Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2000, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2000, Blaðsíða 4
4 |fjféttir LAUGARDAGUR 18. MARS 2000 JjV Noröurpólfararnir sambandslausir vegna lokunar gervihnattarsímafyrirtækis: Eg er buinn að kveðja strákana - segir Ólafur Örn Haraldsson - heyra að líkindum ekkert í fólki þangað til í maí sinni. Mennirnir hafa einnig neyð- arsendi með í för. „En þó að við treystum Argos mjög vel þá getur sú staða komið upp að tækið virki ekki, t.d. ef menn fara í vök, og þá sjá leiðang- ursmenn ekki hvort tækið virkar eða ekki. Það er slæmt að hafa ekki sím- ann. Með þessari lokun símafyrir- tækisins er verið að setja menn í hættu. Strákarnir eru að ganga á ís norður við pól þar sem margar hættur eru. Einnig er slæmt að þeir fá nú ekki lengur hvatningu í gegn- um sima sem skiptir máli,“ sagði Ólafur Örn. Aðspurður um það hvernig hon- um hafi verið innanbrjósts þegar hann var að kveðja Harald Örn og Ingþór - og heyrir að líkindum ekk- ert í þeim fyrr en i maí - sagði Ólaf- ur Öm: „Ég veit hvernig þeim líður. En ég var rólegur. Við fundum hlýju og væntumþykju og sendum þeim góð- ar óskir. I gær höfðu leiðangurs- menn lagt 32 kílómetra að baki. 37 stiga frost var hjá þeim. Gönguleið þeirra Haraldar Amar og Ingþórs er 800 kílómetrar. -Ótt „Þetta er skelfilegt og dregur verulega úr öryggi strákanna. Nú munum við að líkindum ekkert heyra i þeim fyrr en í maí eða þeg- ar náð verður í þá á flugvél," sagði Ólafur Öm Haraldsson, alþingis- maður og faðir Haraldar Amar Ólafssonar sem er á leiðinni á Norð- urpólinn ásamt félaga sínum Ing- þóri Bjarnasyni. Sú óþægilega staða er komin upp Þetta er skelfilegt. Ólafur Örn Haraldsson segir aö mjög hafi dregiö úr öryggi noröur- pólfaranna. Haraldur Orn og Ingþór. Þeir munu aö líkindum ekki heyra í ööru fólki fyrr en í maí. í leiðangri íslendinganna að banda- ríska gervihnattarsímafyrirtækið Iridium er að hætta starfsemi sem hefur það í för með sér að þeir geta ekki notað farsíma sinn og verða því algjörlega sambandslausir við umheiminn þangað til í maí þegar þeir áætla að ná áfangastað á póln- um og náð verður í þá í flugvél. Tveir aðrir sænskir leiðangrar verða einnig sambandslausir af sömu ástæðu. Til stóð að loka fyrir gervihnattarsendingar símafyrir- tækisins klukkan sex í morgun. „Ég er búinn að kveðja strákana,“ sagði Ólafur Örn. Hann segir að sonur hans og Ingþór séu með Argos-senditæki. Þannig verði hægt að fylgjast með því hvar íslenski leiðangurinn er staðsettur hverju Háskólabíó á morgun: Borgararleg fermingarbörn Á morgun verða 49 börn fermd borgaralegri fermingu i Háskólabíói. Áður hafa börnin sótt þriggja mánaða námskeið um siðfræði, mannleg sam- skipti, ábyrgð, frelsi og mann- réttindi á vegum félagsins Sið- mennt. Athöfnin á morgun er sú tólfta 1 röð borgaralegra ferminga hérlendis en á dag- skránni er m.a. tónlist og ljóða- lestur auk stuttra ávarpa. Ut- anaðkomandi ræðumenn að þessu sinni eru Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur og Drífa Snædal varaþingmaður. Árlega munu um 50 börn undirgangast borgaralega fermingu á íslandi og að því er segir í frétt frá Siðmennt hafa samtals um fjögur þúsund manns verið viðstaddar þær athafnir. Tilgangur borgaralegrar fermingar er sagður sá að „efla heilbrigð og farsæl við- horf ungmenna til lífisins". Sagt er að leitast sé við að fá alla til að bera virðingu fyrir manninum, menningu hans, umhverfi og að vera ábyrgir borgarar. -GAR Ný gjörgæsla í Fossvogi. Ný gjörgæsia var tekin í notkun á Landspítala, Fossvogi, í gær. Nýja glörgæslan er á 6. hæö og allt er nýtt, bæöi húsnæöi og tækjabúnaður. Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráö- herra flutti ávarp viö opnunina og prestur sjúkrahússins blessaöi. Almenningi gefst kost- ur á aö skoöa gjörgæsluna í Fossvogi milli klukkan 14 og 16 í dag, laugardag. Umsjón: Hauksaon netfang: sandkom@ff.is ðrra Valgerður Sverris- dóttir er nýbúin að ráða nýjan skrifstofu- stjóra í iðnaðarráðu- neytið. Sá heitir Helgi Bjamasonog var umhverfisverk- fræðingur og skýrsluhöfúndur Landsvirkjunar. Jón Ingimarsson, fyrirrennari hans, fór til íslandsbanka. Valgerður vildi gjaman ráða Helga. Kunnugir segja að þegar ráðherrar vilji slíkt sé ferl- ið eftirfarandi: Talað er við viðkom- andi og hann ráðinn, þ.e. samið um kaup og kjör. Auglýst er með klæð- skerasaumaðri auglýsingu sem úti- lokar næstum því alla aðra. Ólyginn sagði að Valgerður hefði óttast að einhver kona sem væri jafnhæf Helga sækti um því þá hefði hún sem kvenráðherra og fram- sóknarrauðsokka verið í vanda... Hver talaði? Sú saga gengur i Qöllunum hærra að f höfundur ræðunnar sem Bogi Nilsson ríkissaksóknari flutti | í Hæstarétti í Vatn- eyrarmálinu sé ekki | fullkomið höfundar- verk Boga sjálfs 1 heldur sé ræðan að grunni til sett saman af Karli Axelsyni lögmanni sem starfar á lögmannsstofu Jóns Steinars Gunnlaugssonar. Og sam- lagningarmaskínumar mala. I þessu sambandi má einnig geta þess að ófáum þótti sérkennilegt þegar sak- sóknari sagði að dómarar ættu ekki að koma nálægt pólitískum málum, fannst hann þar með segja að stjóm- málamenn væm hafnir yfir lög... Sannleikskorn Síðanefnd Blaða- mannafélagsins tók til meðferðar kæru Árna Gunnarssonar, varaþingmanns Framsóknar á Norð- urlandi vestra, gegn ritstjómm DV, ____ ábyrgðarmönnum og uyitá Kristjánssyni vegna skrifa í Sandkorni. Komið sem Ámi kærði var birt undir fyrirsögninni „Fékk líka vinnu“ og fiallaði efnislega um að eiginkona Áma hefði verið ráðin ráð- gjafi Svæðisvinnumiðlunar á Norður- landi vestra án þess að staðan hefði verið auglýst. Var klykkt út með þvi að framsóknarmenn hugsuðu um sina. I úrskurði siðanefndar segir m.a. að vegna ramma og hefða smádálka sé stétt blaðamanna ekki vanvirða af umræddum skrifum, sbr. 1. grein siðareglna. Og að 3. grein reglnanna teldist heldur ekki brotin með hinum kærðu skrifum „enda fela þau í sér, samkvæmt gögnum málsins, þó nokkum sannleika"... Vedrið i kvold Hvasst vestan til Suövestan átt veröur ájandinu á morgun meö 18-23 m/s vindstyrk. Él veröa sunnan- og vestan til en lítið eitt hægari vindur og léttskýjaö á Austurlandi. Reiknað er meö aö hiti veröi i kringum frostmark. Solargangur og sjavarfoll REYKJÁVIK AKUREYRI Sólarlag í kvöld 19.39 Sólarupprás á morgun 07.30 Síódegisflóð 17.42 Árdeglsflóó á morgun 05.56 19.23 07.17 22.15 10.29 Skýringar á veðurtáknum J^vinoAtt 10°«_Hin W -io: 151 ''*kVINDSTYRKUR i metrum á tmkúndu 10° XFROST HEIDSKÝRT 3D O LÉTTSKÝIAO HÁLF- SKÝJAÐ SKÝJAÐ ALSKÝJAÖ Q Q RIGNING SKÚRÍR SLYDÐA SNJÓKOMA ===== ÉUAGANGUR ÞRUMU- VEÖUR SKAF- RENNINGUR FOKA Sktö.lf. Best fyrir austan Skíðafæriö veröur líklega best á Austfjöröum um þessa helgi eins og reyndar oft um undanfarnar helgar. Þó er ekki ólíklegt aö Norðlendingar fái aö njóta einhverrar veðursældar í brekkunum, enda eins gott ef einhverjir hyggjast vera meö myndavél á lofti í Hlíöarfjalli. Um sunnan- og vestanvert landið má búast viö frekar rysjóttu veöri. Veðriö a morgun Kólnandi veður Búist er viö suövestan 10-15 m/s og snjókomu um sunnan- og vestanvert landiö en skýjuöu á Noröausturlandi. Reiknaö er meö að hiti veröi í kringum frostmark. Kólnandi veöur. Vindur: ( 5-10 — Hiti -6° Fremur hæg noröanátt noröan tll en vestanátt um landiö sunnnavert. Él og frost 1 tll 6 stlg, svalast á Vestfjöröum. briOiiHLi^to, ':;í8 MunikiKUgUr Vindur: C S"V Vindur: C <r' 's'v 5-10 m/s ^ f 5-10 m/t\ r f Hw.rtii^ Hili-rtil-3” Búist er vlö norölægri eöa Búist er viö norðlægri eða breytilegri átt meö breytilegri átt með éljagangi víöa um land. éljagangi víða um land. Gert er ráö fyrlr aö frost Gert er ráð fyrir aö frost verói um 2 stlg. verði um 2 stig. | Veðrið a hadegi i gær AKUREYRI slydda 1 AKURNES rokur 1 BOLUNGARVÍK haglél 2 EGILSSTAÐIR 3 KIRKJUBÆJARKL. léttskýjaö 3 RAUFARHÖFN úrkoma 3 REYKJAVÍK heiöskírt 1 STÓRHÖFÐI skúr 2 STYKKISHÓLMUR snjóél 2 BERGEN þoka 4 HELSINKI skýjaö 2 KAUPMANNAHÖFN léttskýjaö 6 OSLÓ alskýjaö 1 STOKKHÓLMUR 3 ÞÓRSHÖFN skýjað 6 ÞRÁNDHEIMUR rigning og súld 3 ALGARVE heiðskírt 20 AMSTERDAM alskýjaö 10 BARCELONA skýjaö 17 BERLÍN léttskýjaö 4 CHICAGO alskýjaö -1 DUBUN skýjaö 9 HALIFAX rigning 0 FRANKFURT rigning 11 HAMBORG skýjaö 6 JAN MAYEN skafrenningur -3 LONDON alskýjaö 10 LÚXEMBORG skýjaö 8 MALLORCA mistur 18 MONTREAL þoka -7 NARSSARSSUAQ snjóél -6 NEW YORK rigning 3 ORLANDO skýjaö 18 PARÍS skýjaö 13 VÍN snjókoma 1 WASHINGTON alskýjaö 9 WINNIPEG ■TiiVrTrt léttskýjaö -8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.