Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2000, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2000, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 2000 Erla er fmgurbrotin Erla Þorsteinsdóttir. Keflavík varð fyrir miklu áfalli á landsliðsæf- ingu kvenna í körfu á sunnudaginn þegar Erla Þorsteinsdóttir, stigahæsti leikmaður liðsins, fingur- brotnaði. Erla fékk bolta framan á litlafingur á hægri hendi og óvíst er hvort hún getur spilað í undanúrslitaleikj- unum gegn ÍS. Annar leikmaður Kefla- víkur, Alda Leif Jónsdótt- ir, meiddist einnig á sömu æfingu aftan í læri og má þvi segja að gæfan hafi ekki gengið í lið með Keflavíkurliðinu um helg- ina. Það getur ekki annað en talist umdeilt að settar skyldu á landsliðsæfingar svo skömmu fyrir úrslita- keppni enda geta meiðsli landsliðskvenna verið af- drifarík þegar úrslit ís- landsmótsins ráðast. -ÓÓJ Egill hjá Bremen Egill Atlason dvelur þessa dagana hjá Werder Bremen. KR-ingurinn Egill Atlason er við æfingar hjá þýska stórliðinu Werder Bremen. Liðið bauð Agli út í vikutíma og fór hann utan sl. sunnudag. Hann mun æfa með að- alliði félagsins og að dvölinni lok- inni kemur í ljós hvort þýska liðið vill halda honum lengur. Egill, sem er 18 ára gamall ung- lingalandsliðsmaður, hefur vakið athygli erlendra liða um hríð enda hér á ferð mjög efnilegur leikmað- ur sem á framtíðina fyrir sér. Hann æfði fyrr í vetur með enska liðinu Brentford og á síðasta hausti æfði hann einnig með sænska liðinu AIK frá Stokkhólmi. Það er aldrei að vita nema Egill feti í fótspor föður síns en hann er sonur Atla Eðvaldssonar landsliðs- þjálfara, sem gerði garðinn frægan í þýsku bundeslígunni á sínum tíma. -JKS Vilja halda mér - segir Ólafur Gottskálksson, markvörður hjá Hibernian Ólafur Gottskálksson, markvörð- ur hjá skoska liðinu Hibernian, ræddi í gær við knattspyrnustjóra félagsins um framtíð sina hjá liðinu. Ólafur sagði eftir fundinn að það væri vilji félagsins að gera nýjan samning við sig. „Ég ætla bara að bíða rólegur og skoða mín mál vel og vandlega. Það getur allt eins farið svo að ég verði áfram hér í Edinborg. Ég er einnig að skoða aðra möguleika," sagði Ólafur. Ólafur hefur ekki átt fast sæti í liðinu seinni part vetrar en hann hefur verið að leika mjög vel með varaliðinu að undanfornu. -JKS Ólafur Gottskálksson. Árangur Friðriks talar sínu máli Tilefni skrifa minna er grein Stefáns Kristjánssonar um lands- liðsþjálfara íslands í körfuknatt- leik sem birtist á iþróttasíðu DV fimmtudaginn 9. mars sl. Ég skrifa þessar línur ekki til að verja landsliðsþjálfarann enda tel ég þess ekki þurfa. Ég skrifa til að lýsa undrun minni og van- þóknun á umræddri grein. Þar fer Stefán vægast sagt langt yflr strikið í skrifum sínum um Frið- rik Inga Rúnarsson. Menn geta haft mismunandi skoðanir á störfum annarra án þess að ausa yflr þá svívirðingum í fjölmiðl- um. Stefán lýsir Friðrik Inga sem bamalegum, lævísum, hrokafull- um, grátandi i fjölmiðla og gjör- samlega óhæfum sem landsliðs- þjálfara. Þessi orðaflaumur blaða- mannsins er ótrúlegur. Hver er tilgangurinn þegar blaðamaður geysist fram á rit- völlinn með svívirðingar og níð um einhvern sem dirfist að gagn- rýna skrif einhvers annars í blaðamannastéttinni? Ef menn eiga von á slíkum svívirðingum þegar þeir hringja í blaðamenn út af skrifum þeirra og hafa aðrar skoðanir, þá erum við í slæmum málum. Ég tel að blaðamaður á sömu braut og Stefán er eigi sér ekki marga lesendur sem taka hann alvarlega. Friðrik Ingi hef- ur verið einn virtasti og sigursæl- asti þjálfari á íslandi undanfarin ár. Hann hefur náð frábærum ár- angri, gert lið sín að margfóldum íslands- og bikarmeisturum. Þessum árangri ná aðeins þjálfar- ar sem hafa vit á því sem þeir eru að gera. Við í stjóm körfuknatt- leiksdeildar Njarðvíkur teljum okkur lánsöm að hafa Friðrik Inga innan okkar vébanda enda talar árangur hans sínu máli. Ég vona að Stefáni Kristjánssyni hlotnist sú gæfa i framtíðinni að þroskast sem blaðamaður, að skrifa málefnalega og heiðarlega svo að lesendur greina hans fari að taka mark á honum. Gunnar Þorvarðarson, formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur TOLFRÆÐI 12. mars 1 Michael Schumacher Ferrari 58 1:34:01.987 196.254 2 Rubens Barrichello Ferrari 58 1:34:13.402 195.858 3 Ralf Schumacher Williams-BMW 58 1:34:21.996 195.561 4 Jacques Villeneuve BAR-Honda 58 1:34:46.434 194.720 5 Giancarlo Fislchella Benetton-Playlife 58 1:34:47.152 194.696 6 Rlcardo Zonta BAR-Honda 58 1:34:48.455 194.651 7 Alexander Wurz Benetton-Playlife 58 1:34:48.902 194.636 8 Marc Gené Minardi-Fondmetal 57 1:35:13.022 190.472 9 Nick Heldfeld Prost-Peugeot 56 1:34:10.100 189.215 - Jenson Button Williams-BMW 46 Kláraði ekki 192.745 - Pedro Dinlz Sauber-Petronas 41 Kláraði ekki 185.936 - Gaston Mazzacane Minardi-Fondmetal 40 Kláraði ekki 185.793 - Heinz-Harald Frentzen Jordan Mugen-Honda 39 Kláraði ekki 191.336 - Jamo Trulli Jordan Mugen-Honda 35 Kiáraði ekki 192.561 - Jean Alesi Prost-Peugeot 27 Kláraði ekki 186.033 - Mika Hákkinen McLaren-Mercedes 18 Kláraði ekki 185.871 - Jos Verstappen Arrows-Supertec 16 Kláraði ekki 161.794 - David Coulthard McLaren-Mercedes 11 Kláraði ekki 166.066 - Pedro de la Rosa Arrows-Supertec 6 Kláraði ekki 193.553 - Eddie Irvine Jaguar 6 Kláraði ekki 193.226 - Johnny Herbert Jaguar 1 Kláraði ekki 143.572 llr Mika Salo Sauber-Petronas (58) Vísað frá (194.680) Hraðasti hringur Barrichello /1:31.481 (208.685km/klst), hringur 41 1 M. Schumacher 10 Ferrari 16 2 Barrichello 6 Willlams 4 3 R. Schumacher 4 BAR 4 4 Villeneuve 3 Benetton 2 5 Fisichella 2 - - 6 Zonta 1 - - Areiðanleiki í keppni (Tfu efstu) Hringir kláraðlr % 1 Michael Schumacher 58 100 2 Rubens Barrichello 58 100 3 Ralf Schumacher 58 100 4 Jacques Villeneuve 58 100 5 Giancarlo Fisichella 58 100 6 Ricardo Zonta 58 100 7 Alexander Wurz 58 100 8 Marc Gené 57 98.27 9 Nick Heldfeld 56 96.55 10 Jenson Button 46 79.31 (Fjöldi hringja á tímabilinu: 58) »= pr senta kláraðra hringja miðað við fj Ida hringja á timabilinu re 1 • r M I CSCŒ 'StöSS&SfflilSNSStðtöi un ~~~~ il Keppni/ HrÖdustu hríngir 1 M. Schumacher 1:30.439 ‘ ! 1 | Hákkinen | 1:30.556 1 Barrichello 1:31.225 1 Barrichello 1:31.481 Coulthard 1:30.958 * 2 | Coulthard 11:30.910 2 Button 1:32.798 2 M. Schumacher 1:31.752 Frentzen 1:31.020 c | 3 | M. Schumacherj 1:31.075 | 3 Hákkinen 1:32.918 3 Frentzen 1:32.110 Barrichello 1:31.366 r 4 | Barrichello 11:31.102! 4 Coulthard 1:33.034 4 Hákkinen 1:32.433 R. Schumacher 1:31.602 5 | Frentzen j 1:31.3591 5 Verstappen 1:33.189 5 R. Schumacher 1:32.525 Trulli 1:31.692 6 | Trulli 11:31.804 "6] Fisichella 1:33.263 6 Diniz 1:32.977 De la Rosa 1:31.898 7 j Irvine 11:31.814 7! Alesi 1:33.491 7 Villeneuve 1:33.185 8 Verstappen 1:32.073 * 8 | Villeneuve 11:31.988 8j M. Schumacher 1:33.557 8 Trulli 1:33.223 9 yilleneuye 1:32.113 9 | Fisichella |1:31.992 9 | De la Rosa 1:33.928 9 Gené 1:33.231 10 Herbert 1:32.131 101 Salo | 1:32.018 10 | Salo ~ '1:33.967 10 Button 1:33.351 11 Salo 1:32.260 111 R. Schumacher | 1:32.220 11 Trulli 1:33.981 11 Zonta 1:33.435 12 Irvine 1^32.345 121 De la Rosa | 1:32.323 12 R. Schumacher 1:34.031 12 Fisichella 1:33.449 j 13 FteteheMa 1:32.382 * 131 Verstappen | 1:32.477 13 Zonta 1:34.200 13 Wurz 1:33.459 J 14 Gené 1:32.441 c ! 141 Wurz | 1:32.775 € c 14 Vilieneuve 1:34.200 14 (Salo) (1:33.471) 15 WtTrz 1:32.654 B j 1151 Heidfeld 11:33.024 15 Wurz 1:34.214' ; 15 Coulthard 1:33.653 16 Diniz 1:32.921 b 1 161 Zonta | 1:33.117 16 Diniz 1:34.345 16 Heidfeld 1:34.111 , 17 Mazzacane 1:33.039 l 1171 Alesi | 1:33.197 17 Gené 1:34.378 I 17 Verstappen 1:34.834 18 Hákkinen 1:33.074 181 Gené | 1:33.261 18 Irvine 1:34.541 18 Alesi 1:35.088 19 Alesi 1:33.287 ’ 191 Diniz | 1:33.378 19 Frentzén 1:35.092 19 Mazzacané “ 1:35.241 1 20 Zonta 1:33.675 .> 20 j Herbert | 1:33.638 20 Mazzacane 1:35.840 20 De la Rosa 1:35.663 c 21 Button 1:33.791 1211 Button 11:33.828 21 Heídfeki 1:37.022 21 Irvine 1:35.789 tm M. mm Heidfeid 1:33.826 wÁ y 221 Mazzacane | 1:34.705 J y 22 Herbert 1:48.934 m E : 22 jjgggj Herbert 2:12.970 m © 2000 Federation International de L'Automobile, 8 place de la Concorde, Paris 75008, France Grafík: Russell Lewis Áskrifendur fá 10% aukaafslátt af smáauglýsingum DV ÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆ o\H mil/i himi. Smáauglýsingar SSO 5000 iBland i P oka ÍR-ingar unnu fyrsta leikinn gegn Stjörnunni, 78-68, í undanúrslitum 1. deildar karla á sunnudagskvöld sem gefur þeim lykilstöðu í baráttunni fyrir þvi að komast i úrslitaleiki 1. deildar karla og þar með upp i úrvals- deild í fyrsta sinn i ár. Fyrir ÍR gerði Ólafur Sigurðsson 17 stig, Sigurður Þorvaldsson gerði 14 og Kristinn Harðarson 12 en Sigurjón Lárusson var stigahæstur hjá Stjörnunni með 12 stig og Hjörleifur Sumarliðason gerði 10. í hinum leiknum gerðu Valsmenn sér lítið fyrir og unnu Þórara, 60-63, á útivelli i Þorlákshöfh en leikir tvö í þessum einvigjum fara fram í kvöld í Garöabæ og að Hlíðarenda. Tveir leikir fóru fram í Suðurnesja- mótinu i knattspyrnu um helgina. FH vann GG, 8-2, þar sem Guómundur Ásgeirsson 2, Guömundur Scevars- son 2, Hannes Sigurösson, Krist- mundur Guömundsson, Friörik Kristjánsson og Sœmundur Ást- þórsson skoruöu fyrir FH en Hauk- ur G. Einarsson gerði bæði mörk GG. 1 hinum leikjunm vann Reynir, Sand- gerði, Þrótt úr Vogum, 7-0, Einar Júlíusson gerði fernu i leiknuim og þeir Ari Gylfason, Benóný Benónýs- son og Gunnar Gunnarsson eitt mark hver. -ÓÓJ NBA-DEILDIN Úrslitin í nótt Detroit-Boston .........124-115 Stackhouse 36, Hunter 25, Hiil 14 - Pierce 38, Walker 30, Barros 13. Chicago-Utah...............79-87 Brand 26, Carr 14, Hawkins 12 - Malone 31, Stockton 19, Russell 9. Denver-L.A. Lakers.......108-118 Gatling 25,Clark 18, Van Exel 17 - O'Neal 40, Bryant 22, Rice 20. Vancouver-Saettle........103-113 Reeves 31, Rahim 17, Bibby 12 - Payton 40, Patterson 15, Barry 14. Úrslitin í fyrrinótt Boston-Philadelphia.......93-77 Pierce 29, Walker 25 (13 fráköst), Battie 11 - Iverson 21, Snow 18, Lynch 11. Indiana-Miami.............96-105 Miller 26, Rose 21, Croshere 19 - Mourning 35, Hardaway 22 (12 stoðs.), Mashburn 21. Milwaukee-Cleveland .... 103-72 Thomas 22, Allen 18, Cassell 18 - Murray 16, Miller 15, Kemp 11. New York-San Antonio . . . 93-80 Sprewell 24, Ewing 21 (15 frák.), Hou- ston 20 - Robinson 22, Duncan 15 (13 frák.), Johnson 10, Walker 10. New Jersey-Orlando.......129-91 Newman 26, Burrell 16, Kittlees 14, Van Hom 13 - Armstrong 15, Ama- echi 14, Maggette 13. Washington-Portland .... 86-102 Richmond 18, Murray 17, Howard 14 - Stoudamire 16, Sabonis 15, Anthony 15 SeatUe-Toronto ...........97-99 Lewis 28, Payton 22 (10 frák., 10 stoðs.), Grant 13 (12 frák.) - Carter 34, McGrady 19, Christie 13. Golden State- L.A. Clippers 103-112 Hughes 30, Marshall 22, Owens 11, Cummings 11. L.A. Lakers-Sacramento . 109-106 Bryant 40 (10 frák., 8 stoðs.), O'Neal 39 (20 frák., 5 stoðs.), Horry 11 - Webber 24, Stojakovic 22, Divac 15. Miami stöðvaöi 25 leikja sigurgöngu Indiana á heimavelli með sigri sínum í fyrrinótt. Þessir 25 sígurleikir eru félagsmet hjá Indiana en þetta var 31. leikurinn i röð þar sem uppselt er á völlinn. Síðasta tap Indiana á heimavelli var 25. nóvember.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.