Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2000, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2000, Blaðsíða 29
I>V ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 2000 37 Guöný Magnúsdóttir sýnir í Lista- safni ASÍ. Skál - Skúlptúr - Vasi í Listasafhi ASÍ sténdur nú yfír sýning á verkum Guönýjar Magn- úsdóttur. Yfirskrift sýningarinnar er Skál - Skúlptúr - Vasi. Á sýning- unni eru stór leirform og rýmis- heildir þar sem tengslin við hefö- ina og frjáls sköpun myndlistarinn- ---------------ar takast á og Sýningar “stiverk- * unum er leit- ast við að brúa bil skálar og skúlp- túrs, forms og funksjónar, beisla frumkraftinn sem verður til í sköp- uninni og samræma andstæður. Verkin eru unnin í steinleir á sið- ustu mánuðum. Guðný hefur tekið þátt í fjölda sýninga og eru verk hennar á söfn- um hér á landi og erlendis. Þetta er 11. einkasýning hennar frá 1980. Útskornir og renndir trémunir I Félagsmiðstöðinni að Hæðar- garði 31 stendur nú yfir sýning í sýningaraðstöðu eldri borgara á útskornum og renndum trémun- um. Mun sýningin standa til 23. febrúar og er opið alla virka daga kl. 9-16.30. Notkun vikurs í ylrækt Garðyrkjuskóli ríkisins, Reykjum í Ölfusi, verður með fræðslufyrir- lestur um notkun vikurs í ylrækt í dag kl. 14 til 17 á Hótel Flúðum í Hrunamannahreppi. Fyrirlesarar verða dr. Sveinn Aðalsteinsson, skólameistari Garðyrkjuskólans, og Björn Gunnlaugsson, tilraunastjóri skólans. Fjallað verður m.a. um vökvun, áburðargjöf, þrif og endur- ---------------nýtingu á Samkomur “ raunaverk- efnum við Garðyrkjuskólann um vikur gerð sérstök skil. Skráning og nánari upplýsingar fást hjá endur- menntunarstjóra Garðyrkjuskólans. SVDK Hraunprýði SVDK Hraunprýði í Hafnarfirði heldur aðalfund að Hjallahrauni 9 í kvöld kl. 20.30. Fundarefni: Stjóm- arkjör, happdrættir, kaffiveitingar. Hiimar Kristinsson hjá Sókn gegn sjálfsvígum. Leiðrétting Þau leiðu mistök urðu í DV í gær að röng mynd birtist með Manni dagsins. í stað myndar af Hilmari Kristinssyni hjá Sókn gegn sjálfsvígum birtist mynd af Kjartani Má Kjartanssyni. Um leið og birt er rétt mynd af Hilm- ari eru þeir beðnir afsökunar á mistökunum. Gaukur á Stöng: Stefnumót og Partí-Tertan Skemmtanir Undirtónakvöldin á hinum vin- sæla skemmtistað Gauki á Stöng hafa notið vinsælda hjá ungu fólki en það eru Undirtónar sem bjóða upp á Stefnumótin. Næsta Stefnu- mót er í kvöld og þar koma fram Plastik, sem er einn af helstu raftón- listarmönnum landsins, Exos, sem er að gera það gott í Þýskalandi, Póstsköll og Fortral, ný bönd sem spila í fyrsta skipti, og svo DJ Kári sem er vel þekktur af gestum Gauksins. Stefnumótin heíjast alltaf stundvíslega klukkan 22 og einn kaldur fylgir. Tónleikarnir eru sendir út í beinni cocacola.is Annað kvöld og fimmtu- dagskvöld mætir ný hljóm- sveit á Gauknum sem kallar sig Partí-Tertu. Hún spilar hressilega reggae-soul-tón- Mikið verður um að vera í tónlistinni á Gauknum næstu daga. list með svingið og fjörið að leiðarljósi, enda valinkunn- ir partíboltar hér á ferðinni, en grúppuna skipa þeir Jens Hansson á Sax, Ingi- mundur Óskars á bassa, Ey- steinn Eysteins á trommur, Hjörtur Howser á hljóm- borð og Harold Burr sér um sönginn Tónleikamir eru í beinni á www.xnet.is. Á fóstudags- og laugardags- kvöld er það svo gleðisveit- in OFL sem mætir á Gauk- inn og verður með létta og skemmtilega tónlist. Stormviðvörun Viðvönm: Búist er við stormi eða meira en 20 m/s á Suðvestur- og Suð- austurlandi síðdegis í dag. Vaxandi austanátt, 15-23 m/s, hvassast með suðurströndinni, slydda og hiti 0 til 4 Veðrið í dag stig sunnan til en heldur hægari, skýjað og hiti kringum frostmark norðan til seint í dag. Austan 15-20 m/s um mestallt land í kvöld en dreg- ur síðan úr vindi i bili. Aftur vax- andi austanátt með slyddu sunnan til seint í nótt. Höfuðborgarsvæðið: Vaxandi austanátt og skýjað. A 15-20 m/s og slydda seint í dag en hægari suðlæg átt og slydduél nálægt miðnætti. Aft- ur vaxandi A-átt með slyddu seint í nótt. Litið eitt hlýnandi veður, hiti 1 til 3 stig í dag og í nótt. Sólarlag í Reykjavlk: 17.37 Sólarupprás á morgun: 09.45 Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.29 Árdegisflóð á morgun: 08.46 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjad 0 Bergstaöir skýjaö -2 Bolungarvík alskýjaö 0 Egilsstaöir 0 Kirkjubœjarkl. léttskýjaö 1 Keflavíkurflv. hálfskýjaó 1 Raufarhöfn alskýjað 0 Reykjavík skýjað 0 Stórhöfði alskýjaö 3 Bergen léttskýjað 2 Helsinki alskýjaö 1 Kaupmhöfn rign. á síö. kls. 5 Ósló skýjaö -1 Stokkhólmur 2 Þórshöfn heiðskírt -1 Þrándheimur skúr 4 Algarve heiöskírt 8 Amsterdam skýjaö 7 Barcelona mistur 9 Berlín rign. á síó. kls. 8 Chicago léttskýjaö -8 Dublin rigning 8 Halifax léttskýjaö -12 Frankfurt skýjaö 9 Hamborg rign. á síö. kls. 8 Jan Mayen skafrenningur -8 London rigning 9 Lúxemborg skýjað 7 Mallorca þokumóöa 5 Montreal léttskýjaö -17 Narssarssuaq alskýjaö -10 New York heiöskírt -2 Orlando heiöskírt 10 París skýjaö 10 Róm þokumóöa 7 Vín rigning 7 Washington skýjaö 2 Winnipeg -9 Hálka er nánast á öllum vegum Á Vestfjörðum var í morgun verið að hreinsa vegi frá Brjánslæk til Patreksfjarðar og Bíldudals. Færð á vegum Annars eru allir helstu þjóðvegir landsins færir, en hálka er nánast á öllum vegum. Ástand vega Skafrenningur 0 Steinkast 0 Hálka C^) Ófært m Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir [D Þungfært © Fært fjallabílum Sigurður Þorkell Vignir Litli drengurinn á myndinni heitir Sigurður Þorkell Vignir. Hann fæddist 25. nóvember síð- astliöinn. Við fæðingu Barn dagsins var hann 4430 grömm og 54 sentímetrar. Foreldrar hans eru Guðrún íris Hreinsdóttir og Ómar Dýri Sigurðsson. Keli á tvö systkini sem heita Há- kon Sturla og Dýrleif Arna. Fjölskyldan býr á Ketilseyri við Dýrafjörö. Ur einni stuttmyndinni i Háskólabíói. Fínbjalla Heimildamyndasyrpa undir heit- inu, Finbjalla íslandsklukka, er sýnd í Háskólabíói. Myndirnar eru gerðar af hópi ungs kvikmynda- gerðarfólks. Að sögn hefur það skorið upp herör gegn hinu venju- lega staðnaða heimildamyndaformi sem er við lýði hér á landi. Fín- bjalla íslandsklukkan er svar þess við þessari stöðnun. Hún sam- anstendur af 7x12 mín. manífestó- heimildamyndum. Að baki verkefn- isins liggur tveggja ára rannsóknar- starf, skoðun fjölda heimilda- mynda, innlendra og erlendra, og setning manifestós. Myndirnar fjalla allar um þekkt íyrir- bæri með óhefö- Kvikmyndir V///////Z bundnum hætti. Myndirnar heita Vald eftir Svavar Eysteinsson, Und- ir eftir Ingibjörgu Magnadóttur, Friður eftir Pétur Má Gunnarsson, Rætur eftir Rúnar Eyjólf Rúnars- son, Vandamál eftir Hrönn Sveins- dóttur, Hræsni eftir Gunnar Guð- mundsson og Kyrr eftir Árna Sveinsson. Nýjar myndir 1 kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: Bringing Out The Dead Saga-bió: Englar alheimsins Bíóborgin: Breakfast of Champions Háskólabíó: Rogue Trader Háskólabíó: American Beauty Kringlubíó: Stir of Echoes Laugarásbíó: Next Friday Regnboginn: Anywhere But Here Stjörnubíó: Bone Collector Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 B 9 10 ÍT 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 Lárétt: 1 kæn, 8 orðróm, 9 berg- mála, 10 enn, 11 mynni, 12 umgerð- ir, 15 eira, 17 ánægju, 19 kyrrð, 20 fjölvísi, 21 uppspretta, 22 málmur. Lóðrétt: 1 vitur, 2 hanga, 3 hratt, 4 band, 5 hjara, 6 varðandi, 7 loftteg- und, 11 grunaði, 13 karlmannsnafn, 14 ötul, 16 ílát, 18 veiðarfæri. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 kvabb, 6 æf, 8 eik, 9 eiði, 10 klukka, 10 kork, 13 æru, 14 faut- ar, 17 ónn, 18 rist, 20 manaði. Lóðrétt: 1 kekki, 2 vil, 3 akur, 4 m bekkur, 4 bik, 6 æðar, 7 fiður, 12 ofna, 13 ætið, 15 ann, 16 asi, 17 óm, 19 te. Gengið Almennt gengi LÍ 08. 02. 2000 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollaenai Dollar 73,550 73,930 73,520 Pund 117,890 118,500 119,580 Kan. dollar 50,770 51,080 51,200 Oönsk kr. 9,6860 9,7390 9,7310 Norsk kr 8,9450 8,9950 8,9900 Sænsk kr. 8,5080 8,5550 8,5020 Fi. mark 12,1233 12,1962 12,1826 , Fra. franki 10,9889 11,0549 11,0425 ' Belg. franki 1,7869 1,7976 1,7956 Sviss. franki 44,8900 45,1400 44,8900 Holl. gyllini 32,7094 32,9060 32,8692 Pýskt mark 36,8550 37,0765 37,0350 ít. lira 0,037230 0,03745 0,037410 Aust. sch. 5,2384 5,2699 5,2640 Port. escudo 0,3595 0,3617 0,3613 Spá. peseti 0,4332 0,4358 0,4353 Jap. yen 0,673100 0,67710 0,702000 (rskt pund 91,525 92,075 91,972 SDR 98,840000 99,44000 99,940000 í ECU 72,0821 72,5153 72,4300 ' Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.