Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2000, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2000, Blaðsíða 55
JjV LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2000 67 Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Organleikari: Pavel Smid. Barnaguðsþjónusta kl.13. Bænir - fræðsla - söngvar - sögur og leikir. Foreldrar, afar og ömmur boðin velkomin með börnunum. Prestarnir. Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Vöfílukaffi Safnaðarfélagsins eftir messu. Kirkjubíllinn ekur. Árni Bergur Sigurbjömsson. Breiðholtskirkja: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. „5 ára hátíð“. Öll böm sem eru 5 ára á þessu ári eru sérstaklega velkomin og fá afhenta bókagjöf. Barnakórinn syngur. Hressing í safnaðarheimilinu að lokinni guðsþjónustu. Organisti: Daníel Jónasson. Gísli Jónasson. Bræðratungukirkja: Guðsþjón- usta kl. 14. Sóknarprestur. Bústaðakirkja: Barnamessa kl. 11. Léttir söngvar, biblíusögur, bænir, umræður og leikir við hæfi barn- anna. Foreldrar hvattir til að koma með börnum sínum. Guðsþjónusta kl. 14. Gideonmenn kynna starf sitt. Ólafur Sverrisson talar. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Kirkjukafíi Stúlknakórs Bústaðakirkju eftir messu. Pálmi Matthíasson. Digraneskirkja: Messa kl.ll. Sunnudagaskóli á sama tíma. Léttur hádegisverður eftir messu í safnað- arsal. Prestur sr. Gunnar Sigurjóns- son. Organisti: Kjartan Sigurjóns- son. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Prestur sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Dóm- kórinn syngur. Organleikari Mart- einn H. Friðriksson. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10.15. Oganisti Kjartan Ólafsson. Sr. Gylfi Jónsson. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjón- usta með altarisgöngu kl. 11. Prest- ur sr. Hreinn Hjartarson. Dómpró- fastur, sr. Guðmundur Þorsteins- son, setur Lilju Hallgrímsdóttur djákna inn í embætti en hún hefur verið ráðin til starfa við kirkjuna með sérstaka áherslu á starf fyrir eldri borgara. Lilja prédikar. Kór Fella- og Hólakirkju syngur. Einnig syngur barna- og unglingakór kirkj- urmar við messuna. Stjórnandi er Þórdís Þórhallsdóttir. Organisti: Lenka Mátéová. Bamaguðsþjónusta á sama tíma. Umsjón: Margrét 0. Magnúsdóttir. Prestarnir. Fríkirkjan í Reykjavík: Almenn guðsþjónusta kl. 14. Allir hjartan- lega velkomnir. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. Grafarvogskirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 11 i Grafarvogskirkju. Prest- ur: Sr. Sigurður Arnarson. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Barnaguðsþjón- usta kl. 11 í Engjaskóla. Prestur: Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón: Signý, Guðrún og Guðlaugur. Guðs- þjónusta í Grafarvogskirkju kl.14. Prestur: Sr. Anna Sigríður Pálsdótt- ir prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti: Sigrún M. Þórsteinsdótt- ir. Eldri barnakór Grafarvogskirkju syngur. Prestamir Grensáskirkja: Barnastarf kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11 í umsjá sr. Hreins S. Hákonarsonar. Barnakór Grensáskirkju syngur undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur. Org- anisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. Hallgrímskirkja: Fræðslumorg- unn kl. 10. Sr. Sigurður Sigurðarson vígslubiskup flytur erindi um Þor- lák biskup helga. Hátíðarmessa og barnastarf kl. 11. Sr. Sigurður Sig- urðarson prédikar í messunni, sem minnir á helgihald í tíð Þorláks helga. Mótetturkórinn og Vocis Thulis syngja. Organisti Hörður Ás- kelsson. Sr. Sigurður Pálsson, sr. Jón D. Hróbjartsson og sr. Kristján Valur Ingólfsson þjóna ásamt vígslubiskupi. Háteigskirkja: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Bryndís Valbjörnsdóttir og sr. Helga Sofíia Konráðsdóttir Messa kl. 14. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. Hjallakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng undir stjórn. Organisti: Jón Ólafur Sig- urðsson. Barnaguðsþjónusta í kirkj- unni kl.13 og í Lindaskóla kl.ll. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl.18. Prestarnir. Leiktu þér á Krakkavef Vísis.is u Leikir ■ Litabók Brandarar Uppskriftir Krakkaspjall Dagbók Föndur Sögur Krakkaklúbbur DV Skemmtun Póstkort visir.is Notaðu vísifingurinn! %essur Kópavogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Barnastarf á sama tíma í Borg- um í umsjá Bóasar, Dóru og Vil- borgar. Organisti: Hrönn Helgadótt- ir. Prestur sr. Guðni Þór Ólafsson. Landspftalinn: Messa kl. 10. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir. Langholtskirkja: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Þóra S. Guðmannsdóttir syngur einsöng. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kaffisopi eftir messu. Barnastarf í safnaðar- heimili kl. 11. Lena Rós Matthias- dóttir annast stundina. Laugarneskirkja: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Drengjakór Laugar- neskirkju syngur. Prestur sr. Bjarni Karlsson. Hrund Þórarinsdóttir stjórnar sunnudagaskólanum með sínu fólki. I messukafFi verður opn- uð sýning. Kvöldmessa kl. 20.30. Prestshjónin sr. Jóna Hrönn Bolla- dóttir og sr. Bjarni Karlsson þjóna að orðinu og borðinu. Að lokinni messu verður boðið til fyrirbæna við altarið og messukafFi verður til reiðu í safnaðarheimilinu. Neskirkja: Sunnudagaskólinn kl. 11. Átta til níu ára starf á sama tíma. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Örn Bárður Jónsson. Óháði söfnuðurinn: Guðsþjónusta kl. 14. Barnastarf á sama tíma. Sýnt verður barnaleikritið „Ósýnilegi vinurinn". Maul eftir messu. Miðar á 50 ára afmælishátíð safnaðarins 18. febr. fást eftir messu. Seljakirkja: Krakkaguðsþjónusta kl.ll. Fræðsla, framhaldssaga og mikill söngur. Guðsþjónusta kl.14.00. Sr. Valgeir Ástráðsson pré- dikar. Organisti er Jón Ólafur Sig- urðsson. Anna Sigríður Helgadóttir syngur einsöng. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja: Messa kl. 11. Organisti Sigrún Steingrimsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guðmunds- dóttir. Barnastarf á sama tíma. Skálholtsdómkirkja: Messa verð- ur kl. 11. Sóknarprestur. KAMÍNUR Vandaðar, fallegar. Ótrúlega hagstætt verð. -MDŒÐÚRVAL- PFAFF cHeimilistœkjavershm Gænsásvegur 13 -108 Reykjavík - Sími 533 2222 Þríðji útdráttur. Nintendo tölva Jóhanna Björk Pálsdóttir og Furugrund 18 Halldór Ingi Pálsson Úrval af aukavinningum 200 Kópavogur Nafn: Agnar Bjarki Garðarsson Heimilisfang: Dynskálum 5 850 Hella Bjarki Kolbeinsson Eyvík 801 Selfoss Fannar Logi Kolbeinsson Birkihllð 3 550 Sauðárkrókur ísabella Ósk-Lars Davíð og Heiða Rós Þelamörk 59 810 Hveragerði Leikskólínn Betel Faxastíg 6 900 Vestm.eyjar Sindri Ólafsson Arnarsmára 16 3h.tv. 200Kópavogur Júlfa Sól Kristinsdóttir Fossheiði 56 800 Selfoss Anita Björk Hlynsdóttir Hraunbraut 45 200 Kópavogur Hagalin Viðar Guðmundsson Kleifarseli 15 109 Reykjavík Sigurjón Örn Magnússon Miðtún 74 105 Reykjavík Sonja Ólaflsdóttir Leirubakka 9 710 Seyöisfirði Ágústa Margrét Ólafsdóttir Seljavogur 4 233 Hafnir Arna Ársælsdóttir Smáratúni 6 Svalbarðseyri-601 Akureyri Patrekur örn Oddsson Norðurbraut 12 530 Hvammstanga Christina og Andri Miller Stuölaberg 98 220 Hafnarfjörður Bergdís Jóna og Theodór Unnar Viðarsbörn Reykási 29 110 Reykjavík Maria Dís og Þórdís Alda Ólafsdætur Fjöllum 1 671 Kópasker Vignir Pór.Elín Björk, Kristþór Hvolsvegí 15 860 Hvolsvöllur Anton Ingi Rúnarsson Ásvöllum 1 240 Grindavík Tryggvi Rúnar Þorsteinsson Víöihlíö 5 550 Sauðárkrókur Helgi Þór, Daði Már, Sæunn Heiöa og Hulda Heiðdal ’ Reyrengi 7 112 Reykjavfk Elvar Bjarki Gíslason Birkimel 19 560 Varmahlíð Steinn Daöi Gislason Heiðvangi 6 850 Hellu Valgerður Guðmundsdóttir Hólabraut 20 545 Skagaströnd Eyrún Lára Hansen Rimasíöu 17 600 Akureyri Agnes Rún Gylfadóttir Móabarði 29 200 Hafnarfjörður Sigurpáll Sigurðsson Melbraut 17 250 Garði Eyrún Ósk Magnúsdóttir Greniteigi 39 230 Keflavík Fríða Dís og Særún Guðmundsd. Suöurgötu 29 245 Sandgeröi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.