Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2000, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2000, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 2000____________________________________________________________________________________________________35 j, X>‘V Tilvera Ethel á afmæli Afmælisbarn dagsins er Ethel Kennedy, ekkja Roberts F. Kenn- edys öldunga- deildarþingmanns. Robert, sem var bróðir Johns F. Kennedys, féll fyrir morðingjahendi þann 6. júní 1968 í Los Angeles. Ethel og Robert eign- uðust ellefu börn en tvö þeirra eru látin; David lést árið 1984 af völdum of stórs heróínskammts og Michael lét lífið í skíðaslysi árið 1997. Ethel er 72 ára. Gildir fyrir miövikudaginn 12. apríl. Vatnsberinn (20. ian.-18. febr,): Láttu engan telja þér hughvarf ef þú ert viss um hvað það er sem þú vilt. Gættu vel að eigum þínum og ekki lána fólki sem þú treystir ekki fjármuni. RskarnirnQ. febr.-20. mars): Þú stendur í umfangs- tmiklum viðskiptum eða einhvers konar samningi. Það gengur vel og þú ert mjög ánægður með útkomuna. Hrúturinn m. mars-19. apríl): Fjölskyldan þín er að í endurskipuleggja heimilið og það tekur töluverðan tíma. Þú gætir leiít í tímaþröng með það sem þú ert að gera í vinnunni. Nautið (20. apríl-20. maíl: Eftir fremur tilbreyt- ingarlausa tíma í ást- arlífinu fer heldur bet- ur að lifna yfir þeim málum. Þú verður mjög upptek- inn á næstimni. Tvíburarnir (21. maí-21, iúní): Einhver órói er í loft- r inu og er því mikil- vægt að þú haldir ró þinni. Félagslífið er með miklum blóma. i vipurarnir u h- Krabblnn (22. iúní-2?. iúin- Þú ættir að hleypa meiri tilbreytingu inn í líf þitt. Það hefur __ verið helst til einhæft lanfarið. Hvemig væri að ftnna sér nýtt áhugamál? imi Gerðu það sem þér ’ finnst réttast 1 máli sem varðar þig aðal- lega. Það er þó óhjá- kvæmilegt að taka tillit til ann- arra. Mevian (23. ágúst-22. seot.): Þú ættir að afla þér upplýsinga áður en þú .gengur til samninga eða tekur aðrar mikil- vægar ákvarðanir. Rómantikin liggur í loftinu. Vogln (23. sept-23. okt.): Samvinna skilar veru- legum árangri t dag en það sem menn eru að pukrast með í einrúmi er líklegt til að mistakast. Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.): Hlustaðu á hvað aðrir hafa fram að færa. Það jþarf ekki að þýða að þú gerir ekki eins og þér finnst réttast. Happatölur þín- ar eru 4, 8 og 28. Bogamaður (22. nóv.-21, des.): IVertu á varðbergi rgagnvart illum tung- um. Þær eru tilkomn- ar af einskærri öfund þar sem velgengni þin er mikil, einkanlega í ástarmálum. Steingeitin (22. des.-19. ian.l: Hætt er við að einhver misskilningur verði á milii vina. Þetta getur verið mjög bagalegt þar sem menn eru nógu viðkvæm- ir fyrir. L j ósmyndasýning Catherine Yass Ljósmyndarinn Catherine Yass opnaði sína fyrstu sýningu hér- lendis í Gallerí i8 um helg- ina. Á sýningunni er m.a. að finna átta stórar ljósmyndir sem standa á þar til gerðum ljósakössum auk myndbanda. Yass hefur hlotið fjölda viður- kenninga fyrir verk sin og er sýningin sett upp í samvinnu við Reykavik - menningarborg. Spáð og spekúlerað Edda Jónsdóttir í Gallerí i8 hlýöir á listamanninnn Birgi Andrésson. DV-MYNDIR HARI Gaman á opnun Listamennirnir Eyrún gjörningaklúbbskona, Unnar Örn og Jón Sæmundur Auðarsynir lyftu glösum í tilefni opnunarinnar. Sandra Bullock Missti móður sína í síðustu viku og þjáist nú af höfuðverkjum. Bullock syrgir móður sína Leikkonan Sandra Bullock syrgir nú móður sína, Helgu Bullock, sem lést eftir langvinn veikindi í síðustu viku. Helga var 63 ára, þýskættuð óperusöngkona. Sandra komst í kynni við heim listamanna og skemmtikrafta þegar hún ferðaðist með móður sinni um Evrópu þvera og endilanga sem barn. Móðir hennar söng þá í óperuhúsum víða um álfuna. Faðir Söndru, John Bullock, er söngkennari og kenndi meðal annars Kristni okkar Sigmundssyni ? fyrir mörgum árum. John er nú viðskiptaráðgjafi dóttur sinnar. Sandra hefur sjálf átt við veikindi að stríða síðustu vikurnar. Hún hefur leitað til taugalækna vegna mikilla höfuðverkja sem hafa hrjáð hana síðan hún datt á hausinn í skíðabrekku í Sólardal í Idaho. RuPaul syngur fyrir Diönu Bandaríski skemmtikrafturinn RuPaul tók þátt í sjónvarpsþætti til heiðurs söngfuglinum Diönu Ross úr Supremes. Þátturinn verður sýndur á tónlist- arstööinni VHl. Þar koma fram Faith Hill, Mariah Carey, Donna Summer og sjálf Diana Ross. Allar syngja gömul lög sem Diana hefur sungið áður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.