Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2000, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2000, Blaðsíða 57
Flækjufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Andrés önd Gissur gullrass Hvutti Hrollur Tarzan JjV LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2000 myndasögur Hættu aö hegða þér eins og smábarn! Þú mátt ekki fara út að leika fyrr en þú ert búinn aö borða kálið þitt! 'Mér finnst ég búa nær sjónum núna k._________ -p, V ... hvað fae'' 0 I ég út úr þvl? 1 ^ É E • v> í l ! 1 o leikhús «> MÓÐLEIKHÚSIÐ Stóra sviðið kl. 20:00 KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS Eftir Bertolt Brecht í kvöld, lau. 12/2, örfá sætl laus, mlö. 16/2, lau. 26/2. Takmarkaöur sýningafjöldi. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Eftir Magnús Scheving og Sigurö Sigurjónsson Sun. 13/2 kl. 14, uppselt, kl. 17, uppselt, sun. 20/2 kl. 14, uppselt, og kl. 17, örfá sæti laus, sun. 27/2 kl. 14, örfá sæti laus, sun. 5/3 kl. 14, uppselt, kl. 17, örfá sæti laus, sun. 12/3 kl. 14, örfá sæti laus, sun. 19/3 kl. 14, nokkur sæti laus, sun. 26/3 kl. 14, nokkur sæti iaus. KOMDU NÆR Eftir Patrick Marber Pýöandi: Hávar Sigurjónsson. Leikmynd og búningar: Helga I. Stefánsdóttir. Leikstjóri: Guöjón Pedersen. Leikarar: Baltasar Kormákur, Brynhildur Guðjónsdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson. Frumsýning fös. 18/2, 2. sýn. miö. 23/2, 3. sýn. fim. 24/2, 4. sýn. su. 27/2. Svninain er hvorki við hæfi barna né viðkvæmra. GULLNA HLIÐIÐ Eftir Davið Stefánsson Lau. 19/2, uppselt, fös. 25/2, örfá sæti laus, lau. 4/3, lau. 11/3, kl. 15 og lau. 11/3 kl. 20. ABEL SNORKO BÝR EINN Eftir Eric-Emmanuel Schmitt Þrl. 22/2, uppselt, lau. 4/3 kl. 15, lau. 12/3. Takmarkaöur sýningafjöldi. Smíöaverkstæöiö kl. 20.30 VÉR MORÐINGJAR Eftir Guömund Kamban Fös. 18/2, örfá sæti laus, lau. 19/2, fös. 25/2, sun. 27/2. LietaKlM^Mr Leikhússkiallarans Mán. 14/2, kl. 20.30 íslensk myndlist við aldamót Málþing um stööu íslenskrar myndlistar í samstarfi Sjónlistarfélagsins og Listaklúbbsins. Frummælandi er Auöur Olafsdóttir listfræöingur. Umsjón og fundarstjórn: Jón Proppé. Miöasalan er opin mán.-þri. kl. 13-18, miö.-sun. kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. S: 551-1200 thorey@theatre.is DJÖFLARNIR Eftir Fjodor Dostojevskí, leikgerö I 2 þáttum. 6. sýn. lau. 12/2 kl. 19, örfá sæti laus, lau. 12/2 -- . -formáli aö leiksýningu kl. 18, 7. sýn. lau. 19/2 kl. 19, nokkur sæti laus. BLÁA HERBERGIÐ Eftir David Hare, byggt á verki Arthurs Schnitzlers, Reigen (La Ronde). Sun. 20/2 kl. 19, fös. 25/2 kl. 19. Síöustu sýningar. LITLA HRYLLINGSBÚÐIN Eftir Howard Ashma. Tónlist eftir Alan Menken. Sun. 13/2 kl. 20, örfá sæti laus, fös. 18/2 kl. 19, örfá sæti laus. SEX í SVEIT Eftir Marc Camoletti Miö. 16/2 kl. 20, örfá sæti laus, miö. 23/2 kl. 20. Síöustu sýningar. LITLA SVIP: AFASPIL Höfundur og leikstjóri: Örn Árnason. Sun. 13/2 ki. 14, örfá sæti laus, sun. 13/2 kl. 17, aukasýning, uppselt, sun. 20/2 kl. 14, uppselt, sun. 20/2 kl. 17, örfá sæti laus. FEGURÐARDROTTNINGIN FRÁ LÍNAKRI Eftir Martin McDonagh Fim. 17/2 kl. 20, fös. 18/2 kl. 19. Sýningum fer fækkandi. LEITIN AÐ VÍSBENDINGU UM VITSMUNALÍF í ALHEIMNUM Eftir Jane Wagner Lau. 12/2 kl. 19, nokkur sæti laus, lau. 19/2 kl. 19. Miöasalan er opin virka daga frá kl. 12-18, frá kl. 13 laugardaga og sunnu- daga og fram aö sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiöslukortaþjónusta Sími 568 8000 Fax 568 0383 / JJrval - gott í hægmdastólinn Nýr bílaþáttur - hefur göngu sína á Skjá einum á mánudag A mánudaginn fer fyrsti þáttur- inn „Mótor“ í loftið á Skjá einum. Þættinum er ætlað að fjalla um allt sem viðkemur mótordrifnum far- artækjum, með áherslu á bílaþáttinn. Boðið verður upp á fasta efnisþætti eins og bílaprófanir, sálgreiningu bíla- mannsins, mótorsport og fieira. Meðal efnis í fyrsta þættinum er fyrsti Ferrari-bíll landsins, ferða- lag Karls Gunnlaugssonar til Dubai á dögunum, þar sem hann tók þátt í eyðimerkurrallinu, og við- tal við sportbílaáhugamanninn Magnús Scheving. Þátturinn verður sendur út á mánudagskvöldum og svo endursýndur seinna í sömu viku. Lögð er áhersla á að efn- ið henti öllum sem áhuga hafa á því sem snýst og að ráðleggja fólki um kaup * og umhirðu farartækja sinna. Frést hefur af um- sjónarmönnum þáttarins út um víðan völl og jafnvel í háloftunum svo von er á spennandi þætti frá fólkinu á Skjá einum. -NG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.