Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2000, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2000, Blaðsíða 3
HEIMILISBANKINN - FYRSTUR í MARK MEÐ NETGREIÐSLUR 'SSíSÉ'íSííS': SÉÍÉ’ 1 1 SfeW^,',, r,y ■E www.netgreidslur.is Einfaldar og öruggar greiðslur á Netinu - þegar þú kaupir vöru eða þjónustu Einföld greiðsla reikninga á Netinu Með Netgreiðslum Búnaðarbankans er hægt að greiða fyrir vöru og þjónustu sem keypt er á Netinu á einfaldan og öruggan hátt. Netgreiðslur eru hluti af Netgíróþjónustu sem bankinn kynnti í febrúar sl. og nýtur mikilla vinsælda. Svona ferð þú að: Með Netgírói er einfaldara og mun fljótlegra að greiða gíró- og greiðsluseðla. Netgíró birtir þér allar upplýsingar um reikninginn sem þú annars þyrftir að slá inn. Hvað segja fagmennirnir? „Eins og áður sagði er blæbrigðamunur á þeirri þjónustu sem í boði er, en að mati greinarhöfundar myndi Búnaðar- bankinn líklega hafa vinninginn hvað varðar fjölbreytni þjónustunnar og viðmót vefsvæðis þeirra, sérstaklega með tilkomu Netgíró, sem er akkúrat það sem beðið var eftir". H. H. Tölvuheimur mars 2000 CD JK |n@t Greiða y iSSi Þú velur þér vöru eða þjónustu á Netinu. O Þú velur greiðslumáta. O Upplýsingar um kröfuna koma fram í Heimilisbankanum. Þú velur úttektarreikning og staðfestir greiðslu meö því að smella á greiðsluhnapp. O Upplýsingar um greiðslu koma fram hjá seljanda. O Afhending vöru eða þjónustu verður samkvæmt venju hvers fyrirtækis. Þessi fyrirtæki eru fyrst til að bjóða Netgreiðslur Öúnoftatbafiklnn W bönkl momilngorborgortnnof árlft 2000 ÚRVAL-IITSÝN skifan.is urvalutsyn.is - stówrslun á netinu (C^vefverslun is bókrtW /túdeixtOv boksala.is n<|>tgreiðslur HEIMILISBANKINN ® BÚNAÐARBANKINN Traustur banki www.bi.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.