Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2000, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2000, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 2000 31 Tweety er hann víet alltaf kallað- ur, litli guli sem hér Myndina gerði Asdís Sigurjóns- dóttir, Suðurvöll- um 16 í Keflavík. Asdís er 8> ára. VORJ® Mer finnst vorið vera að koma og því yrki ég svona. þá verða allir léttir í lund og hoppa og dansa og fara í sund. Halldóra L. Hilmars- dóttir, 11 ára, Reykjavík. Gugga og Anna áttu að passa Mar- gréti, þriggja ára systur Guggu. Þasr höfðu aldrei passað lítið barn einar og þeim fannst það mjög spennandi. Þasr voru nú bara fimm ára. Mamma Guggu þurfti að fara á fund. Anna lét Möggu í barnastólinn og þasr ákváðu að fara í mömmuleik. Anna og Gugga náðu í dótið sitt og gáfu Möggu mat sem þasr fengu úr ísskápnum. Magga hellti niður og maturinn fór út um allt. Anna náði í ?urrku og hreinsaði eftir Möggu og ?voði hana í framan. Rakel Sólrós Jóhannsdóttir, Valbraut 3, 250 Garði. (Framhald á næetu ble.). BARNA HÆKRAKKAR! UTJ 8 heppnir vinnmgshafar fa boosmiða fyrir tvo a leikritiö, Langafi prakkari sem sýnt er í Möguleikhúsinu við Hlemm. V: Slf Bjarnadóttir blrt í DV 25. febrúar nk. m mm Leikstjóri verksins er Pétur Eggerz, búninga gerir Katrín Porvaidsdóttir og tónlist er eftir Vilhjálm Guðjónsson. Nafn:_ Helmilisfang:_ Póstfang:_ Krakkaklúbbsnúmer:___________________________________ Sendlst til Krakkaklúbbs DV, Þverholti 11,105 Reykjavík ■ C Merkt: Langafl prakkarl ’> q' 1. Hverjir leika Onnu og langafa? 2. Hvaö heitír hundurinn hans langafa 3. Hver skrifaðl sögurnar Langafi druilumallar og Langafi prakkari? Leikritið Langafi prakkari, sem er eftir Pétur Eggerz, byggist á sögum Sigrúnar Eldjárn, Langafi drullumallar og Langafi prakkari. i leikritinu segirfra litilli stulku, Onnu, sem Hrefna Hallgrímsdóttir leikur, og langafa hennar sem Bjarni Ingvarsson leikur. Þó langafi sé blindur og gamall er hann alltaf tilbúinn að taka þátt í einhverjum skemmtilegum uppátaskjum með Önnu litlu. Hann passar hana alltaf á daginn þegar pabbi hennar og mamma eru í vinnunni. Pá hefur hann nasgan tíma til að sinna henni og þau gera ýmislegt skemmtilegt saman. Pau skoða mannlífið, baka drullukökur, veiða langömmur og fleira. Petta er enginn venjulegur langafi, auk þess sem hann á ótrúlega skemmtilegan hund sem heitir Jakob og er blindrahundur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.