Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2000, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2000, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 18. MARS 2000 17 DV Helgarblað Þarna vorum við að vinna með börnum sem höfðu aldrei komið í leikhús, sum voru ekki skrifandi og ein 15 ára stúlka var tveggja barna móðir. og þar var mikil áhersla lögö á klassíska leiklist og einkanlega var gengið í smiðju Williams Shakespe- ares og texti hans krufinn til mergj- ar og mikið unnið með leikskáldum. Þaðan útskrifaðist Ragnheiður ásamt sex skólabræðrum sínum 1996 og hélt til New York á vit gæf- unnar. Vandræðabörnin voru erfiðust Hún reyndi fyrir sér sem leik- kona í kvikmyndum, tók þátt í ýms- um uppfærslum í „neðanjarðarleik- húsheiminum" í New York og kenndi leikurum, tók þátt í Brecht- uppfærslu, kenndi leiklist og kvik- myndaleik við háskólann í Syracuse en erfiðasta verkefnið snerist um að kenna vandræðaunglingum að tjá sig með leiklist. „Ég vann í heilt ár fyrir stofnun sem tveir efnaðir Ameríkanar hafa sett á fót en miðar að því að færa leiklist til erfiðra nemenda sem lít- inn aðgang hafa haft að henni. Við fórum tvö saman, ég og enskt leikritaskáld. Skólinn okkar var i rauninni hálfgert fangelsi í Yonkers sem er klukkutíma lestarferð frá New York. Þama eru krakkar á aldr- inum 12-17 ára sem annaðhvort hafa lent í útistöðum við lögin, eiga enga að eða eru á þvælingi miili fóstur- heimila. Þau eru flest eða öll þeldökk eða tiiheyra einhveijum minnihluta- hópi og eru griðarlega hörð í hom að taka og miskunnarlaus. Við höfðum búið okkur vandlega undir kennsluna en urðum fljótlega að henda þvi öflu saman út um gluggann. Þama vorum við að vinna með börnum sem höfðu aldrei komið í leikhús, sum voru ekki skrifandi og ein 15 ára stúlka var tveggja bama móðir. Við þetta bættust síðan mikil hegðunarvanda- mál, athyglibrestur og margvísleg andúð sem beindist ekki síður gegn okkur. Þetta var hrikaleg lífsreynsla sem kenndi okkur mikið. Við fórum þá leið að vinna með þeim videomynd- ir sem við létum þau spinna sjálf. Fyrri myndin var ekki sérstök en síðan náðum við trausti krakkanna og bjuggum til mynd sem endur- speglar líf þeirra á sérstakan hátt. Þetta var verkefni sem krafðist skjótrar hugsunar, fullkominnar hreinskflni og afmarkaðra vinnu- bragða. Við vorum eins og undnar tuskur eftir hvem dag og oft komin að því að gefast upp.“ Ragnheiður kom til íslands síö- astliðið sumar, setti upp sína eigin Ij fi í’ Ragnheiður Skúladóttir, forstöðumaður Leiklistarsviðs Ustaháskóla Islands. Hér sjáum viö Ragnheiöi á skrifstofu sinni fyrsta daginn í nýju starfi sem forystumaöur í leiklistarmenntun á íslandi. leiksýningu í Hlaðvarpanum í sam- vinnu við Kristínu Hauksdóttur myndlistarkonu og kenndi á nám- skeiðum bæði í Þjóðleikhúsinu og Leiklistarskólanum og síðast en ekki síst sótti hún um stöðu deildar- forseta leiklistarsviðs Listaháskóla íslands sem hún fékk. „Ég var búin að átta mig á því að ef ég kæmi heim þá yrði það tengt Listaháskólanum nýja. Þar fannst mér ég sjá tækifæri til að miðla af því sem ég hefi lært.“ Geri þetta ekki ein Það er sérkennileg gráglettni ör- laganna að Ragnheiður skuli vera orðin skólastjóri skólans sem hafn- aði henni tvisvar á sínum tíma. Ætlar hún að breyta öllu þar innan- stokks? „Allar þær breytingar sem ég vil gera koma ekki í ljós strax. Það tek- ur nokkur ár. Mér fmnst þetta heill- andi verkefni að hafa skólann undir einu þaki með öðrum listgreinum og sé fram á frjótt samstarf við aðr- ar deildir. Ef breytingin á háskólastig á að vera marktæk og gera nemendur framtíðarinnar samkeppnisfæra er- lendis verður að auka kröfumar. Það þýðir ekki að fleiri verði teknir inn í skólann. Þó gott sé að hafa allt nám í landinu þá verðum við áfram að sækja til útlanda til að staðna ekki. Til framtíðar litið tel ég aö stefna beri að því að bjóða upp á einhvers konar leikstjómamám við skólann og náið samstarf við leikskáld hefur alltaf heillaö mig og ég hefi tals- verða reynslu af því. Leiklistar- fræði eða dramatúrgía hlýtur að verða hluti af námi viö Listaháskól- ann í framtíðinni en ekki einskorð- ast við Háskóla Islands. Ragnheiður var yngst umsækj- enda og sumir sem sóttu á móti henni lifandi goösagnir eða stofhan- ir í eigin nafni í litla leikhúsheimin- um á íslandi þar sem enginn þekkir Ragnheiði og hún fáa. Kvíðir hún fyrir þvi að takast á við starfið? „Alls ekki. Ég hefi enn enga ástæðu til að óttast neitt. Ég geng út frá því að allir sem geta séu boðnir og búnir til að hjálpa mér að gera þetta að góðum skóla því ég geri það sannarlega ekki ein. Það er ögrandi að fá að vinna með öllu því hæfa fólki sem nú starfar hjá Listaháskól- anum og ég lít á verkefni næstu ára ]Sú vekium við othyqíi ú fireiatandi TILBOÐVM Garðheimq blómvondurinn vwwœÉi á í ooo Alparósir 595 kr. Ástareldur 445 kr. Blómapottar Litlir 195 kr. Mi&stærð 395 kr. stórir 695 kr. Pindstrup gróSurmold ioi195 kr. 201390 kr. GARÐHEIMAR GRÆN VERSLUNARMIÐSTÖÐ STEKKJARBAKKA 6 • REYKJAVÍK • SÍMI 540 3300 ftCómðtrondi verð í grœnni veróCunormiðótöð Síðustu helgi héldum við glæsilega rósasýningu með RÓSALEIK. Sú rós sem fékk langflest atkvæði var BLACK MAGIC. Og vinningshafarnir 3 sem dregnir voru út úr miklum fjölda gesta eru: Anna Arnardóttir, Nónhæð 4 Garðabæ, Rafn Eyfell, Hólabergi 20 Reykjavík og Sölvi Óskarsson, Arnargötu 14 Reykjavík. Ó....... NOTAÐIR BÍLAR Á BETRI KJÖRUM BMW 323 ci 10/99, ekinn 5 þús. km, ssk. (steptronic), álf., leður, topplúga o.m.fl. Verð 4.150.000 Tilboð 3.890.000 Honda Civic 1600 VTi-V Tec 09/99, ekinn 19 þús. km, steingrár, 5 g., topplúga, álfelgur, spoilerkit, geislaspilari. i/erð 1.900.000 Tilboð 1.790.000 M. BenzE 24011/97 ('98), ekinn 55 þús. km, svartur, ssk., topplúga, álfelgur, ABS, spólvörn o.m.fl. Verð 4.200.000 Tilboð 3.890.000 Subam Legacy Outback 2500 01/97 ekinn 44 þús. km, grænn, ssk., ABS álfelgur, loftpúöar, rafdr. rúður og speglar Verð 2.000.000 Tilboö 1.790.000 IDaewoo Nubira 1600 SX 02/99, ekinn 19 þús. km, silfurl., 5 g., ABS, loftpúðar, álfelgur, geislaspilari. Verð 1.350.000 Tilboð 1.230.000 iKorando EL 602 dísil 03/99, ekinn 21 þús. km, grænn, 5 g., 31 dekk, álfelgur, krókur, geislaspilari Verð 2.150.000 Tilboð 1.990.000 Toyota Rav4 2000 06/98, ekinn 17 þús. km, blár, ssk., rafdr. rúður og speglar, álfelgur. Verð 1.950.000 Tilboð 1.825.000 Musso Grand Luxe 2900TDi 09/98 (99), ekinn 35 þús. km, grænn, ssk., topplúga, ABS, spólvörn, 33“ breyttur o.m.fl. Verð 3.280.000 Tilboð 3.050.000 Nissan Terrano SE 2700 TDi 01/00, ekinn 4 þús. km, blár/grár, ssk., álf., topplúga, ABS, álfelgur, 33“ breyttur. Verð 3.290.000 Subaru Impreza 2000 GL 01/97, ekinn 40 þus. km, þlár/grár, ssk., spoiler, geislaspilari, krokur o.fl. Verð 1.400.000 Tilboð 1.250.000 Renault Laguna 1600 RTE 08/98, ekinn 41 þús. km, svartur, álfelgur, rafdr. rúður, samlæs., ABS. Verð 1.420.000 Tilboð 1.295.000 Musso EL 602 2900 TDi 07/97, ekinn 52 þús. km, vínr./grár, 5 g., álfelgur, 33“ breyttur, krokur, geislaspilari o.fl. Verð 2.400.000 Tilboð 2.250.000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.