Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2000, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 2000 57 DV Tilvera Myndgátan Lárétt: 1 ekki, 3 karldýr, 7 sjóngler, 9 rispa, 10 hræösla, 12 ásaka, 13 kvæði, 14 karlmanns- nafii, 16 gleikkar, 17 skipalægi, 18 lærdómstit- ill, 20 bardagi, 21 borðar, 24 einhver, 26 tittur, 27 vanvirða, 28 handsama. Lóðrétt: 1 stök, 2 land- námsmann, 3 látbragð, 4 þegar, 5 andar, 6 dæld, 7 draup, 8 venjuna, 11 kveiki, 15 sjórinn, 16, vegum, 17 fíkniefni, 19 mundi, 22 veina, 23 snjó, 25 eyða. Lausn neðst á síöunni. Skák Hvitur á leik. Eru ekki öll hróksendatöfl jafntefli? Hér er allt jafnt nema staðan. Jón Torfason íslenskufræðingur hefur hér hvítt gegn Andra Áss Grétarssyni viðskiptafræðingi hjá Flugleiðum. Jón Umsjón: Sævar Bjarnason ætlar að taka þátt i alþjóð- lega Reykjavíkurskákmót- inu og tefldi í deilda- keppninni um síðustu helgi, svona sem smáupp- hitun. Þessi staða kom upp þar í viðureign Bol- víkinga gegn meisturum Hellis. Bolvikingar féllu en Jón Torfason stóð fyrir sínu. Það verður fróðlegt að sjá hvemig honrnn gengur að dusta rykið af vopnunum eftir nokkurra ára íjarveru frá alþjóðleg- um mótum. 35. Hxa3 Hb5 36. H3a5 Heb7 37. Hxb5 Hxb5 38. Hxe6 Ha5 39. Hd6 Hxa2 40. Hxd4 Ha5 41. Hd7+ Kg6 42. Hd6+ Kg7 43. d4 Ha4 44. h4 Hb4 45. hxg5 hxg5 46. Kf3 Hb3+ 47. e3 Hbl 48. HfB Hfl+ 49. Ke2 Hgl 50. Kf2. 1-0. Bridge Umsjón: ísak Örn Sigurösson Þrjú grönd virðist ekki vera gæfulegur samningur á hendur NS en þó verður að viðurkennast að legan í spilinu er frekar þægileg. Þegar spilið kom fyrir x xmdanúr- slitaleik sveita Jens Aukens frá Danmörku og Gerards Tissots frá Frakklandi enduðu bæði pörin í NS i þremur gröndum. Á báðum borð- um opnaði vestur i þriðju hendi á einu hjarta og norður sagði eitt grand. í lokaða salnum spilaði Dorthe Shaltz út hjartafímmu sem Gerard Tissot drap á ás. Hann spil- aði strax laufatíu að heiman og Dorthe fór upp með laufkónginn eiginmanni sinum, Peter Shaltz til litillar ánægju. Eftir það voru eng- in vandamál við að vinna þrjú grönd. Sagnir gengu þannig í opna salnum, austur gjafari og AV á hættu: * ÁD65 «* ÁK9 * K3 * 10987 * KG86 •* G86432 * G7 * Á * 1053 V 10 + Á98542 * D65 AUSTUR SUÐUR VESTUR NORÐUR Willard Sabine Levy Jens pass pass 1 ** 1 grand 24* 3 + 3* pass pass dob! 3 grönd P/h pass pass Hið sérkennilega við spilið er að spilið þróaðist nákvæmlega eins í upphafinu í opna salnum. Jens Auken fékk út hjarta og drap gosa vesturs á ásinn. Hann spilaði strax laufatíunni og Sylvie Willard fór upp með kónginn. Eini munurinn var sá að dobl aust- ims gerði það að verkum að sveit Jens Aukens græddi 4 impa á spilinu. Lausn á krossgátu________ •bw ez ‘æus £z ‘edæ ZZ ‘íio 61 ‘sseq Ll ‘um}pS 91 ‘uwjbw si ‘upuaj xi ‘uutpis 8 ‘3B[ 1 ‘[B>[s 9 ‘jijbs s ‘J3 X ‘sej g ‘jioSuj z ‘wa \ :jjajppri •æu 8Z ‘euews lz ‘rawd gz ‘wns VZ ‘jsuæu xz ‘iSepjeq oz ‘Jp 81 ‘Ujoq ii ‘jbuqijS 91 ‘Iiwa H ‘qo gi ‘ej zi ‘isiSue oi ‘qej 6 ‘esui[ L ‘ssajj £ ‘la 1 ujajeq £f þeir halda aö við séum ræningjarnir þá halda þeir llka að viö höfum tekið ^ •hana | gíslingu! —^Qg það höfum viðgertl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.