársfjórðungs 1998 og 3. ársfjórð- ungs 1999 er þessi: Meðalbreyting Almennt verkafólk 5,7% Véla- og vélgæslufólk 7,0% Sérhæft verkafólk 6,7% Iðnaðarmenn 5,3% Þjónustu-, sölu- og afgreiðslufólk 6,1% Skrifstofufólk 6,3% Tæknar og sérmenntað starfsfólk 8,1% Sérfræðingar 5,0% Karlar 5,9% Konur 6,5% Höfuðborgarsvæði 6,7% Utan höfuðborgarsvæðis 5,5% Allir 6,1% mM GRAND VITARA TEGUND: VERÐ: GR.VITARA3 dvra 1.789.000 KR. GR.VITARA2.0L 2.199.000 KR. GR. VITARA 2,5 L V6 2.449.000 KR. Sjálfskipting 150.000 KR. TEGUND: VERÐ: 1,6 GLX 4x4 4d 1.595.000 KR. 1,6 GLXWAGON 4x4 1.695.000 KR. BALENO'j BALENO. Vissir þú að 80% þeirra Suzukibíla sem keyptir eru í dag eru fjórhjóladrifnir? WAGONR+ TEGUND: VERÐ: WAGONR+4X4 1.299.000 KR. VITARA GUND: VERÐ: SE 5d 1.840.000 KR Sjálfskipting 150.000 KR. TEGUND: VERÐ: ák Beinskiptur 1.459.000 KR. Sjálfskipting 130.000 KR. SUZUKIBILAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. www.suzukibilar.is SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, simi 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, sími 462 63 00. Hafnarfjörður: Guðvarður Eliasson, Grænukinn 20, slmi 555 15 50. Hvammstangi: Bíla- og búvélasalan, Melavegi 17, slmi 451 26 17. Isafjörður: Bilagarður ehf.,Grænagarði, simi 456 30 95. Keflavík: BG bílakringlan, Grófinni 8, sími 421 12 00. Selfoss: Bílasala Suðurlands, Hrfsmýri 5, sími 482 37 00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.