Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2000, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 2000 33 DV Tilvera Myndgátan Mariah Carey fær sér dýfu Bandaríska popp- söngkonan Mari- ah Carey stóöst ekki mátiö og lagðist í bleyti í skemmtigaröi í Singapore, skömmu eftir komuna þangab á sunnudag. Hundruð aðdá- enda söngkonunn- ar tóku á móti henni og kunnu áreiðanlega að meta tónleika hennar á mánu- dagskvöld. Lárétt: 1 stoð, 6 leit, 8 hárkollu, 9 mánuð, 10 virðing, 11 nautin, 13 trausti, 15 eyktamark, 17 karlmannsnafn, 19 hönd, 20 öldum, 21 fersk. Lóðrétt: 1 hræktu, 2 mælir, 3 vætir, 4 skjót, 5 kjánanum, 6 birta, 7 staða, 12 liðugu, 14 morar, 16 ofn, 18 komast. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 sneypa, 8 láir, 9 rum, 10 aumka, 11 má, 12 umlinu, 14 frír, 16 góa, 18 auðnina, 21 ýta, 22 afar. Lóðrétt: 1 slaufa, 2 nárnn, 3 eim, 4 yrkir, 5 prangi, 6 aumu, 7 smána, 13 líða, 15 Rut, 17 óna, 19 na, 20 ar. 1 2 3 4 5 6 7 a 9 10 11 12 13 1S 16 17 1ð 19 20 21 Hvltur á leik. Skákþing Garðabæjar var haldið um síöustu helgi. Mótið er hluti af bikarkeppninni í skák 2000. Sævar Bjamason sigraði með 6,5 vinninga í 7 skákum. Annar varð Stefán Kristjáns- son meö 6 vinninga. í 3.-5. sæti urðu Guðmundur Kjartansson, Dagur Am- Hvltt: Jóhann Ragnarsson Svart: Davlð Kjartansson Eftir 12 leik svarts: 13. Rg5 fxe5 14. Dxh5 Bxg5 15. Dxh7+ Kf7 16. Bg6+ Ke7 17. Dxg7+ Kd6 18. dxe5+ Rxe5 19. Rc5 Rxg6 20. Re4+ 1-0 Heimasíða Taflfélags Garðabæjar er http://www.vks.is/tg/ og þar er hægt að nálgast allar frekari upplýsingar um mótið, auk ýmislegs annars fróð- leiks um skák og skákmálefni. Stórmótinu í Linares lauk með þvl að keppendur gerðu állir jafntefli í síð- ustu umferð. Lokastaðan: 1.-2. Vla- dimir Kramnik, 2758, og Garrí Kasparov. 2851, 6 v. 3.-6. Alexander Khalifman, 2656, Peter Leko, 2725, Al- exei Shirov, 2751, og Viswanathan An- and, 2769, 4,5 v Bridge grímsson og Ólafur Kjartansson með 4 vinninga. Sævar varð jafnframt skák- meistari Garðabæjar 2000. Eftirfar- andi staða kom upp á skákþinginu í skákinni: Það er ekki algengt að 36 punkt- ar af 40 komi upp 1 aðra áttina í bridge. Yfirleitt nægir sá punkta- fjöldi til þess að standa alslemmu og það á við um hendina hér að neðan. Hún kom upp í þriðju um- ferð Butlertvímennings Bridgefé- lags Reykjavikur sem hófst síðast- liðinn þriðjudag. Sjö grönd standa á hendur NS en ekki má spila 7 í litasamningi, því þar er alltaf tap- slagur. Spilið var spilað á 16 borð- um og aðeins 4 pör sögðu sig alla leið upp i alslemmuna í grandi: 4 ÁD652 * Á2 * KDGIO * G7 * G874 V G975 * 85 * 982 * K •f KD63 * Á2 * ÁK6543 Tólf slagir eru sjáanlegir beint og ýmsir möguleikar eru á þeim þrett- ánda. Sá þrettándi kemur með ein- faldri þvingun á vestur í spaða og laufi. Sagnhafi tekur slagi á spaða- kóng, þrjá efstu á hjarta og fjóra efstu á tígul. Vestur, sem á aðeins 5 spil eftir, getur ekki valdað báða svörtu litina. Þrjú pör spiluðu 6 laufa samn- ing sem er töluvert verri heldur en 7 grönd. Slæm lauflega getur jafnvel hnekkt 6 laufum. Sex grönd voru spil- uð á 6 borðum en eitt par í NS lét sér nægja að spila þrjú grönd. Meðaltalið í útreikningnum var 1510 í NS. Þeir sem spiluöu 7 grönd fengu því 12 impa i plús, en þeir sem létu 6 grönd nægja, töpuðu aðeins einum impa. ísak Öm Sigurðsson Myndasögur .* _£b loymii »0 vaia hanaf' 6rt þú"ökki við hætlum frurnskOQðnm. áhyggjufuiíur 6n hún er áfaörðórn i þvi honnar vegnar* ðð fyigja nsestu gteiðsíu I Mér tinnst eins sjáií á itrrðarenda! v 04 þú gettr ekkr jteynt þvii* -----,jo«. t/> >*• •SNAVÍM* tUUS *“■' *"""r ,, ::,irrrirn IC3 $ 0 cn yj*/? [jLA □ |TyÚ np CÍF 1 1 *** —g —.—/■ j ( JátaðuþaöS bata. prastur' _hú þarft aðt fá þét Btnraugu! V________/ P Hann rtsyrtir að sjá það góðar ollum. on hann séf bara okki lengur ems vel og éður lyrrli Ég á aö fara og kaupa ) V. mýflugnaáburö. msr> sá Vj VjfTr \j2iv okn jg.JHrvtae. Það er hrein peninga eyösla.. Hefurðu nokkra hugmynd hvernig er hægt að bera áburð á mýflugur. Allt I lagi, Múna. £g skal sættasl á aó þú hafir haft rétt fyrir þér A, , A/lil

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.