Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2000, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2000, Blaðsíða 22
34 ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 2000 Ættfræði_____________________________________________________________________________________________________________________py Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson 90 ára______________________________ Hulda Þorbjörnsdóttir, Skjólvangi Hrafnistu, Hafnarfiröi. Þóröur B. Þórðarson, Arnarhrauni 34, Hafnarfirði. 85 ára______________________________ Þórdís Katarínusdóttir, Vesturgötu 111, Akranesi. 80 ára______________________________ Ásgeir Björgvinsson, Hringbraut 50, Reykjavík. Guörún Björnsdóttir, Geithömrum, A-Hún. Steingeröur Hólmgeirsdóttir, t'íðilundi 20, Akureyri. 75 ára______________________________ Hreiöar Valtýsson, Bjarmastíg 4, Akureyri. Kristjðn Jakobsson, Hólalandi 2, Stöðvarfirði. Páll Haukur Gíslason, Hófgeröi 18, Kópavogi. Sigríöur Bjarnadóttir, Gislastaöagerði, S-Múl. 70 ára _____________________________ Ingibjörg Ólafsdóttir, Grenivöllum 12, Akureyri. Ragnheiöur Ásgeirsdóttir, Miðvangi 14, Hafnarfirði. Rögnvaldur Þór Rögnvaldsson, Hlíðarbyggö 35, Garðabæ. 60 ára______________________________ Gunnar J. Felixson, forstjóri Tryggingamiöstöðar- innar hf., Hellulandi 6, Reykjavík. Gunnar tekur á móti gestum á Grand Hótel Reykjavik, við Sigtún, í dag kl. 17.00-20.00. Ásthildur Kjartansdóttir kennari, Espigerði 2, Reykjavík. Reynir Júlíusson, Bröttuhlíö 3, Seyðisfirði. Rudolf Kristinsson, Sunnuflöt 40, Garöabæ. 50 ára________________________ Bjöm Jónsson, Suðurgötu 7, Sauðárkróki. Edda Guðbjörg Sveinsdóttir, Rskhóli 5, Höfn. Elías Ægir Jónasson, Háholti 14, Hafnarfirði. Elísabet Ósk Ellerup, Vesturvangi 1, Hafnarfiröi. Margrét Haddsdóttir, Eikarlundi 7, Akureyri. Óli Halldórsson, Hátúni 10, Reykjavík. Sigrún Guömundsdóttir, Bólstaðarhlíö 33, Reykjavík. Soffia Antonsdóttir, Lyngum, V-Skaft. Svanbjörn Jón Garöarsson, Neðra-Ási II, Skag. 40 ára________________________ Anke Maria Steinke, Borgarsíðu 4, Akureyri. Fjóla Björk Siguröardóttir, Stigahlíð 71, Reykjavík. Gunnar M. Gunnarsson, Laugavegi 33a, Reykjavík. Hinrik Stefánsson, Galtalind 2, Kópavogi. Ingólfur Klausen, Hagamel 17, Reykjavík. Ingólfur Þór Björnsson, Skipholti 46, Reykjavík. Jón Gunnarsson, Langholtsvegi 133, Reykjavík. Magnea Sigríöur Jónasdóttir, Jörundarholti lb, Akranesi. Móeiöur Skúladóttir, Högnastíg 17b, Flúöum. Tómas Sigurösson, Suðurhvammi 7, Hafnarfirði. Þröstur Árnason, Háaleitisbraut 20, Reykjavík. Þórður Harðarson yfirlæknir og prófessor Þórður Harðarson yflrlæknir, Hellulandi 10, Reykjavík, er sextug- ur i dag. Starfsferill Þórður fæddist i Reykjavík. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1960, embættisprófi í læknisfræði frá HÍ 1967, stundaði sérfræðinám í hjarta- sjúkdómum við Royal Postgraduate Medical School og við Hammer- smith Hospital i London 1971-74, var jafnframt rannsóknarlæknir hjá Brithish Heart Foundation 1972-74, var sérfræðingur í hjartasjúkdóm- um við Fondren Brown Cardiovascular Research Center, Methodist Hospital og Baylor Col- lege of Medicine í Houston í Texas 1974- 75, og við háskólasjúkrahúsið í San Diego í Kaliforníu og kennari við læknadeild Kaliforníuháskóla 1975- 76. Þórður var yfírlæknir við lyf- læknisdeild Borgarspítalans frá 1977, hefur verið yfirlæknir á lyf- læknisdeild Landspítalans frá 1982, hefur verið prófessor í lyflæknis- fræði við HÍ frá 1982 og starfrækir eigin læknastofu að Síðumúla 37. Þórður var formaður Félags ís- lenskra lækna í Bretlandi 1973-74, í stjórn Hjartaverndar frá 1977, var formaður Vísindaráðs hjartavernd- ar, ritari Hjartasjúkdómafélags ís- lenskra lækna 1977-79 og formaður þar um skeið, var ritari Félags ís- lenskra lyflækna, trúnaðarlæknir Flugmálastjómar og var forseti læknadeildar HÍ. Þórður er meðlimur fjölda er- lendra og alþjóðlegra samtaka um hjartarannsóknir, hefur skrifað fjölda greina um sitt sérfræðisvið og hefur verið meðritstjóri Journal of Internal Medicine, Tímarits Hjarta- vemdar og Tímarits HÍ. Bjarni Haraldsson kaupmaður á Sauðárkróki Fjölskylda Eiginkona Bjama er Ás- dís Krist- jánsdóttir, f. 25.2. 1931, húsmóðir. Hún er dóttir Kristjáns Ásmunds- sonar, bónda að Stöng í Mývatns- sveit, og Láru Sigurðardóttur hús- freyju. Fyrri kona Bjarna var María Guðvarðardóttir. Dætur Bjama og Maríu eru Guð- rún Ingibjörg, f. 25.9. 1957, verslun- armaður og ráðgjafi; Helga, f. 7.12. 1959, veitingamaður og fram- kvæmdastjóri. Systir Bjarna er María Haraids- dóttir, f. 17.4. 1931, húsmóðir í Bol- ungarvík, gift Guðfínni Einarssyni, fyrrv. útgerðarmanni og forstjóra. Foreldrar Bjarna voru Haraldur Júlíusson, f. 14.2. 1885, d. 27.2. 1975, kaupmaður á Sauðárkróki, og Guð- rún Ingibjörg Bjamadóttir, f. 19.1. 1897, d. 8.9. 1971, húsmóðir. Haraldur var sonur Júlíusar Kristjánssonar, á Barði við Akur- eyri, og Maríu Flóventsdóttur. Guðrún var dóttir Bjarna Magn- ússonar jámsmiðs, og Kristínar Jós- efsdóttur. Bjarni Haraldsson, kaupmaður á Sauðárkróki, Aðalgötu 22, Sauðár- króki, er sjötugur í dag. Starfsferill Bjami fæddist á Sauðárkróki og ólst þar upp. Hann stundaði nám við Iðnskóla Sauðárkróks. Bjarni hóf bifreiðaakstur ungur að árum. Hann stofnaði og hefur starfrækt eigið vöruflutningafyrir- tæki frá 1954. Þá starfaði Bjami við verslun föð- ur síns, Verslun Haraldar Júlíus- sonar á Sauðárkróki, og við OLÍS- umboðið á Sauðárkróki, fyrst með fóður sínum en síðan á eigin veg- um. Bjami tók að öliu leyti við rekstri verslunarinnar 1970 og hefur starf- rækt hana síðan. Bjami hefur starfað í Lionshreyf- ingunni og sat um skeið í stjóm Lionsklúbbs Sauðárkróks. Hann hefur hann verið virkur sjálfstæðis- maður um árabil, hefur setið í stjórnum sjálfstæðisfélaga, og verið fulltrúi í kjördæmisráði og á lands- fundum flokksins. Þá er hann heið- ursfélagi Landvaka, Félags vöru- flytjenda. Fjölskylda Þórður kvæntist 4.2. 1962, Sól- rúnu Björg Jensdóttur, f. 22.7. 1940, sagnfræðingi og skrifstofustjóra í menntamálaráðuneytinu. Hún er dóttir Jens Steindórs Benediktsson- ar, prests og blaðamanns í Reykja- vik, og k.h., Guðríöar Guðmunds- dóttur verkstjóra. Börn Þórðar og Sólrúnar eru Hörður, f. 23.10. 1965, veðurfræðing- ur hjá Veðurstofu Islands, en unnusta hans er Tomoko Gamo; Steinunn, f. 6.7.1977, nemi í læknis- fræði við HÍ; Jens, f. 14.2.1982, nemi við MR. Systir Þórðar er Anna, f. 12.6. 1943, skrifstofustjóri læknad. Foreldrar Þórðar: Hörður Þórðar- son, f. 11.12. 1909, d. 6.12.1975, spari- sjóðsstjóri i Reykjavík, og k.h., Ingi- björg Oddsdóttir, f. 31.10. 1909, d. í desember 1999, húsmóðir. Ætt Hörður var bróðir Úlfars augn- læknis, Agnars rithöfundar og Gunnlaugs hrl. Hörður var sonur Þórðar, yfirlæknis á Kleppi, Sveins- sonar, b. á Geithömrum í Svínadal Péturssonar, b. á Refsstöðum, bróð- ur Kristjáns, afa Jónasar Kristjáns- sonar læknis, afa Jónasar Kristjáns- sonar ritstjóra. Pétur var sonur Jóns, b. á Snæringsstöðum, Jóns- sonar, b. á Balaskarði, Jónssonar „harðabónda", í Mörk, Jónssonar. Móðir Þórðar var Steinunn Þórð- ardóttir, b. í Ljótshólum, Þórðarson- ar, b. á Kúfustöðum, Þórðarsonar, af Guðlaugsstaðaætt. Móðir Harðar var Elien Johanne, dóttir Jens L.J. Kaaber, stórkaup- manns og forstjóra í Kaupmanna- höfn, bróður Ludvigs Kaaber, bankastjóra Landsbankans. Móðir Ellenar var Sara frá Suður-Jótlandi. Þórður Haröarson, yfirlæknir og læknaprófessor. Þórður ólst upp í gamla vesturbænum, fyrst við Vesturgötuna en síðan á Öldugötunni. Hann er liðtækur bridgeleikari og teflir mikið á Internetinu. Ingibjörg er systir Bjarna skurð- læknis og Önnu, bróður Flosa Ólafs- sonar. Ingibjörg er dóttir Odds, skó- smiðs í Reykjavík, sonar Bjarna, b. á Hömrum, Sigurðssonar, og Ingib- argar Oddsdóttur, b. á Brennistöð- um, bróður Jóns, langafa Sigmund- ar Guðbjarnasonar, fyrrv. rektors. Oddur var sonur Bjama, ættfoður Vatnshornsættar Hermannssonar. Móðir Odds skósmiðs var Ingibjörg Jónsdóttir, b. í Vatnshomi, ísleifs- sonar og Guðrúnar Sgrdóttur, syst- ur Jóns, afa Jóns forseta. Móðir Ingibjargar var Helga Böðvarsdótt- ir, b. í Skáney, Sigurðssonar og Ástríðar Jónsdóttur, ættföður Deild- artunguættar Þorvaldssonar. Móðir Ingibjargar var Andrea Kristjánsdóttir, trésmiðs á Eyrar- bakka, Teitssonar, b. í Vatnahjá- leigu, Jónssonar, á Hamri, Árna, pr. í Steinsholti, bróður Ögmundar, afa Tómasar Fjölnismanns. Bróðir Árna var Böðvar, langafí Þorvalds, afi Vigdísar Finnbogadóttur. Árni var sonur Högna Sigurðssonar. Móðir Teits var Helga Ólafsdóttir frá Eystri-Loftsstöðum, af Bergsætt. Þórður er að heiman. Álfheiöur Friðbjarnardóttir skólastjóri á Djúpavogi Álfheiður Freyja Frið- bjamardóttir, skólastjóri Grunnskóla Djúpavogs, Kambi 8, Djúpavogi, varð fertug á laugardaginn var. Starfsferill Álfheiður fæddist á Stokkseyri og ólst þar upp og í Grindavík. Hún lauk landsprófi frá Héraðsskólanum í Reykholti 1975, stúdentsprófi frá Verslunarskóla íslands 1979, B.Ed.- prófi frá Kennaraháskóla íslands 1982 og stundaði framhaidsnám við Danmarks Lærehöjskole í Árósum 1984-85. Álfheiður var kennari við Grunn- skólann á Djúpavogi 1982-96, kenn- ari við Grandaskóla í Reykjavík 1996-97 og er skólastjóri við Grunn- skóla Djúpavogs frá 1997. Álfheiður tók þátt í starfi Kenn- arasambands Austurlands á árun- um 1990-92. Hún er einn af stofn- endum Kvennasmiðjunnar á Djúpa- vogi sem nú starfrækir menningar- miðstöðina Löngubúð á Djúpavogi. Fjölskylda Álfheiður giftist 5.4. 1980 Ólafi Áka Ragnars- syni, f. 23.5. 1955, sveitar- stjóra Djúpavogshrepps. Hann er sonur Ragnars Sigurðar Kristjánssonar, fyrrv. rafveitustjóra á Djúpavogi, og Álfheiðar Ákadóttur húsmóður. Dætur Álfheiðar og Ólafs eru Regína Ólafs- dóttir, f. 7.2. 1980, nemi við Verslun- arskóla íslands; Ragna Ólafsdóttir, f. 24.12.1984, grunnskólanemi; Halla Ólafsdóttir, f. 24.12. 1984, grunn- skólanemi. Systkini Álfheiðar eru Sveinbjörg Anna Friðbjamardóttir, starfsmað- ur hjá Flugleiðum; Gunniaugur Helgi Friðbjamarson, efnaverkfræð- ingur í Reykjavík; Ása Fönn Frið- bjarnardóttir, íþróttakennari í Reykjavík. Foreldrar Álfheiðar: Friðbjörn Gunnlaugsson, f. 15.1.1933, sérkenn- ari og Sigríður Haiia Sigurðardóttir, f. 17.7. 1932, d. 5.5. 1990, kennari. Þau voru búsett á Stokkseyri og í Grindavík en Friðbjörn er nú búsettur i Reykjavík. Sigurbjörn Metúsalemsson, Vestur- Stafnesi, lést á Sjúkrahúsi Suöurnesja laugard. 26.2. Jaröarförin hefur fariö fram í kyrrþey að ósk hins látna. Margrét P. Einarsdóttir, Hrafnistu, áöur Kambsvegi 31, Reykjavík, andaðist föstud. 10.3. Ingi Ragnar Helgason hrl., Hagamel 10, Reykjavík, er látinn. Jón Sigurösson frá Gvendareyjum, Gullsmára 7, Kópavogi, lést á líknardeild Landspítalans miðvikud. 8.3. Eggert Laxdal, Frumskógum 6, Hverageröi, andaöist á Sjúkrahúsi Suöurlands fimmtud. 9.3. Sveinn Guðmundsson, lést fimmtud. 9.3. Karl Kristján Júlíusson, verkamaöur í Reykjavík, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur fimmtud. 2.3. Útförin hefur farið fram. Merkir Islendingar Guðmundur I. Guðjónsson, skólastjóri Æfingaskóla Kennaraskóla íslands, fæddist þennan dag í Arnkötludal í Stein- grímsflrði á Ströndum árið 1904. Hann lést daginn eftir að handritin komu heim, þann 22. apríl 1971. Guðmundur lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla Islands 1925 og stundaði nám við Tama Folkhögskola i Svíþjóð 1926 og Folkskoleseminariet í Uppsöl- um 1927. Þá sótti hann fjölda kennara- námskeiða á sínum starfsferli til Norð- urlandanna, Þýskalands og víðar. Guðmundur var kennari við Miðbæjar- skólann í Reykjavík á árunum 1928r47, og jafnframt eftirlitskennari þar í skrift frá 1937. Guðmundur I. Guðjónsson Guðmundur kenndi við Kennarskóla ís- lands 1947-66, og var yfirkennari og síðan skólastjóri við æfingadeild Kennaraskóla Islands frá 1962 og til dánardags. Guðmundur hafði stefnumótandi áhrif á íslenska handskrift og skriftar- kennslu og á æfingarkennslu kennara- nema. Hann gaf út rit um skrift og skriftarkennslu og gaf út sjö hefti for- skriftabóka á áranum 1952-53. Mikill fjöldi íslendinga lærði að draga sóma- samlega til stafs eftir þessum bókum. Þá skipulagði Guðmundur frá upphafi og hafði umsjón með aliri æfingakennslu kennaranema á árunum 1962-69, og lagði þar með grunninn að Æfingardeild Kennara- háskólans. Gunnar Vedholm Steindórsson, Tjarnarbóli 6, Seltjarnarnesi, veröur jarðsunginn frá Seltjarnarneskirkju þriöjud. 14.3. kl. 15.00. Útför Önnu Maack, Skúlagötu 20, Reykjavík, fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík þriðjud. 14.3. kl. 13.30. Útför Magneu Gróu Siguröardóttur, Þrastarlundi 18, Garöabæ, fer fram frá Fossvogskirkju miövikud. 15.3. kl. 13.30. Kristján Brynjólfsson vélstjóri, frá Þingeyri, veröur jarösunginn frá Áskirkju þriöjud. 14.3. kl. 13.30. Jón Örn Garðarsson, Gnoðarvogi 52, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriöjud. 14.3. kl. 15.00 Þormóður Karlsson, verður jarösunginn frá Fossvogskirkju þriöjud. 14.3. kl. 13.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.