Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2000, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2000, Blaðsíða 7
24 MÁNUDAGUR 6. MARS 2000 MÁNUDAGUR 6. MARS 2000 25 Sport Helgi Jónas Guófinnsson skoraði fimm stig í 72-77 tapi Telindius Antwerpen gegn Pepinester í belgísku A-deiidinni í körfubolta um helgina. Helgi stal auk þess 2 boltum á 25 mínútum. Vernharó Þorleifsson varð í níunda sæti á sterku júdómóti í Ungverjalandi um helgina en Vernharð tapaði fyrir Holiendingi í átta liða úrslitum og svo fyrir Þjóðverja í uppreisnarglímu sem færði hann niður í níunda sæti. Anja Andersen hyggur á að snúa aftur í slaginn en þessi snjalla handboltakona ætlar að fara að spila með danska liðinu Slagelse. Anja greindist með hjartagalla og varð þá tilneidd að leggja skónna á hilluna en hún lék áður með norska liðinu Bækkelaget en hefur fengið leyfi á ný frá lækni sínum. Ryan Giggs skrifaði undir nýjan samning við Manchester United í gær sem er virði yftr milljarð íslenskra króna en samningur tryggir Mnchester þenann snjalla Walesveija næstu fjögur árin. -ÓÓJ NBA-DEILDIN Aðfaranótt mánudags: New York-Utah ..............79-88 Sprewell 22, Houston 20, Ewing 18 Childs 10 - Malone 30, Russell 19, Hornacek 13, Stockton 8 (12 stoðsendingar), Polynice 8. Öðrum leikjum í gær var ekki iokið þegar DV fór í prentun í gær en finna má úrslitin á Vísi. is. Aðfaranótt sunnudags: Houston-New Jersey . 99-92 (frl.) Francis 15, Mobley 14, Anderson 13 - Marbury 35, Van Horn 24 (12 fráköst), Kittles 17. LA Clippers-Cleveland . . . 99-109 Odom 17, Nesby 14, Tayior 13, Olowokandi 13 - Kemp 22, Murray 18, Person 18. Chicago-Philadelphia......84-95 Artest 18, Maloney 17, Brand 13 - Iverson 29, Ratliff 21 (13 fr.), Kukloc 11, Snow 14 stoðsendingar. SA Spurs-Sacramento 103-108 (fri.) Robinson 23 (12 fr.), Duncan 22 (15 fr.), Johnson 16 - Webber 31, Willi- ams 15, Barry 14, Pollard 13. Washington-Detroit.......100-94 Williams 27, Strickland 14, King 11, Hamilton 11 - Stackhouse 26, Hill 24. Atlanta-Seattle............81-93 Henderson 11, Jackson 11, Coles 11 - Payton 28, Baker 16. Milwaukee-Minnesota .... 91-84 Alen 28, Robinson 21, CaseeU 14 - Brandon 22, Gamett 21, Szczerbiak 19. Phoenix-Dallas............110-96 Rogers 29, Robinson 27, Gugliotta 18 (14 fr.), Kidd 13 (14 stoðs.) - CebaUos 33, Finley 22, Rodman 19 fráköst (6 stig). Aðfaranótt laugardags: Toronto-Boston...........114-104 Carter 30, Mcgrady 24, Bougers 24 - Williams 22, Anderson 17, Walker 11. Atlanta-New York ..........83-70 Terry 17, EUis 16, Mutombo 12 - SpreweU 17, Houston 16, Ewing 12. Charlotte-Utah.............87-89 Jones 31, Davis 13, CampbeU 12 - Stockton 22, Malone 19, Hornacek 13. Denver-Golden State .... 122-88 Clark 29, Gatling 28, Lafrentz 18 - Cummings 21, Farmer 17, Caffey 15. Portland-Vancouver.......101-91 Smith 19, WeUs 16, WaUace 16 - Bibby 25, Rahim 21, Harrington 16. LA Lakers-Indiana........107-92 Shaq 31, Bryant 22, Horry 14 - MUler 22, Croshere 15, Rose 13. Dennis Rodman hefur engu gleymt af sínum fyrri tUþrifum og um helg- ina tók hann 40 fráköst í tveimur tap- leikjum fyrir Dallas og endaði gleðina að venju með því að úthúða dómur- unum í NBA-deildinni. Rodman fékk víst tæknivUlu fyrir að fleygja boltan- um upp i stúku í fyrsta fjórðung en sagðist aðeins vera aö skemmta áhorfendum sem einnig fengu frá honum fingurkossa og treyjuna hans að leUr loknum. Rodman hefur nú leikið tíu leiki með liðinu frá því aö hann byrjaði í febrúar, þar af þremur sigurleikjum, tekið 14,8 fráköst að meðaltali en kappinn hefur aðeins gert 30 stig og skotið 31 sinni á körfuna sem gerir tæp fimm fráköst á hvert skot. -ÓÓJ/GH DV DV Sport Njarðvíkingar halda toppsætinu: heimasigurinn í röð auðveldur gegn Skallagrími í gær Njarðvíkingar höfðu lítið fyrir því að leggja Skalllagrím, 84-67, þegar liðin mættust í Njarðvík í gærkvöld. Njarðvík hafði mikla yfirburði allan leikinn og leiddi mest með 30 stigum en gestirnir náöu að minnka muninn í lokin. Það var aðeins í upphafi leiks sem Skallagrímur náði að veita Njarðvík smámótspyrnu en þá kom skelfilegur kafli hjá Borgnesingum og Njarðvikingar gengu á lagið og skoruðu 23 stig á móti aðeins 4. Á þessum kafla var Skallagrímur ekki að spila sem ein heild heldur voru Enrique Chaves og Birgir Mikaelsson að reyna hluti sem þeir réðu.ekkert við. Friðrik Rúnarsson, þjálfari Njarðvíkur, skipti ört inn á og þegar flautað var til leikhlés voru aOir leikmenn liðsins komnir á blað í stigaskorinu. Staðan í hálfleik var 45-28. Njarðvík hélt áfram að bæta við forskotið í seinni hálfleik og keyrði upp hraðann. í stöðunni 78-48 slökuðu þeir þó nokkuð á og þá losnaði um Torrey John sem lítið hafði haft sig frammi og skoraði hann grimmt á lokakaflanum. Njarðvíkingar eru með þessum sigri einir efstir í deildinni þegar aðeins ein umferð er eftir. Lítið reyndi á liðið í þessum leik en ljóst er að liðiö er firnasterkt. Riley Inge fellur vel inn í leik liðsins og er mjög óeigingjarn leikmaður. Hann leitaði menn vel uppi og keyrði hraðaupphlaupin vel. Teitur Örlygsson var góður að vanda og var besti maður vaUarins og reyndar fáir sem standast honum snúninginn í deildinni í dag. Páll Kristinsson og Friðrik Stefánsson áttu báðir frnan leik en annars áttu aOir leikmenn liðsins góðan leik. Skallagrímsmenn áttu slæman dag að þessu sinni og mikið meira býr í liðinu en þeir sýndu í þessum leik. Hlynur Bæringsson var þeirra besti maður og var grimmur undir körfunni. Hann reif niður 9 fráköst af mikiUi hörku og mætti Torrey John tUeinka sér sömu grimmd. Torrey var tekinn fostum tökum megnið af leiknum og sást hann ekki fyrr en lokin þegar úrslitin voru löngu ráðin. Tómas Holton tók sprett í seinni hálíleik og hefði hann mátt reyna meira í sókninni. Emrique Chaves var slakur og spilaði lítið fyrir liðið en eflaust býr mikið meira í honum. -BG Ingvar Guðjónsson var stigahæstur Haukanna annan leikinn í röð er hann gerði 23 stig gegn Snæfell í Hólminum í gærkvöldi. DV-mynd E. Ól. Hamarsmenn: Sjötta tapið íröð - gegn KR í gær Ekki voru margir áhorfendur í íþróttahúsinu i Hveragerði í gærkvöld þegar heimamenn tóku á móti KR. Leikurinn byrjaði af krafti en KR byrjaði leikinn betur og hélt forskoti allt þar til um miðjan fyrri hálfleik en þá tóku Hamarsmenn leikhlé. Eftir það skoruðu Hamai’ 15 stig á móti 3 stigum KRinga og var staðan orðin 25-23 og sló það gestina út af laginu. Hamarsmenn héldu forskotinu allan fyrri hálfleikinn og var staðan, 51-46, þegar leiktíminn var að líða. Þá var dæmd tæknivilla á þjálfara Hamars, Pétur Ingvarsson, og KR-ingar nýttu bæði vitaskot sín og var staðan 51-48 i hálfleik. Brandon Titus fór hamforum hjá Hamri í fyrri hálfleik og skoraði 31 stig. í seinni hálfleik tók KR öll völd í leiknum og slógu heimamenn alveg út af laginu. Með Ólaf Jón Ormsson og Keith Vassel I fararbroddi náðu KR- ingar að komast yfir og juku forskot sitt jafnt og þétt þar til yfir lauk og var því að þakka að gestirnir hirtu alls 32 varnarfráköst á meðan Hamar var að hitta mjög illa og náðu aðeins að koma 8 körfum niður í seinni hálfleik og samtals aðeins 19 stigum. -KB Haukar a fullu skriði - unnu Snæfell í Hólminum og fimmta leik sinn i röð Áhorfendur: 300 Gœði leiks (1-10): 8. Síðasti heimaleikur Snæfells í Epson- deildinni í körfuknattleik í vetur var gegn Haukum úr Hafnarfirði og sýndi greinilega muninn á einu af sterkustu liðunum í deildinni Haukum og liði heimamanna sem er að falla í fyrstu deild. Haukarnir höfðu yfirburði á öllum sviöum leiksins og spiluðu oft á tíðum skemmtilega saman og þegar þeirra sterkasta lið var inn á áttu leikmenn Snæfells ekkert svar. í fyrri hálfleik var mjög góð þriggja stiga nýting Hauka áberandi en alls skoruðu þeir 12 slíkar í hálfleiknum. Varnarleikur þeirra var einnig góður og komust Snæfellingar lítt áleiðis enda virtist á tímabili hver hugsa um sig og liðið spilaði ekki saman sem heild. Leikstjórnandi Hólmara sem spilaði svo vel á tímabili i vetur virtist á tímabili í leiknum hreinlega hættur að gefa boltann og það kann auðvitað ekki góðri lukku að stýra. Hins vegar var leikstjórnandi Haukanna Jón Arnar Ingvarsson mjög góður og fer þar án efa einn besti körfuknattleiksmaður landsins og synd að landsliðið njóti ekki krafta hans nú um stundir. Guðmundur Bragason spilaði einnig mjög vel í liði Hauka og er liðinu gríðarlega mikilvægur, tekur mikið af fráköstum, blokkar skot og er sífellt ógnandi undir körfunni bæði í vörn og sókn. Ingvar Guðjónsson spilaði einnig vel ásamt öllu liöi Haukanna en mótspyrnan var að vísu ekki mikil enda Snæfell fallið fyrir leikinn og í raun að engu að keppa hjá þeim. Jón Þór Eyþórsson spilaði ágætlega í liði Snæfells ásamt Kim Lewis sem skorar gjaman lungann úr stigum Snæfells. Baldur Þorleifsson, nýkjörinn íþróttamaður Snæfells, stóð sig einnig ágætlega og þar skortir ekki baráttuandann og kraftinn og mætti margur taka hann sér til fyrirmyndar í þeim efnum. í byrjun leiks náðu Haukarnir góðu forskoti sem Snæfell átti í raun aldrei möguleika á að brúa, að vísu tókst þeim í byrjun seinni hálfleiks að minnka muninn niður í 13 stig en þá settu Haukar allt í gang og juku muninn í 30 stig á örfáum mínútum og var þá sérstaklega áberandi hvað liðsheild þeirra var góð. T.a.m. skoruðu allir leikmenn þeirra í leiknum og þjálfari þeirra fvar Ásgrímsson skipti leiknum bróðurlega á milli þeirra þannig að hann skipti hreinlega um lið inni á vellinum eftir 10 mín leik í hvorum hálfleik. -KS ;.MW 4 EPSON DEiLDinl Njarövik Haukar Tindastóll Grindavík KR Keflavík Hamar Þór A. 17 4 1907-1583 34 16 5 1807-1588 32 15 5 1695-1510 30 15 5 1772-1549 30 13 8 1694-1580 26 11 10 1981-1664 22 8 13 1652-1776 16 8 12 1607-1788 16 20 15 20 15 Skallagr. KFÍ 21 8 13 1740-1826 16 20 7 13 1571-1677 14 Snæfell ÍA 5 16 1543-1797 10 1 20 1289-1920 2 Njaróvikingar unnu sinn níunda heimaleik í röö gegn Skallagrími í gær en Borgnesingar hafa ekki unnið i Njarðvík síðan 3. nóvemnber 1992 og Njarðvík unnið þá þar í átta leikjum í röð. -ÓÓJ Tertur Öriygsson heimasfgur i roð í gær á Skaiia- grími. DV-mynd E. Ói. Valur 21 (10) - IBV21(12) 0-1, 2-2, 2-5, 3-7, 4-8, 6-9, 8-11 (10-12), 10-13, 11-14, 14-15, 15-17, 17-17, 18-17, 18-18, 19-18, 19-19, 20-20, 21-20, 21-21. Theódór Valsson 7, Markús Máni Michaelsson 5/1, Daníel Ragnarsson 3, Einar Öm Jónsson 2, Freyr Brynjarsson 2, Davíð Ólafsson 1, Ingimar Jónsson 1. Varin skot: Axel Stefánsson 16/2 (af 37/6, 43%). Broítvísanir: 8 mínútur. Rauð spjöld: Engin. Vitanýting: Skorað úr 1 af 2. Dómarar (1-10): Bjarni Viggósson og Valgeir Ómarsson (8). Guðfinnur Kristmannsson 8/3, Miro Barisic 7/1, Pálsson 2, Aurimas Frovolas 2, Svavar Vignisson 2. Varin skot: Gisli Guðmundsson 12/1 ( af 33/3, 36%). Brottvísanir: 8 mínútur. Rauð spjöld: Engin. Vitanýting: Skorað úr 4 af 6. Daði jgaSEESSB Geir Sveinsson, þjálfari Vals, tók út sitt leikbann í gærkvöldi þegar lið hans og ÍBV skildu jöfn að Hlíð- arenda, 21-21. Það var greinilegt að Geirs var saknað, Valsvörnin var ekki upp á marga fiska og hik í sókninni gaf Eyjamönnum það sem þeir þurftu til að hafa undirtökin í fyrri hálf- leiknum. Munurinn var þó aldrei meiri en fjögur mörk en Valsmenn náðu aðeins að rétta úr kútnum áður en að hálfleiksflautan gall. Barisic öflugur Miro Barisic var öflugur í fyrri hálfleik, jafnt í vöm og sókn þar sem hann skoraði 5 mörk. Síðari hálfleikur byrjaði eins og sá fyrri endaði, liðin voru frekar jöfn á mörkum og mistökum. Þegar rúm- ur stundarfjórðungur var eftir af Margfrestaður leikur Vals og ÍBV: Jafnt - þrjú jafntefli ÍBV í síðustu 4 leikjum leiknum small vörnin vel saman hjá Valsmönnum og Axel varði vel, fékk á sig að- eins eitt mark á tíu mín- útna kafla. Rafmagnað andrúmsloft Eyjamenn börðust þó vel og var andrúmsloftið rafmagnað síðasta korterið þar sem jafnt var á með liðunum mestallan tímann. Vals- menn voru þó líklegir til þess að stela sigrinum þegar 2 mínútur voru eftir, Einar Örn, hornamaður Vals, hafði skorað úr næstum ómögulegu færu skömmu áður og í næstu sókn á eftir skoraði Theódor línumaður eftir að Gísli, mark- vörður Eyjamanna, varði í tvigang í sömu sókninni. Töpuðu boltanum tvívegis í lokin Þá voru Valsmenn einu marki yfir og tókst Axel að verja næstu tveimur sóknum Eyjamanna, en allt kom fyrir ekki, Valsmenn töp- uðu boltanum í tvígang og Barisic jafnaði leikinn í blálokin. Stirðir í sókninni „Við urðum eilítið ragir í síðari hálfleik, og þeir gengu á lagið i sókninni. Við fengum heldur ekki jafn góð færi og í fyrri hálfleik, þar á meðal fengum við fá hraðaupp- hlaup og vorum stirðir í sókninni. En við héldum þó hálfum hlut, og er það nú í þriðja skiptið á skömm- um tíma sem við jöfnum á síðustu stundu.“ sagði fyrirliði ÍBV, Guð- finnur Kristmannsson sem ásamt Barisic og Gísla markverði fór fremstur í flokki sinna manna. Theódór virkur Theódor Valsson var virkur á línunni í liði Vals, enda samherjar hans duglegir að senda inn á lín- una. Einar Örn kom sterkur inn undir lokin, en það var fyrst og fremst Axel Stefánsson sem hélt sínum mönnum á floti með góðri markvörslu síðasta spölinn. -esá > EPSON y DEILOIÍM Tveir 15 ára strákar, Davíð Hermannsson og Eggert Pálsson, fengu aö spreyta sig í liði Grindvikinga gegn Snæfelli á fostudag og tóðu sig báðir vel og settu sinn þristinn hvor. -bb 1. DEILD KARLA IR deildarmeistari Stafholtstungur-Stjarnan .... 69-90 ÍS-ÍV ....................72-62 Höttur-Selfoss............68-61 Valur-Þór.................77-90 ÍR-Breiðablik.............90-62 Lokastaðan 18 16 2 1626-1270 32 18 16 2 1525-1207 32 18 12 6 1462-1266 24 18 10 8 1406-1342 20 ÍV 18 9 9 1412-1499 18 Breiöablik 18 8 10 1281-1347 16 Höttur 18 5 13 1199-1398 10 Selfoss 18 5 13 1426-1515 10 Þor Þ. Valur Stjarnan ÍR er deildarmeistari í 1. deildar karla, náði betri árangri í innbyrðisviðureignum gegn Þór. 140 stig - og 77 stiga útisigur Keflavíkur á IA Keflvíkingar áttu ekki i vandræðum með unglingalið Skagamanna á Akranesi í gær og unnu 77 stiga sigur en ÍA-liðið sem er löngu fallið niður í 1. deild tapaði 19. leik sínum í röð. Þetta var fimmti sigur Keflvíkinga í síðustu sex deildarleikjum og þetta er stærsti sigur liðs í úrvalsdeild frá upphafi. Það var aðeins jafnræði meö liðunum í upphafi leik en eftir að staðan breyttist á skömmum tíma úr 15-16 í 17-34 var línan lögð fyrir leikinn. Kelfvíkingar leyfðu öllum aö spila og lykilmenn liðsins voru hvíldir stóran hlut leiksins. Hinn nýi bandaríski leikmaður Keflvíkinga var ekkert sérstakur og fær væntanlega flugferð með fyrstu vél heim ef marka má frammistöðu hans i gær. -DVÓ/ÓÓJ Njarðvík(45) 86 - Skallagrímur (28) 67 7-7, 20-7, 30-11, 39-17 (45-29), 50-30, 58-33, 66-42, 75-46, 78^8, 82-54, 82-63, 86-67. Teitur Örlygsson Frirðrik Stefánsson Páll Kristinsson Logi Gunnarsson Hermann Hauksson Riley Inge (9 stoðs endingar) GunnarÖrlygss. Fririk Ragnarsson Ásgeir Guðbjartsson Ragnar Ragnarsson 21 14 12 10 8 8 8 4 3 2 Fráköst: Njarðvík 38, Skallagrímur 32. 3ja stiga: Njarövík 28/6, Skallagrímur 23/7. Dómarar (1-10): Kristinn Albertsson og Leifur Garðarsson (8). Gœði leiks (1-10): 7. Víti: Njarðvík 12/10, Skallagrímur 18/14. Áhorfendur: 200. Hiynur Bæringsson Toreey John Tómas Holton Enrique Chaves Ari Gunnarsson Sigmar Egilsson Ingvi Gunnlaugsson Finnur Jónsson Hafþór Gunnarsson Maöur leiksins: Teitur Örlygsson, Njarðvík IA (31) 63 - Keflavík (71) 140 15-16, 17-34, 24-53 (31-71), 44-85, 56-110, 56-128, 63-140. Fráköst: IA 22, Keflavík 37. 3ja stiga körfur: ÍA 7, Keflavik 14. Elías Guðjónsson 19 Brynjar Karl Sigurðsson 17 Ægir H. Jónsson 12 Brynjar Sigurðsson 8 Erlendur Ottesen 3 Hermann Þórisson 2 Dómarar (1-10): Rögn- valdur Hreiðarsson og Er- lingur Snær Erlingsson (5). Gœði leiks (1-10): 6. Magnús 19 Gunnar Einarsson Fannar Ólafsson Guðjón Skúlason Gunnarsson Kristján Guðlaugsson 16 Víti: ÍA 16/11 , Keflavík 30/22. Áhorfendur: 15. Glover Jackson Jón Hafsteinsson Hjörtur Harðarson Halldór Karlsson Elentínus Margeirsson 2 Maður leiksins: Magnús Þ. Gunnarsson, Keflavík Hamar (51) 68 - KR (48) 98 2-6, 8-10, 8-15, 11-20, 19-20, 25-23, 28-26, 31-26, 38-33, 42-33, 47-37 (51-48), 54-50, 54-55, 56-59, 60-70, 62-82, 63-89, 68-95, 68-98. Brandon Titus (31 í fyrri hálfleik) Skarphéðinn Ingason ómar Sigmarsson Pétur Ingvarsson Lárus Jónsson Hjalti Pálsson Fráköst: Hamar 22 (4-18), KR 39 (7-32). 3ja stiga: Hamar 22/9, KR 19/10' Dómarar (1-10): Sigmund- ur Már Herbertssn og Erlingur Snær Erlingsson (x). Gœói leiks (1-10): x. Víti: Hamar 8/7, KR 25/12. Áhorfendur: 170. Ólafur Ormsson 26 ( 6 3ja stiga körfur) Keith Vassell 14 Magni Hafsteinsson 13 Jesper Sörensen 12 Steinar Kaldal 10 Jakob Sigurðarson 8 Guðmundur Magnússon 6 Amar Kárason 4 Hjalti Kristinsson 2 Atli Freyr Einarsson 1 Maður leiksins: Ólafur Ormsson, KR. Snæfell (42) 82 - Haukar (60) 118 6-10, 13-31, 18-39, 2142, 36-53 (42-60), 51-64, 53-77, 60-92, 69-100, 82-118. Kim Lewis Jón Þór Eyþórsson Baldur Þorleifsson Pálmi Sigurgeirsson Adoni Pomonis Rúnar Sævarsson Hilmar Amórsson Jakob Leifsson Fráköst: Snæfell 28(9-19), Haukar 41 (14-27). 3ja stlga: Snæfell 26/10, Haukar 33/18 (19/12 i fyrri). Dómarar (1-10): Kristinn Óskarsson og Eggert Þór Aðalsteinsson (8). Gœói leiks (1-10): 6. Ingvar Guðjónsson 23 Stais Boseman 17 Jón Amar Ingvarsson 14 Guðmundur Bragason 14 Víti: Snæfell 21/15, Haukar 18/15. Áhorfendur: 100. Bragi Magnússon Sigfús Gizurarson Marel Guðlaugsson Davið Ásgrímsson Ottó Þórsson Leifur Leifsson Maður leiksins: Guðmundur Bragason, Haukum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.