Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2000, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2000, Blaðsíða 9
Ifókus Vikan 18. febrúar til 25. febrúar 1 í f j ð F F T v T M N II Reykjavíkin mín landakort drykkjumannsins UVE MKIC Viltu vera einhver annar? Leikstjórinn Anthony Minghella komst í sátt hjá Óskarsverðlaunaaka- demíunni með kvikmyndinni The English Patient, fékk verðlaun fyrir leikstjóm. The Talented Mr. Ripley er fyrsta myndin sem hann gerir eft- ir Sjúklinginn og skrifar hann einnig handritið að henni. Ljúfa líf Myndin gerist á seinni hluta sjötta áratugar síðustu aldar. Tom Ripley (Matt Damon) vinnur hjá skipakóng- inimi Greenleaf. Hann sendir Ripley til Ítalíu til að ná í son sinn, glaumgos- ann Dickie (Jude Law), sem flatmagar Hreimur vill ítalskt í hádeginu ogís- lenskt á kvöldin. Skuggabarinn ★ ★★ Sætabrauðsdreng- urinn Matt Damon er mættur í Regnbogann, Bíóhöllina og Borgarbíó á Akureyri í myndinni The Talented Mr. Ripley. Með honum fylgja úrvalsleikarar, Gwyneth Paltrow, Jude Law og Cate Blanchett. nýr staöur sem viö förum á og þar eru svínarifin í uppáhaldi hjá mér - hvergi betri í baenum. HÁDEGISMATUR M HORNIÐ Mér finnst best aö fá mér ítalsk- an mat I hádeginu. Hornið verður þar oftast fyrir valinu enda eru þar langbestu þitsurn- ar. Auk þess fær maður þar mjög gott spa- gettí bolognese. KVÖLDMATUR ■ ELDHÚSIÐ HEIMA Ég fer eiginlega aldrei út aö borða kvöldmat heldur kýs frekar að elda sjálfur. Helst elda ég þá eitthvaö svona heim- ilislegt og gott, eins og kjötbollur eða lambakjöt. HEILSAN ■ BREIÐHQLTIP Ég skokka heilmikið og nota þá bara hverfið mitt, Breiðholt. Hóla- hringurinn er finn og síðan tekur maður stundum hlauþ niður í Fossvogsdalinn. HED FELÖGUNUM ■ RUBY TUESDAY Við félagarnir erum nú ekkert fýrir aö fara á kaffihús heldur skell- um okkur frekar út að éta. Ruby Tuesday er Þar sem greddan liggur í loftinu Hvar: Pósthússtræti 11 Hvenær: Föstudags- og laugar- dagskvöld Hvað: Klúbbur í einu af eldri húsum Reykjavíkur sem spilar að- allega heita R&B tónlist í bland við nýjasta nýtt. Staðurinn er einn af stærri skemmtistöðum borgarinnar en miðað við stærð staðarins er dansgólfið hins vegar pínulítið, svo lítið að þú þarft að nugga líkamanum upp við næsta mann og það er pottþétt að ein- hver nuggar sér upp að þér. Stað- urinn skiptist eiginlega í fjórar deildir: Gyllta salinn sem er fullur af borðum og stólum og er gott spjallsvæði, dimma herbergið sem er fyrir kelerí og trúnaðarstig, dansgólflð sem er fyrir dans og ýmislegt fleira (eins og myndir á intemetinu sanna) og sólskálinn sem er einhvers konar mfllistig á þessu öllu saman. Hverjir: Sölumenn, útvarps- fólk, bílasalar, fótboltastrákar, af- greiðsludömur tískuvöruverslana, háskólanemar og aðrir sem telja sig vera töff og merkflega. Allir eru uppdressaðir í það nýjasta úr tískuvöruverslununum enda er mikið lagt upp úr því að gestir staðarins séu snyrtflegir tfl fara og er fólki á gallabuxum og striga- skóm ekki hleypt inn. Fyrir döm- urnar gildir að vera sem fá- klæddastar og hér er push-up brjóstarhaldarinn enn í tísku. Ald- urshópur: 22 ára til 35. Meðal fastagesta: ViUi Vfll, Jón Gunnar Geirdal, Siggi Hall, Ásgeir Kol- beins og Birta Playboy Hvers vegna: Staðurinn hefur lengi haft orð á sér fyrir að vera góður pikk-öpp staður, ekki síst fyrir framhjáhald og greddan ligg- ur í loftinu. Skuggabarinn hefur einnig þá sérstöðu að það er hægt að ganga í gegnum öll herbergin í einum hring þannig að i rauninni getur maöur verið á röltinu allt kvöldið. Því getur maður komið einn inn á staðinn og ekki talað við neinn allt kvöldið án þess að það virki fáránlega því maður er bara á „röltinu" eins og allir hinir. Lýs- ingin er frekar lítil á staðnum # Staðurinn hefur lengi haft orð á sér fyrir að vera góður pikk-öpp staður, ekki síst fyr- ir framhjáháld og greddan liggur í loftinu. þannig að hann býður upp á heita ástarleiki í svörtum skúmaskotum. Kostar inn: Fyrir miðnætti er frítt inn en eftir þaö og fram tfl klukkan þrjú er aðgangseyrir 500 kr. Eftir þrjú kostar 1000 kr. inn og fari maður í VlP-röðina þá borgar maður 1000 krónur inn allt kvöldiö. 1/2 lítri af bjór: 700 krónur Tvöfaldur vodki í kók: 900 krónur þar í sólinni meö kærustunni sinni, Marge Sherwood (Gwyneth Paltrow), og tekur lífinu með ró. Þegar Ripley kemur til Ítalíu heillast hann af ljúfa lífi Dickie og ákveður að þetta sé það sem hann vill. Peningamir sem hann fékk til afnota fljúga í glaumgosa- eyðslu og brátt er hann fluttur inn til Dickies og kærustunnar. En Adam var ekki lengi í paradís. Ripley getrn- ekki leynt því að hann er algjör lúði og brátt fær Dickie leið á honum. Hann rekur Ripley á dyr og þá fer gamanið að káma. Ripley missir stjórn á sér og í kjölfarið á þvi hefst mik- ill eltingaleikur um alla Italíu þar sem hann er á flótta undan ítölsku lögregl- unni og einkaspæjurum. Einvalalið Myndin er gerð eftir sögum Pat- riciu Highsmith um Hr. Ripley. Þær vom áður færðar á hvíta tjaldið árið 1960 (Purple Noon). Uppi era skiptar skoðanir hvor myndin sé betri aðlög- un að bókunum, en The Talented Mr. Ripley var mjög vel tekið fyrir vestan. Minghella fékk með sér sama fólk og vann með honum að English Patient, klipparann Walter Murch, tökumann- inn John Seale, búningahönnuðinn Ann Roth og tónskáldið Gabriel Yared. Öll fengu þau óskarsverölaun fyrir English Patient. Þá er gaman að sjá breska leikarann Jude Law (Gattaca) í góðra vina hópi en hann hefur ekki sést mikið í svo stórum myndum. Stöllumar Gwyneth Paltrow og Cate Blanchett virðast ekki vera fúlar út í hvor aðra eftir slaginn um óskarinn í vor, sem sú síðamefnda hefði auðvitað átt að hirða. Það er sem sagt einvalalið sem kemur að gerð þessarar myndar og ætti þvi að vera varið í hana. í þetta sinn er það Hreimur Öm Heimisson, söngvari í Landi og sonum, sem lýslr sinni ídealísku Reykjavík. MORGUNMATUR ■ BAKARÍIÐ í SKIPHOLTINU Ég fer alltaf í bakariié í Skipholti til að fá mér kókómjólk og snúð. Þetta er svona gamaldags og pægilega búð og maður fær bestu snúðana par, með miklu súkkulaði. DJAMMID ■ GAUKUR Á STÖNO Mér finnst skemmti- legast að fara og hlusta á lifandi tónlist peg- ar ég fer eitthvað út að skemmta mér. Gauk- ur á Stöng er besti staðurinn sem býður upp á lifandi tónlist og pví skreppur maður pang- að, svona pegar maður hefur tíma. m RCWHLS w 1* * -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.