Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2000, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2000, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 2000 imr m ®&mmn HvernÍ0 liggur \eið Högna á bátnum sínum að bryggju? Senáið lausnina til: öarna-DV. itAHPAtAt Móðir og sonur tala sam an: - Mamma, af hverju v/iltu ekki leika við mig? - Eg hef ekki tíma til (?ess, væni minn. - Af hverju hefur ?ú ekki tíma til ?ess? I / - Eg þarf að vinna. - Af hverju þarft þú að vinna? - Til þess að ég fá peninga. - Til hvers þarft \>ú peninga? - Til þess að kaupa mat handa þer, góði minn. Eins og sjá má getur ýmislegt leynst í blaðatösku DV\ 5irrý Aradóttir, Skipa- stundi 29 í Reykjavík, er með litla bróð- ur sinn á meðal blaðanna! Einu sinni var stelpa sem het Eááa. Eddu langaði að eignast bróður. Hún átti bara hálfsystur sem bjó í Eeykjavík. Edda átti heima í Keflavík. Hálfsystir hennar hét Unnur og var fimm ára. Eitt kvöldið þurfti Edda að þvo upp. Mamma astlaði að segya henni svolitið merkilegt á eftir. Edda fór inn í stofu og ?ar sátu mamma og pabbi. „Eg er með ?arn í maganum,“ sagði mamma. Asa grét gleðitárum. Sarnið átti að fasðast í desember. Elsa Björk Guðjónsdóttir, 9 ára, Njarðvík. (Framhald á næstu b/s.j. fíSÁfFðfyl Hvaða TVÆR fötur eru alveg eins? Sendið svarið til: Sarna-DV bÖGN Ég er ekkert svangurl! Veistu hvers vegna gíraffar eru með svona langan háls? — beir þola ekki tátýlu! ailít A wmm (framhald) Við fluttum í aðra íbúð því gólfið var ónýtt. Við keyptum líka ný húsgögn. Palli og Dísa fengu nýtt dót og húsið sem við flutt- um í var einbýlishús og miklu fal- leg ra. Nú vorum við rétt hjá skólanum en gamla íbúðin var rétt hjá vinum okk- ar. bað var styttra fyrir mömmu og pabba að komast í vinnuna. bað var eiginlega allt betra í nýja húsinu. Okkur fannst bara gott að vatnið flasddi inn í gömlu íbúðina! Höfundur gleymdi að skrifa nafn sitt. Tengið saman punktana frá 1 til 2, 2 til 3, 3 til 4 o.s.frv. bá kemur felumyndin í Ijós. Hvað sýnir hún? Sendið svarið til: Sarna-DV Bjartur Farmar Stefánsson, Njálsgötu 103, Peykjavík. 13. .15 7 *3 FIIOMIYW TlMlNSAtm Klipptu kringum tening- ana og límdu saman hvern fyrir sig. Leikurinn A felst í því að kasta ten- ' ingunum upp og sá sem fyrstur fær tölurnar í réttri röð upp að 30 vinnur. Góða ekemmtun!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.