Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2000, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2000, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 28. FEBRÚAR 2000 9 DV Fréttir Grænlendingar á fleygiferö inn í upplýsingaöldina: Med skrifstof- una í tölvunni - íslenskt fyrirtæki þjónustar stærstu sjávarútvegsfyrirtækin Ragnar Bjartmarz er meö skrifstofuna í feröatölvu og stjórnar fyrirtæki sínu meö aöstoö farsíma og tölvu. Hér er hann í höfuöstöövum Nuka A/S. DV-mynd Reynir ingar sem skipta máli i rekstri þeirra. yfir rekstur þar sem þúsundir kíló- Þannig skilar vinna mín ákveðnu ör- metra skilja að starfstöðvar," segir yggi sem felst í því að réttar upplýs- Ragnar. -rt ingar og stjómendur fá skýra yfirsýn EyjaQörður: Stóreldi á laxi að DV-Nuuk: „Það er tæknibylting í gangi á Grænlandi. Landið er allt að netvæð- ast og menn eru mjög meðvitaðir um mikilvægi þess að samskipti og upp- lýsingatækni sé í sem bestu lagi,“ seg- ir Ragnar Bjartmarz, framkvæmda- stjóri Information Management ehf. Alls vinna 6 menn hjá fyrirtækinu og sjálfur er forstjórinn á faraldsfæti sem ráðgjafi um allan heim. Hann stjórnar fyrirtæki sínu jafnt af hótelherbergj- um sem frá skrifstofunni í Reykjavík. Fyrirtæki Ragnars vinnur mikið fyrir Grænlendinga og sjálfur fer hann mörgum sinnum á ári til Græn- lands þar sem hann veitir ráðgjöf tveimur af stærstu sjávarútvegsfyrir- tækjunum, Nuka A/S og Royal Green- land A/S. Þessi tvö fyrirtæki eru með um 50 starfstöðvar um allan heim sem allar eru tengdar við sínar höfuð- stöðvar. Ragnar segir stjórnendur á Grænlandi mjög áhugasama um að hafa sem best og skilmerkilegast upp- lýsingaflæði milli rekstareikninga. „Fyrirtæki mitt sérhæfir sig i því að gera upplýsingaflæði markvisst og losa menn út úr alls kyns frumskóg- um sem fylgja örum breytingum í tölvuheiminum. Þá losa ég menn við alls kyns óþarfa upplýsingar og greini kjarnann frá hisminu. Aðalatriðið er að stjórnendur fái með sem ein- fóldustum hætti markvissar upplýs- DV, Akureyri: Fyrirtækið AGVA ehf., sem að standa innlendir og norskir aðilar, hefur sótt um staðsetningarleyfi fyrir fiskeldis- kvíar í Eyjaflrði, rétt utan Akureyrar við strandlengjuna frá Nunnuhólma að Dagverðareyri, ásamt leyfi fyrir aðkomu og aðstöðu í landi. Gangi áform AGVA manna eftir er áformað að hefla eldi strax á næsta ári og stefnt að fram- leiðslu á 4 þúsund tonnum af laxi á ári. Slíkt eldi og vinnsla gæti skapað um 40 ársverk. hefjast? Bæjarráð Akureyrar tók málið fyrir á fundi sinum í gær og fól ráðið bæjar- stjóra að afla upplýsinga frá félagsmála- ráðuneytinu um stöðu sveitarfélagsins gagnvart slíkri beiðni. Þá samþykkti bæjarráð að óska eftur umsögn Hafrann- sóknastofnunar varðandi málið. -gk Dale Carnegie Þjálfun FÖLK-ÁRANOUR-HAGNAÐUR DAUE CARNEGIE ® NÁMSKEIÐIÐ HJÁLPAR ÞÉR AÐ ♦ VERÐA HÆFARI í STARFI ♦ FYLLAST ELDMÓÐI ♦ VERÐA BETRI í MANNLEGUM SAMSKIPTUM ♦ AUKA SJALFSTRAUSTIÐ ♦ VERÐA BETRI RÆÐUMAÐUR ♦ STJORNA AHYGGJUM OG KVIÐA STJORNUNAR! SOGAVEGI 69 • 108 REYKJAVIK Opel Astra GL 1600, f.skrd. 22.07. 1997, bsk., 4 dyra, ekinn 52 þ. km, blár. Verð kr. 990.000. Fiat Marea 1600, f.skrd. 25.06. 1997, bsk., 4 dyra, ekinn 32 þ. km, grænn. Verð kr. 990.000. Skoda Felicia, f.skrd. 20.07. 1995, bsk., 5 dyra, ekinn 28 þ. km, hvítur. Verð kr. 580.000. dyra, ekinn 127 þ. km, hvrtur. Verð kr. 1.050.000. MMC L-200, dísil, f.skrd. 09.12. 1993, bsk., 4 dyra, ekinn 73 þ. km, grár. Verð kr. 1.250.000. ekinn 93 þ. km, grænn. Verð kr. 1.440.000. VW Transporter, dísil, f.skrd. 06.02.1997, bsk., 5 dyra, ekinn 90 þ. km, hvítur. Verð kr. 1.200.000. úrval no-fa^ra bíla aC öllom s-faBr&um 03 ger^um /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.