Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2000, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2000, Blaðsíða 45
X Jiu-Jitsufélag Reykjavíkur óskar eftir 3-4 herb. íbúð fyrir kennara félagsins frá 1. júní 2000. Uppi. í símum 863 2804 & 863 2801. TlOMMF DMVíSI' DI'Arí G^rísíímm ^ f Nýtt meðferðarform sem hentar öllum á sviði grenningar og andlegrar heilsu. Líkaminn byggður og mótaður, slökun * og árangur. Þú getur haft áhrif á líðan þína. Sérstök morgunkort í boði á 6.200 kr. og reynsla til margra ára. Helga J, Unnsteinsdóttir Símar 561 4848 og697 3315 if| Fræðslumiðstöð W Reykjavíkur Laus störf í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 2000-2001 Deildarstjóri sérkennslu Fellaskóli, sem er heildstæður 600 nemenda grunnskóli, óskar að ráða deildarstjóra sérkennslu frá og með 1. ágúst nk. Um er að ræða: 1/2 staða Starf deildarstjóra sérkennslu felst m.a. í yfirumsjón með allri sérkennslu við skólann auk þátttöku í þróunar- og nýbreytnistarfi á sviði sérkennslu. Æskilegt er að umsækjandi hafi sérkennsluréttindi. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskólastjóri í síma 557 3800. Umsóknarfrestur ertil 17. apríl nk. Laun skv. kjarasamningum kennarafélaganna og Launa-nefndar sveitarfélaga. Umsóknir ber að senda í skólann. Kennarar Seljaskóli, sem er heildstæður 700 nemenda grunnskóli, óskar að ráða: Tónmenntakennara1/1 staða Kennara til að kenna líffræði og í almenna bekkjarkennslu 1/1 staða Upplýsingar gefa skólastjóri og aðstoðarskólastjórar í síma 557 7411. Umsóknarfrestur er til 17. apríl nk. Laun skv. kjarasamningum kennarafélaganna og Launanefndar sveitarfélaga. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavik • Sími (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is r ~ Innih Inníhald 6 gáma (lelgutaki Gæðakaup ehf.) verður sett á uppboð mánudaglnn 20.3 2000 og selt hæstbjóðanda. Innihald gámanna verður tll sýnls vlð Hafnarbakka hf., Suðurhöfn, Hafnarfirði, 20. mars kl. 10-16. Tekið verður á móti tilboðum á skrifstofu Hafnarbakka tll ki. 17 og verða þau opnuð þá. LANDSPÍTALINN ...i þágu mnnnúdar og víiinda... Starfsfólk, þroskaþjálfar og sjúkraliðar Á endurhæfingar- og hæfingardeild Landspítala í Kópavogi eru eftirtaldar stöður lausar til umsóknar: Starfsfólk Óskum eftir starfsfólki í fullt starf sem vill starfa við krefjandi og gefandi ábyrgðarstörf. Við bjóðum upp á góðan starfsanda, fjölbreytt og skemmtilegt starf á heimiliseiningum. Við leitum að fólki með góða samskiptahæfileika, frumkvæði, vakandi huga, jákvæðni og létta lund. Þroskaþjálfar Lausar eru tvær stjórnunarstöður frá og með 1. maí nk. Báðar stöður eru á heimiliseiningum, 80—100% starfshlutfalli, og eru afleysingastöður, önnur til eins árs en hin um óákveðinn tíma. Um er að ræða störf sem lúta að daglegri stjórn innra starfs deildarinnar. Sjúkraliðar Um er að ræða fullt starf. Ef þú býrð yfir framantöldum hæfileikum er öruggt að þér mun finnast starfið sem við bjóðum vera það sem þú leitar að. Einnig er um að ræða minni starfshlutföll og vaktaálag bætir kjörin.Nánari upplýsingar veita Sigríður Harðardóttir hjúkrunarframkvæmdastjóri sighard@rsp.is og Birna Björnsdóttir forstöðuþroskaþjálfi birna@rps.is í síma 560 2700 virka daga frá kl. 8 til 16. Umsóknir vegna ofantalinna starfa berist til skrifstofu endurhæfingardeildar í Kópavogi. Laun samkv. gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmannahaldi Landsprtala, Þverholti 18, á heimasíðu www.rsp.is, í upplýsingum á Landspítala við Hringbraut og á job.isöllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Náttúrulækningafélag Reykjavíkur Laugavegi 20b 101 Reykjavík sími 552 8191 Aðalfundur NLFR Aðalfundur Náttúrulækningafélags Reykjavíkur verður laugardaginn 25. mars nk. og hefst kl. 14.00.Fundurinn verður haldinn í Þórshöli, Brautarholtl 20, 4. hæð. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Veitingar í boði félagsins. Stjórnin. Fræðslumiðstöð Reykjavíkur Frá Öskjuhlíðarskóla Öskjuhlíðarskóli, sími 568 9740 Umsóknir um skólavist fyrir nýja nemendur skólaárið 2000-2001 þurfa að berast skólanum fyrir 7. apríl nk. Foreldrar sækja um skólavist fyrir börn sín. Óski foreldrar eftir að koma í kynningarheimsókn í skólann eru þeir vinsamlegast beðnir um að hafa samband við skólastjórnendur með góðum fyrirvara. Skólastjóri • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík • Sími (+354) 535 5000 ■ Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is 4' l! INNKA UPASTOFNUN |1 REYKJAVIKURBORGAR \«/ F ríkirkjuvegi 3-101 Reykjavík-Sími 570 5800 Fax 562 2616 - Netfang: isr@rhus.rvk.is F.h. Orkuveitu Reykjavíkur, Gatnamálastjóra og Landssíma íslands er óskað eftir tilboði í verkið: „Endur- nýjun gangstétta og veitukerfa, 3. áfangi 2000, Laugalækur o.fl.“ Endurnýja skal dreifikerfi hitaveitu, rafveitu og síma og gangstéttir í Laugalæk, Rauðalæk, Otrateigi og Kleifarvegi. Helstu magntölur eru: Skurðlengd: Lengd hitaveitulagna: Strengjalagnir: Lagning ídráttarröra: Hellulögn: Steyptar stéttir: Malbikun: 2.250 m 2.700 m 20.900 m 5.400 m 600 m2 1.900 m2 1.100 m2 Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 21. mars 2000 gegn 15.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: 29. mars 2000, kl. 11.00, á sama stað. OVR43/0 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í gerð steyptra gangstétta ásamt ræktun á nokkrum stöðum í austanverðri borginni.Verkið nefnist: Steyptar gangstéttir og ræktun 2000, Útboð I. Heildarmagn gangstétta er u.þ.b. 7.800 m2 Heildarmagn ræktunar er u.þ.b. 5.600 m2 Lokaskiladagur verksins er 1. sept. 2000.Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 21. mars 2000 gegn 5.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: 29. mars 2000, kl. 14.30, á sama stað. GAT44/0 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í gerð 30 km hverfa. Verkið felst í afmörkun 6 hverfa og eru þau á ýmsum stöðum í borginni vestan Elliðaáa. Verkið nefnist: „30 km hverfi 2000“. Helstu magntölur eru: 2.150 m2 1.050 m2 550 m2 225 m Síðasti skiladagur í verkinu er 15. okt. 2000. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 21. mars Stein- og hellulagðir fletir: Steyptir fletir: Malbikaðir fletir: Pípulögn, 150 mm ST: UTBOÐ 2000 gegn 10.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: 29. mars 2000, kl. 14.00, á sama stað. GAT 45/0 F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboði í „Múffur á einangrað pípuefni", en í því felst að afhenda samset- ningarmúffur á plastkápur á einangruðum stálpípum og fit- tings sem framleitt er skv. framleiðslustöðlum EN 253, EN 448 og EN 489. Helstu magntölur: • Samsetningamúffur I stærðum 090 - o315 mm: 29.000 stk. • Krumpslöngur á DN 20 - DN 80 stálpípur: 2.200 m. Efnið skal afhenda á árunum 2000, 2001 og 2002. Útboðs- gögn fást á skrifstofu okkar gegn 5.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: 25. aprfl, 2000, kl. 11. 00, á sama stað. OVR46/0 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í að byggja þjónustuhús fyrir ylströnd í* Nauthólsvík. Þjónustuhúsið er 525 m2 staðsteypt bygging ásamt verönd og setlaug. Innifalið í útboðinu er fullfrágengið hús að utan ásamt múrverki inni, fráveitulögnum, hita- og neysluvatnslögnum, loftræsilögnum og raflögn að hluta. Lagnir fyrir ylströnd eru polypropylenlagnir og rafsoðnar stálpípur.Verklok eru 15. apríl 2001.Útboðsgögn fást á skrif- stofu okkar eftir kl. 12.00 frá og með 21. mars 2000, gegn 10.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: 11. aprfl 2000, kl. 11.00, á sama stað. BGD47/0 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík og Bæjarstjórans í Kópavogi er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk: „Fossvogsdalur - Austurhluti, regnvatnslögn" Helstu magntölur eru: Gröftur: 1.500 m3 Jarðvegsfylling: 2.000 m3 630 mm PEH-pípur, lagning: 535 m 315 mm PEH-pípur, efni og lagning: 95 m Verkinu skal að fullu lokið 15. júní 2000.Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 21. mars 2000 gegn 10.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: 30. mars 2000, kl. 14.00, á sama stað. GAT 48/0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.