Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2000, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2000, Blaðsíða 10
28 MÁNUDAGUR 6. MARS 2000 Sport unglinga Til hægri eru FH- stelpurnar Sigrún Dögg Póröardóttir, Anna Margrét Ólafsdóttir og Ylfa Jónsdóttir en þær tryggöu FH þre- faldan sigur i 60 metra grindar- hlaupi. Anna Margét vann á tím- anum 9,30 sek- úndur. Þessar stelpur áttu mikinn þátt í sigri FH í heildarstigakeppni hjá stúlkum. Aö neðan er meyjasveit HSK sem vann sigur í heildar- stigakeppninni. Þrir methafar Hér að ofan eru þau Róbert Michelsen, ÍR, Kristín Birna Ólafsdóttir, Fjölni og Ingi Sturla Þórisson úr FH sem öll settu íslandsmet í 60 metra grindarhlaupi í sínum aldursflokki á mótinu. Róbert bætti sveinametið er hann hljóp á 8,73 sekúndum, Kristín meyjametið er hún hljóp á 8,48 sekúndum og Ingi drengjametið er hann hljóp á 8,37 sekúndum. íslandsmeistararnir á MÍ15 til 22 ára Hiá stúlkum: 60 metra hlaup: Anna Margrét Ólafsdóttir, FH 8,11 sek. Þristökk: Ágústa Tryggvadóttir, HSK. . 10,98 m Hástökk: Ágústa Tryggvadóttir, HSK . . 1,63 m Kúluvarp: Ágústa Tryggvadóttir, HSK . 10,28 m 60 metra grindahlaup: Anna Margrét Ólafsdóttir, FH 9,30 sek. Stangarstökk: Anna Margrét Ólafsdóttir, FH . 3,00 m Langstökk án atrennu: Sigrún Dögg Þórðardóttir, FH 2,53 m Þristökk án atrennu: Ágústa Tryggvadóttir, HSK . , 7,43 m Langstökk: Jóhanna Ingadóttir, Fjölni....5,42 m Hiá mevium: 60 metra hlaup: Kristín Þórhallsdóttir, UMSB 8,13 sek. Þrístökk: Unglingasíðan fjallaði á dögunum um strákana á Meistaramóti íslands í frjálsum iþróttum hjá 15 til 22 ára og nú lítum við á árangur stelpn- anna sem ekki var síðri. FH fékk heldur meiri keppni i kvennaflokkunum en hjá körlunum og HSK vann meyjaflokkinn sem var eini titillinn sem FH hreppti ekki í heildarkeppni félaganna. Mikla athygli vakti frábær árang- ur UÍA í atrennulausum stökkum á mótinu. í meyjaflokki vann UÍA tvö- falt, bæði í langstökki og þrístökki án atrennu og félagið endaði loks í öðru sæti í heildarkeppni meyja, að- eins tveimur stigum á eftir sigur- vegurunum úr HSK. Frábær árang- ur en UÍA náði í einn meistara hjá strákunum í þrístökki sveina án at- rennu. Ágústa meö fjögur gull Ágústa Tryggvadóttir úr HSK varð sigursælasti keppandi mótsins en hún sigraði í 4 greinum í stúlknaflokki en Anna Margrét Ólafsdóttir, FH, sigraði í 3 greinum í sama flokki. Kristín Þórhallsdótt- ir, UMSB, sigraði í 3 greinum í meyjaflokki. Fram undan er síðan Meistara- mót íslands í flokki 12 til 14 ára en það fer fram í Smáranum og í Bald- urshaga um næstu helgi. -ÓÓJ Kristín Þórhallsdóttir, UMSB . 10,98 m Hástökk: íris Svavarsdóttir, FH .......1,65 m Kúluvarp: Ásdís Hjálmsdóttir, Ármanni . 11,80 m 60 metra grindarhlaup: Kristín Bima Ólafsdóttir 8,48 sek. ÍM Stangarstökk: Eyrún Maria Guömundsd., HSK .2,50m Langstökk án atrennu: Elsa Guðný Bj-örgvinsdóttir, UÍA 2,55 m Þristökk án atrennu: Margrét Dögg Guðgeirsdóttir, UÍA 7,39 m Langstökk: Kristín Þórhalisdóttir, UMSB . 5,41 m Hiá unglingum: 60 metra hlaup: Silja Úlfarsdóttir, FH........7,75 sek. Þristökk: Katrín Elíasdóttir, Óðni.......10,36 m Hástökk: - Hallbera Gunnarsdóttir, Breiðabl. 1,55 m Stangarstökk: Rósa B. Sveinsdóttir, UMSB....2,50 m Kúluvarp: Sigurbjörg Hjartardóttir, HSÞ 10,96 m 60 metra grindahlaup: Siguriaug Níelsdöttir, UMSE . 9,46 m Langstökk: Guðný Eyþórsdóttir, ÍR............5,59 m * y:M ■ ■ ■ Að ofan eru verðlaunahafar í þrístökki meyja. Frá vinstri taliö: íris Svavarsdóttir, FH, Kristín Þórhallsdóttir, UMSB og Ingibjörg Egils- dóttir úr IR en Kristín vann hér eitt af þremur gullum sínum er hún stökk 10,98 metra. Til vinstri eru verölaunahaf- ar í langstökki stúlkna. Frá vinstri talið er Oddný Jónína Hinriksdóttir, Ármanni, Jó- hanna Ingadóttir, Fjölni og Hilda Guöný Svavarsdóttir úr FH. Jóhanna vann á 5,42 metra stökki. Til hægri er Þórunn Erlings- dóttir úr UMSS sem hjálpaði sínu félagi að fagna sigri í heildarstigakeppninni í ung- lingaflokki með því að vinna þrjú verölaun á mótinu. : ÍiHI wm Stigakeppnin: Stúlkur: FH.............. 68,00 stig HSK.............. 34,00 stig Ármann............34,00 stig Meyjar: HSK.............. 26,00 stig UÍA.............. 24,00 stig FH................21,00 stig Unglingar: UMSS..............15,00 stig Óðinn.............13,00 stig IR................13,00 stig Að ofan er stúlknasveit FH sem vann sigur í heiidarkeppninni eftir baráttu við stúlkur úr HSK og Ármanni. Frá vinstri: Sigrún Þórðardóttir, Ylfa Jónsdóttir, Hilda Svavarsdóttir og Anna Margrét Ólafsdóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.