Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2000, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2000, Side 1
LAUGARDAGUR 15. APRÍL 2000 37 SSBÍIAR Nagladekkin undan - í dag! Bls. 44 Vélin á að endast 5000 km Strangar reglur gilda um gerð bíla sem taka þátt í DTM-ralli - m.a. má ekki nota rafeindabúnað eins og læsivarðar bremsur og stööugleika- stýringu. Mynd DV-bílar SHH Fyrir tveimur árum var stofnuö í Þýskalandi ný rallkeppni sem heitir Deutsche Touringwagen Meisterschaft. Upphafsmenn voru þýska mótor- sportsambandið DMSB, í samvinnu við Mercedes Benz og BMW, en hugmyndin kviknaði í tengslum við hönnum Opel Astra Coupé og því er Opel málið nokkuð skylt. Að minnsta kosti 8 Opel Astra V8 Coupé DTM eiga að taka þátt t níu kappaksturs- keppnum í sumar og veröur sú fyrsta haldin í Hochiem 28. maí í vor. Bíiar sem notaðir verða í keppni verða að afar ströngum reglum og við förum nánar út í það í DV-bílum í dag. Lipur og þýður Viö höfum ekki tekið Fiat Ducato til skoðunar áður en þó eru komnir hér nokkrir bílar af þessari gerð. Eins og vinnubílar aimennt af þessari stærðargráöu er Ducato fáanlegur sem sendibíll, pallbíll með ein- földu eða tvöföldu húsi og sem smárúta. Grundvall- arstæröir eru þrjár: stuttur, meðai og langur, og yfir- byggðu bílarnir, sendibflarnir og smárúturnar, fást ýmis sem lágþekjur eöa háþekjur og meðalstærðin raunar með hálf-háu þaki, og loks eru burðarflokk- arnir þrír, frá 2,8 tonna heildarþunga upp í 3,5 tonna. Og loks má ekki gleyma því að Ducato-bílana er líka hægt að fá með aldrifi - 4x4. En við skoðum Fiat Ducato 14 langan hér inni í blaðinu. Páskaeggs- bíll í Kringl- unni í dag í dag, 15. apríl, ætlar Bílabúð Benna, í samvinnu við Nóa-Sírí- us og Skjá 1, að búa til fyrsta páskabílinn sem sögur fara af. Þetta verður gert i Kringlunni þar sem íslandsmeistarinn í konditorí - skrautkökugerð - súkkulaðihúðar Daewoo Matiz- bíl og býr þar með til fyrsta „Matiz-páskaeggjabílinn“ i heimi. I tengslum við þetta fer fram leikur þar sem fólk getur unnið páskaegg frá Nóa-Síríus, sem jafnframt verður með góðgæti fyrir börnin, auk þess sem Strumpamir koma á staðinn. Nói-Síríus sýnir líka risapáska- egg í Kringlunni við sama tæki- færi. í Kringlunni getur fólk einnig sent páskakveðjur á sjónvarps- stöðinni Skjá 1 sem verða síðan sendar út í dagskrá stöövarinn- ar. Eins og geta má nærri tekur ærinn tíma að gera venjulegan bíl að páskaeggsbíl en búast má við að skemmtilegast verði að fylgjast með atferlinu frá hádegi og fram til klukkan þrjú eða þar um bil. Þá verða súkkulaði- meistaramir líkast til á fullu og aldrei að vita nema einhverjir molar falli af borði þeirra meðan Strumparnir sjá um að halda bömunum við efnið. -SHH Laugavegi 174,105 Reykjavík, sími 569-5500 Audi TT 1,8, f.skrd. 14.09. 1999, ekinn 3 þús. km, blár, álfelgur, cd, spoiler, bensín, bsk. Verð 3.490 þ. MMC Pajero Sport 3,0, f.skrd. 01.02. 2000, ekinn 2 þús. km, svartur, dráttarkúla, upphækkaður, bensín, ssk. Verð 2.980 þ. VW Passat 1,6, f.skrd. 07.08.1998, ekinn 15 þús. km, grænn, bensín, bsk. Verð 1.580 þ. VW Golf Comf. 1,6, f.skrd. 05.02. 1999, ekinn 16 þús. km, rauður, bensín, ssk. Verð 1.550 þ. Honda Civic 1,5, f.skrd. 20.11.1998, ekinn 2 þús. km, rauður, spoiler, spoilerkitt, topplúga, cd, 15" álfelgur, þjófavöm, þokuljós, bensín, bsk. Verð 1.480 þ. Volvo 850 T5, f.skrd. 15.12. 1995, ekinn 70 þús. km, svartur, leðurinnrétting, álfelgur, 211 ha. vél, bensín, ssk. Verð 1.980 þ. Velkomin á Laugaveg 174 og www.bilathing.is Opnunartími: Mánud. - föstud. ki. 9-18 og laugard. kl. 12-16 BÍLAÞINGIÉEKLU Nvm&k &íft í nofvZvm bílvMl Hvar er best að gera bílakaupin? www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is •

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.