Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2000, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2000, Blaðsíða 16
11 f ið F F T T R V T N M Vikan 10. mars til 16. mars ifókus ÍSLENSKU TÖNLISTARMÍKDLAU^TN Tilnefningar arsins Bassaleikari Maus er Eggert Gíslason og fór hann hrein- lega á kostum á síöustu Maus plötu. Hann gefur heldur ekkert eftir á tónleikum. Eggert hefur einu sinni áður staöiö í eldlínu bassatilnefninga, áriö 1998. Guðni Finnsson er lunkinn meö 4-strengja fjölina. Meöal afreka á síöasta ári er leikur hans meö Möggu Stínu, Dip og Lhooq. Guöni hefur nú gengiö til liös viö Ensími og er þetta hans fyrsta bassatilnefning. Georg Hólm fær nú sína lyrstu tilnefningu. Hann er potturinn og pannan í draum- förum Sigur Rósar og límið á samskeytunum þegar sveitin kemur fram á tónleikum. Ómissandi maður á hárrétt- um staö. Bassaleikarar fyrri ára 1993 1995 1998 - Eiður Arnarsson - Jóhann Ásmundsson - Jakob Smári Magnússon 1994 1997 1999 - Eiöur Arnarsson - Eiður Arnarsson - Skúli Sverrisson Ingi S. Skúiason var á árum áöur í hljómsveitinni Spoon með Emilíönu Torrini, en er nú á kafi í fönkinu meö Jagúar. í fönki þýöir ekkert hálfkák í bassaleik og Ingi hefur sýnt aö hann er sannarlega traustsins veröur. Þetta er fyrsta tilnefning hans. Meistari Haraldur Þor- steinsson hefur víöa komiö meö bassann sinn. Hann hef- ur m.a. spilað meö Eik, Brim- kló og á nær öllum plötum Megasar. Á síðasta ári lék hann í Rent og meö Blús- mönnum Andreu. Þetta er fimmta tilnefning Haraldar, áöur var það árin 1993, ‘94, '95 og ‘98. Spennandi kostir Enginn þeirra sem keppa um titilinn lagahöfundur ársins hef- ur fengið þau verðlaun. Sumir hafa þó verið tilnefndir áður; Magnús Eiriksson fyrir sitt blús- aða popp 1994 og ‘97 og Guð- mundur Jónsson fyrir þrumu- skot sín með Sálinni árið 1995. Meðlimir Ensíma og Sigur Rósar starfa í sósíalísku starfsum- hverfi og fá nú fyrstu tilnefning- ar sínarsem heild en Hreimur í Landi og sonum er einfari í laga- smíðum og býður sig fram sem slíkur. Þetta eru fimm spenn- andi kostir sem dómstólar fag- manna og alþýðu ættu gaum- gæfilega að velta vöngum yfir. arsms Sigur Rós Enslroi Guðmundur Jónsson Lagahöfundar fyrri ára 1993 1995 1998 - Þorvaldur BJarnl Þorvaldsson - Björk - Björk 1994 . iúá J 1997 1999 - Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson - Máni Svavarsson, Stefán Hilmars- son og Friðrik Sturluson - Björn Jörmundur Friðbjörnsson Magnús Eiríksson Hreimur Orn Heimisson arsms Fimm toppplötur í boði Tilnefningamar í þessum flokki segja okkur að rokkið átti greiða leið upp á pallborð faghóps I í ár. Kannski ekki að furða því gróskan, áræðið og fag- mennskan á þessum fimm plötum er eins og best verður á kosið. Ensími sneri aftur eftir plötuna Kafbátamúsík, sem var tilnefnd í fyrra, með BMX, margslunginn rokkpakka sem hjó jákvæð skörð í eyru hlustenda. Gusgus fær nú sína fyrstu tilnefningu fyrir plötu enda var This Is Normal ekkert normalbrauð heldur sex korna hleifur sem sást á hillum rokkbakaría um allan heim. Sigur Rós fékk tilnefningu í fyrra fyrir mixplötuna „Vonbrigði" en kemur nú sterk inn fyrir undrameð- alið Ágætis byrjun sem gengið hefur eins og eldur í sinu á meðal húsmæðra. Maus og Quarashi háðu blóðuga baráttu í þessum flokki 1998 (en töpuðu reyndar fyrir Björk) og enn á ný munu bræður berj- ast þvi hljómsveitimar vönduðu sig ægilega og komu á síðasta ári með plötur sem sögðu ekki sex, heldur a.m.k. níu komma flmm. í bessi sekúndubrot sem ég flvt - Maus This is Normal - Gusgus Hljómplötur fyrri ára 1993 1995 1998 - Spillt - Todmobile - Post - Björk - Homogenic - Björk 1994 1997 1999 - Æ - Unun - Fólk er fifl - Botnleðja - Magnyl - Botnleðja Áeætis bvriun - sigur rós arsins Raddbönd skylmast Fimm sett af stórkostlegum radd- böndum skylmast um raddbandabik- arinn í ár. Eitt nýtt nafn er meðal kunnra: Hreimur örn í Landi og son- um sem fór flikk flakk og heljarstökk á unaðsplötunni Herbergi 313 og bræddi innanstokksmuni á böllirm. Jón Þór (alias Jónsi) í Sigur Rós var meðal tilnefndra í fyrra og hittifyrra og hélt áfram að koma hlustendum á annað plan með út-úr-þessa-heims- legri túlkun á textum á vonlensku síð- asta ár. Páll Óskar fór heim með bik- ar 1995 en var auk þess tilnefndur 1994, ‘97 og ‘99. Nú er Palli enn á ný með í pottinum fyrir að hafa verið á bullandi bólakafi á síðustu plötunni sinni og glatt heilu byggðarlögin með raust sinni. Daníel Ágúst á tvo bik- ara sem hann getur þakkað raddbönd- uniun sínum. Nú keppir hann fyrir framlag sitt tO síðustu Gusgus-plötu og fyrir að læðast stimamjúkur upp og niður tónstigann á tónleikum. Þó undarlegt megi virðast á Stefán Hilmarsson engan raddbandabikar en hefur þó verið tilnefndur frá upp- hafi. Nú er bara að vona að framlag meistarans á tónleikaplötu Sálarinnar sé nóg til að snúa gæfuhjólinu, hon- um og raddböndunum hans í vil. Hreimur Om Heimisson Stefán Hilmarsson Söngvarar fyrri ára ■ 1993 1995 1998 - Danlel Ágúst Haraldsson - Páll Óskar - Daníel Ágúst Haraldsson 1994 1997 1999 - Páll Rósinkranz - Páll Rósinkranz - Egill Ólafsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.