Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2000, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2000, Blaðsíða 7
b í ó fókus Y i K a n 1 „,r.,.ý a „f......111........2 „ff .......f e b r, ú a r -U Ufifl.... V T M M bíódómur Námur Saddðtni Þegcir maður fer á mynd með George Clooney, Mark Wahlberg og Ice Cube getur það þýtt tvennt: Annaðhvort er hún hræðilega lé- leg eða góð. Sem betur fer flokkast Kóngamir þrír undir seinni flokk- inn. Myndin gerist í írak þegar Persaflóastríðið er að líða undir lok. Fjórir bandariskir hermenn, Clooney, Wahlberg, Cube og Spike Jonze, eru búnir að vera í eyði- mörkinni í langan tíma en hafa nákvæmlega ekkert að gera þar. Þeir komast (á undarlegan máta) yflr kort sem sýnir hvar gull- geymslur Saddams er að finna. Þar sem Saddam rændi þessu gulli hvort eð er af Kúveitum leggja félagamir af stað með góða samvisku til að ræna þvi. En þeg- ar á hólminn er komið sjá þeir hvemig ástandið er í raun og veru í írak. Bush hvatti íraka til að •B íóborgin ■ Tov Storv Hér er þessi frábæra mynd sýnd með ensku tali. Skemmtun fyrir alla aldurshópa. Sýnd kl.: 4, 6, 8,10,12 I Stir of Echoes Tryllir og hryllir og er að sjálfsögöu bönnuð innan sextán. Sýnd kl.: 4, 6, 8,10,12 ■ Breackfast of Champlons ★★ Undraheimur Vonneguts næst tæplega upp á hvíta tjaldiö. Sýnd kl.: 5.55 og 8 I Rinabce ★★★ Frönsk, erótfsk, seiðandi og alvega rosalega listræn. Sýnd kl.: 10.05 og 12 » Tarzan ★★★ Tarzan er afbragðs skemmtun sem allir ættu að geta haft gam- an af. -ÁS Sýnd kl.: 4 I The Klng and I ★★ Yfirleitt í vönduðum teiknimyndum, til að mynda teiknimyndum frá Disney er mikið lagt í semja ný sönglög sem falla að efninu oftast með góðum ár- angri. -HK Sýnd kl.: 4 gefa skít í Saddam en þegar íraski herinn kom til að refsa almenn- ingi stóðu Bandaríkjamenn álengdar vegna þess að Bush bannaði þeim að skipta sér af inn- anríkismálum. Þar sem Clooney og hinir eru hetjur geta þeir ekki horft upp á þetta og reyna að hjálpa til ásamt því að halda í gullið. Three Kings getur flokkast und- ir skemmtiádeilu. Hún heldur dampi allan tímann og gefur aldrei eftir með að setja út á fá- ránleika hemaðarins og aðgerð- anna í eyðimörkinni. Húmorinn í myndinni er þrælgóður og oft skemmtilega svartur. Það er ánægjulegt að fá góða brandara í öðru formi en vatnsfótu í andlitið. Leikaramir voru allir fínir og sömuleiðis persónur þeirra. Þar ber að þakka leikstjóranum David •B íóhöllin U Three Kings ★★★ Þegar maður fer á mynd með George Cloony, lce Cube og Mark Wahlberg getur þaö aðeins þýtt tvennt; annaö hvort er hún mjög góð eða hræðilega léleg. Þessi er góö.-hvs Sýnd kl.: 4, 6.15, 8,10.15,12 I Tov Storv 2 Með íslensku tali (sjá Bíóborgin). Sýnd kl.: 3.50, 5.55, 9 113 Warrior ★★ Saga víkinga í kvik- myndasögunni sýnir okkur að kvikmyndagerö- armenn, þá sérstaklega bandarfskir, eiga f hinum mestu erfiðleikum þegar kemur að víkingum fornaldar. -HK Sýnd kl.: 10 ■ The World Is not Enough ★★ Hér sýnist mér skorta allnokkuð upp á galskap- inn, framandleikann og lostann. -ÁS Sýnd kl.: 8,10.15 I Englar alheimslns ★★★ Friðriki Þór Friðrikssyni hefur tekist - meö góðri aðstoð Einars Más, sem skrifar handritið - að gera áhrifaríka mynd upp úr skáldsögu og úr verö- ur vel heppnuð kvikmynd sem hlý, raunsæ og jafnframt kómísk þrátt fyrir háalvarlegt viðfangsefni. -HK Sýnd kl.: 6, 8 ■ End of Pavs ★ Drungaleg dellumynd um skrattann sem stfgur uppá yfirboröið til að serða stúlku en hittir fyrir ömmu sína í Ifki Arnolds Schwarzenegger. -HK Sýnd kl.: 10,12.05 ■ Járnrislnn ★★★ Góð og skemmtileg teiknimynd sem byggð er á klassískri sögu eftir lárviöarskáldið Ted Hughes. Tekst höf- undum myndarinnar vel að blanda saman veraldlegum vandmálum við ævintýraheim teiknimyndanna. -HK Sýnd kl.: 4 ■ Tarzan ★★★ Tarzan er afbragðs skemmtun sem allir ættu aö geta haft gam- an af. -ÁS Sýnd kl.: 4 • Hún heldur dampi allan tímann og gefur aldrei eftir meö aö setja út á fáránleika hernaö- arins og aögeröanna í eyöimörkinni. „Við erum tveir ungir strákar sem keyptum skemmtistaðinn. Ég er tvítugur og Gylfi er 22 ára,“ seg- ir Róbert Mar Jóhannsson, annar tveggja eigenda Skothússins, og heldur áfram: „Okkur hafði lengi langað til þess og ákváðum að halda okkur fyrir sunnan enda þekkjum við vel til, erum báðir ald- ir hér upp og vitum hvað virkar." Breytir staöurinn á einhvern hátt skemmtanalífi Keflvíkinga? „Já, það var alltaf sveitaballa- stemning í Keflavík en þessi staður er einn af fáum stöðum á landinu með klúbbstíl og fortech sem býður upp á aðstöðu fyrir tvo plötusnúða i einu. Auk þess er barinn einn besti keyrslubar sem fólk kemst í tæri við og dansgólfiö orðið miklu stærra og betra,“ svarar Róbert. Á næstu vikum er von á þrumu- góðum hljómsveitum í Skothúsið. Meðal annars Todmobile, Skita- móral, Buttercup, Sóldögg og SS- Sól. Todmobile stígur fyrst á stokk 0. Russel (Spanking with Mon- key, Flirting with Disaster) en hann skrifar bæði handritið og heldur um taumana. Áferðin á köflum og tónlistin undirstrika síðan hvað myndin er töff og fersk. Það verður að segjast að hún er mjög vel heppnuð. Leikstjóri: David O. Russel. Handrit: Dav- id O. Russel, eftir sögu Johns Ridleys. Aöalhlutverk: George Clooney, Mark Wahlberg, lce Cube og Spike Jonze. Halldór V. Sveinsson Eigendur Skot- hússins í Keflavík eru með yngstu klúbbeigendum á landinu og auk þess hafa þeir hrist rækilega upp í kefl- vísku skemmtanalífi. Um helgina mætir Todmobile á staðinn og tjúttar með sönnum elegans eins og hljómsveit- inni er einni lagið. Sambíóin og Stjörnubíó: Three Kings ★★★ en hljómsveitin mætir í hús á laug- ardagskvöldið og að sögn Andreu Gylfadóttur verður tjúttað þar til allt verður brjálað. „Við verðum með blandaða dag- skrá, gömlu góðu Todmobile-lögin og svo flýtur annað smotterí með,“ segir Andrea kát og bætir við að kvöldið leggist vel í sig. Það er greinilega málið að skella sér í Skothúsið hvort sem þú býrð í Reykjavík eða á Akureyri. Mundu bara að rútumar blifa og fint að hita sig upp þar áður en keyrslubarinn skýtur þig í tætlur. Það verður enginn svikinn af orig- inal Todmobile-stemningu og alltaf gaman að fara með rútu á ball, sér- staklega ef það er ekki sveitaball heldur klúbbball. ■ Talented Mr. Rlnlev Matt Damon er sendur til Ítalíu til þess að ná í glaumgosann Jude Law sem býr með Gwyneth Paltrow. Hann verður svo hrifinn af lífstíl Jude að hann svífst einski til að verða hann. Svaka drama og einvala lið í öllum hlutverkum. Myndin er sýnd í Saga bíói. Sýnd kl.: 4, 6, 8, 10,12 •Háskólabíó U Dron Dead Gorgeous Nafniö Droþ Dead Gorgeous segir nánast allt sem segia þarf. En I helstu hlut- verkum eru Ellen Barkin, Kirstie Alley, Kirsten Dunst og Sam Mc- Murray. Einvala lið leik- ara? Sýnd kl.: 6, 8,10, 12 O --- < U Stigmata Hárgreiðslukona í vanda. Sýnd kl.: 6, 8,10,12 U American Beatv ★★★ Frábár í alla staði. Sýnd kl.: 5, 8,11 I Englar alhelmslns ★★★ (sjá Bíóhöllin). Sýnd kl.: 6, 8,10,12 I llngfrúin góða og húsið ★★★ Eftir dálítið hæga byrjun er góður stígandi í mynd- inni sem er ágæt drama um tvær systur snemma á öldinni. -HK Sýnd kl.: 6, 8 ■ Double Jepardv ★★ AshleyJudd, X Tommy Lee Jones og Bruce Beresford hafa öll gert góöa hluti I kvikmyndum og því ekki skrýtiö að búast við góðri kvikmynd frá þessu úrvaisfólki, en Double Jeoþardy er hálfgert miöjuhnoð eins og þeir mundu segia í fótboltanum. -HK Sýnd kl.: 10,12 —í •Kringlubíó ■ Three Kings ★★★ (sjá Bíóhöllin). Sýnd kl.: 4, 6.15, 8,10.15,12 ■ Tov Storv 2 Með íslensku tali (sjá Bfóborgin). Sýnd kl.: 3.50, 5.55, ■ Stlr of Echoes ★★* Tryllir og hryllir og er að sjálfsögðu bönnuð innan sextán. Sýnd kl.: 46.15 og 10 ■ Brlnging out thc Dead Svnd kl.: 8, 10.15 ■ Tarzan ★★★ Tarzan er afbragðs skemmtun sem allir ættu aö geta haft gam- an af. -ÁS Sýnd kl.: 6.15 •L augarásbíó U Insider ★★★ Mynd um tóbakshneykslið í Bandaríkjunum. Al Pacino og aðrir snillingar f aðalhlutverkum. Virkilega góð ræma sem fær einróma lof. U The Slxth SenseThe Sixth Sense ★★★ The Sixth Sense er þessi sjaidgæfa tegund Hollywood kvikmyndar; greindarleg, blæbrigðarfk og full af göldrum. -ÁS Sýnd kl.: 4, 6, 8,10 U Next Fridav Sýnd kl.: 6, 8,10 •Regnboginn Bl Talented Mr. RiPlev Matt Damon er sendur til ítalfu til þess að ná í glaumgosann Jude Law sem býr meö Gwyneth Paltrow. Hann verður svo hrifinn af lífsstíl Jude að hann svífst einskis til að veröa hann. Svaka drama og einvala liö f öllum hlutverkum. Sýnd kl.: 2, 4, 6, 8, 10 og 12 ■ Anvwhere but hero Konumynd frá Wayne Wang. Sýnd kl.: 8,10.15 ■ Tov Storv 2 (Sjá Bíóborgina). Sýnd kl.: 2, 4, 6 ■ Drive Mo Crazv Unglingamynd. * Sýnd kl.: 2 ■ Fight Club ★★★ Slagsmál og aftur slagsmál. Svo er Brad Pitt ofsalega sætur. Sýnd kl.: 8,12 U Babv Genius Ein góð fyrir grislingana. Sýnd kl.: 2, 4, 6 •Stjörnubíó U 3 Kings ★★★ (sjá Bíóhöllina). Sýnd kl.: 5.55, 8,10.15 í U Jóhanna af Órk ★★★ Jóhanna af Örk er mikið sjónarspil og hefur franski leikstjór- inn Luc Besson sett allan sinn metnað f hana.-HK Sýnd kl.: 5 ■ The Bone Collector Spennutryllir í hæsta gæðaflokki. Sýnd kl.: 8,10.15

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.