Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2000, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2000, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 18. MARS 2000 DV Helgarblað Jackson vill fá Lisu aftur Nú, þegar Lisa Marie Presley, 32 ára, hefúr í hyggju að ganga upp að altarinu í þriðja skiptið á ævinni, er ljóst að það mun reynast Lisa Marie Presley henni þraut- Eiginmaðurinn hmi þyngri að vill ekki aö hún gera fyrrver- hitti Jackson. andi eigin- ........... manni sínum, Michael Jackson, ljóst að allt er búið á milii þeirra. Unnusti Lisu, John Oszajca, hefur skipað henni að sniðganga söngvarann sem hefur verið heldur uppáþrengj- andi upp á síðkastið. Á meðan Jackson hefur ausið gjöfum í sína fyrrverandi heldur unnust- inn því fram að Michael sé ruglu- dallur sem eigi ekki að fá að um- gangast börn. Hvað sem því líður hefur Michael haft á orði að Lisa þurfi bara tima til að átta sig. Ricky Martin Grammy mikilvægari en heimalandið. Óvinsæll í heimalandinu Söngvarinn Ricky Martin missti marga vini og áhangend- ur í heimalandi sínu, Púertó- ríkó, þegar hann hélt þangað til að halda tónleika nýverið. Fyrir tónleikana hélt hann blaða- mannafund þar sem hann beindi máii sínu til bandarískra yfir- valda og bað þau um að hætta öllum tilraunum með kjama- vopn við eyjuna Vieques undan ströndum Púertóríkó. Sagðist Ricky ætla að fara sjálfur um svæðið og fljúga yfir eyjamar til að líta eyðileggingima augum, auk þess að tala við hæstráð- anda meðal eyjaskeggja. Ekkert varð hins vegar úr áformunum þar sem Ricky flaug daginn eftir til LA til að sinna mikilvægum erindum. Þegar talsmaður söngvarans var inntur eftir því hvað gæti verið mikilvægara en að hjálpa löndum sínum í nauð sagði hann Ricky hafa þurft að mæta á æfingu fyrir Grammy- verðlaxmaafhendinguna. Hafa menn á orði að það sé þá alla- vega Ijóst hvemig forgangsröð- unin hjá söngvaranum sé. Fjadrafok út af engu Leikarinn Steven Seagal olli miklu fjaörafoki á hóteli í Miami nýverið þegar hann hélt því fram að stóra gluggamir á svitu hans væra hættuleg- ir vegna þess Steven Seagal að þyrla gæti Tveggja svítu flögrað fyrir maður. utan þá og ein- " hver skotið á hann. Leikarinn lét heldur ekki sitja við orðin tóm og pantaði aðrá svítu þannig að hann gæti at- hafnað sig í annarri og sofið í hinni. Sagan segir hins vegar að síðar þessa sömu nótt hafi allar varúðarráðstafanir hans fokið út í veður og vind þegar hann krafðist þess að allir gluggar limúsínunn- ar hans skyldu hafðir opnir svo að sem flestir myndu þekkja hann. Því miður varð honum ekki að ósk sinni með hið síðamefnda. 19 HREIN ORKfl! Leppin er bragðgóður svaladrykkur sem hentar öllum aldurshópum t> Leppin inniheldur engan hvítan sykur og engin rotvarnarefni Orkan í Leppin er öðruvísi samsett en orka í hefðbundnum orkudrykkjum. Leppin er ekki orkuskot í líkingu við suma drykki sem byggjast mest á örvandi efnum og einföldum kolvetnum (ein- og tvísykrum). Orkan í Leppin er raunveruleg og langvarandi, hún hefur jákvæð áhrif á ein- beitingu og minnkar líkur á þeim óþægilegu sveiflum í blóðsykri sem gera fólk yfirspennt og kraftlaust á vfxl. i> Engin örvandi efni er að finna f Leppln Engin örvandi efni svo sem koffein eða guarana er að finna í Leppin. Taugakerfi margra, ekki síst barna og unglinga, bregst oft illa viö þeirri spennu sem örvandi efni magna upp. Þeir sem neyta drykkjarins finna fljótt að örvandi efni eru með öllu óþörf því Leppin veitir orku sem er ánægjuleg og notadrjúg. Sykurinnihald í Leppin er aðeins einn níundi hluti þess sykurmagns sem er að finna í sætum gosdrykkjum. Einn helsti tilgangur Leppin er að halda magni blóðsykurs jöfnu. Jafnvægi blóðsykurs slær á löngun í sælgæti. Allir geta neytt þessa svalandi drykkjar til að bæta athyglisgetuna og vlðhalda orku í lengri eða skemmri tíma. HKO LLLLLU 8 Skrifaðu stutta sögu eða slagorð fyrir Stjörnusnakk í reitina Heimillisfang StjörnlsnakK Höfundur besta textans vinnur utanlandsferð að verðmæti 80.000 kr. með Úrval Útsýn til Mallorca, Portúgals eða Krítar. Aukavinningar eru 40 talsins, þar af 10 út að borða á Hard Rock að verðmæti 5000 kr. hver og 30 Stjörnusnakkskassar. Aukavinningar verða dregnir út í lok leiksins. Leikurinn stendurtil 20. maí 2000. Senda verður 1 strikamerki af Stjörnu Party-mix poka með hverjum þátttökuseðli. Þú getur sent inn eins marga seðla og þú viit. Fulltrúar eftirtalinna fyrirtækja, Hard Rock, Stjömusnakks og Úrvals Útsýnar velja besta textann. M' Vertu neð! REYKJAVÍK URVALUTSYN Settu X í reitinn ef þú vilt vera með í Stjömusnakksklúbbnum □ Sendist til: Stjörnusnakk PO Box. 259 222 Hafnarfirði. Hringt verður í vinningshafa og nöfn þeirra birt í dagblöðum. ^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.