Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2000, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2000, Page 1
LAUGARDAGUR 19. MARS 2000 35 FURÐUBLÓM OG FALLEGIR LITIR I þessari myriíi er mikil litagleði og sjá má furðublómið teygja sig hátt til himinsl Myndina gerði Andrea Rún Viðarsdóttir og á hún heima að Gras- haga 13 á Selfossi. ANNA OG ÓLI KAPPHLAUP Óli og Anna voru í garðinum sítium að róla. Pau astluðu að fara í „klessó". I miðjum leiknum sofnaði Óli. Anna reyndi að vekja hann. Hun rúllaði honum út úr rólunni. Óli steins- vaf áfram. Hann dreymdi að hann astti heima í höll og að hann vasri kóngur og astti risa- stórt ríki. Óla dreymdi ekki meira vegna þess að Anna var búin að kalla á mömmu sem v^kti hann. Pá fór Óli að gráta. Einar Þoreteinn Arnarson, Hávallagötu 29,101 Reykjavík. Einu sinni var strákur sem hét Stefán. Hann var svo einmana. Pá datt honum í hug að fara út og leika. Hann hitti pá straka sem hétu Jón og Hafsteinn. Þeir voru að hjóla. Peir vildu leika við Stefán. Strákana langaði að fara í kapp hver gráta. „Ekki gráta,“ sögðu Jón Hafsteinn. „Við skul- um bara hjóla hasgt og þú hleypu við hliðina á okkur.“ Það gerði Stefán og skemmti sér vel. Höfundur gleymdi að skrifa nafn s/tt. átti ekkert Sendist til Krakkaklúbbs DV, Pverholti 11,105 Reykjavík Merkt: Hundurinn og höfrungurinn Nöfn vinningshafa verða birt í DV fimmtudaginn 6. apríl nk. Umsjónarmaður Krakkaklúbbs DV: Sif Bjarnadóttir Nafn:______________ Heimilisfang:______ Póstfang:__________ Krakkaklúbbsnúmer: ISSSgSpWPÍÍíSS höfwnguwm Hundurinn og höfrungurinn er ieikin fjölskyldumynd um einstakan vinskap. Myndin -Qallar um sjávarlíffrasðinginn Mary Beth sem er að rannsaka höfrung nokkurn sem hún hefur gefið nafnið Roxanne. Um borð í bátinn hennar ratar hundur og þótt henni iítist ekkert á blikuna í fyrstu vaknar áhugi hennar þegar vinskapur myndast milli dýranna tveggja og Mary uppgötvar að hundurinn og höfrungurinn skilja hvor annan. Með aðalhlutverkin í myndinni fara Steve Guttenberg, sem er vei j?ekktur úr á borð við Police Academy-mynd- irnar, Coccoon, Three Man and a Baby og Man and a Little Lady, og Kathleen Quinlan sem á að baki myndir á borð við Apollo 13, My Giant og A Civil Action. HÆ, KRAKKAR. Lesið textann og svarið þessum 3 spurningum. Frábærir vinningar. 1. Hvað heitir sjávarlíffrasðingurinn? 2. Hver heitir Roxanne? 3. Milli hverra myndast pessi sérstaki vinskapur? 2 aðalvinnlngar Gjafabréf frá Sambíóunum að verðmasti kr. 2.500 25 aukavinningar Boðsmiði fyrir tvo á myndina frá Sambíóum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.