Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2000, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2000, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 28. FEBRÚAR 2000 I>V Fréttir Heilsugæslan stækkuð um helming DV, Egilsstöðum: Samningar hafa tekist milli Heil- brigðis- og fjármálaráðuneytis ann- ars vegar og Heilbrigðisstofnunar Austurlands hins vegar, um stækk- un húsnæðis heilsugæslunnar á Eg- ilsstöðum. Um er að ræða helmings- stækkun húsnæðis auk bílageymslu fyrir tvo sjúkrabíla. Heilbrigðisráðherra, Ingibjörg Pálmadóttir, undirritaði samning fyrir hönd ráðuneytanna en Einar Rafn Haraldsson, framkvæmda- stjóri Heilbrigðisstofnunar Austur- lands fyrir hönd stofnunarinnar. Kostnaður er áætlaður 56 mUljón- ir króna og endanleg verklok eru fyrirhuguð árið 2002. Ríkið leggur fram 85% af kostnaði en sveitarfélög á svæðinu 15%. Teikningar gerðu Manfreð Vilhjálmsson, Verkfræði- stofa Austurlands og Umsjá ehf. Það kom fram í máli manna við þetta tækifæri að þessi viðbót væri löngu tímabær því við breytingarn- ar myndi rýmkast mjög um starfs- fólk þar sem fiórir læknar starfa nú á Egilsstöðum en húsnæði heilsu- gæslunnar er ætlað fyrir tvo. Einnig væri til mikilla þæginda að fá að- stöðu fyrir sjúkrabílana. Ráðherra minntist á að sú sam- eining heilsustofnana á Austurlandi sem átti sér stað fyrir ári undir nafninu Heilbrigðisstofnun Austur- lands hefði tekist mjög vel og verið til fyrirmyndar í öðrum landsfjórð- ungum. Fyrsta sjúkraskýli á Héraði var tekið í notkun 1907 á Brekku í Fljótsdal. Fyrsta bygging sjúkra- húss á Egilsstöðum var opnuð 1946, sem síðan hefur oftsinnis verið stækkuð. -SB Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráöherra og Einar Rafn Haraidsson, fram- kvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands, undirrita samning um stækkun Heilugæslunnar á Egilsstöðum. DV-mynd Sigrún Björgvinsdóttir. $ SUZUKI Suzuki Vitara JLX, skr. 07/95, ek. 58 þús. km, bsk., 3 dyra. Verð 990 þús. Suzuki Vitara JLX, skr. 04/96, ek. 67 þús. km, ssk., 3 dyra. Verð 1160 þús. Suzuki Baleno GLX, skr. 07/97, ek. 39 þús. km, bsk., 4 dyra. Verð 1040 þús. VW Vento GL 07/94, ek. 87 þús. km, ssk., 4 dyra. Verð 940 þús. Nissan Primera, skr. 03/98, ek. 41 þús. km,-bsk., 5 dyra. Verð 1180 þús. Suzuki Jimny, skr. 02/99, ek. 13 þús. km, bsk., 3 dyra. Verð 1290 þús. Peugeot 406, skr. 06/97, ek. 54 þús. km, bsk., 4 dyra. Verð 1050 þús. Nissan Micra LX, skr. 01/97, ek. 68 þús. km, ssk., 5 dyra. Verð 820 þús. Toyota Corolla XL, skr. 04/97, ek. 28 þús. km, ssk., 4 dyra. Verð 1120 þús. Nissan Almera, skr. 11/98, ek. 10 þús. km, ssk., 4 dyra. Verð 1370 þús. MMC Lancer, skr. 06/97, ek. 63 þús. km, ssk., 4 dyra. Verð 1160 þús. MMC Carisma, skr. 01/98, ek. 42 þús. km, ssk. 4 dyra. Verð 1560 þús. Suzuki Swift GLS, skr. 09/98, ek. 28 þús. km, bsk., 3 dyra. Verð 830 þús. Daihatsu Applause, skr. 12/91, ek. 107 þús. km, bsk., 4 dyra. Verð 470 þús. Toyota Carina II, skr. 07/90, ek. 145 þús. km, ssk., 4 dyra. Verð 390 þús. Nissan Almera, skr. 10/99, ek. 2 þús. km, bsk., 5 dyra. Verð 1220 þús. Opel Astra GL90, skr. 02/98, ek. 32 þús. km, bsk., 3 dyra. Verð 970 þús. Suzuki Vitara JLX, skr. 06/92, ek. 95 þús. km, 5 dyra, ssk. Verð 840 þús. SUZUKI BILAR HF. Skeifunni 17 • Sími 568 5100 www.suzukibilar.is Nokia 3210 Ending rafhlöðu allt að 230 klst. I bið og 3 klst. I notkun Gengur bæði í GSM 900 og GSIVI 1800 farslmakerfið VIT sími Útborgun 9.900 kr. Verð 21.900 kr. Motorola Timeport Tri-band (900/1800/1900 farsímakerfin) Hægt er að nota hann í Bandaríkjunum Raddstýring Upptökubúnaður Gagnaflutningur Útborgun VIT sími 17.900 kr. verð 29.900 kr. SSfc.. I -■..-.-i-i bmmmmmm 03? Nokia 6150 Ending rafhlöðu allt að 250 klst. I bið og 4,5 klst. í notkun Dagatal með áminningarhringingu Faxsending og viðtaka, tölvupóstur Gagnaflutningur VIT sími Útborgun 21.980 kr. Verð 33.980 kr. - <: Léttkaupstilboð Símans GSM er hagkvæmur kostur við kaup á GSM síma. Þú greiðir hóflega útborgun og svo aðeins 1000 kr. á mánuði sem færist á símreikning þinn. Dreifikerfi sem nær til yfir 96% þjóðarinnar • Reikisamningar við 132 farsímafyrirtæki í 62 löndum • Sekúndumæld símtöl • EFR stafrænt hljóð • Vinir og vandamenn - 15% lægra verð í þrjú númer • Par - 50% lægra mánaðar- og mínútugjald • Mun ódýrara að hringja úr heimilissíma í farsíma hjá Símanum GSM • WAP-þjónusta • VIT-upplýsingaþjónusta FÆST I VERSLUNUM SIMANS WWW.VEFVERSLUN.IS S í MIN N <3SM FÆRIR ÞÉR FRAMTÍÐINA hagkvæmur kostur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.