Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2000, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2000, Blaðsíða 2
LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 2000 Á jéi- Við sjáum ekki betur en litla stúlkan sá úti í garði við skreytt jólatrá. Hún er að rála með brosandi blöðrur. bessa fínu mynd gerði Oddný Gunnarsdótt- ir, 5 ára, Ljungkullen 42, 43366 Sa- vedalen, Svíþjóð. Til hamingyu, Oddnýi Qjj'5 18 17 rmm mm Hvaða TVEIR ormar eru alveg eins? íj Sendið svarið til: 3arna-DV ALiT A ¥l@n bað var rigning úti og vont veður. Palli og Dísa þurftu því ekki að fara í skól- ann. Mamma og pabbi voru að fara í vinnuna. begar pabbi opnaði útidyrnar flaut allt vatnið inn. Palla fannst fynJið að sjá pabba renna vatninu og sjá mömmu hoppa upp á stól. bað fór allt á flot. Mamma og pabbi fóru ekki í vinnuna heldur reynJu að koma vatninu út. Slökkviliðið kom til hjálpar. bað var allt á öðrum endan- um í íbúðinni. HöfunJur gleymdi að skrifa nafn sitt. (Framhald á næetu b\e.). (framhald) Gugga og Anna settu Möggu í bað til að þrífa hana betur. basr lög- uðu líka til í íbúðinni. bað gekk vel en þegar þasr komu til Möggu inn á bað var hún búin að leggja baðherbergið í rúst! Anna gastti Möggu meðan Gugga tók til. Nú gekk allt vel og mamma Guggu kom heim. Hún sá hvað allt var fínt. Mamma Guggu fór inn í eldhús og náði í súkkulaði og gaf þeim. bá urðu þær ánasgðar. Rakel Sólrós Jó- hannsdóttir, Valbraut 3, 250 Garði. mu Kolbrún 3. Bjarnadótt- ir, 9 ára, Laxárvirkjun 4 S-bingeyjarsýslu, teiknaði þennan fína snjókarl. En hvað heitir hann? Sendið svar- ið til: Sarna-DV ^ nl£l|LÁ- ©t®T Geturðu raðað tölum í auðu reitina þannig að út- koman verði ávallt rátt? Sendið lausnina til: E3arna-DV § 3 Geturðu fundið 6 atriði sem EKKI eru eins á báðum myndunum? Sendið lausnina til: Sarna-DV

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.