Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2000, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2000, Blaðsíða 57
LAUGARDAGUR 18. MARS 2000 65 I>v Tilvera Þrefaldir Islandsmeistarar Davíö Gill Jónsson og Halldóra Sif Halldórsdóttir í Gulltoppi eru þrefald- ir íslandsmeistarar í samkvæmis- dönsum meö frjálsrí aðferö. Davíð og Halldóra keppa í flokki 14 til 15 ára. íslandsmeistaramótið fór fram fyrir viku og var keppt í suður-amer- ískum dönsum og fimm sígildum samkvæmisdönsum. Auk þess urðu Friðrik Árnason og Sandra Júlía Berndurg þrefaldir meistarar og sama gilti um þau ísak Halldórsson Nguyen og Helgu Dögg Helgadóttur. Mjög sjaldgæft litarafbrigði af villtum ref veiddist í Fljótsdal: Sagður vera Landrover- brúnn PV. EGILSSTOÐUM: Sveinn Ingimarsson, loðdýra- bóndi og veiðimaður, hefur í vetur eins og oft áður stundað refaveið- ar við æti. Alls hefur hann náð 15 dýrum í ár, nokkuð jafnt af mórauðum og hvítum. Nú á dög- unum bar heldur betur vel í veiði hjá Sveini þegar hann náði svokölluðu „bleiku“ dýri. Sumir kalla þennan lit Landroverbrúnt en það á aðeins við á síðari hluta Gildir fyrir sunnudaginn 19. mars og mánudaginn 20. mars Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.): Spá sunnudagsins Vinnan gengur vel í dag og þú færð hrós fyrir vel unnið starf. Kvöldið verður líflegt og þú átt ef til vill von á gestum. Dagurinn verður góður og þú gætir orðið heppinn í fjármálum. Tíma, sem þú eyðir í skipulagningu heima íyrir, er vel varið. Hrúturinn (21. mars-19. anríh: Spá sunnudagsins Ql Viðkvæmt mál kemur V upp og þú átt á hættu m að leiða hugann stöðugt að því þótt þú ættir að einbeita þér að öðru. Vertu orðvar, þú veist ekki hvemig fólk tekur þvi sem þú segir. Þú gætir lent í því að móðga fólk eða misbjóða þvi. Tvíburarnlr f2i. maí-21. iúníi: Spa sunnudagsíns Sjálfstraust þitt er með besta móti. Þú þarft á öryggi að halda í einkamálunum á næstunni og ætt- ir að fá hjálp frá fjölskyldunni. Þú minnist gamalla tima í dag og það tengist ef til vill endurfundum við gamla vini. Ef þú hyggur á ferðalag er góður tími núna til skipulagningar. Liónið (23. iúlí- 22. áeústl: i BIE ' Þú lendir í miðju deilu- máh og ert í vafa um hvort þú eigir að styðja annan aðilann eða láta þig þetta engu skipta. Gerðu eins og þér finnst réttast Þótt eitthvert verk gangi vel í byrjun skaltu ekki gera þér of miklar vonir. Nú er tími breytinga og þú þráir að taka þér eitthvert nýtt verkefiú fyrir hendur. Vogin (23. sent.-23. okt..t: Spa sunnudagsins Þú ættir að vera vak- andi fyrir mistökum sem þú og aðrir gera í dag svo þau hafi ekki slæm áhrif seinna. Spá mánudagslns Vonbrigði eða óvæntar fréttir gætu haft skaðleg áhrif á stöðu þina fyrri hluta dagsins. Þú skalt því fresta mikilvægum ákvörðunum þar til síðar. Bogamaður (22. nóv.-21. des.l: 'Þú þarft að hugsa þig vel um áður en ákvörðun er tekin í mikilvægu máli. Breytingar í heimilislífinu eru af hinu góða. Ekki treysta á aðra til að hjálpa þér að halda loforð þín eða leysa verkefni fyrir þig. Treystu heldur á eigin dóm- greind og þá mun allt fara vel. Fiskarnir (19. fehr.-20. marsl: Spa sunnudagsms •Þér finnst þér ef til vill ekki miða vel í vinnunni en það kemur í Ijos fyrr en varir að það hafa orðið einhverjar framfarir í starfi þinu. pa manudagsins Þú gætir átt í erfiðleikum í samskiptum við fólk í dag og það gerir þér erfitt að nálgast þær upplýsingar sem þú þarfn- ast. Reyndu að taka þvi rólega i kvöld. Nautið (20. april-20. mai.l: Spa sunnudagslns Félagslífið tekur ein- j hverjum breytingum. Þú færð óvænt verk- efhi að takast á við og það gæti verið upphafið að breytingum. Dagurinn einkennist af rólegu og þægi- legu andrúmslofti. Þú gætir þó orðið vitni að deilum seinni hlufa dags. Það er lítið sem þú getur til að koma í veg fyrir það. Krabbinn (22 iúní-22. iúin: Spa sunnudagsins I Þú heyrir óvænta gagnrýni í þinn garð og átt erfitt með að sætta þig við hana. Ekki láta aðra koma þér úr jafiivægi. Fólk gæti reynt að nýta sér góðvild þína og þú verður að beita kænsku til að koma í veg fyrir það án þess að valda deilum. Mevian (23. áeúst-22. sept.l: Spa sunnudagstns Þér gengur óvanalega ^V^tvel að ná til aðila sem ' venjulega er þér fjar- lægari en þú vildir. Þú færð góðar fréttir í dag. Það verða miklar framfarir á ein- hverjum vettvangi í dag. Peningamál- in valda þér samt einhverjum áhyggj- um og erfiðleikum. Sporðdrekl (74. okt.-21. nðv.): llMÍlllM Það er jákvætt andrúms- jloft í kringum þig þessa | dagana. Fjölskyldan kemur mikið við sögu í kvöld. Happatölur þínar eru 6, 27 og 30. Þú þarft að bíða eftir öðrum í dag og vinna þin hður fyrir seinagang ann- arra. Ekki láta undan þrýstingi ann- arra í mikilvægum málum. Steingeitin (22. des.-19. ian.): Spá sunnudagsíns Eitthvað er að angra þig. Þetta er ekki hent- ugur tími til að gera miklar breytingar. Happatölur þínar eru 8, 14 og 19. Þln blður gott tækifæri fyrri hluta dagsins. Það gæti tengst peningum á einhvem hátt. Þú hugar að breyting- um heima fyrir. tuttugustu aldar. Þetta dýr er ungur refur, yrð- lingur frá vorinu 1999. Að sögn Sveins er alltaf meira af ungum dýrum sem nást við æti á vetuma. Samkvæmt upplýsingum frá Páli Hersteinssyni líffræðingi er þetta afbrigði mjög sjaldgæft. Mest af þessum „bleiku" dýrum veiðist í Snæfellsnes- og Dalasýslum, eða allt að 5%, en þeim fækkar eftir því sem austar dregur og eru nán- ast óþekkt á Austurlandi. Páll sagði að það væri annar erfðavísir sem réði þessum lit. Dýr sem væru með ríkjandi hvíta litinn væru hvít á vetuma en „bleik“ á sumr- in en þar sem mórauði liturinn réði væru dýrin „bleik“ allt árið. Aðspurður hvað yrði um dýrið sagði Sveinn og brosti: Það er til sölu. -SM DV-MYND SKÚLI MAGNÚSSON Veiðimaður fellir lágfótu Sveinn Ingvarsson veiöimaður með tófur afýmsum litum sem hann felldi. Bleika litaafbrigðið, sem sumir kalla Land- roverbrúnt og er svo óvenjulegt, er í miðið á myndinni. oo b ú á 11 SESSgg AMERlSKAR D Ý N U R ...nótt eftlr nótt Sérstaklega mjúk og vel bólstruð dýna með 544 gormum í Full XL stærð og 608 gormar í Queen stærð. Góð kantstyrkíng, Vandaður gegnheill trérammi með sérstakri styrkingu á álagsflötum í neðri dýnu. Serenade Full XL 135 x 203cm Queen 153 x 203cm Járngafl kr. 24.700 Vel bólstruð millistíf dýna með 544 gormum í Full XL stærð og 608 gormar í Queen stærð. Góð kantstyrking, Vandaður gegnheill trérammi meö sérstakri styrkingu á álagsflötum í neðri dýnu. Queen 153 x Full XL 135 x 203cm Full 135 x 190cm Twin 97 x 190cm Öll verð með undirstöðum Mexigafl kr. 22.800* *Verð á gafli f Fuli stærð SUÐURLANDSBRAUT 22 • SÍMI 553 7100 & 553 6011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.