Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.2000, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.2000, Blaðsíða 18
MIÐVIKUDAGUR 1. MARS 2000 4U Hringiðan_____________________________________________________ dv Finnska hljómsveitin Gi- ant Robot spilaöi á tón- leikum í Norræna húsinu á laugardaginn. Hljóm- sveitin hitaöi sig og landsmenn upp meö spiliríi viö opnun sýning- arinnar Elsku Helsinki sem opnuö var á sama staö á föstudaginn. Benedikt Eyjólfsson, betur þekktur sem Benni í Bílabúö Benna, opnaöi nú um helgina bílaumboö í Kringlunni. Þar veröa aöallega sýndir bílar og vör- ur frá Porsche. Benni var hress meö nýja útibúið. Elsku Helsinki er yfirskrift sýningar sem finnsk ungmenni opnuðu i anddyri Norræna hússins á föstu- daginn. Á sýningunni eru aðallega Ijósmyndir og tískuhönnun. Sami Háikiö, Anne Korkala og Hanna Alajarvi sáu um aö setja upp sýningunna auk þess aö eiga þar verk. Trúin flytur fjöll og heilan árgang úr Árbæjarskóla til þess aö lesa biblíuna í 24 tíma. Clara, Oddný, Gunn- hildur, Margrét, Daði og Höröur voru búin aö koma sér vel fyrir á bekk í Árbæjarkirkju þar sem þau hlýddu á Guös orð í sólarhring. Kappfreyjur kalla þær sig þessar konur sem stunda tennisíþróttina reglulega í Tennishöllinni í Kópavogi. Á laugardagskvöldiö héldu þær svo hiö árlega Kappfreyjumót þar sem blandað er saman gríni og alvöru í skemmtilegri keppni. þeir r-dö frek- ar mikið i á strák- unum þegar biöu eftir úr- skuröi dómara í freestylekeppni Tónabæjar og ÍTR 10-12 ára á laugardaginn. pa\ö'^ «SS«!gSí sWÖ'3 ''-ra Dansi, dansi, dúkkan mín. Helga Jónína Markús- dóttir fór svo sannanlega ekki tómhent heim frá freestylekeppninni, sigraöi í einstaklingskeppn- inni og varö í ööru sæti ásamt vinkonum sínum í hópakeppninni. Hér sýnir hún sigurdansinn í lokin. DV-myndir Hari Fullt hús hljóöa er yf- irskrift hljóölistar- gjörnings sem fram- kvæmdur var í gula húsinu viö Lindargöt- una um helgina. Einn hljómlistamannanna, Bibbi Curver, syngur hér í míkrófón ásamt Heiðu sem eitt sinn var kennd viö Unun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.