Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2000, Blaðsíða 58
70
LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2000 JL>"V
Til hamingju með afmælið 12. febrúar
90 ára
Ólafía Benjamínsdóttir, Ljósheimum 6, Reykjavík.
85 ára
Jóna Oddný Guðmundsdóttir, Bólstaðarhlíð 15, Reykjavík. Konráð Guðmundsson, Holtagerði 42, Kópavogi. Sigríður Jónsdóttir, Hringbraut 35, Hafnarfirði.
80 ára
Gísli Eyjólfsson, Aflagranda 40, Reykjavík.
75 ára
Erwin Pétur Koeppen, Þinghólsbraut 56, Kópavogi. Pálína M. Stefánsdóttir, Kópavogsbraut lb, Kópavogi.
70 ára
Guðrún Margot Ólafsdóttir, Ásvallagötu 13, Reykjavík. Ingibjörg Ingimarsdóttir, Sléttuvegi 7, Reykjavík. Sveinbjörg Sigurðardóttir, Kirkjustíg 8, Eskifirði. Valborg Ámadóttir, Snorrabraut 56, Reykjavík. Þónmn Sigurjónsdóttir, Hvassaleiti 58, Reykjavík.
60 ára
Baldur Bjartmarsson, Arahólum 2, Reykjavík. Kristín Lára Þórarinsdóttir, Kríuhólum 2, Reykjavík.
50 ára
Ásgerður Ólafsdóttir, Dimmuhvarfi 14, Kópavogi. Friðgeir Hallgrímsson, Stakkhömrum 5, Reykjavík. Guðmundur Ingi Björnsson, Túngötu 16, Bessastaðahreppi. Guðrún Björk Pétursdóttir, Gásum, Akureyri. Hulda Salómonsdóttir, Baldursbrekku 6, Húsavík. Pálmi Elfar Adolfsson, Hraunkambi 4, Hafnarfirði. Sigurhanna E. Björgvinsdóttir, Sólvallagötu 6, Hrísey. Þorsteinn Finnbogason, Vesturgötu 17a, Reykjavík.
40 ára
Ásrún Elín Guðmundsdóttir, Hallandi 3, Akureyri. Bryndís Bjömsdóttir, Karlsbraut 19, Dalvik. Erla Þórunn Ásgeirsdóttir, Grundargarði 6, Húsavík. Jakob Kristjánsson, Miðvangi 77, Hafnarfírði. Jón Stefánsson, Strandgötu 41, Akureyri. Sigrún Tryggvadóttir, Heimalind 11, Kópavogi.
aukaafslátt af
smáauglýsingum
DV
Smáauglýsingar
Œ5
550 5000
Jóhanna Þóra Jónsdóttir
hundrað óra
Jóhanna Þóra Jónsdóttir verka-
kona, Aðalstræti 32, Akureyri, er
hundrað ára í dag.
Starfsferili
Jóhanna fæddist á niugastöðum í
Fnjóskadal og ólst þar upp til sextán
ára aldurs við öll almenn sveitastörf
þess tíma. Hún var þrjá vetur í far-
skóla í Fnjóskadal, átta vikur hvern
vetur.
Hún flutti til Akureyrar og var
síðan lengst af verkakona á Akur-
eyri.
Fjölskylda
Sonur Jóhönnu er
Birgir Hólm Helgason, f.
22.7. 1934, organisti og
fyrrv. kennari við
Barnaskóla Akureyrar.
Hann var kvæntur Olu-
fine Thorsen, f. 1934, og
eru börn þeirra Konráð
Jón, f. 1958, en böm
hans er Birgir Óli, f.
1983, Jóna Margrét, f.
1985, og Sindri Snær, f.
Jóhanna Þóra
Jónsdóttir.
1996; Jóhanna Kristín, f.
1962, og eru börn hennar
Birgitta Elín, f. 1985,
Hanna María, f. 1985, og
Fannar Hólm, f. 1985;
Guðbjörg Margrét, f.
1968, en maður hennar
Steinþór Wendel Birgis-
son, f. 1965, og eru börn
þeirra Birgir Wendel, f.
1988, Steinþór Wendel, f.
1991, og Oliver Þór
Wendel, f. 1996.
Sambýliskona Birgis
Hólm er Fanney Ármannsdóttir, f.
1941, og er dóttir þeirra Ásdís Inga,
f. 1980.
Háifsystir Jóhönnu, samfeðra, er
Margrét Jónsdóttir, f. 1916.
Foreldrar Jóhönnu voru Jón
Kristjánsson, f. 17.12. 1877, d. 1963,
bóndi og vinnumaður á Hlugastöð-
um, og Indíana Margrét Indriðadótt-
ir, f. 1878, d. 1902, húsfreyja.
Jóhanna Þóra tekur á móti gest-
um í húsi Zontaklúbbs Akureyrar,
Aðalstræti 54, í dag, kl. 15.00-18.00.
Guðmundur Hansen
ari á Sauðárkróki, og
f.k.h., Jóseflna Erlends-
dóttir frá Beinakeldu í
Torfalækjarhreppi í
Austur-Húnavatnssýslu,
f. 2.11. 1894, d. 1937.
Ætt
Faðir Friðriks var
Christian Hansen, beyk-
ir á Sauðá, sonur Hans
Christian Hansen, skipa-
smiðs á Amager í Dan-
mörku. Móðir Friðriks Guðmundur Hansen.
Guðmundur Hansen skólastjóri,
Álfhólsvegi 70, Kópavogi, er sjötug-
ur i dag.
Starfsferill
Guðmundur fæddist á Sauðár-
króki og ólst þar upp. Hann lauk
stúdentsprófi frá MA 1950 og BA-
prófi með kennsluréttindum frá HÍ
1954.
Guðmundur var kennari við Mið-
skólann í Stykkishólmi 1954-58.
Hann flutti þaðan í Kópavoginn þar
sem hann var kennari við unglinga-
skóla og síðar Gagnfræöaskólann í
Kópavogi frá 1958-69. Sumarið 1969
varð Guðmundur skólastjóri við ný-
stofnaðan gagnfræðaskóla í vestur-
bæ Kópavogs, Þinghólsskóla, og
gegndi því starfi tU 1985. Hann lét af
störfum hjá ríkinu 1989.
Fjölskylda
Guðmundur kvæntist 27.5. 1956
Sigrúnu Gísladóttur, f. 11.7. 1935,
læknaritara. Hún er dóttir Gísla
Gottskálkssonar, bónda og skóla-
stjóra í Sólheimagerði í Akrahreppi,
og k.h., Nikólínu Jóhannsdóttur
húsfreyju.
Börn Guðmundar og Sigrúnar
eru Gísli H. Guðmundsson, f. 22.6.
1957, verkfræðingur í Kópavogi,
kvæntur Önnu Hugrúnu Jónasdótt-
ur og eiga þau þrjú böm; Friðrik H.
Guðmundsson, f. 4.12. 1958, verk-
fræðingur í Reykjavík, kvæntur
Ingibjörgu Rögnu Óladóttur og eiga
þau þrjú böm; Kristján G. Guð-
mundsson, f. 3.3. 1960, læknir á
Blönduósi, kvæntur Hjördisi Svav-
arsdóttur og eiga þau fjögur börn;
Ámi JökuU Guðmundsson, f. 21.3.
1962, trésmiður í Hafnarfirði.
Guðmundur á sjö alsystkini og
sex hálfsystkini.
Foreldrar Guðmundar: Jóhannes
Friðrik Hansen, f. 17.1. 1891, d. 1952,
frá Sauðá í Skagafirði, lengi kenn-
var Björg Jóhannesdótt-
ir, b. í Garði í Hegranesi í Skaga-
firði, ögmundssonar. Móöir Jó-
hannesar var Ástríður Ólafsdóttir,
b. í Valadal, Andréssonar, ættföður
Valadalsættarinnar eldri. Móðir
Bjargar var Steinunn Stefánsdóttir,
b. á Hofi í Vatnsdal, Guðmundsson-
ar, b. á Kjarvalsstöðum í Hjaltadal,
HaUdórssonar, bróður Stefáns, pr. í
Laufási, forfóður Kristjáns Eldjáms
og Gylfa Þ. Gíslasonar,
föður Þorsteins
heimspekings.
Jósefina var systir
Eysteins, föður Erlends
á Stóm-GUjá. Jósefina
var dóttir Erlends, b. á
Stóru-GUjá í Torfalækj-
arhreppi, Eysteinssonar,
bróður Bjöms í Gríms-
tungu, afa prófessor-
anna Björns Þorsteins-
sonar og Þorbjarnar Sig-
urgeirssonar.
Móðir Jósefínu var
Ástriður, systir Jóhannesar, afa
Gunnars, Sverris og Agnars Nor-
lands. Ástríöur var dóttir Sigurðar,
b. í Hindisvík á Vatnsnesi, Jónsson-
ar. Móðir Sigurðar var Margrét Jó-
hannesdóttir, pr. í Vesturhópshól-
um, Ólafssonar, bróður Maríu,
langömmu Jóns Sigurðssonar, al-
þm. á Reynistað.
Ingvar Helgi Guðmundsson
Ingvar Helgi Guð-
mundsson matreiðslu-
meistari, Fljótaseli 34,
Reykjavík, er fertugur í
dag.
Starfsferill
Ingvar fæddist á
Hvammstanga og ólst
upp á Tjarnarkoti í Mið-
firði í Húnaþingi
vestra. Hann lauk gagn-
fræðiaprói frá Hérað-
skólanum að Reykjum í
Hrútafirði 1977, útskrif-
aðist sem sveinn í mat-
reiðslu frá Hótel- og veitingaskóla
íslands 1983 og hlaut meistararétt-
indi 1986.
Ingvar var yfirmat-
reiðslumeistari á Hótel
Loftleiðum, Svörtu pönn-
unni, Restaurant Mölla í
Noregi og í Staðar-
skála. Hann er núna
sölufulltrúi hjá Heild-
versluninni Ekran ehf.
Ingvar var ritari Fé-
lags matreiðslumanna
1991-96 og varaforseti
Klúbbs Matreiðslumeist-
ara 1997-99.
Fjölskylda
Sambýliskona Ingvars er Bryn-
dís Hulda Pétursdóttir. f. 3.1. 1969,
starfstúlka á Læknasetrinu í Mjódd.
Foreldara Bryndísar eru Pétur
Jónsson, f. 20.7. 1927, fyrrv. vél-
gæslumaður, og Ragna Guðmunds-
son, f. 12.10. 1930, húsfrú.
Börn Ingvars og Bryndísar eru
Dagbjartur Elis, f. 4.11. 1988; Mar-
inó, f. 13.2. 1992; Bjarki Már, f. 7.7.
1993.
Systkini Ingvars eru HOdur Ingi-
björg Guðmundsdóttir, f. 9.12. 1950,
búsett á Laugarbakka; Björg Sigur-
laug Guðmundsdóttir, f. 21.11. 1951,
búsett á Kirkjubæjarklaustri, en
sambýlismaður hennar er Jón Ás-
geirsson og eru börn hennar Arnar
Hlynur og Elsa Rún; Sigrún Anna
Guðmundsdóttir, f. 29.3. 1954, búsett
í Reykjavík, og er dóttir hennar
Henný; Björn Guðmundsson, f. 7.6.
1956, búsettur á Akranesi, kvæntur
Ásdísi Garðarsdóttur og eru böm
þeirra Guðmundur Öm og Emma
Rakel.
Foreldrar Ingvars eru Guðmund-
ur Björnsson, fyrrv. bóndi, og Ilse
Björnsson húsfrú.
Ætt
Foreldrar Guðmundar voru Bjöm
Guðmundsson, bóndi að Reynihól-
um í Miðfirði, og k.h., Ingibjörg
Jónsdóttir húsfreyja.
Ilse fæddist í Ratzeburg í Þýska-
landi og ólst upp í Mölln.
Björn Karl
Bjöm Karl Gíslason rafverktaki,
Ránarslóð 4, Höfn, Homafirði, varð
sjötíu og fimm ára á þriðjudaginn
var.
Starfsferill
Björn fæddist á Höfn, Homafirði.
Hann var bílstjóri hjá Kaupfélagi
Austur-Skaftfellinga um skeið en
fór síðan til Reykjavíkur og lærði
þar rafvélavirkjun 1945-49.
Að námi loknu hóf Bjöm vinnu
hjá Rafveitu Hornaíjarðar, sem þá
var að taka í notkun nýja dísilraf-
stöð fyrir kauptúnið. Hann starfaði
hjá rafveitunni til 1958 og hefur síð-
an stundað rafverktakastarfsemi
allt til þessa dags. Auk þess sinnti
hann um árabil viðgeröum á tækj-
um bátaflotans svo sem dýptarmæl-
um, ratsjám og fleiru og stofnaði
með öðrum félag sem stóð fyrir
fræðslu um þessi tæki.
Síðustu árin hefur Björn Karl
nær eingöngu unnið hjá Borgey, nú
síðast undir nafni Skinneyjar-
Þinganess.
Bjöm hefur verið félagi í ýmsum fé-
lagasamtökum á Hornafirði svo sem
Lions, golfklúbbi, bridgeklúbbi og
fleiri félögum.
Fjölskylda
Bjöm kvæntist 28.12. 1958 Auði
Jónasdóttur, f. 4.11. 1926, kennara.
Hún er dóttir Jónasar Péturs Bóas-
sonar, f. 18.5 1891, d. 27.2. 1960,
bónda og verkamanns á Stuðlum í
Reyðarfirði, og k.h., Valgerðar
Bjarnadóttur, f. 14.10. 1885, d. 21.8.
1974, húsfreyju.
Sonur Björns og Auðar er Geir, f.
Gíslason
25.2. 1957, raftæknir og
tölvunarfræðingur, en
kona hans er Hlíf Guð-
mundsdóttir, f. 16.9.1959,
hjúkrunarfræðingur og
eiga þau fjögur börn.
Sonur Bjöms fyrir
hjónaband og Helgu El-
ísabetar Pétursdóttur er
Gisli Páll, f. 29.4. 1953,
vélstjóri og útgerðarmað-
ur á Homafirði, en kona
hans er Hrefna Lúðvíks-
dóttir, f. 4.8. 1952, og eru
þeirra börn þrjú.
Alsystkini Bjöms: Arngrímur, f.
10.8. 1919, d. 18.3. 1997, vélstjóri;
Katrín, f. 11.1.1922, d. 27.5.1996, hús-
freyja; Borghildur, f. 1.4. 1923, hús-
móðir.
Hálfsystkini Björns, samfeðra,
eru Kristín, f. 29.7. 1940,
kennari; Baldur, f. 20.8.
1947. rafvirki og kenn-
ari.
Foreldrar Björns voru
Gísli Páll Björnsson, f.
18.3. 1896, d. 25.5. 1988,
járnsmiður og rafveitu-
stjóri á Höfn, á Austur-
hól í Nesjum í Austur-
Skaftafellssýslu, og k.h.,
Ambjörg Arngrímsdótt-
ir, f. 13.11. 1893 i Kross-
bæ í Nesjum, d. 23.3.
1935, húsfreyja.
Seinni kona Gísla heitir Ingunn
Þyri Regína Stefánsdóttir, f. 5.9.
1912, húsfreyja.
Björn Karl Gíslason.