Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2000, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2000, Síða 1
ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 2000 Olífuolía gegn krabba- meini Bls. 22 Veisla fyrir hraða- fíkla Tölvureiði er vandamál Bls. 19 Bls. 23 PlayStation Heilaskemmd orsakar ofbeldi Ný rannsókn hefur sýnt fram á að menn sem eru með ákveðna tegund af heilaskemmd eru líklegri til að verða ofsareiðir og beita ofbeldi. Þetta kom í ljós þegar heilar karlmanna sem sýnt hafa merki um andfélagslega hegðun (Antisocial Personality Disorder) voru rannsakaðir. Þá kom í ljós að mennina vantaði allar taugajffumur í ákveðnum hluta heilans p magn taugafrumna sem samsvarar u.þ.b. tveimur teskeiðum. Frumurnar vantaði í þann hluta heilans sem vísindamenn hafa talið að sé mikil- vægur við að þróa félagslegan þroska og samvitund barna og ung- linga. Þessar niðurstöður hafa leitt til þess að menn efast um hvort rétt- lætanlegt sé að fangelsa menn með þessi einkenni eftir að þeir fremja ofbeldisverk, þar sem þeir virðast ekki hafa stjórn á sjálfum sér vegna líkamlegs galla. Netnotkun á vinnustöðum sögðust sáttir við að starfsmenn stunduðu „skynsamlega" mikið net- flakk í vinnunni, 86% segjast þola a.m.k. einhverjar persónulegar tölvu- póstsendingar, en 31% sagðist fylgj- ast með netnotkun starfsmanna eða takmarka hana að einhverju leyti. Netmiðillinn Vault.com, sem er leiðandi í rannsókn- um á vinnustöðum, gerði fyrir skömmu skoðanakönnun meðal yflr 2.500 verkamanna og yflrmanna og komst að athyglisverðum niður- stöðum varðandi netnotkun á vinnustöðum. Meðal ann- ars sögðust 37% starfs- manna vera „stanslaust" á flakki um Netið, 90% fara á heimasíður sem tengjast ekki vinnunni a.m.k. einu sinni á dag og 84% senda persónulegan tölvupóst a.m.k. einu sinni á dag. Yfir- menn virðast vera tiltölu- lega rólegir yfir netnotkun starfsfólks, því 82% þeirra Eins og lesendur DV- Heims þekkja þá telja margir að tölv- ur sem fólk mun klæðast eða hengja utan á sig muni verða æ meira áber- andi á næstu árum. Tæknin sem mun gera fólki kleift að hlaupa um með tölvuna hengda utan á sig og örlítinn skjá fyrir augunum er sí- fellt að verða meðfærilegri og betri og því ætti lítiö að verða því til fyr- irstöðu að áhugasamir geti nýtt sér hana i náinni framtíð. Á sýningu i Bangkok í síðustu viku sýndi einmitt þessi stúlka hér á stóru myndinni frumgerð af ör- smárri handtölvu og Eye-trek-tölvu- einglyrni frá Olympus, sem reyndar hefur verið fjallað um áður hér í DV-Heimi. Tölvan keyrir á Windows-stýrikerfi og nýtir sér alla eiginleika einglymisins sem birtir notandanum skjámynd með 800x600 upplausn sem virkar á hann eins og hann sé aö horfa á 10 tommu skjá úr 50 cm fjarlægð. Sýningin sem um ræöir er sú stærsta sinnar tegundar á þessu landsvæði og sýndu um 800 fyrir- tæki hvaðanæva úr heiminum nýjasta nýtt úr tækniheiminum. Yf- irvöld í Taílandi standa aö henni en hún er liður í tilraun til að rétta við efnahag svæðisins eftir þriggja ára erfiða kreppu. íijJyuj1 8 síðna sérblað um hesta og hestaíþróttir fylgir DV ó morgum. FjallaS verður t.d. um tamningu hrossa og nýja aðferSafræSi sem þar er aS rySja sér til rúms. UtreiSar aS vetrarlagi og ferSaþjónusta verSur einnig til umfjöllunar, svo og horfur í útflutningi á hestum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.