Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2000, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2000, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 2000 59 Tilvera Ofurfyrirsæta 36 ára Eins og öllum er kúnnugt var ofurfyr- irsætan Claudia Schiffer stödd hér á landi um síðustu helgi. Hún er hér nefnd til sögunnar vegna þess að önn- ur ofurfyrsæta, Elle Mcpherson, er 36 ára í dag en þær eiga saman vinsælan veitingastað, Fashion Café í New York, ásamt Naomi Campbell. Elle Mcpher- son, sem er áströlsk, var uppgötvuð þegar hún var á skíðaferölagi í Aspen, þá átján ára gömul. Hún hefur á seinni árum farið að leika í kvikmyndum og sjónvarpi og lék meðal annars í nokkrum „Friends“-þáttum. Gildir fyrir fimmtudaginn 30. mars Vatnsberinn 120. ian.-i8. febr.): . Tilhneiging þín til að ' hlusta á aðra kemur þér að góðum notum í dag. Kvöldið færir þér i persónulegum málum. nskarnir (19 fehr.-?0. marsl: Velgengni þin 1 dag Ibyggist á því hvemig r þú kemur fram við aðra. Þar tekst þér sér- lega v'el upp. Happatölur þínar eru 9, 18 og 33. Hrúturinn (21, mars-19. apríll: ■ Ekki láta vorkenna ' þér og ekki leita eftir hjálp nema veruleg nauðsyn sé á. Þú munt eiga rólégt og gott kvöld. Nautið (20. april-20. mai.l: Samvinna skilar góð- , um árangri í dag en samt sem áður gengur þér eins vel ef ekki bet- ur að vinna í einrúmi. Þú tekur þátt í skemmtilegmn rökræðmn. Tvíburarnir (21. maí-21. iúní); Þú færð frábæra hug- * mynd og getur varla beðið með að hrinda henni í framkvæmd. Ekki táka að þér meiri vinnu en þú ert fær um. Krabbinn (22 iúní-22. iúiíi: Þér gengur ekki vel í | viðskiptum eða samn- ' ingagerð 1 dag og væri því betra að láta slíkt i tíma. Ungum og öldn- um kemur vel saman. Llónlð (23. iúlí- ??. ágústl: Þú þarft að fara gáeti- lega í umgengni við erfitt fólk. Þú lendir í undarlegum kringum- stæðum. Happatölur þínar eru 11, 20 og 36. Mevlan (23. aeúst-22. sept.i: Þú ert algjörlegaupptek- inn af einhveiju einu ^^V^pLmáli og sérð ekkert ann- ^ r að. Farðu varlega í að gefa yfirlýsingar og það skiptir einnig máli hvemig þú kemur þeim frá þér. Vogin (23. seot.-23. okt.ð: Þetta er góður dagur til innkaupa ef þú gef- ur þér nægan tíma til að skoða og leita upp- lýsinga. Þú þarft að vera gagnrýn- i vmmqnui u ?r' <C' Vogin (23. st Spofðdrekl (24, okt.-21. növ.l: Frétt innan fjölskyld- unnar kemur algerlega ^á óvart og ekki munu allir verða hrifnir. Fé- lagslífiÖ er hins vegar fjörugt og gefandi. Bogamaður (22, nóv.-21. des.): IFólk í þessu merki getur Fverið hamhleypa til verka en svo koma dagar dag- _ draumanna þar sem það kemur engu í verk. Þannig er ástandið núna og þú þarft að fara að vakna. Steingeitln (22. des.-19. ian.l: - Þú hefur samúð með einhverjum, jafnvel þó 'r Jr\ að hann sé ekki tengd- ur þér á nokkum hátt. Farðu varlega með upplýsingar eða skjöl í þinni vörslu. Gaman á Kötu Söngleikurinn Kysstu mig, Kata eftir Cole Porter var frumsýndur í Borgarleikhúsinu á laugardags- kvöld. Verkið er síðasta leikstjómar- verkefni Þórhildar Þorleifsdóttur sem leikhússtjóra og voru fmmsýningargestir sammála um að hún kveddi leikhúsið með stæl. Gestir risu á fætur og hylltu Þór- hildi og aðra sem tóku þátt í upp- færslunni að lok- inni sýn- ingu. Systur á frumsýningu Dætur Þórhildar, þær Sólveig og Guörún Helga, brostu breitt aö lokinni frumsýningunni. Bangsímonhópurinn í Hveragerði Hér eru ieikendur meö Önnu Jórunni leikstjóra á milli sín í fremstu röö. Gervin heppnuöust vel og textar og lög Önnu Jórunnar vöktu mikla athygli. Bangsímon í Hveragerði: Nú snjóar hér - Tiddelí tí“ 55 DV, HVERAGERDI: Sá lati og ljúfi bangsi Bangsímon ásamt félögum skemmti gestum á öllum aldri konunglega á laugardag- inn þegar Leikfélag Hveragerðis frmnsýndi þetta ljúfa bamaleikrit. AUir þekkja þetta leikverk og eiga góðar minningar um það. Bangsímon er undir leikstjórn Önnu Jórunnar Stefánsdóttur, for- manns leikfélagsins. Það er hreint ótrúlegt hversu margir góðir leikar- ar leynast í áhugaleikhúsum. Bar hæst leik Ylfu Lindar Gylfadóttur í hlutverki Bangsimons en Jóninna Margrét Guðmundsdóttir sem Grislingurinn gaf henni lítið eftir á stundum. Aðrir leikarar í aðalhlut- verkum léku einnig mjög vel. Mesta athygli undirritaðrar vöktu þó skemmtilegir textar og lög sem t ? Ráöherrahjón------ mennta- malaraöherra kom til frUm- synmgarinnar ásamt konu RutingóifsrinuT Athafnamenn Karl Pétur Jónsson og Magnús Geir Jónsson lyftu glösum og skáluöu í frumsýningarveislunni. Madonna ,Rupert, í höfuöiö á besta vini mínum. “ Sonurinn á að heita Rupert Madonna hefur þegar ákveðið hvað hún ætlar að láta barn sitt heita eignist hún son. „Rupert, í höfuðið á besta vini mínum,“ segir poppstjaman sem nýlega greindi frá því að hún ætti von á bami með breska leikstjóranum Guy Ritchie. í nýjustu mynd sinni, The next best thing, leikur Madonna ein- stæða konu sem verður bamshaf- andi eftir að hafa sængað með besta vini sínum sem er samkynhneigður. Vininn leikur Rupert Everett sem sjálfur er hommi og vinur Madonnu í alvöru. Áður en Madonna hitti Guy var hún jafnvel að hugsa um að eignast bam með Rupert. sungin vom og þá ekki síður þegar upp komst að Anna Jórann sjálf hafði samið bæði lög og texta. Ylfa Lind (sem Bangsímon) fór á kostum með sinni sterku rödd í ýmsum lög- um en sérstaklega var lagið við Snjóvísur („Tiddeli tí“) skemmti- legt. Bangsímon hennar Önnu Jórunn- ar er góð bamaskemmtun. Ekki sakar að leikskráin er einnig-lita- bók um Bangsímon og vini hans. Þau böm sem spurð vom sögðust flest vera hrifhust af Bangsímon sjálfum, þótt nokkur hafi nefnt Kaníku og Grislinginn en öll vora á sama máli, þau vildu sjá leikritið aftur sem fyrst. Sýningar verða um helgar á næstunni en búist er við að síðasta sýning veröi þann 15. apríl. -eh Taktu þátt í skemmtilegum leik! Hlustaðu á Bylgjuna og lestu smáauglýsingar DV Taktu þátt í skemmtilegum leik með Bylgjunni og DV og þú gætir verið á leið í vikufrí með fjöiskylduna I boði Samvinnuferða-Landsýnar. Hlustaðu á framhaldssmásöguna um DavíðVilberg í morgunþætti Ivars Guðmundssonar á Bylgjunni á hverjum morgni. Svarið við spurningunni finnur þú i smáauglýsingum DV. Leikurinn er léttur og skemmtilegur. Þú safnar a.m.k. 7 réttum svörum og sendir til DV fyrir llapríl og kemst I pott þar sem möguleiki er á að vinna glæsilega vikuferð I sumarhús I Hollandi I boði Samvinnuferða-Landsýnar. Einnig eru I boði 10 skemmtilegir vinningar á dag til þeirra sem hringja með rétt svar til Bylgjunnar kl. 14.30. Útsendingasími Bylgjunnar er 567 1111

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.