Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2000, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2000, Blaðsíða 26
38 ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 2000 Tilvera I 15.30 Handboltakvöld. (e) 16.00 Fréttayfirlit. 16.02 Leiðarljós. 16.45 Sjónvarpskringlan. 17.00 Úr ríkl náttúrunnar. Vlö kóralrifiö (Wildlife on One: Reefwise). Bresk fræöslumynd. 17.30 Heimur tískunnar (Fashion File). 17.55 Táknmálsfréttir. 18.05 Prúðukrílin (16:107). 18.30 Börnin í vitanum (3:7). 19.00 Fréttir, íþróttir og veöur. 20.00 Vélin. Umsjón: Kormákur Geir- harösson og Þórey Vilhjálms- dóttir. 20.30 Maggie (17:22) (Maggie). 20.55 Innherjinn (1:5) (Insider). Sænskur sakamálaflokkur. Öryggisvöröur hjá hátæknifyrirtæki, sem er aö þróa umhverfisvæna bílvél, er myrtur og grunur leikur á aö ódæöismennirnir hafi flugumann innan fyrirtækisins. Leikstjóri: Anders Engström. Aöal- hlutverk: Gunnilla Johanson og And- ers Ekborg. 22.00 Tfufréttir. 22.15 Deiglan. Umræöuþáttur á vegum fréttastofu. 23.05 Handboltakvöld. Fjallaö veröur um oddaleik FH og Vals í 8 liöa Orslitum kvenna. 23.30 Sjónvarpskringlan. 23.45 Skjáleikurinn. 19.35 Kastljósiö. 18.00 Fréttir. 18.15 Myndastyttur. Þáttur sem sýnir ís- lenskar stuttmyndir. 19.00 Stark raving mad. (e) 19.30 Two guys and a girl. (e) 20.00 Innlit / Útlit. Vala og Þórhallur fá gesti og skoöa fasteignir á Netinu. 21.00 Providence. Sydney Hansen er rík, falleg og starfar sem lýtalæknir. Hún flytur heim og þarf aö leysa úr ýmsum flækjum. 22.00 Fréttir. 22.12 Allt annaö. 22.18 Máliö málefni dagsins rætt í beinni útsendingu. 22.30 Jay Leno. 23.30 Yoga. Umsjón Ásmundur Gunn- laugsson. (e) 00.00 Skonnrokk. Bíórásin 10.10 Pólskt brúökaup (Polish Wedding). 12.00 Nlxon. 15.05 Kuldaklónum slær (Big Freeze). 15.55 ‘SJáöu. 16.10 Meöeigandinn (The Associate). 18.00 Pólskt brúðkaup (Polish Wedding). 20.00 Skuldaskll (Further Gesture). 21.45 ‘SJáðu. 22.00 Á mörkunum (Border Line). 00.00 Meöeigandlnn (The Associate). 02.00 Skuldaskll (Further Gesture). 04.00 Á mörkunum (Border Line). 10.10 Landslelkur (4.30) (e). 11.30 Murphy Brown (14.79) (e). 12.00 Borgin mín. 12.15 Nágrannar. 12.40 Ópus herra Hollands (e) (Mr. Hollands Opus). Aðalhlutverk. Ric- hard Dreyfuss. 1995. 14.55 Doctor Quinn (25.28) (e). 15.40 Kóngulóarmaöurinn. 16.00 Finnur og Fróöi. 16.10 Kalli kanína. 16.20 í Erilborg. 16.45 Skólalíf. 17.05 María maríubjalla. 17.10 Skriödýrin (14.36) (Rugrats). 17.35 Sjónvarpskringlan. 17.50 Nágrannar. 18.15 Segemyhr (13.34) (e). 18.40 ‘Sjáöu. 18.55 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Hill-fjölskyldan (28.35) (Kingofthe Hill). 20.35 Segemyhr (14.34). Sænskur gam- anþáttur um snyrtipinnann Segemy- hr en leigiendur hans eru eiginkonu hans til mikillar armæöu. 21.05 Cosby (24.24). Gamli heimilisvinur- inn Bill Cosby er kominn aftur á kreik. 21.35 KJarni málsins (9.10) (Inside Story II). Harösoöinn fréttaskýringaþáttur þar sem er kafað djúpt í málefni líö- andi stundar. 22.25 Sex í Reykjavík (2.4). Allt um kyn- Iffsmarkaðinn á íslandi í dag. 2000. 22.55 Ópus herra Hollands (e) (Mr. Hollands Opus). 01.15 Stræti stórborgar (22.22) (e) (Homicide. Life on the Street). Viö fylgjumst meö raunum lögreglu- manna í morödeild Baltimore-borgar er þeir reyna aö klófesta stórglæpa- menn. 02.05 Dagskrárlok. 18.00 Sjónvarpskringlan. 18.20 Meistarakeppni Evrópu. Fariö yfir leiki sfðustu umferöar. 19.35 Meistarakeppni Evrópu. Beint. 21.45 Flugraunir (No Highway in the Sky). Hreindýriö heitir ný flugvél í smíðum f Bretlandi. Vfsindamaöurinn Theodore Honey er einn þeirra sem vinnur aö verkinu en hann þykist sjá galla á vélinni. Aöalhlutverk: James Stewart, Marlene Dietrich, Glynis Johns, Jack Hawkins, Elizabeth All- an. Leikstjóri: Henry Koster. 1951. 23.20 Grátt gaman (9.20) (Bugs). Spennumyndaflokkur. 00.10 Ráögátur (7.48) (X-Files). Stranglega bönnuö börnum. 00.55 Walker (4.17). (e) 01.45 Dagskrárlok og skjáleikur. 17.30 Barnaefni. 18.30 Lff f Oröinu meö Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur - Benny Hinn. 19.30 Frelslskallið meö Freddie Filmore. 20.00 Kvöldljós. Bein útsending. 21.00 Bænastund. 21.30 Líf f Oröinu meö Joyce Meyer. 22.00 Þetta er þlnn dagur - Benny Hinn. 22.30 Líf f Oröinu með Joyce Meyer. 23.00 Loflö Drottin (Praise the Lord). 24.00 Nætursjónvarp. SÖLUTURN Mlin 130 • SÍMI 588 7466 0 Heimilis- vinur eða fjölskyldu- vargur? Sigurður Sveinsson i skrifar um fjölmiðla á þriðjudögum i I Það er af sem áður var að íþróttafiklar biðu spenntir eftir að bein útsending væri frá stór- viðburði í íþróttum, þá var mikil stemning og fólk safnaðist sam- an til að fylgjast með úrslitaleik í knattspyrnu enda beinar út- sendingar ekki á hverjum degi hér á árum áður. Nú er öldin önnur, áhugamenn um íþróttir geta fylgst með íþróttakappleikjum nánast á hverjum degi. Síðasta helgi var engin undantekning en þá voru á dagskrá sjónvarpsstöðvanna yflr 30 klukkutímar af íþrótta- efni og allt í beinni. Undirritað- ur hafði skipulagt helgina fyrir heimilis- og húsverk en það fór fyrir ofan garð og neðan enda oft erfltt þegar stór afturendinn hefur fundið rétta stellingu í sóf- anum þægilega. Knattspyma, handbolti og hnefaleikar voru meðal þess efnis sem áttu hug minn allan þennan dag og eftir að hafa skóflað í sig í flýti nokkrum kjöthleifum með til- heyrandi meðlæti þá var komið að stóru stundinni en það var viðureign Prins Nassem Hamed og Vuyani Bungu í hnefaleikum. Viðureignin fór fram í Ólymp- iuhöllinni í London og þar voru fyrir hönd Sýnar mættir þeir Bubbi Morthens og Valtýr Björn Valtýsson. Þeir fóru mikinn í lýsingu sinni og héldu vart vatni yfir tilþrifum kvöldsins enda fóru þeir kappar nokkuð oft á náðhúsið þetta kvöld og þá aðal- lega í von um að hitta David Beckham knattspyrnumann eða annað frægt fólk en að sögn þeirra félaga var á staðnum allt það fólk sem einhverju máli skiptir á Englandi, bæði íþrótta- menn, leikarar og viðskiptajöfr- ar en það mátti oft heyra það 1 lýsingu félagana; Þarna er Stan the man og Beckham - hvar, hvar? Já, það mátti heyra brakið í hálsliðum drengjanna þegar þeir nánast fóru úr hálslið til að sjá átrúnaðargoð sín og þeir voru á stundum eins og beljum- ar á vorin þegar fræga fólkið gekk fram hjá. Það er erfitt að ímynda sér hnefaleikakeppni án Bubba Morthens enda kappinn ákaflega fróður um hnefaleika og það er sama hvort það eru upphögg, stunga, krókur eða skrokkhögg, kappinn er með allt á hreinu enda hefur hann aldrei átt erfltt með að tjá tilfinningar sínar og er oft ótrúlegt að hann skuli aldrei fá „málverk" þegar mikið er um að vera í hringnum. Við mælum með Siónvarpið Innheriinn kl. 20.55: Nýr sænskur spennuþáttur, Innherjinn, hefur gögnu sína á RÚV í kvöld og það borgar sig örugglega að fylgjast með frá byrjun. Þættirnir eru fimm talsins og segja frá Önnu Rosenberg sem vinnur hjá hátæknifyrirtækinu Nanotech. Fyrirtæk- ið hefur um skeið unnið að þróun um- hverfisvænnar bílvélar og sú vinna er komin á lokastig. En hlutimir eru langt frá því að vera með felldu því öryggisvörður hjá fyrirtækinu eru myrtur, að ástæðulausu að því er virðist. Önnu grunar að ódæðismennimir hafi flugu- mann innan fyrirtækisins. Leikstjóri þáttanna er Anders Engström og aðal- hlutverk í höndum þeirra Gunnillu Johanson og Anders Ekborg. Svn Meistarakeppni Evrópu - bein útsendine kl. 19.35: Toppliðin Feyenoord og Chelsea leika í kvöld í næstsíðustu umferð D- riðils í meistarakeppni Evrópu. Búast má við hörkuspennandi viðureign lið- anna en þau hafa verið í miklum ham það sem af er Evrópukeppninni. Chel- sea og Feyenoord eru jöfn að stigum, bæði með sjö stig, og hafa unnið flesta leiki í sínum riðli. 11.00 11.03 12.20 12.50 13.05 14.03 14.30 15.03 16.00 16.10 17.03 18.00 18.28 19.00 19.30 19.40 20.30 21.10 22.00 22.15 22.30 23.00 24.00 00.10 01.00 01.10 Fréttlr. Sámenn söngvanna. Hörður Torfason stiklar á störu í tónum og tali. Fréttir. Samfélagið í nærmynd. Hádegisfréttlr. Auðllnd. Þáttur um sjávarútvegsmál. Kærl þú. Jónas Jónasson. Útvarpssagan, Húsiö meö blindu glersvölunum eftir Herbjörgu Wassmo. Miðdeglstónar. Píanókonsert nr.2 í Es-dúr eftir Carl Maria von Weber. Byggðalínan. Fréttlr. Á tónaslóö. Tónlistarþáttur. Viösjá. Kvöldfréttir. Spegilllnn. Fréttatengt efni. Vltinn. Veðurfregnir. „Ég var send inn á Akureyri með stórt ýsuband." Rætt við Guðrúnu Pálsdóttur kennara í Reykjavík. (e) Sámenn söngvanna. (e) Allt og ekkert. (e) Fréttlr. Lestur Passíusálma. (20. lestur) Vlnkill. (e) Horft út í heiminn. Rætt við fólk sem dvalist hafa langdvölum erlendis. (e) Fréttir. Á tónaslóö. Tónlistarþáttur. (e) Veðurspá. Útvarpað á samtengdum rásum. jjfgjjrt 90,1/99,9 ia.00 Fréttir. 11.30 íþróttaspjall. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Popp- land. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegillinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Stjörnuspegill. 21.00 Hróarskeldan. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. (e) 24.00 Fréttir. ^^^ÍvSr^GiuSmlndsson? 12.00 Hádegis- fréttir. 12.15 Ivar Guðmundsson. 13.00 Iþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Bylgjutónlist. 18.55 19 > 20. 20.00 Ragnar Páll ðlafsson. 22.00 Lífs- augað. 24.00 Næturdagskrá. 11.00 Kristófer Flelgason. 14.00 Albert Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög. 07.00 Tvíhöfði. 11.00 Bragðarefurinn. 15.00 Ding Dong. 19.00 Ólafur. 22.00 Radio rokk. 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassik i hádeginu. 13.30 Klassisk tónlist. 7.00 Morgunógleðin. 11.00 Músík og minn- ingar. 15.00 Hjalti Már. 07.00 Hvati og félagar 11.00 Þór Bæring 15.00 Svali 19.00 Heiðar Austmann 22.00 Rólegt og rómantiskt. fm 97,7 10.00 Spámaöurinn. 14.03 Hemmi feiti. 18.03 X strim. 22.00 Hugarástand 00.00 Italski plötusnúðurinn. ,fm 87,7 10.00 Einar Ágúst. 14.00 Guðmundur Arnar. 18.00 Islenski listinn. 21.00 Geir Flóvent. H*jm 102,9 Sendir út alla daga, allan daginn. Sendir út talað mál allan sólarhringinn. Aörar stöðvar ANIMAL PLANET 10.30 Judge Wapner's Animal Court. 11.00 The Creature of the Full Moon. 12.00 Crocodile Hunter. 13.00 Emergency Vets. 13.30 Pet Rescue. 14.00 Harry's Practice. 14.30 Zoo Story. 15.00 Going Wild with Jeff Corwin. 15.30 Croc Files. 16.00 Croc Rles. 16.30 The Aquanauts. 17.00 Emergency Vets. 17.30 Zoo Chronicles. 18.00 Crocodile Hunter. 19.00 Wolves at Our Door. 224.00 Emergency Vets. 20.30 Emergency Vets. 21.00 Saving the Tiger. 22.00 Wild Rescues. 22.30 Wild Rescues. 23.00 Country Vets. 23.30 Country Vets. 24.00 Close. BBC PRIME 11.00 Learning at Lunch: Ozmo Eng- lish Show. 11.30 Ready, Steady, Cook. 12.00 Going for a Song. 12.25 Change That. 13.00 Style Challenge. 13.30 Classic EastEnders. 14.00 Antonio Carluccio's Southern Italian Feast. 14.30 Ready, Steady, Cook. 15.00 Noddy. 15.10 William's Wish Wellingtons. 15.15 Playdays. 15.35 Incredible Games. 16.00 Bright Sparks. 16.30 Top of the Pops Plus. 17.00 Last of the Summer Wine. 17.30 Dream House. 18.00 Classic EastEnders. 18.30 Animal Hospital. 19.00 One Foot in the Grave. 19.30 'Allo 'Allo!. 224.00 Ballykissangel. 21.00 The Fast Show. 21.30 Top of the Pops Plus. 22.00 The Entertainment Biz. 23.00 City Central. 24.00 Skólasjónvarp. NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL u.oo Teeth of Death. 12.00 Explorer's Journal. 13.00 The Man Who Saved the Animals. 14.00 The Greatest Right. 15.00 Grand Canyon: the Rrst Journey. 16.00 Explorer's Journal. 17.00 Aconcagua: Two Weeks on a Big Hill. 18.00 Footsteps to the Sky. 19.00 Explorer's Journal. 224.00 Tundra Hunters. 21.00 Stratosfear. 21.30 Extreme Skiing. 22.00 Volcano Alert. 23.00 Ex- plorer's Journal. 24.00 Great White: in Search of the Giant. 1.00 Tundra Hunters. 2.00 Stratosfear. 2.30 Extreme Skiing. 3.00 Volcano Alert. 4.00 Explorer’s Jo- urnal. 5.00 Close. MTV 11.00 MTV Data Videos. 12.00 Bytesize. 14.00 Total Request. 15.00 Say What? 16.00 Select MTV. 17.00 MTV:new. 18.00 Bytesize. 19.00 Top Selection. 224.00 Fanatic MTV. 20.30 Bytesize. 23.00 Alternati- ve Nation. 1.00 Night Videos. SKY NEWS 10.30 SKY World News. 11.00 News on the Hour. 11.30 Money. 12.00 SKY News Today. 14.30 Your Call. 15.00 News on the Hour. 16.30 SKY World News. 17.00 Live at Rve. 18.00 News on the Hour. 20.30 SKY Business Report. 21.00 News on the Hour. 21.30 The Book Show. 22.00 SKY News at Ten. 22.30 Sportsline. 23.00 News on the Hour. 0.30 CBS Evening News. 1.00 News on the Hour. 1.30 Your Call. 2.00 News on the Hour. 2.30 SKY Business Report. 3.00 News on the Hour. 3.30 The Book Show. 4.00 News on the Hour. 4.30 Showbiz Weekly. 5.00 News on the Hour. CNN 10.30 World Sport. 11.00 World News. 11.30 Biz Asia. 12.00 World News. 12.15 Asian Edition. 12.30 Science & Technology Week. 13.00 World News. 13.15 Asian Edition. 13.30 World Report. 14.00 World News. 14.30 Showbiz Today. 15.00 World News. 15.30 World Sport. 16.00 World News. 16.30 World Beat. 17.00 Larry King Live. 18.00 World News. 18.45 Amer- ican Edition. 19.00 World News. 19.30 World Business Today. 224.00 World News. 20.30 Q&A. 21.00 World News Europe. 21.30 Insight. 22.00 News Update / World Business Today. 22.30 World Sport. 23.00 CNN World View. 23.30 Moneyline Newshour. 0.30 Asian Ed- ition. 0.45 Asia Business This Morning. 1.00 CNN This Morning Asia. 1.30 Q&A. 2.00 Larry King Live. 3.00 World News. 3.30 CNN Newsroom. 4.00 World News. 4.15 American Edition. 4.30 Moneyline. TCM 21.00 Victor / Victoria. 23.15 Objective, Burma!. 1.35 The Rack. 3.15 Catlow. EUROSPORT 11.00 Football: Eurogoals. 12.30 Biathlon: World Cup in Lahti, Rnland. 13.30 Alpine Ski- ing: Women's World Cup in Bormio, Italy. 14.30 Tenn- is: Sanex WTA Tournament in Indian Wells, USA. 16.00 Alpine Skiing: Men's World Cup in Bormio, Italy. 17.00 Xtreme Sports: Yoz - Youth Only Zone. 18.30 Football: Gillette Dream Team. 19.00 Sports Car Racing: FIA Sportsracing World Cup - Daytona 24 Hours, USA. 224.00 Tennis: Sanex WTA Tournament in Indian Wells, USA. 21.30 Boxing: International Contest. 22.30 Motorcycling: World Championship Grand Prix. 23.30 Trial: Indoor World Cup in Courmayeur, Italy. 0.30 Close. CARTOON NETWORK 10.15 The Tidings. 10.30 Tom and Jerry. 11.00 Looney Tunes. 11.30 The Rintstones. 12.00 The Jetsons. 12.30 Dastardly and Muttley's Rying Machines. 13.00 Wacky Races. 13.30 Top Cat. 14.00 Rying Rhino Junior High. 14.30 Fat Dog Mendoza. 15.00 To Be Announced. 15.30 The Powerpuff Girls. 16.00 Mike, Lu and Og. 16.30 Coura- ge the Cowardly Dog. 17.00 Tom and Jerry. 17.30 The Rintstones. 18.00 Scooby Doo - Where are You?. 18.30 Looney Tunes. 19.00 Pinky and the Brain. 19.30 Freakazoid!. TRAVEL CHANNEL 11.00 The Great Escape. 11.30 Travel Asia & Beyond. 12.00 Royd on Africa. 12.30 Go Greece. 13.00 Holiday Maker. 13.30 Gather- ings and Celebrations. 14.00 Go 2. 14.30 Summer Getaways. 15.00 Discovering Australia. 16.00 Awentura - Journeys in Italian Cuisine. 16.30 On the Loose in Wildest Africa. 17.00 On Tour. 17.30 Caprlce's Travels. 18.00 Gatherings and Celebrations. 18.30 Planet Holiday. 19.00 Tread the Med. 19.30 Sun Block. 224.00 On Top of the World. 21.00 Scotland By Rail. 22.00 Pekingto Paris. 22.30 Voyage. 23.00 Fat Man in Wilts. 23.30 The Great Escape. 24.00 On Tour. 0.30 Go 2. 1.00 Closedown. DISCOVERY 10.30 The Specialists. 11.00 Equin- ox. 12.00 Top Marques. 12.30 The Front Line. 13.00 State of Alert. 13.30 Next Step. 14.00 Disaster. 14.30 Rightline. 15.00 Seawings. 16.00 Rex Hunt Rshing Adventures. 16.30 Discover Magazine. 17.00 Time Team. 18.00 Hitler's Generals. 19.00 Secret Mounta- i‘n. 19.30 Discover Magazine. 224.00 No Survivors. 21.00 My Titanic. 22.00 Black Box. 23.00 War and Ci- vilisation. 24.00 The Supernatural. 1.00 Discover Mag- azine. 1.30 Beyond 2000. 2.00 Close. CNBC 9.00 Business Watch. 12.00 Power Lunch Europe. 13.00 US CNBC Squawk Box. 15.00 US Market Watch. 17.00 European Market Wrap. 17.30 Europe Tonight. 18.00 US Power Lunch. 19.00 US Street Signs. 21.00 US Market Wrap. 23.00 Europe Tonight. 23.30 NBC Nightly News. 24.00 CNBC Asia Squawk Box. 1.00 US Business Centre. 1.30 Europe Tonight. 2.00 Trading Day. 3.00 US Market Wrap. 4.00 US Business Centre. 4.30 Power Lunch Asia. 5.00 Global Market Wrap. 5.30 Europe Today. VH-1 9.00 Upbeat. 13.00 Greatest Hits: Phil Collins. 13.30 Pop-up Video. 14.00 Jukebox. 16.00 Behind the Music: Reetwood Mac. 17.00 The VHl Album Chart Show. 18.00 VHl to One - Au Revoir Celine. 18.30 Greatest Hits: Phil Collins. 19.00 VHl Hits. 224.00 The Millennium Classic Years - 1987. 21.00 Egos & lcons: Oasis. 22.00 Behind the Music: REM. 23.00 Anorak n Roll. 24.00 Pop Up Video. 0.30 Greatest Hits: Phil Collins. 1.00 Hey, Watch This!. 2.00 Soul Vibration. 2.30 VHl Country. 3.00 VHl Late Shift. Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unidet), ARD (Þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (Italska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (Spænska rikissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.